31.08.2015 Views

Er samfella í læsiskennslu barna á mótum leik- og grunnskóla? - Netla

Er samfella í læsiskennslu barna á mótum leik- og grunnskóla? - Netla

Er samfella í læsiskennslu barna á mótum leik- og grunnskóla? - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Netla</strong> – Veft<strong>í</strong>marit um uppeldi <strong>og</strong> menntun<br />

ungra <strong>barna</strong> <strong>og</strong> hafa niðurstöður sýnt fram <strong>á</strong> mikinn mun <strong>á</strong> m<strong>á</strong>l- <strong>og</strong> læsisþekkingu þeirra<br />

við upphaf <strong>grunnskóla</strong>göngu <strong>og</strong> jafnframt hefur verið sýnt fram <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrif þessa mismunar <strong>á</strong><br />

gengi <strong>barna</strong> <strong>í</strong> n<strong>á</strong>mi alla <strong>grunnskóla</strong>gönguna (Biemiller, 1999; Jóhanna Einarsdóttir,<br />

Amal<strong>í</strong>a Björnsdóttir <strong>og</strong> Ingibjörg S<strong>í</strong>monardóttir, 2004, 2011). Í <strong>í</strong>slenskri rannsókn með<br />

fjögurra til <strong>á</strong>tta <strong>á</strong>ra börnum voru kannaðir ýmsir þættir m<strong>á</strong>l- <strong>og</strong> félagsþroska sem geta<br />

sp<strong>á</strong>ð fyrir um þróun læsis. Fyrstu niðurstöður bentu til mikillar breiddar <strong>í</strong> þekkingu.<br />

Meðalbókstafaþekking fjögurra <strong>á</strong>ra <strong>barna</strong> var 11,7 bókstafir (Hrafnhildur Ragnarsdóttir,<br />

Steinunn Gestsdóttir <strong>og</strong> Freyja Birgisdóttir, 2009). Við fimm <strong>á</strong>ra aldur þekkti meðalhópurinn<br />

20 bókstafi (Freyja Birgisdóttir, 2010). Niðurstaða þessarar rannsóknar sýnir fram <strong>á</strong><br />

töluverðar framfarir <strong>í</strong> stafaþekkingu <strong>á</strong> milli fjögurra <strong>og</strong> fimm <strong>á</strong>ra aldurs þr<strong>á</strong>tt fyrir að formleg<br />

lestrarkennsla sé ekki hafin. Höfundur þessarar greinar gerði rannsókn sem laut að<br />

þekkingu <strong>og</strong> viðhorfum til læsis meðal <strong>á</strong>tj<strong>á</strong>n <strong>barna</strong> sem voru að ljúka <strong>leik</strong>skóla. Þar kom<br />

fram v<strong>í</strong>ðtæk þekking <strong>barna</strong>nna <strong>á</strong> mikilvægi þess að kunna að lesa <strong>og</strong> skrifa. Börnin vissu<br />

að lestur er notaður <strong>í</strong> fjölbreytilegum aðstæðum <strong>og</strong> að lestrarþekking býður upp <strong>á</strong> ól<strong>í</strong>ka<br />

mögu<strong>leik</strong>a; s.s. að afla upplýsinga, að fræðast <strong>og</strong> að lesa sér til <strong>á</strong>nægju. Þau vissu einnig<br />

ýmislegt um hvernig lestur lærist (Halldóra Haraldsdóttir, 2010). Svör <strong>barna</strong>nna m<strong>á</strong> tengja<br />

við ýmis þekkt hugtök <strong>í</strong> lestrarfræðunum. Sum <strong>barna</strong>nna héldu þv<strong>í</strong> fram að þau hefðu lært<br />

lestur af sj<strong>á</strong>lfu sér með þv<strong>í</strong> t.d. að skoða bækur. Þessa hugsun m<strong>á</strong> tengja við uppgötvunarn<strong>á</strong>m.<br />

Hugmyndir annarra voru að lestrarn<strong>á</strong>m fælist <strong>í</strong> að skoða myndir en <strong>á</strong>lyktanir út fr<strong>á</strong><br />

mynd tengjast hugmyndum um <strong>á</strong>lyktunarn<strong>á</strong>m eða myndlestur. Einnig komu fram hugmyndir<br />

um læsisn<strong>á</strong>m með samlestri barns <strong>og</strong> fullorðins en <strong>í</strong> lestrarfræðunum er sl<strong>í</strong>kt skilgreint<br />

sem þ<strong>á</strong>tttökulestur. Í svörum <strong>barna</strong>nna m<strong>á</strong>tti ennfremur greina hugmyndir um<br />

lestrarn<strong>á</strong>m með tengingu stafs <strong>og</strong> hljóðs <strong>og</strong> einnig komu fram hugmyndir um að lestur<br />

væri að þekkja orð sem heildir, þ.e. að læra rith<strong>á</strong>ttarmyndir orða. Í rannsókninni kom fram<br />

fjöldi hugmynda sem tengdust tilgangi þess að skrifa. Börnin virtust mun öruggari um<br />

eigin færni til ritunar en lestrar en 55% <strong>á</strong>litu sig kunna að skrifa <strong>á</strong> móti 28% sem töldu sig<br />

kunna að lesa. Langflest <strong>barna</strong>nna töldu sig hafa nokkra færni <strong>á</strong> þessum sviðum. Sum<br />

