29.08.2013 Views

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2 FYRIRLESTUR 22. JAN 8<br />

Nýr X vigur, táknum hann C’ = [1 X2 f ...Xk f ]. „Besta” spá er þá C’β. Hér er gengið út frá því<br />

að β sé þekkt. Hér þýðir besta sú spá sem hefur minnsta væntanlega kvaðratvillu. Þá eigum við að<br />

spá með væntanlega gildinu. En ef við ætluðum að hafa spá sem lágmarkar væntanlega tölugildið af<br />

spávillum, þá notum við miðgildið.<br />

Spáum með b = ˆ β, metnum parametrum. Hér er tvenns konar túlkun möguleg.<br />

1. Væntanlegt gildi þeirra með eiginleika C. C er e-r eiginleiki og maður pælir í því hvernig þessi<br />

eiginleiki tengist Y.<br />

2. Spá fyrir einstakt Y gildi eintaklings valinn af handahófi sem hefur eiginleika C.<br />

Kíkjum aðeins á tvö varíans hugtök.<br />

V(c ′ b) = c ′ V(b)c<br />

c ′ b − c ′ β<br />

V (c ′ b) ∼ N(0,1) ef σ þekkt<br />

c ′ b − c ′ β<br />

s c ′ (x ′ x) −1 c<br />

∼ tn−k<br />

Getum fundið öryggismörk fyrir E(Y|X=c). Í bók er þetta jafna 3.47 (case a eða 1 hér að ofan). Svo er<br />

það hin jafnan, 3.48 og ekki má rugla þessum tveim saman (case b eða 2 hér að ofan). Spurningin er<br />

V(Y|X=c) = ?. V(Y|X=c) = σ 2 . 100 +/- 1.96σ. Kannski svoldið ónákvæmt því að sigma getur verið<br />

háð x gildinu, t.d. ef X er þyngd og Y hæð. Meta þarf σ. Spámörkin eru<br />

Y −Yspá<br />

s 1 + c ′ (X ′ X) −1 ∼ tn−k<br />

(3.48)<br />

c<br />

Passa verður að rugla ekki saman 3.47 og 3.48. Kíkja á appendix 3.4 um útleiðslu á metli og vera viss<br />

um að skilja þetta. Til hliðsjónar má hafa appendix aftast í bók. Kíkja líka á jöfnu 3.38 í bók.<br />

2.1.1 Dæmi úr bókinni<br />

3.3, 3.12, 3.16, 3.18.<br />

2.2 Kafli 4<br />

Þekkjum flest af þessu úr hagrannsóknum I. Ýmis vandamál koma upp í regression. Eiginleikarnir<br />

um að sjálffylgni ekki til staðar er stundum kallað white noise, dreifni fasti og ekki fylgni á milli einstakra<br />

tímapunkta. Gaussiona white noise þýðir svo að það sé normaldreift. White noise er venjulega<br />

skilgreindur í tíma en í raun ekkert sem bannar okkur annað samhengi.<br />

2.2.1 Ýmis vandamál<br />

1. Heteroskedcity (misdreifni).<br />

2. Skýristærðir of margar.<br />

3. Skýristærðir of fáar.<br />

4. Form á breytum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!