12.07.2015 Views

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Stiklað á stó12 TombólaÞessar 10 ára stúlkur eru bekkjarsystur í 5. bekkGrunnskóla Borgarness. Þær söfnuðu munum meðþví að ganga í hús og héldu tombólu nýverið áHyrnutorginu til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar.Stjórn Hjálparstarfsins þakkar stúlkunum og einnigþeim sem gáfu muni, keyptu miða og veittu þeim aðstöðuog aðstoð. Þetta framtak þeirra er öllum góðfyrirmynd til eftirbreytni. Alls söfnuðust 15.000 kr.Hreggviður Hreggviðsson, stjórnarmaður í Hjálparstarfikirkjunnar, búsettur í Borgarnesi, veitti peningunumviðtöku í Borgarneskirkju.Karen Rut Ragnarsdóttir, Bergþóra Þórsdóttir, Rakel Ýr Sigurðardóttir,Sesselja Hreggviðsdóttir, Heiða Guðmundsdóttir. Ámyndina vantar Katrínu Rós Ragnarsdóttur. Afríkumenn á ÍslandiHjálparstarfið og þjóðkirkjan sóttu um styrk tilUNESCO, menningarmálanefndar Sameinuðu þjóðanna,til þess að fá hingað til lands ungmenni frá Afríku.Ætlunin er að þau heimsæki fermingarbörn áðuren þau ganga í hús og safna peningum til verkefna íAfríku og einnig að þau geti hitt leiðtoga í barna- ogæskulýðsstarfi enda verður áfram mikil áhersla áhjálparstarf í kennsluefni kirkjunnar fyrir þennanaldur næsta vetur. Styrkurinn frá UNESCO nemur12.000 dollurum. Einnig er unnið að samstarfi viðKristniboðssambandið en gaman væri að heyra gestinavitna um trú og líf í Afríku á samkomum þar. Þegarer byrjað að leita að fólki sem á gott með að segjafrá og talar nógu góða ensku til þess að auðvelt sé aðtúlka. Bach eins og hann lagði sigÞann 19. nóv. voru síðustu Bachtónleikarnir haldnirí Breiðholtskirkju. Jörg Sondermann organisti íHveragerðis- og Kotstrandarsóknum lauk þar við aðleika öll orgelverk Johanns Sebastians Bach í tilefniaf 250 ára ártíð hans. Af 1200 þekktum verkum hansvoru 300 samin fyrir orgel. Tónleikaröðin hófst ímars árið 2000 og spannaði tæp tvö ár. Þetta er ífyrsta sinn sem einn maður leikur öll verkin hér á Íslandi.Bach merkti öll helstu verk sín bókstöfunum SDGeða Soli Deo Gloria, Guði einum dýrð. Þótti því velvið hæfi að aðgangseyrir rynni til bágstaddra, ekkisíst í tilefni af kristnihátíð á Íslandi. Jörg bað Hjálparstarfkirkjunnar að taka við aðgangseyrinum ogverja til verkefna þess. Jónas Þórisson framkvæmdastjóriog fulltrúar stjórnar stofnunarinnar afhentuJörg viðurkenningarskjal fyrir þetta afrek og hlýjanhug til stofnunarinnar. Jörg E. Sondermann fæddistí Witten í Þýskalandi, stundaði kirkjutónlistarnám oglauk síðar einleikaraprófi á orgel 1982. Hann starfaðisem organisti og kórstjóri í Westfalen og stóð þarm.a. fyrir tónlistarhátíðinni Bach-dagar í Westfalen.Verkin sem Jörg lék nú voru leikin á orgelið í Breiðholtskirkju,smíði Björgvins Tómassonar. Það er 19radda, með 1200 pípum, tveimur hljómborðum ogpedal. Það hæfir einkar vel barrok-tónlist. Sr. GísliJónasson las ritningarlestra á hverjum tónleikum ogstarfsfólk kirkjunnar og sóknarnefndarfólk tók ámóti gestum. Sóknarnefnd bauð á síðustu tónleikanaog greiddi 900 krónur fyrir hvern gest. Hlutverk tengla og fleiri breytingarÁ aðalfundinum í október var ákveðið að skipanefnd sem myndi ræða og undirbúa breytingar áskipulagsskrá stofnunarinnar. Hugmyndir eru uppium það hvort tenglar eigi að skipa fastmótaðan sessí skipuriti stofnunarinnar með atkvæðisrétti eins ogfulltrúar eða eiga setu-, mál- og tillögurétt á aðalfundumán atkvæðisréttar. Einnig er talin ástæða tilað færa bókhaldsárið til, m.a. svo hægt sé að hafanýja starfsskýrslu tilbúna fyrir Kirkjuþing í september,og til þess að vinnu við skýrslu og uppgjör sélokið áður en annir haust og aðventu kalla að. Skyrgámur og bræður hans skemmtaJólasveinaþjónusta Skyrgáms tekur að sér að

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!