12.07.2015 Views

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

YfirborðBrúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökuls<strong>og</strong>vatnasvið Jökulsár á Brú, Kreppu, Kverkár <strong>og</strong>Jökulsár á Fljótsdal 1946-2000Eyjólfur MagnússonFinnur PálssonHelgi BjörnssonRaunvísindastofnun HáskólansJúlí 2004RH-10-2004


ÁgripSú vinna sem hér er lýst var unnin vegna vinnu Verkfræðistofunnar Vatnaskila aðgerð vatnafarslíkans fyrir þær jökulár sem renna undan Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli. Einaf breytum þess líkans er flatarmálsdreifing vatnasviða á jökli sem reiknaðar eru út frávatnaskilum <strong>og</strong> yfirborðskortum jöklanna. Unnin voru yfirborðkort af Brúarjökulifyrir árin 1946, 1963, 1964, 1973 <strong>og</strong> 2000. Áður var til yfirborðskort af Brúarjökli frá1988. Við gerð kortsins frá 2000 var kortið frá 1988 notað auk korts Ísgrafs ehf., frá1999, sem nær yfir hluta Brúarjökuls. Þessi kort voru yfirfarin <strong>og</strong> leiðrétt til ársins2000 með samanburði við GPS-gögn frá 1998-2003. Við gerð yfirborðs frá 1973 <strong>og</strong>1964 var notast við stöðu sporðs af loftmyndum (1964) <strong>og</strong> gervihnattamynd (1973)auk þess sem hæðarbreytingar voru metnar út frá hæðarbreytingum í afkomupunktumfrá 1993, hæðarmælingum í stökum punktum sem gerðar voru af Orkustofnun 1971<strong>og</strong> 1985 <strong>og</strong> sniðmælingu milli Grímsfjalls <strong>og</strong> Kverkfjalla frá 1973. LeysingasvæðiBrúarjökuls er að mestu þekkt af AMS kortunum frá 1946. Með því að nota stöðusporðsins á Brúarjökli 1963 sem var metin út frá stöðu hans á loftmyndum 1960-61,<strong>og</strong> gera ráð fyrir sambærilegum breytingahraða frá 1946-1963 <strong>og</strong> var tímabilið 1964-2000 var yfirborð leysingasvæðis 1963 metið. Yfirborð ákomsvæðis var fundið meðþví að gera ráð fyrir að breyting ákomusvæðis í framhlaupinu 1963, hefði sömu lögun<strong>og</strong> breyting þess 1964-2000 <strong>og</strong> kvarða hana með fenginni rúmmálsaukningu áleysingasvæðinu í framhlaupinu þ.a. að jafn mikið fari af ákomusvæði eins <strong>og</strong> bættistvið á leysingasvæði. Yfirborð ákomusvæðis Brúarjökuls 1946 var metið með því aðgera ráð fyrir að breytingahraði þess svæðis væri svipaður 1946-1963 eins <strong>og</strong> 1964-2000 <strong>og</strong> reikna sig til baka frá yfirborði ákomusvæðis 1963. Kortin af Brúarjökli vorunotuð til að draga vatnaskil <strong>og</strong> reikna flatarmálsdreifingar á tilsvarandi árum fyrirJökulsá á Brú, Kverká <strong>og</strong> Kreppu. Auk þess gefa kortin frá 1963 <strong>og</strong> 1964 mat á stærðframhlaupsins 1963-64 en samkvæmt þeim færðust um 62 km 3 af ís niður fyrirjafnvægislínu. Af vatnaskilunum má sjá að framhlaupið hafði umtalsverð áhfrif álegu þeirra á ofanverðum jöklinum.Fyrir Eyjabakkajökul voru unnin yfirborðkort fyrir árin 1946, 1972, 1973 <strong>og</strong> 2000 aukþess sem yfirborðskort frá 1981 var lagfært. Við gerð kortsins frá 2000 var notast aðmiklu leyti við kort Ísgrafs ehf. frá 1999 sem nær yfir stóran hluta jökulsins aukkortsins frá 1981. Þessi kort voru yfirfarin <strong>og</strong> leiðrétt með samanburði við GPS-gögnfrá 1998-2003. Við gerð kortsins frá 1973 var notast við stöðu sporðsins á1


gervihnattamyndum 1973 <strong>og</strong> breytingahraðann sem fenginn var útfrá mismun 1981 <strong>og</strong>2000 kortsins. Yfirborð leysingarsvæðis var teiknað út frá stöðu sporðsins fyrirframhlaup 1972-73 sem var metin út frá stöðu hans af korti Orkustofnunar frá 1967.Með því að gera ráð fyrir massavarðveislu í framhlaupi <strong>og</strong> því að lækkunin íframhlaupinu sé aðeins bundin þeim stöðum þar sem hækkun hefur orðið 1981-2000var hæð ákomusvæðis Eyjabakkajökuls árið 1972, áætlað. Leysingasvæði jökulsins erað mestu þekkt af AMS kortunum frá 1946. Efri hluti hans var fenginn með því aðgera ráð fyrir að hann hefði verið um 20 m hærri en nú sem er í raun aðeins gróft matsem miðast við það að jökullin hefur rýrnað talsvert frá 1938 samkvæmt legu sporðseftir framhlaupin 1938 <strong>og</strong> 1972-73. Dregin voru vatnaskil fyrir Jökulsá á Fljótsdal <strong>og</strong>reiknuð tilsvarandi flatarmálsdreifing fyrir hvert kort af Eyjabakkajökli. Samkvæmtkortunum frá 1972 <strong>og</strong> 1973 var rúmmálsfærslan niður fyrir jafnvægislínu í kringum 2km 3 .Samfara vinnunni við gerð yfirborðs Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökuls frá 2000 var yfirborðalls austanverðs Vatnajökuls að Esjufjöllum <strong>og</strong> ísaskilum Dyngjujökuls <strong>og</strong>Skeiðarárjökuls sett saman úr vinnu síðustu ára <strong>og</strong> það yfirborð yfirfarið <strong>og</strong> lagfærtþar sem við átti.2


Efnisyfirlit1. Inngangur.............................................................................................................52. Gögn......................................................................................................................53. Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökull árið 2000....................................................................64. Brúarjökull 1946-1973..........................................................................................94.1 Brúarjökull 1964..............................................................................................94.2 Brúarjökull 1963 ............................................................................................114.3 Brúarjökull 1946 ............................................................................................134.4 Brúarjökull 1973 ............................................................................................145. Eyjabakkajökull 1946-1981.................................................................................145.1 Eyjabakkajökull 1981.....................................................................................145.2 Eyjabakkajökull 1973....................................................................................145.3 Eyjabakkajökull 1972.....................................................................................155.4 Eyjbakkajökull 1946.......................................................................................156. Þróun vatnaskila.................................................................................................157. Niðurstöður.........................................................................................................208. Heimildir.............................................................................................................21Viðauki 1.................................................................................................................23Viðauki 2.................................................................................................................283


