29.08.2013 Views

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1 FYRIRLESTUR 15. JANÚAR 2<br />

1 Fyrirlestur 15. janúar<br />

1.1 Kynning og lýsing<br />

Maximum likelihood orðin vinsælasta aðferina vegna framfara í reiknigetu. Maximum likelihood yfirleitt<br />

best ef hægt að koma henni við. Helgi var með kennslubók eftir Kmenta á sínum tíma. SUR =<br />

seamingly unrelated regression, að eftirfarandi kerfi geta virðst tengd<br />

y1 = α + βx1 og y2 = γ + δx2<br />

Ekki víst að Helgi nái að fara yfir Monte Carlo og bootstrap, þetta eru reikniaðferðir við mat á<br />

líkönum, það þarf að forrita svolítið til að nota þessar aðferðir. Panel-data heitir líka repeated mesarues<br />

eða analysis of longditudional data. Þetta á við mörg köst guðs, endurteknar tilraunir, t.d. þegar rottur<br />

eru rannsakaðar.<br />

Margar breytur í okkar umhverfi eru ekki samfelldar, t.d. 0 1 breytur, flokkunarbreytur og fleira.<br />

Misjafnt með flokkabreytur hvort þær hafa eðlilega innbyrðis röðun. Hér getum við líka hugsað okkur<br />

mælinga á biðtíma, t.d. hve lengi aðili er atvinnulaus.<br />

1.2 Námsefni o.fl.<br />

• Kennslubókin Econometric Methods plús dreifir kannski efni um samþáttun og forritun. Hagfræðingur<br />

úr Sbí verður með dæmatíma á móti Helga. Dæmi í kennslubókinni og Poirier verða í<br />

dæmatímum og fólk þarf að redda sér sjálft í tölvudæmunum.<br />

• Verkefni verða fullt af gögnum, reikna e-ð og setja e-n texta með.<br />

• Hugbúnaður sem Helgi mælir með er t.d. Gretl, EasyReg, R, Octave, Yacas. Töflureiknar<br />

GNUMERIC og OpenOffice. OpenOffice er aðeins hægari en GNUMERIC og hefur færri<br />

„fídusa”.<br />

1.3 Kennsluáætlun<br />

Kaflar 1-6 eru svolítið mikið upprifjun frá Poirier, gagnlegt að glugga í Poirier til að dýpka skilning.<br />

Exogeneity verður skilgreint nákvæmlega. 2STOLS og 3STOLS er kannski meira kennslubókarefni<br />

heldur en e-ð sem notað er á vinnumarkaði.<br />

1.4 Inngangur kennslubókarinnar<br />

1. Asymptotic teoría. Þau lögmál sem gilda þegar mikið af mælingum fyrir hendi. Verður æ<br />

mikilvægari vegna tölva.<br />

2. Tímaraðaaðferðarfræði.<br />

3. Diagnostics, líkanagreining. Menn eru mun einbeittari í dag í að spá í hvað gæti verið að<br />

líkaninu.<br />

4. GMM, Helgi vill setja þetta atriði innan sviga, þykir þetta ekki merkileg aðferðarfræði, svolítið<br />

ad hoc.<br />

5. Reiknifrekar aðferðir, Monte Carlo og bootstraping, svona simulerings aðferðir. Þessar aðferðir<br />

byggja algjörlega á tölvunum.<br />

(1.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!