12.07.2015 Views

Úkúlele Jólatuddinn

Úkúlele Jólatuddinn

Úkúlele Jólatuddinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

J ó l a t u d d i n ns ö n g b ó km e ðg í t a r g r i p u m


Önnur útgáfa (netútgáfa)44 lög13. desember 200810.50-0.5-10 0.0005 0.001 0.0015 0.002


Jólakvæði 23EfnisyfirlitAdam átti syni sjö 2Aðfangadagskvöld 3Babbi segir 4Band Aid 5Do they know it’s Christmas . . . . . . . . 5Bjart er yfir Betlehem 6Bráðum koma blessuð jólin 7Ef ég nenni 8Ég fæ jólagjöf 9Ég sá mömmu kyssa jólasvein 10Gefðu mér gott í skóinn 11Gekk ég yfir sjó og land 12Gleði og friðarjól 13Göngum við í kringum 14Hátíð í bæ 15Heims um ból 16Hjálparsveitin 17Hjálpum þeim . . . . . . . . . . . . . . . . 17Hjálpsamur jólasveinn 18Hvít jól 19Í Betlehem 20Í skóginum stóð kofi einn 21John Lennon 22Happy Christmas (war is over) . . . . . . . 22Jólasveinar einn og átta 24Jólasveinar ganga um gátt 25Jólasveinar ganga um gólf 26Jólasveinninn kemur í kvöld 27Jólasveinninn minn 28Klukkurnar dinga-linga-ling 29Nóttin var sú ágæt ein 30Nú er Gunna á nýju skónum 31Nú skal segja 32Ó Grýla 33Ó, helga nótt 34Sjö litlar mýs 35Skín í rauðar skotthúfur 36Skreytum hús með greinum grænum 37Snæfinnur snjókarl 38Sniglabandið 39Jólahjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39White Christmas 40Yfir fannhvíta jörð 41Það á að gefa börnum brauð 42Það búa litlir dvergar 43Það heyrast jólabjöllur 44Þyrnirós 451


Adam átti syni sjö01234G01234Am01234D701234CGAdam átti Amsyni D7sjö,sjö G syni D7átti G Adam.Adam elskaði Amalla D7þá,og G allir D7gerðu sem G Adam.Hann sáði, hann sáði.Hann klappaði D7saman G lófunum,hann stappaði D7niður G fótunum,Hann ruggaði D7sér í G lendunumCog G sneri D7sér í G hring.2


Aðfangadagskvöld01234C01234D701234G01234G701234FCNú er gunna’ á nýju skónum,nú eru’ að D7koma G jól,CSiggi er á síðum buxum,D7Solla’ á G7bláum C kjól.FSolla’ á bláum kjól,Solla’ á bláum G7kjól,CSiggi er á síðum Ambuxum,D7Solla’ á G7bláum C kjól.Mamma’ er enn í eldhúsinueitthvað að fást við mat,indæla steik hún er að færaupp á stærðar fat.Upp á stærðar fat,upp á stærðar fat,indæla steik hún er að færaupp á stærðar fat.Pabbi enn í ógnar basliá með flibban sinn:Fljótur Siggi, finndu snöggvastflibbahnappinn minn.Flibbahnappinn minn, flibbahnappinn minn,Fljótur Siggi, finndu snöggvastflibbahnappinn minn.Kisu’ er eitthvað órótt líka,út fer brokkandi,ilmurinn úr eldhúsinuer svo lokkandi.Er svo lokkandi, er svo lokkandiilmurinn úr eldhúsinuer svo lokkandi.Á borðinu’ ótal bögglar standa,bannað að gægjast í.Kæru vinir, ósköp erfitter að hlýða því.Er að hlýða því, er að hlýða því.Kæru vinir, ósköp erfitter að hlýða því.Jólatréð í stofu stendur,stjörnuna glampar á,kertin standa’ á grænum greinum,gul og rauð og blá.Gul og rauð og blá, gul og rauð og blá.kertin standa’ á grænum greinum,gul og rauð og blá.3


Babbi segir01234C01234Dm01234G701234FCBabbi segir, babbi segir:" DmBráðum G7koma C dýrleg jól".CMamma segir, mamma segir:" DmMagga G7fær þá C nýjan kjól".CHæ, hæ, ég F hlakka tilG7hann að fá og C gjafirnar,Cbjart ljós og F barnaspil,G7borða sætu C lummurnar.CBabbi segir, babbi segir:" DmBlessuð G7Magga ef C stafar vel,Chenni gef ég, henni gef égDmhörpu G7disk og C gimburskel".CHæ, hæ, ég F hlakka tilG7hugljúf eignast C gullin mín.CNú mig ég F vanda vil,G7verða góða C stelpan þín.CMamma segir, mamma segir:" DmMagga G7litla ef C verður góð,Chenni gef ég, henni gef ég,Dmhaus á G7snoturt C brúðufljóð".CHæ, hæ, ég F hlakka tilG7hugnæm verður C brúðan fín.CHæ, hæ, ég F hlakka til,G7himnesk verða C jólin mín.4


