04.12.2019 Views

NET_Pukinn_The_Magazine_II_Prent_Round_1_SAMAN

Annað tölublað Púkans! Stútfullt af fróðleik, viðtölum og brot af vöruúrvalinu sem hefur aldrei verið meira! Vertu velkomin/n -Við tökum vel á móti þér :)

Annað tölublað Púkans!
Stútfullt af fróðleik, viðtölum og brot af vöruúrvalinu sem hefur aldrei verið meira!
Vertu velkomin/n -Við tökum vel á móti þér :)

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skíðasvæði á Íslandi

25

PÚKINN - THE MAGAZINE PÚKINN - THE MAGAZINE

26

Auðvitað er hægt að renna sér niður hvaða brekku sem er og kalla Ísland eitt stórt skíðasvæði, en við ákváðum þó að

taka saman hvar er helst hægt að finna svæði með lyftum og þjónustu.

Dalirnir tveir

Ísafjörður

dalirnir.is

Skarðsdalur

Siglufjörður

skardsdalur.is

Böggvisstaðarfjall

Dalvík

skidalvik.is

Tindastóll

Sauðárkrókur

skitindastoll.is

Hlíðarfjall

Akureyri

hlidarfjall.is

Stafdalur

Seyðisfjörður

stafdalur.is

Í Bláfjöllum er maður umvafinn einstöku umhverfi.

Hraunbreiður og sprengigígar allt um kring sem á sér

enga samlíkingu. Að ná að renna sér frammá kvöld

með upplýstar brekkur og norðurljósin dansandi allt um

kring er stund sem fátt getur toppað!

Bláfjöll eru stærsta skíðasvæði okkar íslendinga. Það

samanstendur af 14 skíðalyftum, brettagarði og töfrateppi

með nokkra möguleika af leiðum úr hverri lyftu.

Það voru forsvarsmenn skíðadeilda sem áttuðu

sig einna fyrst á hversu

snjóþungt gat verið í

Bláfjöllum að þeir töldu

sniðugt að setja upp lyftur

á svæðið. Fyrstu lyfturnar

koma upp á vegum skíðadeilda

í lok 7unda áratugarins

og í kjölfarið fór af

stað hröð uppbygging í

Bláfjöllum.

Það nýjasta í Bláfjöllum í dag er brettalyftan sem var

sett upp í Norðuleiðinni þarsíðasta vetur og vekur mikla

lukku!. Hún nær frá botni og uppá flatann.

Tilgangur lyftunnar er fyrst og fremst að þjónusta

brettaparkið sérstaklega sem um leið minkar almennt

álagið á Kónginn, aðal flutningslyftu Bláfjalla. Það er því

verið að slá tvær flugur í einu höggi. Bretta og skíðafólk

sem er eingöngu að sækja í parkið kemst rakleitt þangað

og aðrir skíða og brettamenn sem vilja ride-a frá

toppi fara í Kónginn í minni röð en áður.

Höfuðborgarsvæðið

Ártúnsbrekka - Árbæ

Dalhús - Grafarvogi

Jafnasel - Breiðholt

skidasvaedi.is

Skálafell

Reykjavík

skidasvaedi.is

Bláfjöll

Reykjavík

skidasvaedi.is

Tindaöxl

Ólafsfjörður

skidalvik.is

Skálamelur/Stallar

Húsavík

volsungur.is/skidi

Kröflulyfta

Mývatn

kroflulyfta.info

Oddskarð

Eskifjörður

visitfjardabyggd.is/

oddsskard

Í dag sækja Skíðasvæðin á

bilinu 70-100.000 gestir á ári, en fjöldinn ræðst eðlilega

af veðrinu.

Síðasti vetur var mjög mildur og því aðeins 40 opnunardagar

í Bláfjöllum í fyrra. 2015-2016 voru flestir

opnunardagar yfir tímabilið eða 88 dagar!

Við bíðum spennt eftir opnun í ár og krossum fingur yfir

góðum og snjómiklum vetri!

Fyrir liggur veruleg uppbygging á næstu 6 árum í Bláfjöllum og

Skálafelli. Sveitarfélögin hafa skrifað undir samkomulag um

uppbyggingu á 4 stólalyftum, snjóframleiðslu og fleiru.

Á árunum 2025-2030 er svo áætlað að byggja skála á báðum

svæðum og setja upp topplyftu í Skálafelli.

Í Bláfjöllum er boðið uppá veitingasölu, skíða-og brettaleigu og um

helgar er boðið uppá skíða og brettaskóla. Allt eru þetta gríðarlega

mikilvægir þættir í rekstri skíðasvæðis.

Mörg skíðasvæðin bjóða uppá

leigu á skíða- og brettabúnaði.

Við hvetjum þig til að kynna þér

þjónustu á hverjum stað áður en

haldið er af stað!

Góða

skemmtun!!

Myndir af skíðasvæði Bláfjalla

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!