MyndaskráMynd 1: Gögn <strong>og</strong> vinna sem yfirborðskort frá 2000 er byggt á. 8Mynd 2: GPS-gögn sem notuð voru við gerð yfirborðskort af Brúar- <strong>og</strong>Eyjabakkajökli árið 2000. 9Mynd 3: Þau gögn sem yfirborðskort frá 1964 er byggt á. 10Mynd 4: AMS-kort frá 1946. 12Mynd 5: Áætluð yfirborðsbreyting vegna framhlaupsins 1963-64 í Brúarjökli. 13Mynd 6: Áætlað yfirborð Brúarjökuls <strong>og</strong> vatnaskil Kreppu, Kverkár <strong>og</strong>Jökulsár á Brú fyrir árin 1946, 1963, 1964, 1973, 1988 <strong>og</strong> 2000. 16Mynd 7: Áætluð vatnaskil Kreppu, Kverkár <strong>og</strong> Jökulsár á Brú á ýmsum tímum. 17Mynd 8: Áætlað yfirborð Eyjabakkajökuls <strong>og</strong> vatnaskil Jökulsár á Fljótsdalárin 1946, 1972, 1973, 1981 <strong>og</strong> 2000. 18Mynd 9: Flatarmálsdreifingar með hæð fyrir jökulhluta vatnasviðs Jökulsárá Brú, Kverkár, Kreppu <strong>og</strong> Jökulsár á Fljótsdal á ýmsum tímum. 19TöfluskráTafla 1:Stærðir vatnasviða Kreppu, Kverkár, Jökulsár á Brú <strong>og</strong> Jökulsárá Fljótsdal á ýmsum tímum. 204


1. InngangurFrá Brúarjökli <strong>og</strong> Eyjabakkajökuli í norðastanverðum Vatnajökli renna tvær af stærstujökulám landsins, Jökulsá á Brú <strong>og</strong> Jökulsá á Fljótsdal. Rennsli í ánum er háðbreytingum á yfirborði <strong>og</strong> vatnasviðum ánna á jökli. Bæði Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökulleru framhlaupsjöklar en af þeim sökum er yfirborð jöklanna stöðugt að breytast. Íframhlaupum eykst flatarmál jöklanna umtalsvert, miklar breytingar verða áyfirborðshæð auk þess sem framhlaup geta haft veruleg áhrif á legu vatnaskila. Ámilli framhlaupa ganga þessar breytingar til baka. Sökum stærðar Brúarjökuls eruframhlaup hans talsvert stærri en annara íslenskra skriðjökla. Í síðasta framhlaupi árið1963-1964 hljóp Brúarjökull fram um allt að 9,5 km (Jón Eyþórsson, 1963; SigurðurÞórarinsson, 1964 <strong>og</strong> 1969; Magnús T. Guðmundsson o.fl., 1996). Þá voru liðin 73 árfrá síðasta stóra framhlaupi. Framhlaupin í Eyjabakkajökli eru mun minni en tíðari(Helgi Björnson o.fl., 2003).Í þessari skýrslu eru dregin saman öll landfræðileg gögn sem vitað er um fyrir þessajökla <strong>og</strong> þau nýtt til að meta yfirborð þeirra á sem flestum tímapunktum síðan 1946,þ.m.t. rétt fyrir <strong>og</strong> eftir síðustu framhlaup þessara jökla <strong>og</strong> stærð framhlaupannametin. Einnig fæst mat á breytingum vatnasviða fyrir, í <strong>og</strong> eftir framhlaup.2. GögnElstu nothæfu landmælingar af Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli voru gerðar í tengslum viðkortlagningu danska Herforingjaráðsins á fjórða áratugnum en ber þar sérstaklega aðgeta punktmælinga Steinþórs Sigurðarsonar 1932, 1935 <strong>og</strong> 1936 á þessum slóðum.Frumkort byggt á þessum mælingum með punktmælingunum teiknuðum á eru til áLandmælingum Íslands ásamt fleiri frumkortum af jöklum <strong>og</strong> hefurRaunvísindastofnun Háskólans (R.H.) fengið skönnuð eintök af þessum kortum(Þórarinn Sigurðsson, munnlegar upplýsingar). Skrá með mælihæðum hnitsettum afþessum kortum með því að leggja nýrri kort ofan á (til að bæta nákvæmnistaðsetningar) má finna í Viðauka 1. Virðast þær punktmælingar sem eru af sléttumjökulbreiðum vera nokkuð trúverðugar en síður þær mælingar sem eru affjallasvæðum eins <strong>og</strong> austast á Vatnajökuli sem líklega skírist af ónákvæmristaðsetningu í plani. Einnig eru til hæðarmælingar úr sænsk-íslenska leiðangrinum5


1936 á báðum þessum jöklum (sjá Viðauka 1) en sennilega er mest af þeimmælingum, í það minnsta mælingarnar af Brúarjökli, ónothæfar sökum ónákvæmni ístaðsetningu <strong>og</strong> í hæð þegar komið er yfir 1200 m (Hans W:son Ahlmann <strong>og</strong> SigurðurÞórarinsson, 1943).AMS-kort frá 1946 (Army Map Sevice, Corps of Engineers, 1950-1951) eru nothæffyrir megnið af leysingasvæði jöklanna. Frá níunda áratugnum er til kort R.H. (HelgiBjörnsson <strong>og</strong> Finnur Pálsson 1991) auk óbirtra DMA-korta (prófarkir fengnar hjáLandmælingum Íslands). R.H. kortin eru áreiðanlegri á jökli <strong>og</strong> því eru þau notuðþar. DMA kortin gefa hins vegar góða mynd af landinu fyrir framan. Einnig er tilkort af stórum hluta Eyjabakkajökuls <strong>og</strong> hluta Brúarjökuls frá 1999 sem var unnið afÍsgraf ehf. fyrir Landsvirkjun árið 2000.Önnur gögn af þessu svæði sem vitað er um (þau sem hér eru notuð eru skáletruð):Loftmyndir frá; 1936-37 (skámyndir) sem notaðar voru við gerð Herforingjaráðskortanna,1945-46 sem voru notaðar við gerð AMS-kortanna, 1956, 1959-1961 (MagnúsT. Guðmundsson o.fl., 1996), 1964 (Magnús T. Guðmundsson o.fl., 1996), 1967 semkort Orkustofnunar (1975-1976) eru byggð á <strong>og</strong> ná upp á hluta jökuljaðars, 1975 semná yfir Eyjabakkajökul (Ingibjörg Kaldal <strong>og</strong> Skúli Víkingsson, 2000b), 1987-88, 1993<strong>og</strong> 1999 sem kort Ísgrafs ehf. er byggt á. Landsat gervihnattamynd frá 1973.Landhæðarmælingar (sjá Viðauka 1) í sniði milli Grímsfjalls <strong>og</strong> Kverkfjalla frá 1961(Sigmundur Freysteinsson <strong>og</strong> Steingrímur Pálsson, 1962) <strong>og</strong> 1973 (Magnús Hallgrímsson<strong>og</strong> Guðmundur Björnsson, 1974). Þyngdarmælipunktar OS frá 1971(Orkustofnun, 1971) <strong>og</strong> 1985 (Gunnar Þorbergsson o.fl., 1990). GPS-mælingar R.H. ístökum punktum 1993-2003 (Viðauka 2) <strong>og</strong> sniðmælingar 1998-2003. Legajökulgarða frá Todtman (1953 <strong>og</strong> 1955) <strong>og</strong> frá Ingibjörgu Kaldal <strong>og</strong> SkúlaVíkingssyni (2000a <strong>og</strong> 2000b). Mismunaleiðrétt GPS-gögn í punktum (viðauki 2) <strong>og</strong>sniðum mæld af R.H <strong>og</strong> Landsvirkjun síðastliðinn áratug. Óbirt kort sem ná yfir hlutaBrúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökuls unnin af Kirsty Langley <strong>og</strong> Finni Pálsyni (munnlegarupplýsingar) byggð á nýlegum GPS-mælingum um <strong>og</strong> korti R.H..3. Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökull árið 2000Kort R.H. af Eyjabakkajökli er frá 1981 <strong>og</strong> af Brúarjökli frá 1988. Síðan þá hafaorðið umtalsverðar jöklabreytingar auk þess sem umfangsmiklar mælingar á yfirborði6