Bjart er yfir Betlehem01234G01234C01234D701234Em01234AmGBjart er yfir Betlehem,Cblikar D7jóla G stjarna.GStjarnan mín og stjarnan þín,Cstjarna D7allra G barna.Var hún áður EmvitringumCvega D7ljósið G skæra.Barn í D7jötu Emborið Amvar,D7barnið G ljúfa Emkær C - - G a.Víða höfðu vitringarvegi kannað hljóðir,fundið síum ferðum áfjöldamargar þjóðir.Barst þeim allt frá BetlehemBirtan undur skæra.Barn í jötu borið var,barnið ljúfa kæra.Barni gjafir báru þeir.Blítt þá englar sungu.Lausnaranum lýstu þeir,lofgjörð drottni sungu.Bjart er yfir Betlehem,blikar jólastjarna.Stjarnan mín og stjarnan þín,Stjarna allra barns.6


Ef ég nenni02345D01234Em01234ADGimsteina og perlur Emgullsveig um enniAsendi ég henni, D ástinni minniÖll heimsins undur, Emef ég þá nenniAfæri ég henni, D ástinni minniDLífsvatnið dýra úr Emlindinni góðuAfæri ég henni D ef ég nenniHesturinn gullskór Emhóflega fetarAheimsendi að rata, D ef ég nenniDÉg veit ég átti hér, EmóskasteinaAþá gef ég henni, D ef hún vill fá migÉg gæti allan heiminn, Emástinni minniAóðara gefið, D ef hún vill sjá migDKóngsríki öll ég Emkaupi í snatriAkosti lítið, D ef ég nenniFegurstu rósir úr Emrunnum þess liðnaArétti ég henni, D ef ég nenniDAldrei framar neitt Emillt í heimiAóttast þarf, engillinn minn því D ég er hér og vaki?DSkínandi hallir úr Emskýjunum mér svífaAekkert mig stöðvar, D ef hún vill migÍ dýrðlegri sælu Emdagarnir líðaAumvafðir töfrum, D ef hún vill migDEinhverja gjöf ég Emöðlast um jólinAekki mjög dýra, D sendi ég henniEf ekkert skárra Emástand í vösumAá ég þá kort að D senda henniEf hún vill mig, ef hún vill mig.Ef ég get slegið einhvern þá færástin mín gjöf frá mér.8


Ég fæ jólagjöf02345D01234Em701234A701234Em01234GDÉg fæ jóla Em7gjöf,En hver hún A7DÉg fæ jóla Em7gjöf,A7ég fæ jólaDgjöf, ég fæ jólaEmgjöf.verður það er vandi að D spá.A7ég fæ jólaDgjöf, ég fæ jólaEmgjöf.Eitthvað sem A7gaman er og gott að D fá.Ég fæ einn pakka frá G afa og ömmuA7og annan líka frá D pabba’ og mömmu.En þennan böggul og G bréfið til þínsendi’ ég A7bara EmuppA7áDgrín. GNú finnst mér tíminn svo G lengi að líða,A7Það er svo langt fram til D kvölds að bíða.Þá kemur ef til vill G eitthvað frá þéref þú A7manst þá Emeft - A7 Dir mér. GÉg fæ jóla Em7gjöf,DDA7ég fæ jólaDgjöf, ég fæ jólaEmgjöf.En hver hún A7verður það er vandi að D spá.9


Gefðu mér gott í skóinn01234C01234G701234C701234F01234Em01234Dm01234E701234D7CGefðu mér gott í skóinn góði jólasveinn í G7nótt.CGefðu mér eitthvað glingur góði jólsveinn í G7nótt.Úti þú arkar snjóinn, inni sef ég vært og C rótt. Meðan þú söngva syngur sef ég bæði vært og C rótt.CGóði þú mátt ei gleyma glugganum er sef ég G7hjá.Dásamlegt er að dreyma um dótið sem ég fæ þér C frá. C7CGefðu mér gott í skóinn góði jólasveinn í G7nótt.FGóði sveinki Emgætt’ að skóm Dmglugga G7kistu C á.G7Og þú mátt ei E7arka hjá D7án þess að setja G7neitt í þá.Úti þú arkar snjóinn, inni sef ég vært og C rótt.FÓ, hve skelfing Emyrði? ég kát Dmef þú G7gæfir C mérG7eina dúkku, E7ígulker, D7eða bara hvað sem G7er.11


