29.07.2014 Views

farsímar

farsímar

farsímar

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FORSÍÐUGREIN<br />

Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar.<br />

RAKEL OLSEN<br />

Iðni er dyggð<br />

„Lengi býr að fyrstu gerð, segir máltækið, en í uppvexti<br />

mínum var brýnt fyrir mér að vera heiðarleg og hreinskiptin og<br />

að iðni væri dyggð. Á unga aldri gekk ég í skátahreyfinguna<br />

en þar má finna margar gullnar<br />

reglur sem vel duga í leik og starfi,<br />

ekki síst viðskiptum.<br />

Innan tíðar á ég 40 ára starfsafmæli<br />

hjá Sigurði Ágústssyni ehf.<br />

og þegar ég læt af störfum vildi ég<br />

helst að mín yrði minnst fyrir það<br />

að hafa náð árangri án þess að olnbogast áfram eða taka þátt<br />

í ráðabruggi og umbyltingum, enda tel ég að festa og gott<br />

siðferði séu afar mikilvægir þættir í fyrirtækjarekstri á öllum<br />

tímum.“<br />

„Hafa náð árangri<br />

án þess að olnbogast<br />

áfram eða taka þátt<br />

í ráðabruggi.“<br />

ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR<br />

Hlustaðu á innsæið<br />

„Stundum er sagt að lausnin á flóknum hlutum sé einföld og<br />

ætli það sé ekki bara heilbrigð skynsemi sem hefur dugað mér<br />

best í viðskiptum. Ég hef orðað þetta sem<br />

svo að mikilvægast af öllu sé að vera í það<br />

góðum tengslum við sjálfan sig að maður<br />

geti hlustað á innsæið. Fengið einhverja<br />

ákveðna tilfinningu, sem segir hvort maður<br />

sé á réttri leið. Líður manni vel með hlutina<br />

eða ekki, um það snýst spurningin. Þetta<br />

er ráð sem móðursystir mín Sonja Guðlaugsdóttir kenndi mér,<br />

en þetta var nokkuð sem hún fylgdi alla sína<br />

tíð í hverju einu sem hún gerði. Sama hef ég gert,<br />

í atvinnurekstri jafnt sem öðru.“<br />

„Heilbrigð<br />

skynsemi hefur<br />

dugað mér best í<br />

viðskiptum.“<br />

Þóra Guðmundsdóttir,<br />

fyrrum eigandi Atlanta hf.<br />

22 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!