22.06.2017 Views

Topaz 50 lítil upplausn

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FORRITUN<br />

Þið getið sameinað sauma og/eða stafi og númer og<br />

þar með forritað saumaraðir. Sameinið ýmsa innbyggða<br />

skrautsauma og stafagerðir úr vélinni eða frá utanáliggjandi<br />

tækjum.<br />

FORRITUN Í SAUMA AÐGERÐ<br />

• Farið í forritunargluggann með því að snerta "PROG"<br />

táknið í "Start" valmyndinni.<br />

• Snertið sauma eða stafrófs valmyndina til að opna<br />

sauma eða stafróf sem þið ætlið að nota. Þið getið<br />

einnig snert og haldið til að opna fyrir sauma valmyndir<br />

eða stafrófs valmyndir.<br />

• Virk staðsetning er sýnd með staðsetningu bendilsins<br />

og valinn saumur eða stafur er merktur með rauðum lit.<br />

Innsettur saumur verður settur þar sem bendillinn er<br />

staðsettur, og eingöngu er hægt að breyta völdum saum<br />

í hvert sinn. Færið bendilinn í gegn um saumaröðina<br />

með því að nota örvarnar á skjánum.<br />

• Þegar þið breytið saum í forritunar aðgerð, verður<br />

aðeins þeim saum breytt sem er merktur eða upplýstur.<br />

Ef þið farið í sauma aðgerð getið þið breytt allri<br />

saumaröðinni.<br />

• Til að loka forritunar glugganum og sauma forritaðan<br />

saum, snertið þið OK táknið, eða stígið lauslega á<br />

fótmótstöðuna eða snertið "Start/Stop" hnappinn.<br />

Lengd á forriti<br />

Leiðsögn<br />

Skruna að byrjun<br />

Bendill<br />

Sauma uppplýsingar<br />

Valmynd fyrir sauma<br />

Valmynd fyrir stafróf<br />

Sporbreidd<br />

Sporlengd<br />

5:2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!