Gekk ég yfir sjó og land01234C01234F01234G7CGekk ég yfir F sjó og landG7hitti þar einn C gamlan mann.Spurði svo og F sagði svo:CHvar G7átt þú heim C a?CÉg á heima’ á F Klapplandi,G7Klapplandi, C Klapplandi.Ég á heima á F Klapplandi,CKlappland G7inu góð C a.... Hopplandi.... Stapplandi.... Hnerrlandi.... Grátlandi.... Hlælandi.... Íslandi.12


Gleði og friðarjól01234F#01234G0123401234AbmGmaj701234C01234Cm01234Ebm01234A02345D01234D701234Dm01234BmGÚt með illsku og Gmaj7haturCinn með Cmgleði og G frið.Taktu á móti Ebmjólunummeð A Drottinn þér við D hlið. D7GVíða’er hart í Gmaj7heimi,Dmhorfin G friðar C sól. CmGÞar geta ekki C allir CmhaldiðGgleði-og D friðar G jól.GMundu að þakka Gmaj7GuðiCgjafir Cmfrelsi og G frið,þrautir, raunir Ebmnáungansvíst A koma okkur D við. D7GBráðum klukkur Gmaj7klingja,Dmkalla ? G Heims um C ból.? CmGVonandi þærChringjaCmflestumGgleði og D friðar G jól.CBiðjum fyrir Cmöllum þeimsem Bmeiga bágt og EbmþjástF#víða mætti vera meirt’ umAbmkærleika og D ást.GBráðum koma Gmaj7jólinCbíða Cmgjafir G narút um allar Ebmbyggðirverða A boðnar D kræsin D7gar.En G gleymum ekki Gmaj7guðihann Dmson sinn G okkur C fól CmGgleymum ekki að C þakka CmfyrirGgleði og D friðar G jól.13


Göngum við í kringum02345D01234A01234G01234A7DGöngum við í kringum einiberjarunnAeiniberjarunn, D einiberjarunn.Göngum við í kringum einiberjarunnGsnemma á A7mánudagsmorgn D i.DSvona gerum við er við er við þvoum okkar þvott,Aþvoum okkar þvott, D þvoum okkar þvott.Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,Gsnemma á A7mánudagsmorgn D i....á þriðjudagsmorgni ...vindum okkar þvott....á miðvikudagsmorgni ...hengjum okkar þvott....á fimmtudagsmorgni ...teygjum okkar þvott....á föstudagsmorgni ...straujum okkar þvott....á laugardagsmorgni ...skúrum okkar gólf....á sunnudagsmorgni ...greiðum okkar hár....á sunnudagsmorgni ...göngum kirkjugólf.14


Hátíð í bæ01234C01234G01234Dm01234Em01234E01234A01234D701234G7Ljósa C dýrð loftin gyllir,lítið G hús yndi fyllir,og hugurinn Dmheimleiðis Emleitar því Dmæ,Gman ég þá er hátíð var í C bæ.EHann fékk bók en A hún fékk nál og E tvinna,hönd í hönd þau A leiddust kát og E rjóð.GSælli börn mun C sjaldgjæft vera’ að G finna,ég A syng um þau mín A7allra bestu G7ljóð.Ungan C dreng ljósin laða,Litla G snót geislum baða.Ég man það svo Dmlengi sem Emlifað ég DmfæGlífið þá er hátið var í C bæ.Söngur C blítt svefninn hvetur,systkin G tvö geta’ ei betur,en sofna hjá Dmmömmu, ég Emman þetta Dmæ,Gman það þá er hátíð var í C bæ.15


Heims um ból01234A01234E702345DAHeims um ból helg eru jól.E7Signuð mær A son guðs ól,Dfrelsun mannanna, A frelsisins lind,Dfrumglæði ljóssinns. En A gjörvöll mannkindE7meinvill í myrkrunum A lá.Meinvill í E7myrkrunum A lá.Heimi í hátíð er ný.Himneskt ljós lýsir ský.Liggur í jötunni lávarður heims,lifandi brunnur hins andlega seims,konungur lífs vors og ljóss.Konungur lífs vors og ljóss.Heyra má himnum í fráenglasöng, allelújá.Friður á jörðu, því faðirinn erfús þeim að líkna, sem tilreiðir sérsamastað syninum hjá.Samastað syninum hjá.16


Hjálpsamur jólasveinn01234F01234C701234Gm01234DmÍ F skóginum stóð C7kofi einn,sat við gluggann F Jólasveinn,þá kom lítið Gmhéraskinnsem F vildi C7komast F inn:Jólasveinn ég tr Gmeysti á þig,því C7veiðimaður sk F ýtur mig.DmKomdu litla Gmhéraskinnþví C7ég er vinur F þinn.En veiðimaður kofann fann,Jólasveininn spurði hann:Hefur þú séð héraskinnhlaupa’ um hagann þinn?Hér er ekkert héraskott.Hypja þú þig héðan brott.Veiðimaður burtu gekk,og engan héra fékk.18