þessara jökla hafa verið gerðar sem sýna skýrari mynd af yfirborðsformum þessarajökla. Auk þess gagnast nýtt kort sem grunnur við gerð korta á öðrum tíma.Ákveðið var að nýtt kort skyldi miðast við árið 2000. Miðast það við gögnin semnotuð eru til grundvallar við uppfærslu kortsins; GPS-sniðmælingar frá 1998-2003 <strong>og</strong>kort Ísgrafs ehf. frá 1999.Mismunaleiðréttu GPS-mælingarnar (2-4 m nákvæmni í hæð fyrir snið, 1-2 m ípunktum) sem voru notaðar við kortagerðina voru fyrst leiðréttar í hæð til vorsins2000. Þetta var gert með því að áætla gróflega hæðarbreytingu frá ári til árs í mælisniðunumút frá endurteknum GPS-punktmælingum í afkomupunktum (Viðauki 2) áBrúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli. Leiðrétt var fyrir breytingu í hæð vegna hliðrunar í plani útfrá korti R.H. frá 1981/1988. Við samanburð GPS-sniðmælinga <strong>og</strong> hæðarlíkans varreiknað einnar mínútu meðaltal á mismun GPS-mælinga <strong>og</strong> samanburðarkorts. Þettaauðveldar túlkun gagna <strong>og</strong> dregur úr villum vegna suðs í GPS-hæðarmælingu. Þessimismunur var yfirfarinn <strong>og</strong> þeim GPS-gögnum sleppt sem augljóslega var ekki hægtað treysta t.a.m. þar sem voru stakir toppar eða stökk í GPS-mælingu.Á Eyjabakkajökli <strong>og</strong> suðaustanverðu ákomusvæði Brúarjökuls var að miklu leytistuðst við fyrri vinnu Kirsty Langley (K.L) (mynd 1). Kort hennar voru yfirfarin meðsamanburði við GPS-mælingar <strong>og</strong> lagfærð þar sem þurfti. Stór hluti Eyjabakkajökulsí hennar korti var fengið úr korti Ísgrafs ehf. frá því síðsumars 1999. Sá hluti varleiðréttur til vorsins 2000 út frá yfirborðshækkun í afkomupunktunum E02 <strong>og</strong> E01sem var allt að 3 metrum. Auk þess fékkst útfrá samanburði við GPS-gögn lítilsháttarhæðarleiðrétting á Breiðubungu þar sem GPS-gögnin sem kort K.L. voru byggð ávoru að mestu frá því eftir 2000. Ekki þótti ástæða til frekari leiðréttinga út frá GPSmælingumannars staðar. Þess utan voru nokkrir smáhnökrar í korti K.L. lagfærðir.Samhliða þessari vinnu voru Suðurjöklar austan Esjufjalla í korti K.L. yfirfarnir(mynd 1). Þar voru GPS-sniðmælingar sem eru að mestu eru frá því eftir 2000 ekkileiðréttar að árinu 2000 þar sem þar eru ekki til endurteknar GPS-punktmælingar tilað byggja slíka leiðréttingu á. Nokkur vinna fór í leiðréttingu á hnökrum í þessu kortiauk þess sem sums staðar hafði verið gengið helst til langt í að slétta út hæðarlínurþ.a. breytingar frá eldri kortum voru meiri en gögn gáfu tilefni til. Hlutibráðabirgðakorts frá Finni Pálsyni (F.P) af svæðinu vestan Norðlingalægðar (mynd 1)var einnig endurskoðað <strong>og</strong> lagfært út frá GPS-mælingum frá 2000.Eins <strong>og</strong> mynd 1 sýnir var yfirborð Brúarjökuls árið 2000 að mestu gert út frá kortiR.H. frá 1988 <strong>og</strong> GPS-mælingum þ.a. gert var kort fyrir mismun GPS-mælinga <strong>og</strong>7


Mynd 1: Kortið frá 2000 er byggt á korti Loftmynda ehf., endurskoðaðri vinnu Kirsty Langley <strong>og</strong>Finns Pálssonar <strong>og</strong> nýju korti byggðu á GPS-sniðmælingum frá 1998-2003 <strong>og</strong> korti R.H. frá 1988.korts R.H. <strong>og</strong> því bætt við kortið frá 1988. Eftir að kortahlutum sem mynd 1 sýnirhafði verið skeytt saman voru auðsjáanlegir hnökrar lagfærðir. Mest af þeirri vinnuvar við jaðar Brúarjökuls þar sem fella þurfti inn bæði AMS kort frá 1946 <strong>og</strong> botnkortR.H. (Helgi Björnson <strong>og</strong> Finnur Pálsson, 1991) vegna hops jökulsins frá 1988. Eftirþessar lagfæringar var kortið yfirfarið að nýju með samanburði við GPS-sniðmælingar<strong>og</strong> þá komu í ljós nokkrir staðir sem þurfti að lagfæra enn frekar <strong>og</strong> voru þeirjökulhlutar teiknaðir upp á nýtt þ.a. þeir samræmdust sem best GPS-mælingum.Samanburður á GPS gögnum af Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli (mynd 2) árin 1998-2003sem leiðrétt höfðu verið til ársins 2000 <strong>og</strong> endanlegu korti fyrir árið 2000 sýndi að 94% af mismunagildum (mínútu-meðaltalsgildi) voru undir 5 m <strong>og</strong> aðeins 4 gildi af3335 skríða yfir 10 m. Meðaltal þessara gilda er um 0,17 m <strong>og</strong> staðalfrávik um 2,5 m.8


Mynd 2: Samanburður á GPS gögnum af Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli fyrir árin 1998-2003 sem leiðrétthöfðu verið til ársins 2000 <strong>og</strong> yfirborðkorti fyrir árið 2000 sýndi að 94 % af mismunagildum (mínútumeðaltalsmismunur,sjá megintexta, svartir punktar á mynd) voru undir 5 m <strong>og</strong> svo til engin yfir 10 m.Meðaltal þessara gilda sem eru 3335 er um 0,17 m <strong>og</strong> staðalfrávik um 2,5 m.4. Brúarjökull 1946-19734.1 Brúarjökull 1964Fyrsta skref var að áætla yfirborð Brúarjökuls rétt eftir framhlaupið 1963-64. Einabeina vitneskjan um yfirborð Brúarjökuls 1964 er af loftmyndum frá því ári. Úr þeimvann Verkfræðistofan Hnit 12 myndsnið af neðsta hluta jökulsins (mynd 3) en aukþess hafa þær verið notaðar til að teikna stærstan hluta jaðarsins frá 1964 (Magnús T.Guðmundsson o.fl., 1996). Staðsetning jaðarsins eins <strong>og</strong> hann var hnitsettur fellurekki almennilega að myndsniðunum. Samburður við jökulgarða (Ingibjörg Kaldal <strong>og</strong>Skúli Víkingsson, 2000a) <strong>og</strong> lega jaðars á korti OS, byggðu á loftmyndum frá 1967,sýna staðsetningu jaðarsins um 100-300 m utar <strong>og</strong> var nýr jaðar dreginn í samræmivið það.9


