04.12.2019 Views

NET_Pukinn_The_Magazine_II_Prent_Round_1_SAMAN

Annað tölublað Púkans! Stútfullt af fróðleik, viðtölum og brot af vöruúrvalinu sem hefur aldrei verið meira! Vertu velkomin/n -Við tökum vel á móti þér :)

Annað tölublað Púkans!
Stútfullt af fróðleik, viðtölum og brot af vöruúrvalinu sem hefur aldrei verið meira!
Vertu velkomin/n -Við tökum vel á móti þér :)

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5

PÚKINN - THE MAGAZINE PÚKINN - THE MAGAZINE

6

PÚKINN FAGNAR

20 ÁRA AFMÆLI 2020!

BRETTAFÉLAG

Akureyrar

Texti: Eiki Halldórsson Myndir: Úr einkaeigu

PÚKINN hefur í samstarfi við einn flottasta hjólabretta framleiðenda heims,

framleitt afmælisbretti til að fagna þessum tímamótum!

Brettin

MADE IN SPAIN.

Í tilefni að 20 ára afmæli Púkans 2020 langaði okkur að gera nokkrar PÚKINN vörur.

Skateboard er eitt af því skemmtilega verkefni og við fórum af stað með það markmið

Við skeitararnir höfum marg oft reynt

að fá bæinn til að aðstoða okkur við svona

verkefni örugglega síðan ég byrjaði

að skeita 11 ára og í þau skipti sem var

látið reyna á það í samvinnu við bæinn þá

var þetta alltaf mjög mikið bráðabyrgða

aðstaða sem entist bara i nokkra mánuði

Það hefur alltaf verið

draumur hjá mér að

opna innanhús aðstöðu

hérna á Akureyri og

núna er það loksins að

verða að veruleika!

að gera gæða bretti sem við gættum boðið á PÚKINN verðum. Niðurstaðan varð að

PÚKINN og Mohawks brettin eru gerð af fremsta framleiðanda á skateboard brettum í

Evrópu, verksmiðja sem er staðset á Spáni og hefur verið ein sú besta í 15 ár, við eigum

og svo þurftu húsnæðin að vera notuð

i eitthvad annað og þessu slúttað.

Laufásgata 1, Ak

-Des 2019

von á sendingunni í desember og fara þau beint í sölu

Þannig að í þetta skiptið hef ég ákveðið

að starta þessu sjálfur svo þetta verði vo-

grúppunni um parkið sýndi mér þegar ég

nandi komið til að vera og vonandi getum

var að byrja ferlið að þá eru rétt yfir 100

við Akureyringar sýnt fram á það sé vel

manns sem segjast ætla kaupa sér kort

tekið í þetta hérna og að svona aðstaða sé

þarna inn þannig að það sýnir vel hvað

alveg nauðsynleg fyrir alla þá sem eru að

það er mikil þörf á þessu hérna í bænum,

stunda þessar íþróttir Hjólabretti, hlau-

því það er alls ekkert samasem merki á

pahjól, línuskauta og BMX, því ekki er

milli að sá sem er á hjólabretti sé á snjó-

veðrið úti að vinna með manni í þessum

bretti á veturnar þannig að þeir sem eru

Myndir af brettunum í framleiðslu

íþróttum hérna á íslandi!

Þetta er alveg búið að vera mun erfiðara

ferli að standa í þessu en ég bjóst við og

er núna búinn að vera brasa í þessu í að

verða ár, erfiðast var að finna húsnæði

hérna í bænum sem hentaði fyrir svona

starfsemi.

bara á hjólabrettum hafa bara þessa nokkra

góðu sumardaga til að stunda þetta

áhugamál sitt en með þessu munu þeir

getað komist í aðstöðuna allt árið í kring

þannig að ég hef mikla trú á að með svona

aðstöðu eiga margir eftir að ná mikklum

framförum og að þessi sport eigi

eftir að springa út enn meira, svo um leið

og ég næ að opna þetta þá munum við

Um leið og ég fann húsnæði þá var ég

fara plana einhver námskeið og svoleiðis

ekki lengi að negla það niður og byrja

til að hjálpa þeim sem vilja byrja að ná

smíða og græja til ad geta opnað sem

tökum á þessu og hvet ég alla til að koma

fyrst en var samt pínu fljótur á mér því

og prufa!

skipulagsnefnd fór fram á að ég stöðvaði

framkvæmdir því ég var ekki kominn

AIL

longboard

8,78” x 38,8”

7,50 Bot full-MOHAWK

ICELAND/ COMPLETE

7,875 Bot full-PUKINN

ICELAND/ COMPLETE

með byggingarleyfi og þurfti líka að skila

inn löglegum teikningum af þessu öllu

saman, Ég bara hafði ekki hugmynd að

ég þurfti að skila inn teikningum og fá

byggingarleyfi fyrir að leigja húsnæði

sem ég var ekki ad fara breyta heldur

bara byggja einhverja palla og dót inní, en

nú veit ég það og er búinn að græja það

allt eins og það á að vera þannig að núna

get ég farið á fulla ferð að smíða aftur.

Þessar íþróttir hafa verið á bullandi

uppsiglingu undanfarin ár og eins og

lausleg könnum sem ég gerði á facebook

Hægt er að fylgjast með

þessu á bæði instagram’inu

mínu @eiki.helgason og á

facebook grúppunni sem

heldur utanum þetta hér:

https://www.facebook.com/

groups/1896241690454845

Svo er líka öll aðstoð mjög

vel þegin! þannig að ef einhver

fyritæki vilja leggja þessu

lið að þá er það bara að

senda á mig línu!

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!