Hvít jól02345D01234G01234E701234A701234Bm01234EmDÉg man þau jólin, G mild E7og D góðer G mjallhvít A7jörð í ljóma D stóð.Stöfum D stjörnum Bmbláum,frá G himni A7háumí D fjarska G kirkjuklukkna Emhljóm. A7DÉg man þau jól, hinnGmildaE7frið Dá G mínum A jólakortum D biðað D æfin Bmlega D eignist þiðheiða D daga, A7helgan jóla D frið.19


Í Betlehem01234F01234C01234C701234Bb01234A701234DmÍ F Betlehem C er F barn C oss F fætt, barn C7oss F fætt.BbÞví A7fagni gjörvöll DmAdams Bbætt.CHal- F le- C lú- F ja, halle C7lú - F ja.Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær.Hann er þó dýrðar drottinn skær.Hallelúja, hallelúja.Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágten ríkir þó á himum hátt.Hallelúja, hallelúja.Hann vegsömuðu vitringar, vitringarhann tigna himins herskarar.Hallelúja, hallelúja.Þeir boða frelsi’ og frið á jörð, frið á jörðog blessun drottins barnahjörð.Hallelúja, hallelúja.Vér undir tökum englasöng, englasöngog nú finnst oss ei nóttin löng.Hallelúja, hallelúja.Vér fögnum komu frelsarans, frelsaransvér erum systkin orðin hans.Hallelúja, hallelúja.Hvert fátækt hreysi höll nú er, höll nú erþví guð er sjálfur gestur hér.Hallelúja, hallelúja.Í myrkrum ljómar lífssins sól., lífsins sól.Þér, guð, sé lof fyrir gleðileg jól.Hallelúja, hallelúja.20


Í skóginum stóð kofi einn01234F01234C701234Gm01234DmFÍ skóginum stóð C7kofi einn,sat við gluggann F jólasveinn,þá kom lítið Gmhéraskinn,sem F vildi C7komast F inn.FJólasveinn ég Gmtreysti’ á þig,C7veiðimaður F skýtur mig,Dmkomdu litla Gmhéraskinn,því F ég er C7vinur F þinn.21


John LennonHappy Christmas (war is over)01234A02345Dsus201234Asus202345Dsus401234Asus401234Em0123401234BmEsus2/G0123401234Bsus2G0123401234Bsus4Em70123401234Esus4Esus70123401234EE701234Esus202345DSo this is A Asus2 Asus4 AChristmasAnd what have you Bm Bsus2 Bsus4 BmdoneAnother year Esus4 E Esus2 EoverAnd a new one just Asus4begun A Asus2 AAnd so this D Dsus2 Dsus4 DChristmasI hope you had Em Esus2 Esus4 EmfunThe near and the Asus4dear one A Asus2 Athe old and the D Dsus2 Dsus4 DyoungviðlagA very merry G Christmasand a happy new A yearlet’s hope its a Em7good one Gwithout any D fear Esus7And, so this is ChristmasFor weak and for strongFor rich and the poor onesThe world is so wrongE7And so happy ChristmasFor black and for whiteFor yellow and red onesLet’s stop all the fightviðlagA very Merry ChristmasAnd a happy New YearLet’s hope it’s a good oneWithout any fearAnd, so this is ChristmasAnd what have we doneAnother year overAnd a new one just begunAnd, so happy CmasWe hope you have funThe near and the dear oneThe old and the youngviðlagA very Merry ChristmasAnd a happy New YearLet’s hope it’s a good oneWithout any fearWar is over, if you want itWar is over nowHappy Christmas22


Jólakvæði01234F01234Bb01234C01234Dm01234Gm701234C701234G701234Am01234Dm701234C7FNóttin Bbvar C sú F ágæt ein,Í Dmallri C veröld F ljós Gm7iðþað er nú G7að þek C kja’ Amhann ei Dm7semMeð F vísna Bbsöng Gm FégCskein,heimsins þrautar C meinG7bæri C .Með F vísna Bbsöng GmégÍ Betlehem var það barnið fætt,sem best hefur andar sárin grætt,svo hafa englar um það rættsem endurlausnarinn væri.vögguna Dmþín - G7 Ca hrær C - C7i.Fvögguna Dmþín - G7 Ca hrær C - C7i.Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.Fjármenn hrepptu fögnuð þann,þeir fundu bæði guð og mann,í lágan stall var lagður hann,þó lausnarinn heimsins væri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.Lofið og dýrð á himnum hátthonum með englum syngjum þrátt,friður á jörðu og fengin sátt,fagni því menn sem bæri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.23