Út frá þessum upplýsingum var kort fyrir árið 1964 teiknað. Þær gefa nokkuð víðarskorður á uppsöfnun á ákomusvæði jökulsins. Gera má ráð fyrir að hækkunin þar áárabilinu 1964-2000, endurspegli lækkunina sem varð í framhlaupinu. Þar sem mestaframskriðið í framhlaupinu 1963-64 var í honum austanverðum var reiknað meðmestri uppsöfnun eins austarlega <strong>og</strong> skorðurnar leyfðu, þ.e. í hvilftinni norður afNorðlingalægð en minni vestast á ákomusvæðinu þar sem jökullinn er brattari <strong>og</strong>síður skilyrði til þess að ís safnist upp.4.2 Brúarjökull 1963Næst skref var að áætla yfirborð jökulsins rétt fyrir framhlaupið 1963-64. Einu beinuupplýsingarnar sem til eru frá því stuttu fyrir framhlaup eru loftmyndir frá 1960-61.Af þeim hefur verið teiknaður jaðar (Magnús T.Guðmundsson of.l., 1996). Út fráþeim jaðri <strong>og</strong> jaðrinum eins <strong>og</strong> hann er á AMS kortunum frá 1946 var jaðar fyrir árið1963 áætlaður. Stærstur hluti leysingasvæðis Brúarjökuls er ágætlega kortlagður áAMS-kortunum frá 1946 (mynd 4). Það sem á vantar á svæðið upp að jafnvægislínu íAMS kortunum var áætlað með því að gera ráð fyrir því að jafnvægislínan hefði veriðóbreytt allar götur frá 1946 að meðtöldu framhlaupinu. Því var tekin jafnvægislínanfyrir tímabilið 1964-2000 <strong>og</strong> gert ráð fyrir að á þeirrri línu hefði hæð verið sú sama1946 <strong>og</strong> 2000. Mælingar Steinþórs Sigurðssonar frá 1936 (fengnar hjá LandmælingumÍslands, Þórarinn Sigurðsson, munnlegar upplýsingar) austast <strong>og</strong> vestast á Brúarjöklistyðja þá ályktun. Með því að gera ráð fyrir að afkoma neðri hluta jökulsins átímabilinu 1946-1963 hafi verið svipuð <strong>og</strong> hún hefur verið seinustu ár <strong>og</strong> notast viðmetinn jaðar árið 1963 var yfirborð svæðis neðan jafnvægilínu áætlað. Út fráloftmyndum frá 1964 voru afmörkuð austurmörk framhlaupsins <strong>og</strong> þar með sá hlutiBrúarjökuls sem ætti að hafa haldist nokkurn vegin óbreyttur frá 1963-64. Meðsamanburði við yfirborðið 1964 fæst mat á rúmmálsaukingu neðan jafnvægislínu íframhlaupinu <strong>og</strong> þar með ísflutning niður fyrir jafnvægislínu. Mismunurinn á þessumtveimur yfirborðum svarar til 61,7 km 3 . Eldra mat á rúmmálsfærlsu niður fyrirjafnvægislínu í framhlaupinu 1963-1964 (Magnús T. Guðmundsson o.fl., 1996) var69 km 3 .Til að meta yfirborð ofan jafnvægilínu var gert ráð fyrir að form yfirborðsbreytingar íframhlaupinu á þessu svæði endurspeglist í formi yfirborðsbreytingar frá 1964 til2000. Því var þetta form kvarðað þ.a. það passaði við rúmmálsbreytinguna neðan11


Mynd 4: Sá hluti AMS-kortsins frá 1946 af Brúarjökli sem hægt er treysta (heilar hæðarlínur) þekureinungis neðri hluta jökulsins. Á AMS-kortunum er efri hluti jöklanna formlínur af Herforingjaráðskortunumfrá 4. áratug síðustu aldar <strong>og</strong> merktar sem slíkar. Á því er smá misbrestur því af samanburðivið Herforingjaráðskortin sést að efstu hæðarlínurnar sem merktar eru sem slíkar á Brúarjökli eru þærsömu <strong>og</strong> formlínurnar á Herforingjaráðskortunum. Hér hafa þær línur verið klipptar af. Brotnuhæðarlínurnar eru mat á jökulyfirborði árið 1946 upp að jafnvægislínu framhlaupsins 1963-64.jafnvægislínu í framhalupinu. Áður var skilinn frá allra austasti hluti Brúarjökuls þarsem áhrifa hlaupsins hefur ekki gætt. Metin yfirborðsbreyting í framhlaupinu 1963-1964 er sýnd á mynd 5.Ef litið er á áætlaða breytingu ofan jafnvægislínu 1964-2000 að frádregnum austastahluta Brúarjökuls <strong>og</strong> sú breyting kvörðuð þ.a. að hún svari til 73 ára sem erárafjöldinn milli tveggja seinustu framhlaupa er heildarrúmmál þeirrar breytingar um60,4 km 3 . Þetta bendir til þess að ef ekki hægir mjög á uppsöfnunni næstu árin <strong>og</strong>sami árafjöldi líði milli seinasta framhlaups <strong>og</strong> þess næsta gæti það framhlaup orðiðsvipað að stærð <strong>og</strong> framhlaupið 1963-1964. Það myndi þó ekki ná eins langt <strong>og</strong> þaðsíðasta þar sem jökullin mun að öllum líkindum hafa hopað lengra fyrir framhlaupiðen hann hafði gert 1963. Einnig eru líkur til þess að styttri tími muni líða að næstaframhlaup því ef jökullinn heldur áfram að hopa með svipuðu móti <strong>og</strong> nú gæti brattijökulsins <strong>og</strong> skerspenna við botn náð fyrr því marki að framhlaup færi af stað. Ef svofer yrði framhlaupið minna en ella.12


