31.08.2015 Views

Er samfella í læsiskennslu barna á mótum leik- og grunnskóla? - Netla

Er samfella í læsiskennslu barna á mótum leik- og grunnskóla? - Netla

Er samfella í læsiskennslu barna á mótum leik- og grunnskóla? - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Netla</strong> – Veft<strong>í</strong>marit um uppeldi <strong>og</strong> menntun<br />

Í Bakkaskóla var tekið <strong>í</strong> sama streng. Með tilkomu byrjendalæsis sem lestrarkennsluaðferðar<br />

hefur skr<strong>á</strong>ning <strong>á</strong> stöðu <strong>barna</strong>nna aukist <strong>og</strong> mikill munur <strong>á</strong> þv<strong>í</strong> hve mikið komið er <strong>á</strong><br />

móts við ól<strong>í</strong>kar þarfir nemenda miðað við fyrri kennsluaðferðir:<br />

Þetta er svona, ég myndi segja dýpra <strong>á</strong> allan h<strong>á</strong>tt, miklu dýpra af þv<strong>í</strong> að það er<br />

einhver merking <strong>á</strong> bak við allt sem maður gerir ... En með byrjendalæsinu þ<strong>á</strong><br />

alla vega þj<strong>á</strong>lfaðist ég <strong>í</strong> að skoða þarfir barnsins <strong>á</strong> miklu v<strong>í</strong>ðtækari h<strong>á</strong>tt, <strong>og</strong> skr<strong>á</strong><br />

hj<strong>á</strong> mér, sem sé að koma <strong>á</strong> móts við einstaklingsþarfir.<br />

Kennari <strong>í</strong> Heiðaskóla telur einnig að það veganesti sem kennarar hafi með sér <strong>í</strong> farteskinu<br />

sé <strong>á</strong>hrifaþ<strong>á</strong>ttur; hugmyndafræðin <strong>og</strong> þekkingin sem þeir búa yfir. Kennari <strong>í</strong> Bakkaskóla<br />

velti fyrir sér kennaramenntuninni:<br />

Grunnskólakennarar versus <strong>leik</strong>skólakennarar eru með ansi ól<strong>í</strong>ka menntun<br />

hvað varðar n<strong>á</strong>m gegnum <strong>leik</strong> <strong>og</strong> ég myndi vilja sj<strong>á</strong> miklu meira <strong>í</strong> kennaramenntuninni<br />

um n<strong>á</strong>m <strong>í</strong> gegnum <strong>leik</strong>.<br />

Á stundaskr<strong>á</strong> Bakkaskóla eru stundir þar sem börnin f<strong>á</strong> að <strong>leik</strong>a sér frj<strong>á</strong>lst <strong>í</strong> þeim tilgangi<br />

að brúa bilið <strong>á</strong> milli skólastiganna en <strong>leik</strong>urinn er ekki tengdur <strong>á</strong>kveðnum n<strong>á</strong>msþ<strong>á</strong>ttum.<br />

Grunnskólakennarar virðast ekki upplifa mikla þörf fyrir upplýsingar um stöðu <strong>barna</strong> <strong>í</strong> lestri<br />

eða bakgrunnsreynslu þeirra <strong>á</strong> <strong>mótum</strong> skólastiganna nema helst <strong>barna</strong> sem hafa komið<br />

illa út <strong>á</strong> skimunarprófinu Hljóm-2. Einn kennari tj<strong>á</strong>ir þörf fyrir meiri þekkingu um n<strong>á</strong>m <strong>í</strong><br />

gegnum <strong>leik</strong> <strong>og</strong> m<strong>á</strong> túlka það sem þörf fyrir <strong>á</strong>kveðna samfellu kennsluh<strong>á</strong>tta milli <strong>grunnskóla</strong><br />

<strong>og</strong> <strong>leik</strong>skóla.<br />

Umræða<br />

Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að skoða hvort hugað sé að samfellu <strong>í</strong> n<strong>á</strong>mi<br />

<strong>barna</strong> <strong>á</strong> <strong>mótum</strong> skólastiga, einkum hvað varðar læsi. Meginniðurstöður sýna að unnið er<br />

með m<strong>á</strong>l <strong>og</strong> læsi <strong>í</strong> <strong>leik</strong>skólunum en með mismarkvissum hætti. Árlega er gerð samantekt<br />