Jólasveinar einn og átta01234G01234D7Jóla G sveinar einn og áttaofan komu’ af fjöllun D7um,í fyrrakvöld þeir fóru’ að G hátta,fundu’ hann D7Jón á Völlun G um.Andrés G stóð þar utan gátta,það átti’ að færa’ hann tröllun D7um.Þá var hringt í Hóla G kirkjuöllum D7jólabjöllun G um.24


Jólasveinar ganga um gátt01234Dm01234A701234Bb01234A01234Gm01234C7DmJólasveinar A7ganga’ um gáttmeð Dmgildan Bbstaf í A hendi.GmMóðir þeirra A7hrýn við háttog Dmhýðir Gmþá með A7vend Dmi.BbUpp á F hól Gmstend C7ég og F kanna.GmNíu nóttum A fyrir jólþá Dmkem Gmég til A7mann Dma.BbUpp á F hól Gmstend C7ég og F kanna.GmNíu nóttum A fyrir jólþá Dmkem Gmég til A7mann Dma.25


Jólasveinar ganga um gólf01234Dm01234A701234Bb01234A01234Gm01234C7DmJólasveinar A7ganga’ um gólfmeð Dmgildan Bbstaf í A hendi.GmMóðir þeirra A7sópar gólfog Dmflengir Gmþá með A7vend Dmi.BbUpp á F stól Gmstend C7ur mín F kanna.GmNíu nóttum A fyrir jólþá Dmkem Gmég til A7mann Dma.BbUpp á F stól Gmstend C7ur mín F kanna.GmNíu nóttum A fyrir jólþá Dmkem Gmég til A7mann Dma.26


Jólasveinninn kemur í kvöld01234C01234Am701234F01234Fm01234Am01234Dm01234G701234C701234D701234G02345DNú C hlustum við öll svo F hýrleg og Fmsett,Cekki nein köll því F áðan barst Fmfrétt:CJóla Amsveinninn Dmkemur G7íCkvöld.Hann C arkar um sveit og F arkar í Fmborg,og C kynjamargt veit um F kæti og Fmsorg.CJóla Amsveinninn Dmkemur G7íCkvöld.Hann C7sér þig er þú F sefur,hann C7sér þig vöku F í,og D7góðum börnum G gefur D hannsvo Am7gjafir, D7veistu’ af G því?Nú C hlustum við öll svo F hýrleg og Fmsett,Cekki nein köll því F áðan barst Fmfrétt:CJóla Amsveinninn Dmkemur G7íCkvöld.27


Jólasveinninn minn02345D01234A01234A701234G01234B701234EmDJóla A sveinninn D minn, jóla A sveinninn D minnA7ætlar að koma í dagmeð poka af gjöfumog segja sögurog D syngja jólalag.GÞað verður D gamanþegar hann B7kemur,Emþá svo A7hátíðlegt D er.GJólas D veinninn minn,káti B7karlinn minnEmkemur með A7jólin með D sér.Jólasveinninn minn, jólasveinninn minnætlar að koma í kvöld.Ofan af fjöllummeð ærslum og köllumhann arkar um holtin köld.hann er svo góðurog blíður við börnin,bæði fátæk og rík.Enginn lendirí jólakettinum,allir fá nýja flík.Jólasveinninn minn, jólasveinninn minnarkar um holtin köldaf því að litlajólabarniðá afmæli í kvöld.Ró í hjarta,frið og fögnuðflestir öðlast þá.Jólasveinninn minnkomdu karlinn minnmkætast þá börnin smá.Jólasveinninn minn, jólasveinninn minnætlar að koma í dagmeð poka af gjöfumog segja sögurog syngja jólalag.Það verður gamanþegar hann kemur,þá svo hátíðlegt er.Jólasveinninn minn,káti karlinn minnkemur með jólin með sér.28


Klukkurnar dinga-linga-ling01234C01234Dm01234G701234G01234D701234Am02345DCKlukkurnar, dinga-linga-ling,Dmklingj G7a um C jól.GBörnin C safnast sam G an,G7sungin jólavís C a,D7komið er að G kveldi,Amkertin D jóla D7lýs G7a.CKlukkurnar, dinga-linga-ling,Dmklingj G7a um C jól.CKlukkurnar, dinga-linga-ling,Dmklingj G7a um C jól.GLoftið C fyllist fri G ði,G7fagra heyrum óm C a,D7inn um opinn G gluggannAmallar D klukkur D7hljóm G7a.CKlukkurnar dinga-linga-ling,Dmklingj G7a um C jól.29


