04.12.2019 Views

NET_Pukinn_The_Magazine_II_Prent_Round_1_SAMAN

Annað tölublað Púkans! Stútfullt af fróðleik, viðtölum og brot af vöruúrvalinu sem hefur aldrei verið meira! Vertu velkomin/n -Við tökum vel á móti þér :)

Annað tölublað Púkans!
Stútfullt af fróðleik, viðtölum og brot af vöruúrvalinu sem hefur aldrei verið meira!
Vertu velkomin/n -Við tökum vel á móti þér :)

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

79

PÚKINN - THE MAGAZINE PÚKINN - THE MAGAZINE

80

Sumar 2019 -Ennþá meiri aukning!

Skálfell bikepark stimplaði sig heldur betur inn í sumar

sem vinsælasti down hill garður á Íslandi. Heildargestir

yfir tímabilið (2. júli -2. september) voru 1911 manns,

en í fyrra sumar mættu 930 manns svo aukningin er yfir

100%

Meðalfjöldi gesta á opnun var 100,5 svo það er greinilegt

að það var líf og fjör í fjallinu!

og fleiri brautir og palla fyrir Bikeparkið. Með nýrri lyftu

minnkar tíminn úr 10 mínútum niður í 4,5, sem þýðir að

þú getur náð 5 til 6 ferðum á klukkustund”.

Nokkrar breytingar voru á svæðinu og var td. gömlu

flowtrail brautinni breytt í Roller coaster, og ný Flowtrail

braut opnuð.

Bob Maarten Van Duin Rekstrarstjóri Skálafells vill

koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem lögðu

leið sína í fjallið og var hann sérstaklega ánægður með

hversu mikið af fjölskyldufólki var á svæðinu í sumar.

Svæðið var að venju vel útbúið fyrir opnun og Wallride-ið

hélt áfram að slá í gegn.

Í Skálafelli eru þrjár brautir:

Flowtrail: Ný braut sem allir geta rúllað, engin stökkpallur,

bara beygjur og tabletops.

Roller coaster: Meiri hraði, litlir stökkpallar, Wallride,

meira thrill.

Jumptrail: Enn meiri hraði, stökkpallar, drop, wallride.

Mikil uppbygging í gangi í

Skálafelli!

Steini Sævar Sævarsson.

Ljósmynd: Anton Gunnarsson

Púkinn átti líkt og í fyrra í góðu samstarfi við bike parkið

og var áfram með útleigu á GHOST hjólum og fatnaði

við góðar undirtektir! Skálafell er eina bike parkið á Höfuðborgarsvæðinu

með stólalyftu.

Hvað er sérstakt við svæðið?

“Skálafell er mjög skemmtilegt og fjölskylduvænt útivistarsvæði.

Bæði sem vetrar og sumar svæði með góðum

anda. Skálafell er í mikilli uppbyggingu. Til að nefna þá er á

dagskrá að gera nýja 4 sæta stólalyftu, snjóframleiðslu

Nýja Flowtrail brautin var sú vinsælasta í ár, bæði hjá

byrjendum og vönu fólki.

Fyrir byrjendur hentar hún vel því það er engin pallur og

engar krappa beygjur.

Fyrir vana er hún ekki síður vinsæl því þá er hægt að

taka brautina mjög hratt og fá gott og mikið flæði.

Næsta sumar á svo að gera enn meira fyrir hjólasvæðið,

en þá á að bæta við stærri pöllum í jumpline, einnig á að

gera breytingar á roller coaster með fleiri flottum

beygjum og pöllum.

Sjáumst hress næsta sumar!

Útleigan á GHOST hjólum og fatnaði fór fram úr vonum og voru

allt að fimmtán hjól í útleigu í sumar!

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!