12.09.2013 Views

Söluskrá 2012 - SVFR.is

Söluskrá 2012 - SVFR.is

Söluskrá 2012 - SVFR.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sog -– Þrastalundur<br />

Einnar stangar laxveið<strong>is</strong>væði<br />

Þrastalundarsvæðið á sér marga fasta<br />

viðskiptavini sem þekkja svæðið og<br />

vita hvar ganga má að laxinum vísum.<br />

Veið<strong>is</strong>umarið 2009 var sérstaklega<br />

gott í Soginu en þá veiddust 718 laxar<br />

og árið 2010 fór veiðin nálægt 1300<br />

löxum. Síðastliðið sumar var veiðin<br />

í Soginu 750 laxar – og þá er veiðin<br />

í Syðri Brú ekki talin með. Sumarið<br />

var því afar gott og í Þrastarlundi<br />

voru skráðir 37 laxar. Reyndar var<br />

skráningu ábótavant og ástæða til að<br />

minna veiðimenn á að skrá allan afla.<br />

Veið<strong>is</strong>væði<br />

Austurbakki Sogsins í landi Þrastalundar, ofan<br />

brúarinnar við Þrastalund. Frá vík við tjaldstæði<br />

niður að brú.<br />

Veiðileyfi<br />

Einn eða fleiri dagar í senn.<br />

Veiðitími<br />

Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14.<br />

ágúst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.<br />

Leyfilegt agn<br />

Fluga, maðkur og spónn. Fram að 1. september<br />

er kvóti sex laxar á stöng á dag og eftir 1.<br />

september er kvóti tveir laxar á stöng á dag.<br />

Heimilt er að veiða og sleppa eftir að kvóta er<br />

náð. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa ávallt<br />

stórlaxi.<br />

Veiðireglur<br />

Veitt er frá morgni til kvölds. Gott veiðikort má<br />

prenta út af vef <strong>SVFR</strong>.<br />

Veiðimenn eru minntir á að gæta ítrustu varkárni<br />

þegar vaðið er út í ána og nota björgunarvestin<br />

sem geymd eru í veiðihúsinu í Alviðru.<br />

WWW.<strong>SVFR</strong>.IS<br />

1<br />

LAXVEIÐI<br />

Svæðið er þægilegt yfirferðar og fagurt. Stórlaxar sjást öðru hverju í Kúagili og hafa margir<br />

veiðimenn lent í ævintýrum hér. Hér, sem annars staðar í þessari mestu bergvatnsá landsins,<br />

er kjörið að kasta flugu, bæði stutt og langt.<br />

Veiðihús<br />

Þrastalundarsvæðinu fylgir ekki veiðihús.<br />

Í veitingaskálanum í Þrastalundi geta veiðimenn<br />

fengið veitingar.<br />

Leiðarlýsing að veið<strong>is</strong>væðinu<br />

Ekið er sem leið liggur til Selfoss. Áður en<br />

komið er að Selfossi er beygt til vinstri áleið<strong>is</strong><br />

upp í Grímsnesið. Veið<strong>is</strong>væðið er ofan við brúna<br />

yfir Sogið, við veitingaskálann í Þrastalundi.<br />

Veiðibók er á staur við Kúagil við göngustíg<br />

að veið<strong>is</strong>væðum.<br />

SOG – ÞRASTALUNDUR<br />

VERÐSKRÁ<br />

Verð á dagstöng<br />

Veiðidagar Stangafj. Félagsverð<br />

24/6-4/7 1 19.900<br />

5/7-13/7 1 25.900<br />

14/7-31/8 1 27.900<br />

1/9-24/9 1 19.900<br />

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.<br />

STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR / SÖLUSKRÁ <strong>2012</strong><br />

75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!