Nóttin var sú ágæt ein01234Eb02345Ab01234Cm01234Gm01234Cm701234F01234Bb701234AdimEbNóttin Abvar sú Ebágæt einí Cmallri Bbveröld Ebljósið Bbskein,það Gmer nú Cmheimsins F þrautar Bbmeinað Gmþekkja’ hann Cm7ei sem F bær Bb Bb7iMeð Ebvísna Absöng ég Ebvögguna Abþín AdimaMeð Ebvísna Absöng ég Ebvögguna Abþín AdimaÍ Betlehem var það barnið fætt,sem best hefur andar sárin grætt,svo hafa englar um það rættsem endurlausnarinn væri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræriMeð vísnasöng ég vögguna þína hræriFjármenn hrepptu fögnuð þann,þeir fundu bæði Guð og mann,í lágan stall var lagður hann,þó lausnari heimsins væri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræriMeð vísnasöng ég vögguna þína hræriBbBb7hrær EbiBbBb7hrær EbiLofið og dýrð á himnum hátthonum með englum syngjum brátt,friður á jörðu og fengin sátt,fagni því menn sem bæri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræriMeð vísnasöng ég vögguna þína hræriÞér gjöri’ ég ei rúm með grjót né tré,gjarnan læt ég hitt í té.vill ég mitt hjartað vaggan sé,vertu nú hér, minn kæri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræriMeð vísnasöng ég vögguna þína hræriUmbúð verður engin hérönnur en sú þú færðir mér,hreina trúna að höfði þérfyrir hægan koddan færi.Með vísnasöng ég vögguna þína hræriMeð vísnasöng ég vögguna þína hræriÁ þig breiðist elskan sæt,af öllum huga’ ég syndir græt,fyrir iðran verður hún mjúk og mæt,miður en þér þó bæri.Með vísnasöng ég vögguna þína hræriMeð vísnasöng ég vögguna þína hræri30


Nú er Gunna á nýju skónum01234C01234D701234G701234F01234AmCNú er Gunna’ á nýju skónum, nú eru’ að D7koma G7jól,CSiggi er á síðum buxum, D7Solla’ í G7bláum C kjól.FSolla’ í bláum kjól, Solla’ í bláum G7kjól,CSiggi er á síðum Ambuxum, D7Solla’ í G7bláum C kjól.Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat.Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat.Upp á stærðar fat, upp á stærðar fat.Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat.Pabbi enn í ógnarbasliá með flibbann sinn.„Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinnminn".Flibbahnappinn minn, flibbahnappinn minn.„Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinnminn".Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi.Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.Er svo lokkandi, er svo lokkandi.Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á.Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Gul og rauð og blá, gul og rauð og blá.Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.31


Nú skal segja01234C01234G7Nú skal C segja, nú skal segjahvernig G7litlar stúlkur C gera:Vagga brúðum, vagga brúðumog svo G7snúa þær sér í C hring....litlir drengir gera... sparka bolta......ungar stúlkur gera... þær sig hneigja......ungir piltar gera... taka ofan......gamlar konur gera... prjóna sokka......gamlri karlar gera... taka í nefið......atsjú.32


Ó Grýla01234F01234C01234C701234D701234G701234GFGrýla heitir grettin mær,Í C gömlum helli býr,hún C7unir sér í sveitinnivið F sínar ær og kýr.Hún þekkir ekki D7glaum og glysné G7götulífsins spéog C7næstum eins og nunna er,þótt níuhundruð ára F sé. C7Ó F Grýla, ó G Grýla, ó C7Grýlaí gamla helli F num. C7Hún sinnir engu öðrunema elda nótt og dag,og hirðir þar um hyski sittmeð hreinum myndarbrag.Af alls kyns mat og öðru slíkueldar hún þar fjöll,oní 13 jólasveina og 80 tröll.Ó Grýla, ó Grýla, Ó Grýlaí gamla hellinum.Já matseldin hjá Grýlu greyier geysimikið streð.Hún hrærir deig, og stórri sleggjuslær hún buffið með.Með járnkarli hún bryður beinog brýtur þau í mélog hrærir skyr í stórri og sterkristeypuhrærivél.Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýlaí gamla hellinum.Hún Grýla er mikill mathákurog myndi undra þig.Með matarskóflu mokar alltafmatnum upp í sig.Og ef hún greiðir á sér hárið,er það mesta basl,því það er reitt og rifiðeins og ryðgað víradrasl.Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýlaí gamla hellinum.Og hjá þeim Grýlu og Leppalúðaei linnir kífinu,þótt hann Grýlu elski alvegút úr lífinu.Hann eltir hana eins og flón,þótt ekki sé hún fríð.Í sæluvímu sama lagiðsyngur alla tíð:Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla,ég elska bara þig.33


Ó, helga nótt01234G01234C02345D01234Bm01234F#01234Am01234Em01234D7GÓ, helga nótt,þín C stjarna blikar G blíða,þá barnið JesúsDfæddist hér á G jörð.Í dauðamyrkrumCdaprar þjóðir G stríð Bmauns F#drottinn BmbirtistF#sinni bjarna Bmhjörð.Nú D glæst AmarDvonirGgleðja hrjáðar þjóðirÞví D guð Amlegt D ljósaf G háum himnum skín.EmFöllum á Bmkné.Nú Amfagna himins Emenglar.Frá G barns D7ins G jöt C uD7blessun G streymir,D7blítt og hljótt til G þín.Ó, D7helga G nótt. CAm GÓ, heil D7aga G nótt.34