Mynd 5: Áætluð yfirborðsbreyting vegna framhlaupsins 1963-64 í Brúarjökli. Áætlaður jaðarjökulsins fyrir <strong>og</strong> eftir framhlaup er einnig sýndur.Uppsöfnun sem orðið hefur frá síðasta framhlaupi á ákomusvæði Brúarjökuls ermetinu um 0,8 km 3 á ári. Samkvæmt afkomumælingum (Finnur Pálsson, munnlegarheimildir) hefur um 1,3 km 3 af ís bæst við árlega ofan 1200 m (sem er nokkurn veginmeðaljafnvægislína) síðan 1992 ef frá er talið afkomuárið 1996-1997 sem var óvenjuneikvætt að hluta til vegna öskufalls í Gjálpargosinu. Það þýðir að aðeins um 0,5 km 3af ís skila sér árlega niður fyrir jafnvægislínu utan framhlaupa.4.3 Brúarjökull 1946Yfirborð Brúarjökuls ofan jafnvægislínu var áætlað út frá yfirborðinu frá 1963 meðþví að gera ráð fyrir sama uppsöfnunarhraða fyrir tímabilið 1946-1963 <strong>og</strong> var áætlað13


fyrir tímabilið 1964-2000.jafnvægislínu sem þegar var tilbúið (sjá kafla 4.2).Því var síðan skeytt við yfirborðið frá 1946 neðan4.4 Brúarjökull 1973Af Landsatmynd frá 1973 sést að jökullinn hefur lítið sem ekkert hopað fyrstu árineftir framhlaup. Yfirborð neðri hluta Brúarjökuls árið 1973 er miðað út frá því aukþess sem gert var ráð fyrir að árleg lækkun yfirborðs sem fall af hæð væri sú sama <strong>og</strong>hún hefur verið síðustu ár á Brúarjökli. Þetta var gert með því teikna breytingunafyrir tímabilið 1964-1973 út frá hæðarbreytingu seinustu ára í afkomapunktum áneðanverðum jöklinum eftir að þeir höfðu verið færðir niður eftir jöklinum þ.a. þeirværu í sömu hæð 1964 <strong>og</strong> þeir eru núna. Fyrir efri hluta jökulsins var gert ráð fyrirsama uppsöfnunarhraða tímabilið 1964-1973 <strong>og</strong> áætlað var fyrir allt tímabilið fráframhlaupi auk þess sem litið var til mælipunkta OS frá 1971.5. Eyjabakkajökull 1946-19815.1 Eyjabakkajökull 1981Hæð <strong>og</strong> þykkt Eyjabakkajökuls var mæld af Raunvísindastofnun árið 1981 (HelgiBjörnsson <strong>og</strong> Finnur Pálsson, 1991). Á þeim hluta jökulsins sem er austan aðaljökultungunnar <strong>og</strong> liggur nokkuð hærra voru mælilínur strjálar 1981. Miðað við kortOS frá 1967 <strong>og</strong> kortið frá 2000 hefur orðið lítil breyting á þessu svæði seinustuáratugi. Þessi hluti kortsins frá 1981 var lagfærður í samræmi við það.5.2 Eyjabakkajökull 1973Jaðar Eyjabakkajökuls í lok framhlaupsins sem varð í jöklinum 1972-1973 sést áLandsatmynd frá því í september 1973. Þeim jaðri ber vel saman við jökulgarða úrþví framhlaupi <strong>og</strong> loftmyndum frá 1975 (Ingibjörg Kaldal <strong>og</strong> Skúli Víkingsson,2000b). Með því að notast við jaðarinn frá 1973 ásamt því að gera ráð fyrir að14


eytingarhraði í hæð 1973-1981 hefði verið svipaður <strong>og</strong> 1981-2000 var yfirborðEyjabakkajökuls árið 1973 metið.5.3 Eyjabakkajökull 1972Kort OS frá 1967 sýnir jaðar Eyjabakkajökuls. Með samanburði við jaðarinn af AMSkortunum frá 1946 var jaðarinn skömmu fyrir framhlaupið 1972-1973 metinn. Út fráþessum jaðri var yfirborð neðri hluta jökulsins áætlað. Til að meta yfirborð efri hlutajökulsins snemma árs 1972 var rúmmálsbreytingin á neðri hluta jökulsins íframhlaupinu skoðuð. Skv. metnu yfirborði 1972 <strong>og</strong> 1973 hefur færslan niður fyrirjafnvægislínu í framhlaupinu verið í kringum 2,0 km 3 . Með því að gera ráð fyrirmassavarðveislu <strong>og</strong> því að breytingin í framhlaupinu á efri hluta jökulsins hafi aðmestu verið bundin þeim svæðum þar sem hækkunin er mest 1981-2000, var yfirborðefri hluta Eyjabakkjökuls snemma árs 1972 metið.5.4 Eyjabakkajökull 1946Yfirborð neðri hluta Eyjabakkajökuls árið 1946 er að mestu þekkt af AMS-kortum.Litlar upplýsingar eru til um efsta hlutann. Hins vegar sést út frá stöðu sporðins í lokframhlaupanna 1938 <strong>og</strong> 1972-73 (Ingibjörg Kaldal <strong>og</strong> Skúli Víkingsson, 2000b) aðjökullinn hefur hopað talsvert seinustu áratugina. Því er gert ráð fyrir að yfirborð efrihluta jökulsins hafi verið að jafnaði um 20 m hærra 1946 en það er nú. Þessi hækkuner miðuð út frá tveimur mælingum sem gerðar voru í Sænsk-íslenska leiðangrinum1936, efst á Eyjabakkajökli <strong>og</strong> Hoffellsjökli (Hans W:son Ahlmann <strong>og</strong> SigurðurÞórarinsson, 1943)6. Þróun vatnaskilaVatnsmætti við jökulbotn, ef gert er ráð fyrir að vatnsþrýstingur sé jafnísfargsþrýstingi, er lýst með jöfnunni15


Mynd 6: Áætlað yfirborð Brúarjökuls (50 m hæðarlínur) <strong>og</strong> vatnaskil Kreppu, Kverkár <strong>og</strong> Jökulsár áBrú árin 1946, 1963, 1964, 1973, 1988 <strong>og</strong> 2000.16


Mynd 7: Áætluð vatnaskil Kreppu, Kverkár <strong>og</strong> Jökulsár á Brú á ýmsum tímum.φ= g ρ z + g( ρ − ρ ) z(1)iyvíbþar sem z y <strong>og</strong> z b er hæð yfirborðs <strong>og</strong> botns, ρ v <strong>og</strong> ρ i eðlismassi vatns <strong>og</strong> íss <strong>og</strong> g erþyngdarhröðun. Vatnaskil eru dregin sem flæðislínur í þessu mætti upp frávatnaskilum jökulánna við jökuljaðar. Vatnaskil Kreppu, Kverkár <strong>og</strong> Jökulsár á Brúeru teiknuð árin 1946, 1963, 1964, 1973, 1988 <strong>og</strong> 2000 (myndir 6 <strong>og</strong> 7). VatnaskilJökulsár á Fljótsdal eru dregin árin 1946, 1972, 1973, 1981 <strong>og</strong> 2000 (mynd 8). Eins<strong>og</strong> myndir 6 <strong>og</strong> 7 sýna þá virðist framhlaupið 1963-1964 hafa haft talsverð áhrif álegu vatnaskila. Eftir framhlaupið teygðu vatnaskil Jökulsár á Brú sig vestar í átt tilDyngju- <strong>og</strong> Skeiðarárjökuls. Einnig stækkaði vatnasvið Jökulsár á Brú á kostnaðKreppu við framhlaupið.17


Mynd 8: Áætlað yfirborð Eyjabakkajökuls (50 m hæðarlínur) <strong>og</strong> vatnaskil Jökulsár á Fljótsdal árin1946, 1972, 1973, 1981 <strong>og</strong> 2000.18


Mynd 9 sýnir flatarmálsdreifingar með hæð fyrir jökulhluta vatnsviðs Jökulsár á Brú,Kreppu, Kverkár <strong>og</strong> Jökulsár á Fljótsdal á mismunandi tímum. Stærð vatnasviða er ítöflu 1.Mynd 9: Flatarmálsdreifingar með hæð fyrir jökulhluta vatnasviðs Jökulsár á Brú, Kverkár, Kreppu <strong>og</strong>Jökulsár á Fljótsdal á ýmsum tímum.19


