27.12.2012 Views

Útdráttur Einu barni af hverjum átta í grunnskóla líður ... - Skemman

Útdráttur Einu barni af hverjum átta í grunnskóla líður ... - Skemman

Útdráttur Einu barni af hverjum átta í grunnskóla líður ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2.9.1 Samskipti nemenda og foreldra<br />

Foreldrar skipta miklu máli <strong>í</strong> tengslum við vell<strong>í</strong>ðan barna (Wistoft, 2010). Þegar foreldrar eru<br />

góðar sterkar fyrirmyndir og eiga <strong>í</strong> góðum samskiptum við börn s<strong>í</strong>n, hjálpar það <strong>barni</strong>nu að verða<br />

sjálfstætt og ánægt. Sjálfsmynd foreldra hefur mikið að segja um sjálfsmynd barnsins og þurfa<br />

foreldrar þv<strong>í</strong> að huga vel að eigin sjálfsmynd. Velgengni og vell<strong>í</strong>ðan barna er tengd góðri<br />

sjálfsmynd. Þegar börn finna skilyrðislausa ást og umhyggju, l<strong>í</strong>ður þeim vel. Hrós, hvatning og<br />

leiðbeiningar eru grunnur að uppbyggjandi uppeldi.<br />

Uppeldisaðferðir: Það er mikilvægt að foreldrar fái fræðslu um uppeldi og hvaða uppeldishættir<br />

eru góðir. Rannsóknir Diana Baumrind (1991) um uppeldishætti h<strong>af</strong>a leitt <strong>í</strong> ljós, að leiðandi<br />

uppeldishættir eru æskilegastir.<br />

Leiðandi uppeldi: Það sem einkennir leiðandi uppeldishætti er ást, stuðningur og leiðsögn. Í<br />

leiðandi uppeldi er börnum sett skýr mörk og farið er eftir þeim. Hvatt er til sjálfstæðis og börnin<br />

hvött til að tjá hugmyndir sýnar og tilfinningar. Lagður er grunnur að sterkri sjálfsmynd. Þau eru<br />

hamingjusamari, geta sett sér mörk sjálf og eru ól<strong>í</strong>klegri til að leiðast út <strong>í</strong> áhættuhegðun. Það er<br />

góð forvörn að <strong>barni</strong>ð sé sátt við umhverfi sitt og góð persónuleg l<strong>í</strong>ðan er besta veganestið.<br />

Þetta er það sem foreldrar geta gert til að stuðla að sem bestri l<strong>í</strong>ðan barna sinna. Aðrir<br />

uppeldishættir sem ekki eru eins gagnlegir eru:<br />

Skipandi uppeldi: Mikill agi og l<strong>í</strong>til umhyggja.<br />

Barnið vantar frumkvæði, það verður óöruggt og á erfitt með að taka ákvarðanir.<br />

Eftirlátt uppeldi: L<strong>í</strong>till agi og mikil umhyggja, hegðun er samþykkt.<br />

Barnið verður háð öðrum, hefur litla sjálfstjórn og á erfitt með að taka ákvarðanir.<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!