Sjö litlar mýs01234A02345D01234E01234E701234Bm01234F#mADíduri dum dum, D Díduri dum dum, E Díduri dum dum,Adum. E7ASjö litlar mýs, D sátu í hóper A síðkvöld út í garðinn ég E fórDEruð ekki hræddar, A undrandi ég spurðien Bmundireins þær E svöruðu í A kór.Allar saman nú, einn tveir þrír:Nei við A ætlum að F#vera svo Bmósköp þæg og E góðsvo A allir geti F#haft það gott hjá Bmmúsa E þjóð.DJólunum A á, D eru allir A vinir,Bmog við syngjum E fagnaðar A ljóð.ADíduri dum dum, D Díduri dum dum, E Díduri dum dum,Adum. E7AÞá heyrðist kviss, en D kyrrar sátu mýsnarer A kisuhópur fram hjá þeim E fór.Ég spurði D ætlið þið kisur að A éta litlu mýsnaren Bmundirreins þær E svöruðu í A kór.Allar saman nú, einn tveir þrír:Nei við A ætlum að F#vera svo Bmósköp þæg og E góðsvo A allir geti F#haft það gott hjá Bmkatta E þjóð.DJólunum A á, D eru allir A vinir,Bmog við syngjum E fagnaðar A ljóð.ADíduri dum dum, D Díduri dum dum, E Díduri dum dum,Adum. E7AÉg fór inn í hús og D hitti börn sem voruað A hjálpa mömmu glaðleg og E rjóð.Ég spurði D eruð þið hætt að A hrekkja og vera óþekkog Bmhýr og glöð þau E sungu þetta A ljóð.Allar saman nú, einn teir þrír:Nei við A ætlum að F#vera svo Bmósköp þæg og E góðsvo A allir geti F#haft það gott hjá Bmvorri E þjóð.DJólunum A á, D eru allir A vinir,Bmog við syngjum E fagnaðar A ljóð.Bmmannabörnin E hlýðin og A hljóðBmhalda jólin E þæg og A góð ? A Dum.35


Skín í rauðar skotthúfur01234C01234F01234Dm01234G701234Am01234E7CSkín í rauðar skotthúfurFskugga Dmlangan G7dag C inn,jólasveinar sækja aðFsjást um Dmallan G7bæ C inn.AmLjúf í E7geði Dmleika C sérlítil börn í G7desem C ber,inn’ í frið og ró, út’ í frost og snjóþví að brátt koma björtu F jól C in,bráðum koma G7jól C in.CUppi á lofti, inni í skápFeru Dmjóla G7pakk C ar,titra öll af tilhlökkunFtindil Dmfættir G7krakk C ar.AmKomi E7jóla Dmköttur C innkemst hann ekki’ í G7bæinn C inn,inn’ í frið og ró, út’ í frost og snjó,því að brátt koma björtu F jól C in,bráðum koma G7jól C in.CStjörnur tindra stillt og rótt,Fstafa Dmgeislum G7björt C um.Norðurljósin loga skærFleika á Dmhimni G7svört C um.AmJóla E7hátíð Dmhöldum C vérhýr og glöð í G7desem C berþó að feyki snjó þá í friði og róvið höldum heilög F jól C inheilög blessuð G7jól C in.36


Skreytum hús með greinum grænum01234C01234G01234Am02345D01234DmCSkreytum hús G með Amgrein G um C grænum,Gtra la la la C la, la la G la C la.CGleði ríkj G Ama skal G Cí bænum,Gtra la la la C la, la la G la C la.GTendrum senn á C trénu bjart G a,Ctra la la, la la la, G la D la G la.Ctendrum jól G Amí hverj G Cu hjarta,Dmtra la la la C la, la la G la C la.Ungir, gamlir allir, syngja:tra la la la la, la la la la.Engar sorgir hugann þyngja,tra la la, la la la, la la la.Jólabjöllur blíðar kalla,tra la la la la, la la la la.Boða frið um veröld alla,tra la la la la, la la la la.37


