10.07.2015 Views

Inngangur Europass viðaukar við prófskírteini eru gerðir til þess að ...

Inngangur Europass viðaukar við prófskírteini eru gerðir til þess að ...

Inngangur Europass viðaukar við prófskírteini eru gerðir til þess að ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

GÆÐALEIÐARVÍSIR FYRIR ÞÝÐINGU Á EUROPASS VIÐAUKUM VIÐ PRÓFSKÍRTEINI<strong>Inngangur</strong><strong>Europass</strong> viðaukar við prófskírteini <strong>eru</strong> gerðir <strong>til</strong> þess að auka möguleika einstaklinga á flutningimilli landa. Þess vegna <strong>eru</strong> gæði þýðingar þessa skjals sérlega mikilvæg.Af þessari ástæðu hafa vissar grunnreglur verið settar <strong>til</strong> þess að tryggja hámarksgæði ogáreiðanleika þýðinganna.I. VAL Á ÞÝÐENDUMÞýðendur verður að velja með hliðsjón af fylgjandi leiðbeiningum:FRUMSKILYRÐIVelja skal þýðendur með hliðsjón af þeim stöðlum sem notaðir <strong>eru</strong> í faginu.Þeir skulu:- vera viðurkenndir þýðendur sem hafa viðkomandi tungumál (sem á er þýtt) að móðurmáliog hafa mjög gott vald á uppruna tungumáli/tungumálum;- hafa reynslu þýðingum – ef unnt er á sviði starfsmenntunar og -þjálfunar – af þeimtungumálum sem um ræðir, vottaða með æviágripi og viðhlítandi gögnum.FORSENDUR VALSTaka skal <strong>til</strong>lit <strong>til</strong> eftirfarandi atriða við val á þýðendum:- góðrar þekkingar á starfsmenntun og -þjálfun;- getu <strong>til</strong> að skila af sér hágæða þýðingu (nákvæmni í þekkingu á hugtökum, málfærni);- reynslu af þýðingavinnu (sem sýnt er fram á með viðeigandi æviágripi og meðmælum);- reynslu af því að nota þýðingarhjálpartæki og aðferðir (við leit að hugtökum, leit á vefnum,notkun heimilda).VALAÐFERÐIRMeð hliðsjón af ofanefndum forsendum, skal velja þýðendur með röð prófa <strong>til</strong> þess að ganga úrskugga um eftirfarandi:- hæfni <strong>til</strong> að þýða með miklum gæðum raunv<strong>eru</strong>legan <strong>Europass</strong> viðauka við prófskírteini(nákvæmni í þekkingu á hugtökum, málfærni) 1 ;- vinnuaðferð og verkfæri (leit að hugtökum, heimildir upplýsinga);- sveigjanleiki (skilafrestur);1 Þýðingin verður borin saman við aðra löggilta þýðingu á sama skjali, unna af þýðanda með viðkomandi tungumál (sem þýtt er á) aðmóðurmáli, hugsanlega þátttakanda í starfsmenntun eða -þjálfun.Gæðaleiðbeiningar fyrir þýðingu á <strong>Europass</strong> viðauka með prófskírteinum - © Evrópubandalagið 2003 Síða 1


II.ÞÝÐING Á EUROPASS VIÐAUKUM MEÐ PRÓFSKÍRTEINUMSKILYRÐIÞýðingu á <strong>Europass</strong> viðaukum með prófskírteinum skal framkvæma af móðurmálsþýðanda(þess máls sem þýtt er á) í samræmi við áðurnefnd meginatriði.AÐFERÐEftirfarandi verkfæri og gagnagrunnar, unnir af Cedefop, (aðgengilegir áhttp://europass.cedefop.eu.int/), skulu notaðir:- þessar gæðaleiðbeiningar;- rafrænt eyðublað <strong>Europass</strong> viðauka með prófskírteinum (á öllum tungumálum Esb);- leiðbeiningar um útfyllingu á viðaukum;- leiðbeiningar um þýðingu á viðaukum;- dæmi um viðauka sem þegar hefur verið fylltur út;- safn hugtaka og annarra orða.Þjóðartengiliður skal útvega þýðendum þessi verkfæri og gagnagrunna (aðgengilegir áhttp://europass.cedefop.eu.int/).Þýðandinn samþykkir að:- fara yfir nákvæmni hugtaka á móðurmáli sínu með því að bera saman við áður útkomin rit,leita á vefnum [þar á meðal á opinb<strong>eru</strong>m vefjum Evrópusambandsins(http://europass.cedefop.eu.int, www.cedefop.eu.int, www.trainingvillage.gr, europa.eu.int,etc.)] og með samskiptum við sérfræðinga í faginu;- hafa samvinnu við þjóðartengilið ef óskað er eftir slíku og að taka gildar uppástungur umbreytingar ef nauðsyn ber <strong>til</strong>.III.GÆÐAEFTIRLIT MEÐ ÞÝÐINGUNUMNákvæmni þýðinga á <strong>Europass</strong> viðaukum með prófskírteinum skal yfirfarin, helst af sérfræðingií starfsmenntun og –þjálfun, sem valinn hefur verið af þjóðartengilið, með hliðsjón af fylgjandiforsendum:- gæðaeftirlitið skal framkvæmt af einstaklingi /einstaklingum sem hefur/hafa viðkomandi mál(þess máls sem þýtt er á), að móðurmáli annað hvort þýðanda/þýðendum sem hefur /hafagóða þekkingu á málinu eða þátttakanda/þátttakendum í starfsmenntun eða –þjálfun oghefur/hafa góða þekkingu á stefnumörkun í evrópskri starfsmenntun og -þjálfun;- gæðaeftirlitið skal framkvæma í ljósi þeirra hjálpartækja (leiðbeininga og orðasafns) semáður <strong>eru</strong> nefnd.Þjóðartengiliður skal vera í aðstöðu <strong>til</strong> að svara spurningum þýðanda eða geta bent honum á nothæfarheimildir.Gæðaleiðbeiningar fyrir þýðingu á <strong>Europass</strong> viðauka með prófskírteinum - © Evrópubandalagið 2003 Síða 2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!