Tafla 1: Stærðirvatnasviða Kreppu,Kverkár, Jökulsár áBrú <strong>og</strong> Jökulsár áFljótsdal í km 2 áýmsum tímumÁr Kreppa Kverká Jökulsá á Brú Jökulsá á Fljótsd.1946 245 64 1243 1451963 242 42 1172 -1964 219 70 1472 -1972 - - - 1251973 219 70 1466 1391981 - - - 1391988 233 70 1407 -2000 235 65 1349 1327. NiðurstöðurFrá því um miðja síðustu öld hefur stærð vatnasviða þeirra jökuláa sem renna undanBrúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli sveiflast talsvert. Hvað Kreppu <strong>og</strong> Jökulsá á Brú varðarstafa þær sveiflur ekki eingögnu af breytingum í flatarmáli jöklanna heldur hafahæðarbreytingar á ofnaverðum jöklinum haft áhrif á legu vatnaskila.Út frá metnu yfirborði Brúarjökuls 1963 <strong>og</strong> 1964 fæst að 62 km 3 af ís færðist niður afákomusvæði niður á leysingasvæði í framhlaupinu 1963-1964. Á sama hátt fæst að 2km 3 af ís færðust af ákomusvæði niður á laysingasvæði Eyjabakkajökluls íframhlaupinu 1972-1973. Meðaluppsöfnunarhraði á ákomusvæði Brúarjökuls síðan1964 er metinn um 0,8 km 3 af ís á ári. Til samanburðar hefur meðalafkomaákomusvæðisins síðan 1993 svarað til 1,3 km 3 af ís á ári sem þýðir að aðeins 0,5 km 3af ís skila sér niður fyrir jafnvægislínu að jafnaði ár hvert. Megnið af ísfærslunni á sérstað í framhlaupum. Ef uppsöfnunarhraðinn á ákomusvæði Brúarjökuls síðan 1964 ermargfaldaður með þeim árafjölda sem varð milli tveggja síðustu framhlaupa fæst um60 km 3 . Að gefnum þeim forsendum að uppsöfnunin haldi áfram með sama mótinæstu áratugina <strong>og</strong> svipaður tími líði á milli framhlaupa <strong>og</strong> síðast ætti næstaframhlaup í Brúarjökli að vera svipað að stærð <strong>og</strong> það síðasta.20


8. HeimildirAhlmann Hans W:son <strong>og</strong> Sigurður Þórarinsson. 1943. Vatnjökull. Scintific Resultsof the Swedish-Icelandic Investigations 1936-37-38. Centraltryckeriet Esseltre ab.Stockholm, 321 bls.Army Map Service, Corps of Engineers. 1950-1951. Series C762, sheets: 6020 I,IV, 6021 II, III, 6120 I, IV and 6121 II, III.Björnsson, Helgi <strong>og</strong> Finnur Pálsson. 1991. Vatnajökull, norðausturhluti,jökulyfirborð <strong>og</strong> jökulbotn, 1:100.000. Raunvísindastofnun Háskólans <strong>og</strong>Landsvirkjun.Björnsson, Helgi, Finnur Pálsson, Oddur Sigurðsson <strong>og</strong> Gwenn E. Flowers. Surges ofglaciers in Iceland. Annals of Glaciol<strong>og</strong>y, vol. 36, bls. 82-90.Eyþórsson, Jón. 1963. Brúarjökull hlaupinn. Jökull, 13. árg., bls. 19-21.Freysteinsson, Sigmundur <strong>og</strong> Steingrímur Pálsson. 1962. Mæling á Vatnajökli, júní1961. Skýrsla til Jöklarannsóknafélags Íslands, 15 bls.Guðmundsson, Magnús T., Þórdís Högnadóttir <strong>og</strong> Helgi Björnsson. 1996. Brúarjökull.Framhlaupið 1963-1964 <strong>og</strong> áhrif þess á rennsli Jökulsár á Brú. RaunvísindastofnunHáskólans, RH-11-96, 34 bls.Hallgrímsson, Magnús <strong>og</strong> Guðmundur Björnsson. 1974. Langskurður Grímsfjall-Kverkfjöll. Hnit Hf., Hönnun Hf. <strong>og</strong> Vegagerð ríkisins, 31 bls.Kaldal, Ingibjörg <strong>og</strong> Skúli Víkingsson. 2000a. Kárahnjúkavirkjun. Jarðgrunnskort afumhverfi Hálslóns. Orkustofnun, Rannsóknasvið, OS-2000/065, 20 bls. auk korts.Kaldal, Ingibjörg <strong>og</strong> Skúli Víkingsson. 2000b. Jarðgrunnskort af Eyjabökkum.Orkustofnun, Rannsóknasvið, OS-2000/068, 10 bls. auk korts.Orkustofnun. 1971. Gravity Survey on Vatnajökull in Southeastern Iceland in 1971.Orkustofnun, 34 bls.Orkustofnun, landmælingar. 1975-1976. Kortablöð 1:20.000, blöð: 2346, 2447 <strong>og</strong>2547. Orkustofnun.Todtman, E.M. 1953. Am Rand des Eyjabakkageltchers, Sommer 1953. Jökull 3.árg., bls. 34-37.Todtman, E.M. 1955. Kringilsárrani, das Vorfeld des Brúarjökull, am Nordland desVatnajökull. Jökull 5. árg., bls. 9-10.Þorbergsson, Gunnar, Ingvar Þór Magnússon <strong>og</strong> Guðmundur Pálmason. 1990.Þyngdarmæligögn <strong>og</strong> þyngdarkort af Íslandi. Orkustofnun, Jarðhitadeild, OS-90001/JHD01, 50 bls. auk korts.21


Þórarinsson, Sigurður. 1964. Sudden Advance of Vatnajökull outlet glaciers 1930-1964. Jökull 14. árg., bls. 76-89.Þórarinsson, Sigurður. 1969. Glacier suges in Iceland, with special reference tosurges of Brúarjökull. Can. J. Earth Sci., vol. 6, bls. 875-882.22