SniglabandiðJólahjól01234F01234G701234CinnspilF F G7Undir C jóla F hjóla C trée G7r C pakki F CG7Undir C jóla F hjóla C tréG7er C voða F lega C st G7ór C pakkií G7silfur C pappír Fog C mamma og F pabbi C glotta í G7laumi í C kampinn G7Skild’a vera C jólahjól F CG7Skild’etta vera C jólahjól F CG7Skild’a vera C jólahjól F CG7Skild’etta vera C jólahjól F C G7Úti í jólahjólabæ slær klukkaúti í jólahjólabæ hringir jólahjólaklukkan jólin innÉg mæni útum gráa gluggaog jólasveinninn glottir bakvið skýút í bæðiSkild’a vera jólahjólSkild’etta vera jólahjólSkild’a vera jólahjólSkild’etta vera jólahjólMamma og pabbiþegja og vilja ekkert segjaSkild’a vera jólahjólVona að þetta sé nú jólahjólAð þetta sé nú jólahjólóóóójeeeeeUndir jóla hjóla tréer pakkiUndir jóla hjóla tréer voðalega stór pakkií silfurpappírog mamma og pabbi glotta í laumi í kampinnút í bæði.Skild’a vera jólahjólSkild’etta vera jólahjólSkild’a vera jólahjólSkild’etta vera jólahjólskildetta vera hjólajól?ætli það sé mótorhjól39


White Christmas01234C01234Dm701234G01234F01234C701234Fm01234Am01234Dm01234G7CI’m dreaming of a Dm7white G ChristmasFjust like the G ones I used to C know,where the treetops C7glisten and F children Fmlistento C hear sleigh Ambells in the Dmsnow G7CI’m dreaming of a Dm7white G ChristmasFwith every G Christmas card I C writeMay your days be C7merry and F bright Fmand may C all Amyour DmChristmas G7es be C white40


Það á að gefa börnum brauð01234G01234Am02345D01234C01234EmGÞað á að gefa Ambörnum brauðað D bíta í á G jólunum,kertaljós og Amklæðin rauðsvo D komist þau úr G bólunum,væna flís af C feitum sauðsem D fjalla gekk af G hólunum,EmNú er hún gamla AmGrýla dauð,Dgafst hún upp á G rólunum.42


Það búa litlir dvergar01234C01234F01234G7CÞað búa litlir F dvergar í C björt G7um C dal,á C bak við fjöllin F háu í C skóg G7 Car sal.CByggðu hlýja G7bæinn sinn,Cbrosir þangað G7sólin inn,Cfellin endur F óma allt C þeirr G7 Ca tal43


Það heyrast jólabjöllur01234C701234F01234C01234Bm701234E701234A01234Am701234D701234GC7Það heyrast F jólabjöllurCog ofan? úr C7fjöllunum F ferCflokkur C7af F jólaköllum til aðCgantast við C7krakkana F hér.C7Beint niður F fjallahlíðarþeir C fara á C7skíðum með F söngCog C7flestir F krakkar bíðameð C óþreyju síð C7kvöldin F löng.C7Svo dynja hlátra F sköllinsvo C hristast C7fjöllin af F þvíC7hópur af jóla F köllumerut’ að C tygja sig C7ferðina F í.C7Það bíða F spenntir krakkarsem C kátir C7hlakka svo F tilþví C7kannski F berast pakkarog C gjafir um C7miðnætur F bil.FKomdu Bm7fljótt, komdu fljótt,kæri jól E7sveinnAÞað kveða við hrópBm7og börnin litlu bíðat’í E7stórum A hóp.Komdu Am7fljótt, komdu fljótt,kæri jóla D7sveinnGer kallað á nýÍ G glugga er látinn einn skór,kannski C7gott hann C kemur C7íÞað heyrast jólabjöllurog ofan? úr fjöllunum ferflokkur af jólaköllum til aðgantast við krakkana hér.Beint niður fjallahlíðarþeir fara á skíðum með söngog flestir krakkar bíðameð óþreyju síðkvöldin löng.44


Þyrnirós01234F01234C7Hún F Þyrnirós var besta barn, C7besta barn, F besta barn.Hún Þyrnirós var besta barn, C7besta barn.Þá F kom þar galdrakerling inn, C7kerling inn, F kerling inn,Þá kom þar galdrakerling inn, C7kerling inn."Á F snældu skaltu stinga þig, C7stinga þig, F stinga þig"."Á snældu skaltu stinga þig, C7stinga þig".Og F þú skalt sofa í heila öld, C7heila öld, F heila öld.Og þú skalt sofa í heila öld, C7heila öld.Hún F Þyrnirós svaf heila öld, C7heila öld, F heila öld.Hún Þyrnirós svaf heila öld, C7heila öld.Og F þyrnigerðið hóf sig hátt, C7hóf sig hátt, F hóf sig hátt.Og þyrnigerðið hóf sig hátt, C7hóf sig hátt.ÞáFkom hinn ungi konungsson,Fkonungsson.Þá kom hinn ungi konungsson, C7konungsson.˛Ó, F vakna þú mín Þyrnirós, C7Þyrnirós, F Þyrnirós".˛Ó, vakna þú mín Þyrnirós, C7Þyrnirós".Og F þá varð kátt í hðllinni, C7höllinni, F höllinni.Og þá varð kátt í höllinni, C7höllinni.C7konungsson,45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!