þeirra töldu lestrarn<strong>á</strong>mið flókið ferli; <strong>í</strong> það minnsta þurfi mikla æfingu <strong>á</strong>ður en færni verði<br />

n<strong>á</strong>ð, en önnur töldu það l<strong>í</strong>tið m<strong>á</strong>l. Til viðbótar viðhorfum <strong>barna</strong>nna til læsis m<strong>á</strong>tti túlka<br />

<strong>á</strong>kveðin viðhorf til <strong>grunnskóla</strong>göngu, þ.e. að færni <strong>í</strong> lestri <strong>og</strong> skrift væri n<strong>á</strong>nast skilyrði fyrir<br />

þv<strong>í</strong> að sitja <strong>á</strong> <strong>grunnskóla</strong>bekk, að þóknast kennaranum <strong>og</strong> standa undir væntingum hans<br />

(Halldóra Haraldsdóttir, 2010).<br />

Framangreint beinir athygli að mikilvægi þess að huga að samhengi <strong>í</strong> kennslufræði, hugmyndafræði<br />

<strong>og</strong> skipulagi við sköpun samfellu <strong>í</strong> n<strong>á</strong>mi <strong>barna</strong> <strong>á</strong> <strong>mótum</strong> skólastiga. Af umfjölluninni<br />

m<strong>á</strong> ljóst vera að ekki er við hæfi að leggja sömu viðfangsefni fyrir öll börn <strong>á</strong> sama<br />

t<strong>í</strong>ma við <strong>læsiskennslu</strong> <strong>í</strong> <strong>grunnskóla</strong> þar sem þekking þeirra <strong>á</strong> m<strong>á</strong>l <strong>og</strong> læsi er <strong>á</strong> ól<strong>í</strong>ku stigi.<br />

Ef stuðla <strong>á</strong> að samhengi <strong>í</strong> <strong>læsiskennslu</strong> þarf að huga að sameiginlegum skilningi <strong>og</strong> samstarfi<br />

þeirra sem eiga hlut að m<strong>á</strong>li þ.e. <strong>barna</strong>, foreldra <strong>og</strong> kennara beggja skólastiganna.<br />

Miller <strong>og</strong> Almon (2009) segja að <strong>í</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> þar sem hugað er að samfellu skólastiga þurfi<br />

að byggja brú <strong>á</strong> milli talm<strong>á</strong>ls <strong>og</strong> ritm<strong>á</strong>ls. Í þv<strong>í</strong> samhengi sé góð m<strong>á</strong>lfærni <strong>og</strong> skapandi<br />

hugsun undirstaða til að byggja <strong>á</strong> <strong>og</strong> örva <strong>í</strong> gegnum <strong>leik</strong> <strong>og</strong> bóklestur <strong>og</strong> að kynna þurfi<br />

börnum bókmenntir <strong>og</strong> læsisþætti <strong>á</strong> <strong>á</strong>hugaverðan h<strong>á</strong>tt en ekki að þvinga þau <strong>á</strong>fram <strong>í</strong><br />

hefðbundnu n<strong>á</strong>mi með s<strong>í</strong>endurtekinni þj<strong>á</strong>lfun sömu færniþ<strong>á</strong>tta. Kennedy <strong>og</strong> Surman<br />

(2010) benda <strong>á</strong> að eftirfarandi þættir læsis geti þróast <strong>í</strong> gegnum <strong>leik</strong>:<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

m<strong>á</strong>lfærni <strong>og</strong> hlustunarfærni<br />

orðaforði <strong>og</strong> fr<strong>á</strong>sagnarfærni<br />

skilningur <strong>á</strong> uppbyggingu sögu <strong>og</strong> persónusköpun<br />

vitund um ritm<strong>á</strong>l <strong>og</strong> skilningur <strong>á</strong> þv<strong>í</strong> hvernig læsi virkar <strong>í</strong> félagslegu samhengi<br />

sjónrænt <strong>og</strong> heyrnrænt minni <strong>og</strong> endurþekking (orð, bókstafir, t<strong>á</strong>kn)<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!