Viðauki 1Hér er að finna mælingar sem var safnað saman vegna þeirrar vinnu sem sagt er frá íþessari skýrslu. Ekki voru allar þessar mælingar nýttar. Sumar mælingarnar eru utanþess svæðis sem var skoðað, aðrar frá því fyrir tímabilið sem var skoðað <strong>og</strong> einnig erusumar of ónákvæmar. Eftirfarandi mælingar eru í lambertshnitum (gamla vörpunin):Mælingar Danska Herforingjaráðsins á norður- <strong>og</strong> austurhluta Vatnajökuls sem flestarvoru gerðar af Steinþóri Sigurðssyni 1932,1935 <strong>og</strong> 1936, hnitsettar af frumkortumfengnum hjá Landmælingum Íslands.1932 1935x y h-460162,5 476656 966-457322,9 478191 885-457032,9 473544 1167-454439,5 475524 1094-453627,2 472503 1158-453337,2 479858 906-450007,3 477299 990-452606,6 469757 1242-447891,4 466829 1247-438290,4 477665 805-436116,6 476034 760-436331,9 474798 776-439597 473644 956-441302,3 470250 1039-442482,4 467666 1132-440487 467349 1095-442482,4 467670 1132-441080,1 466176 1144-439731,6 465580 1151-441735,9 464736 1179-440785 464944 1191-443098,3 464535 1178-444357,1 462951 1269-443994,4 461483 1380-442453,5 461129 1574-439093,7 463196 1566-435629,2 470190 950-434018,6 468557 1229-431955,5 466671 1429-432964,1 465527 1804-432311,3 464801 1724-431503 464545 1369-432149,8 464234 1677-432063,1 463482 1698x y h x y h-392983,7 461930 1073 -373385 460943 1077-392339,9 462816 1049 -374119,6 460041 1129-391943,2 463511 1025 -374824,3 458786 1139-393508 464473 977 -375623,6 458993 1374-392687,7 464949 914 -376852,5 459815 1299-391226,6 465278 885 -376110 460100 1278-388877,4 465664 831 -374815,3 457901 1178-388401 464630 962 -374095,7 457318 1172-389602 464079 942 -376473,8 458090 1562-387476,1 463730 1015 -377454,5 456655 1528-388774,8 462551 1081 -376430,9 455686 1506-387269,8 461923 1076 -376100 455635 1419-386975,7 466898 893 -374761,5 455300 1485-384596,7 466021 912 -375666,4 455313 1519-382707 466524 878 -374784,4 455271 1485-383819,3 469844 797 -374791,4 454776 1578-381180,1 468861 719 -374482,4 454648 1470-382594,4 470959 709 -374159,5 453497 1438-383447,5 471402 666 -374495,3 454199 1491-383696,7 464386 940 -373666,1 451758 1345-384346,5 463535 1004 -373936,2 452997 1335-381983,4 463193 1200 -373132,9 455081 1343-381327,6 462836 1372 -372774,1 454741 1337-379964,1 462090 1429 -374254,2 455606 1539-379663,1 462223 1300 -372380,4 456118 1159-379744,9 463186 1267 -373240,5 456655 1392-380020,9 464361 1163 -372190 456946 1196-379507,6 465389 975 -370875,4 457373 1169-378313,6 464192 1162 -368784,4 458263 759-377241,2 465376 961 -369385,4 458702 815-376569,4 465000 1017 -370492,7 458814 931-376891,4 463791 1091 -369218,9 460188 841-376954,2 462035 1148 -372642,5 462264 930-377690,7 461715 1206 -371615,9 462470 842-378622,6 461653 1291 -370455,8 462891 625-378823,9 460962 1389 -371264,1 462293 795-377963,8 460998 1252 -374109,6 464264 1003-376925,2 462080 1148 -375002,7 464626 1019-375103,3 463948 1043 -375432,2 465976 893-374959,8 462961 1059 -379500,7 465366 97523


1936x y h x y h x y h-433916,3 460401 1923 -407894 473268 800 -385205,6 441115 899-433203,7 461016 1887 -405334 472595 751 -386290 440794 859-432901,7 458834 1299 -407767 469426 870 -385204,7 441117 899-432303,7 457843 1348 -405256 469216 824 -385396 440788 853-431617,9 456799 1329 -403539 466241 891 -384237,9 440289 708-429946,5 459968 1193 -402782 466073 894 -383461,5 440227 668-434919,9 456477 1442 -401386 465561 888 -382586,4 439449 574-428586 460627 1160 -402099 470600 734 -384014,6 438280 306-428594 460629 1160 -399610 462693 1020 -386100,7 438376 807-429226,9 461990 1089 -398215 462008 1002 -386871,1 438121 906-426462,1 461765 1137 -395585 461606 1047 -387954,5 438177 1184-425529,2 461441 1138 -399705 463743 981 -389076,7 438769 1150-424364,1 461094 1140 -397190 465727 867 -388605,3 439135 1039-426586,7 463421 1072 -398086 469395 717 -389137,5 439306 1217-424193,7 462894 1105 -382477 448623 950 -389234,2 439747 1150-424072,1 464117 1064 -385577 447273 1056 -388993 439963 1063-419353,8 465601 1038 -386739 448194 1080 -387335,5 439879 634-406212 462451 1018 -389332 446321 1067 -387644,5 440102 723-414292 463424 1031 -388712 444264 1051 -388923,3 441109 972-409806 464435 996 -385793 445318 956 -389267,1 441061 1011-412710,3 466053 977 -384247 445765 679 -389266,1 441622 1078-413685 469745 921 -384847 444276 780 -389326,9 442117 1081-411468,4 474051 842 -384896 443186 907 -390025,6 441266 1113-415419,3 475003 835 -384100 442703 863 -390450,2 441487 1173-413809,6 476325 837 -383497 442496 810 -391067,1 439992 1289-414105,6 476902 822 -384674 442145 576 -390734,2 439759 1236-411337,9 475633 794 -385657 442451 837 -390107,3 439771 1239-408124,6 477532 679 -385850 441901 871 -391371,1 439697 1298-406161,1 476556 725Hæðarmælingar Sænsk-íslenska leiðangursins frá 1936 (Hans W:son Ahlmann <strong>og</strong>Sigurður Þórarinsson, 1943).x y z nafn x y z nafn-380650 447475,8 900 vi -410341,7 454913,6 1320 xv-383129,2 451230,5 1180 v -410216,7 459650,2 1250 xvB-383104,2 447985,7 930 iv -408783,3 436679,3 1510 xvi-384583,3 452275,6 1220 vii -414370,8 437096,5 1450 xvii-404129,2 431222,1 1440 ix -428404,2 438946,5 1470 xviii-396358,3 420257,1 1005 x -437125 434323,6 1580 xviiiB-399258,3 421078,8 1065 xi -425708,3 439818,8 1460 xix-404200 423586,2 1155 xii -420833,3 436283,2 1405 xx-410441,7 423910,7 1345 xiii -388400 457442,1 1250 xxi-410450 443169 1450 xiv24