<strong>á</strong> þroska <strong>barna</strong>nna <strong>í</strong> <strong>leik</strong>skólunum. Leikskólakennarar leggja ekki mikið upp úr skr<strong>á</strong>ningu<br />

<strong>á</strong> stöðu einstakra m<strong>á</strong>l- <strong>og</strong> læsisþ<strong>á</strong>tta en telja að <strong>í</strong> gegnum daglegt starf með börnunum viti<br />

þeir hvar hver <strong>og</strong> einn er staddur. Þegar börnin ljúka <strong>leik</strong>skólagöngu fylgja þeim skriflegar<br />

upplýsingar <strong>í</strong> <strong>grunnskóla</strong>nn eða samantekt <strong>á</strong> þroskaþ<strong>á</strong>ttum <strong>og</strong> yfirlit um niðurstöður <strong>á</strong><br />

prófinu Hljóm-2. Skólastigin hafa gert með sér samstarfs<strong>á</strong>ætlun. Markmið samstarfsins er<br />

að efla tengsl skólastiganna <strong>og</strong> upplýsingagjöf, einkum <strong>í</strong> þeim tilgangi að auðvelda aðlögun<br />

<strong>og</strong> draga úr spennu <strong>og</strong> kv<strong>í</strong>ða sem getur fylgt yfirfærslu <strong>á</strong> milli skólastiganna. Skipulagðar<br />

eru gagnkvæmar heimsóknir þar sem <strong>leik</strong>skólabörnin koma <strong>í</strong> allt að fimm heimsóknir<br />

<strong>í</strong> <strong>grunnskóla</strong>nn yfir skóla<strong>á</strong>rið <strong>og</strong> <strong>grunnskóla</strong>börnin tvisvar <strong>í</strong> <strong>leik</strong>skólann. Það er ljóst<br />

að samstarf skólastiganna virðist komið <strong>í</strong> góðan farveg þegar um ræðir kynningu <strong>á</strong> ytri<br />

umgjörð <strong>grunnskóla</strong>ns, s.s. varðandi húsnæði <strong>og</strong> þ<strong>á</strong>tttöku <strong>í</strong> einstökum viðburðum. Þessi<br />

þ<strong>á</strong>ttur <strong>á</strong>ætlunarinnar er vel skipulagður <strong>og</strong> <strong>á</strong> fastan sess <strong>í</strong> skólastarfinu <strong>og</strong> gagnkvæm<br />

<strong>á</strong>nægja r<strong>í</strong>kir með hann.<br />

Annað markmið samstarfs<strong>á</strong>ætlunar skólanna er að kennarar verði meðvitaðri um störf<br />

hver annars. Þessum þætti virðist ekki fylgt markvisst eftir <strong>og</strong> ekki er fjallað um n<strong>á</strong>mslegt<br />

samhengi <strong>í</strong> <strong>á</strong>ætluninni. Nokkuð virðist <strong>í</strong> land með að <strong>samfella</strong> r<strong>í</strong>ki <strong>á</strong> milli skólastiganna um<br />

hugmyndafræði <strong>og</strong> n<strong>á</strong>ms- <strong>og</strong> kennslufræði. Í b<strong>á</strong>ðum kennarahópum komu fram ól<strong>í</strong>k viðhorf<br />

til þessa þ<strong>á</strong>ttar samstarfsins. Í <strong>leik</strong>skólakennarahópnum eru annars vegar skoðanir<br />

um að samstarfið sé <strong>á</strong> leið <strong>í</strong> rétta <strong>á</strong>tt <strong>og</strong> hins vegar um að l<strong>í</strong>tið miði. Innan <strong>grunnskóla</strong>ns<br />

gætir <strong>á</strong>kveðinna efasemda sumra kennara sem virðast byggjast <strong>á</strong> ósamræmi <strong>í</strong> hugtakaskilningi<br />

kennara skólastiganna, s.s. <strong>á</strong> hugtakinu læsi; hvað felist <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> að vera læs.<br />

Grunnskólakennurunum finnst <strong>á</strong> heildina litið ekki mikil þörf fyrir m<strong>á</strong>l- <strong>og</strong> læsisupplýsingar<br />

fr<strong>á</strong> <strong>leik</strong>skóla, að undanskildum niðurstöðum úr skimunarprófinu Hljóm-2 hj<strong>á</strong> börnum sem<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!