12.07.2015 Views

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Veldur fátækt stríði?Hryðjuverka- og öfgahóparhafa náð inná gafl hjá landsmönnumundanfarna mánuði og hafaaðgerðir þeirra valdið áhyggjumog óöryggi hér nyrst í úthafi.Hjálparstarfið þekkir frá fyrstuhendi einkenni og afleiðingar örbirgðarog ekki er hægt að komasthjá því að tengja hana óöryggi,ófriði og þeim jarðvegi sem öfgastefnureiga rót sína í.Fátækt þýðir menntunarleysi,heilsuleysi, almenn fáfræði, reiði ogvonleysi. Fólk sem býr við mikla fátækthefur fá eða engin úrræði. Það ermóttækilegt fyrir áróðri sem beinirsökinni að öðrum og lofar betri hagenda sér fátækt fólk oft ekki aðra leiðút úr vítahring örbirgðar en meðóeirðum eða uppreisn þar sem reiðiþess fær réttláta útrás. Þetta á ekki sístvið þar sem ekki ríkir lýðræði og farvegurfyrir ólík sjónarmið er ekki til.Fólk getur ekki barist fyrir rétti sínumog hag eftir friðsamlegum leiðum.Öfgastefnur geta stofnað landinu semþær spretta úr í hættu ekki síður en alþjóðasamfélaginumeð hryðjuverkum.Fátækt er líka yfirleitt grunnástæðanfyrir því að konur og börn eru seldmansali, tæld til vinnu sem reynistönnur en ráðgert var, sakir fáfræði ogeymdar. Bændur leiðast út í að ræktatil eiturlyfjaframleiðslu sem er grunnurað glæpasamtökum sem nú með alþjóðavæðingunniná um allan heim.Þannig leiðir fátækt af sér ófrið. Ófriðurleiðir einnig til fátæktar eins ogliggur í augum uppi, t.d. í Mósambíkeinu alfátækasta landi jarðar, þar semHjálparstarf kirkjunnar hefur starfað í10 ár. Annað áþreifanlegt dæmi um fátæktí kjölfar átaka er staða mála íPalestínu. Átökin hafa valdið atvinnuleysi,eignaspjöllum, vatnsskorti, verriheilsugæslu og stopulu skólahaldi semallt leiðir til fátæktar.Á árunum 1990-2000 lenti ólíkumfylkingum saman í meiriháttar átökumí 53 löndum heimsins. Í þeim létu 3,6milljónir manna lífið. Í mörgum landannavar herinn við völd eða lýðræðistóð á brauðfótum. Frá árinu 1980hefur 81 land tekið upp lýðræðislegastjórnarhætti. Stjórnvöld margraþeirra hafa þó brugðið hernum fyrirsig þegar lýðræðið var þeim ekki aðskapi og yfirleitt var það hægt vegnaþess að herinn komst aldrei undirborgaralega stjórn. Því teljast aðeins47 lönd af þessu 81 landi raunveruleglýðræðisríki þar sem öflugum stofnunumhefur verið komið á fót til að sinnaeftirliti og upplýsingaskyldu og varðveitalýðræðið. Aðeins þegar svo ergetur fólk látið í sér heyra án þess aðóttast um öryggi sitt og haft áhrif áhag sinn.Hlutverk frjálsra félagasamtakaÞátttaka almennings skiptir lykilmálií að þróa samfélag að þörfumallra, ríkra og fátækra. Þar skipta frjálsfélagasamtök miklu máli enda hefurþeim fjölgað úr 1000 í byrjun 20. aldarí að vera 37.000 nú. 20.000 þeirraeru alþjóðlega samtök og fleiri hafaskráð sig í slík félög af lágtekjusvæðumheimsins og úr miðlungsefnahagen frá ríkum löndum. Samband er ámilli fjölda frjálsra félagasamtaka oglýðræðislegra stjórnarhátta. Frjáls félagasamtökvoru t.d. nánast óþekkt íAustur-Evrópu en hefur fjölgað hratt.Það sem skiptir máli í þessu er aðstærri vettvangur skapast til að fólkgeti tjáð skoðanir sínar. Æ oftar erleita stjórnvöld og stofnanir til samtakafólks um afmörkuð efni til aðmóta stefnu í ýmsum málum. Eináhrifaríkustu félagasamtökin af þessutagi eru Jubilee 2000 sem berjast fyrirþví að skuldum þriðjaheimsins viðVesturlönd sé aflétt en þau höfðu áhrifm.a. á HIPC verkefni Alþjóðabankans,(heavily indebted poor countries) aðstoðvið fátækustu lönd heimsins.Frjáls félagasamtök í Sierra Leonekomu t.d. með tillögur að því hvernigmætti endurbæta starfsaðferðir lögreglunnarog við því var orðið.Verkefni HjálparstarfsinsMörg verkefni Hjálparstarfs kirkjunnarefla lýðræðisleg vinnubrögðsem eykur fólki drifkraft, bjartsýni ogáræði og skila þannig margþættum árangri.Þeirra á meðal er leiðtogaþjálfunfyrir konur sem eykur færni þeirratil að taka þátt í að móta framtíð sína.Réttindafræðsla til dalíta eða hinnastéttlausu snertir nánast alla fleti lífskjaraþróunarmeð grundvelli í því aðöðlast færni til að taka þátt í lýðræðisþjóðfélagiog hafa áhrif á framtíð sína.Hjálparstarfið styrkir indversku samtökinSocial Action Movement semhvetja og aðstoða dalíta við að stofnaverkalýðsfélög, leysa þrælabörn úránauð, herja á yfirvöld um umbæturog samvinnu og nýta nýja tækni til aðvirkja alþjóðasamfélagið í baráttunnifyrir mannréttindum dalíta.KosningaeftirlitHjálparstarfið stuðlaði að lýðræðislegumkosningum með því að sendafulltrúa til Sierra Leone í maí síðastliðnum,að ósk kirkjusambandsins þar,til að sinna eftirliti á kjördag. Kirkjusambandlandsins var framarlega í aðþjálfa um 2500 innlenda starfsmenntil þess.Þessi verkefni skila sér öll til einstaklingaog út í samfélagið. Þau sýnalíka hversu fjölbreytt verk er verið aðvinna og hvernig þau stuðla að því aðdraga úr fátækt og efla fólk til að rækjahlutverk sitt í lýðræðisþjóðfélagi, –sem aftur dregur úr líkum á átökum.AMÞÓEr lýðræði lykillinn að friði?Lýðræði er ekki aðeins afleiðingbetri efnahags heldur mikilvæg forsendaþess að draga úr fátækt, segir ískýrslu Sameinuðu þjóðanna um lífskjaraþróun<strong>2002</strong>. Þar segir einnig aðstríð milli lýðræðisríkja sé nánastóþekkt því þar sé ákveðinn farvegurfyrir skoðanaskipti og reglusetningu.11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!