12.07.2015 Views

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

3. tılubl des 2002 - Þjóðkirkjan

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Frábær fermingarbörn, dugleg osöfnu›u 4,7 milljónum til verkefna í AfríkuÞað var líkast spennandi kosninganótt að taka á móti tölum víðs vegar að af landinueftir fermingarbarnasöfnunina 4. nóvember. Margir prestar hringdu eftir velheppnaða göngu, gáfu upp töluna og sögðu undan og ofan af stemningunni. Áskrifstofunni heyrðust hróp og köll; Háteigskirkja 270.000! Nesirkja 350! Hofsós48.000 kr.! Allir stóðu sig frábærlega sem sést best á árangrinum. Í fyrra gengufermingarbörn í 39 sóknum í hús en þær voru 42 núna. Hins vegar söfnuðust um1,4 milljónir í viðbót!!Við á skrifstofunni erum í skýjunum, – vorum það reyndar líka í fyrra :) en þaðer bara svo gaman þegar allir leggjast á eitt! Þetta er sannarlega einn ánægjulegastiviðburðurinn á þessu ári svo er prestum, öðrum umsjónarmönnum og HINUMFRÁBÆRU FERMINGARBÖRNUM fyrir að þakka. Prestar sögðust margir hafaskynjað að börnin upplifðu öðruvísi gleði við að leggja sjálf fram svo áþreifanlegahjálp í samanburði við ýmislegt annað sem þau gera sér til skemmtunar. Það varlíka gaman að heyra og finna kapp og metnað prestanna, „gera betur en í fyrra“ eða„við vorum ekki með í fyrra en nú komum við inn af krafti!“BorgarnesÍ Borgarnesi var tekið á móti göngumóðum fermingarbörnum með kakói og kleinum í safnaðarheimilinu.Þau kepptust um að segja frá hvernig þeim hafði gengið, sum höfðu fengið fremur snúðugt viðmóten flestir tekið þeim mjög vel. Ljóst var að börnin höfðu haft gaman af að geta lagt eitthvað afmörkum en söfnunarféð rennur allt til unglinga í Mósambík og Eþíópíu, í skólahald og vatnsmál. Þaðvar einmitt eitt markmið söfnunarinnar að gefa íslenskum börnum tækifæri til að gefa fremur en þiggja.Hér hafa flestir allt til alls, í það minnsta það nauðsynlega, en úti eru margir krakkar svo fátækir að þeirkomast hvorki í skóla, til læknis, né eiga bara nóg að borða!Lísbet Sigurðardóttir og Aníta Lísa Svansdóttir.AkranesÁ 8. tug fermingarbarna tók þátt í söfnuninni 4. nóvember.Þau fengu auk fræðslu með skyggnumyndumheimsókn frá Beyene Gailassie sem sagði frá uppvextisínum í strákofa í litlu þorpi í Eþíópíu. Fermingarbörningengu rösklega til verks og voru sum búin meðsitt svæði eftir klukkustund en önnur notuðu báðatímana sem gefnir voru til að safna. Séra Eðvarð Ingólfssoner prestur á Akranesi og var ánægður meðhversu jákvæð börnin voru og áhugasöm um starfHjálparstarfsins. „Okkur fullorðna fólkinu fannst gamanað taka á móti þeim, með fulla bauka, vikta í höndunumog meta árangurinn. Þetta var mjög spennandiog þau söfnuðu 261.759 kr. Svo fengu allir pizzu ogkók á eftir og áttu góða stund í safnaðarheimilinu“.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!