Mælingar á langskurði milli Grímsfjalls <strong>og</strong> Kverkfjalla 1961 (SigmundurFreysteinsson <strong>og</strong> Steingrímur Pálsson, 1962).x y h x y h x y h-464646 434094,7 1719 -457024,8 440596,4 1664,3 -447194,3 449011,7 1622,7-464606,6 434106,1 1718,43 -456741,4 440839 1666,6 -446916,2 449249,7 1623-464439,5 434249,2 1708,6 -456445,1 441092,6 1670,4 -446650,3 449477,3 1623,1-463971,5 434649,8 1448,3 -456153,4 441342,3 1672,3 -446372,3 449715,4 1622,9-463925,1 434689,4 1450,3 -455889 441568,7 1670,6 -446087,4 449959,2 1623,4-463914,5 434698,6 1451,9 -455642,1 441780 1667,7 -445804,8 450201,1 1624,4-463896,3 434714,2 1457,1 -455385,4 441999,8 1664,4 -445491 450469,7 1625,9-463832,5 434768,8 1472,2 -455127,8 442220,3 1661,5 -445234,3 450689,5 1628-463739 434848,8 1481,4 -454868 442442,7 1658 -444982,8 450904,8 1630,5-463615,2 434954,8 1481,1 -454603,6 442669 1654,8 -444729,8 451121,4 1633,7-463514,9 435040,6 1470,6 -454337,7 442896,6 1650,8 -444481,4 451334 1637,3-463407 435133 1450 -454055,9 443137,9 1646 -444220,1 451557,7 1642,2-463239,1 435276,7 1467,7 -453777,1 443376,6 1643,6 -443951,1 451788 1647,1-463186,7 435321,6 1471,4 -453492,2 443620,4 1642,1 -443667,8 452030,5 1651,2-462989,2 435490,7 1481,7 -453206,5 443865 1640,2 -443389,7 452268,6 1654,2-462716,5 435724,1 1493,6 -452923,9 444106,9 1636,2 -443090,4 452524,8 1657,6-462439,2 435961,5 1502 -452659,6 444333,2 1632,4 -442794,1 452778,4 1662,9-462126,9 436228,8 1514 -452371,6 444579,7 1629,7 -442543,4 452993 1669,1-461843,6 436471,4 1522,3 -452085,2 444824,9 1628 -442323,1 453181,6 1674,7-461665 436624,2 1520,3 -451798,1 445070,7 1625,5 -442024,5 453437,2 1680,2-461393,8 436856,4 1519 -451535,2 445295,7 1623,1 -441771,5 453653,8 1686,2-461121,9 437089,2 1537,4 -451256,4 445534,4 1621,1 -441543,6 453848,9 1695,8-460895,5 437283 1565,8 -450970,7 445778,9 1620,6 -441314,2 454045,3 1710,1-460702,5 437448,2 1581,8 -450676,7 446030,6 1619,7 -441091,6 454235,8 1725,6-460535,4 437591,2 1590,4 -450422,2 446248,4 1618,2 -440872,8 454423,1 1741-460260,4 437826,6 1596,1 -450143,4 446487,1 1616,5 -440621,4 454638,4 1759,5-460013,5 438038 1610,3 -449851,7 446736,8 1615,1 -440446,6 454787,9 1764,3-459766,6 438249,4 1622,8 -449595,7 446956 1614,7 -440164 455029,9 1759,2-459520,4 438460,1 1632,5 -449324,5 447188,2 1615,5 -439908 455249 1749,5-459249,2 438692,2 1642 -449062,4 447412,5 1616,8 -439623,9 455492,2 1742,4-458960,5 438939,4 1647,1 -448780,5 447653,8 1618 -439351,1 455725,7 1740-458689,3 439171,5 1651,2 -448502,5 447891,8 1618,6 -439177,9 455874 1738-458410,5 439410,2 1653,8 -448224,4 448129,8 1618,3 -439027,5 456002,8 1738,2-458138,5 439643 1655,8 -447973 448345,1 1618,7 -438852 456153 1731-457850,6 439889,5 1657,6 -447717 448564,3 1620 -434019,6 460289,7 1932,4-457560,4 440137,9 1657,4 -447452,6 448790,6 1621,7 -434017,3 460291,7 1932-457296,8 440363,6 1660,925


Mælingar á langskurði milli Gímsfjalls <strong>og</strong> Kverkfjalla frá 1973 (Magnús Hallgrímsson<strong>og</strong> Guðmundur Björnsson, 1974).x y h x y h x y h-464596 434109,7 1720,48 -454226 442981,9 1658,2 -442880 452666,4 1643,3-464468 434219,5 1718,58 -453425 443667,2 1650,1 -442350 453117,4 1659,24-464403 434274,7 1709,26 -452607 444366,6 1641,9 -441931 453476,8 1665,94-463668 434931,2 1507,6 -451891 444978,1 1636,2 -441436 453902,6 1691,82-463571 435011,8 1505,9 -451061 445687,7 1630,6 -441245 454071,6 1706,72-463390 435162,8 1501,48 -450175 446445,3 1626 -441112 454180,9 1717,64-463109 435393,1 1510,8 -449377 447128,7 1622,8 -440826 454428,2 1742,46-462931 435541 1517,94 -448655 447745,7 1622,8 -440599 454623,4 1760,72-462746 435692,5 1523,76 -447888 448401,8 1621,6 -440517 454693,7 1764,5-462289 436083,2 1537,14 -447075 449096 1622,9 -440442 454758,5 1765,68-461992 436338 1542,18 -446383 449686,4 1622,2 -440358 454830,7 1765,38-461856 436454,3 1542,16 -445769 450208,8 1624,2 -440184 454981,2 1760,78-461653 436628,5 1552,88 -445427 450499,6 1625,5 -439965 455169,5 1752,5-461366 436873,8 1564,1 -445186 450704,3 1626,4 -439708 455391,3 1744,24-460874 437295,2 1589,8 -444988 450872 1626,8 -439531 455544,3 1740,56-460620 437512,4 1604,04 -444817 451017 1628,1 -439203 455827,1 1737,6-460388 437711,1 1609,28 -444530 451261,2 1629,6 -438972 456477,9 1715,86-460244 437834,1 1610,5 -444365 451402,4 1630,3 -438768 457196 1700,24-459831 438187,7 1631,76 -444219 451526,2 1631,7 -438568 458512,3 1727-459265 438671,6 1646,56 -444060 451662,2 1633,4 -437837 459513,5 1768,22-458540 439291,8 1654,26 -443912 451787,5 1634,6 -436774 459748,5 1787,62-457998 439755,8 1656,72 -443774 451904,7 1636,1 -435619 459887,2 1830,34-457156 440476,4 1661,98 -443630 452026,8 1637,4 -434701 460107,4 1874,56-456078 441398,3 1673,28 -443415 452209,6 1638,6 -434023 460266,3 1931,96-455161 442182,5 1668,2 -443183 452407,4 1639,3Hæðarmælingar á Vatnajökli gerðar vegna þyngdarmælinga Orkustofnunar 1971(Orkustofnun, 1971).x y h x y h x y h-468845 410739 1058 -439754 454980 1773 -461626 422789 1156-482068 400598 1002 -437399 461532 1833 -461672 428420 1326-490427 397588 590 -407595 432421 1531 -468845 410739 1058-496591 396162 678 -412194 424124 1393 -437463 418987 1656-503789 392038 539 -414159 421986 1210 -439907 412599 1459-468845 410739 1058 -402307 442961 1403 -438387 406644 1365-460929 439559 1642 -400884 445814 1377 -436896 400802 1372-466151 445909 1685 -394411 452316 1274 -435307 395147 1912-472759 454280 1827 -386768 455214 1313 -437187 426017 1527-478193 461447 2005 -382678 456932 1417 -437391 432817 1516-430851 434556 1448 -421315 433319 1342 -454498 437159 1592-439078 436722 1509 -468845 410739 1058 -461146 434502 1520-447577 439594 1606 -464352 415842 953 -464645 434088 1722-440801 447246 155426


Hæðarmælingar á Vatnjökli gerðar vegna þyngdarmælinga Orkustofnunar 1985(Gunnar Þorbergssson o.fl., 1990).x y h x y h-421363 426737 1184 -462537 466970 1433,2-422039 450829 1245,9 -468812 414735 978,7-496546 407033 856,6 -410469 462303 1042,6-445276 405846 1288,5 -475968 436914 1607-446439 472565 1107,8 -397518 428839 635,6-462202 444525 1659,4 -464645 434088 1722,2-489804 451665 1280,1 -455160 429716 1434,9-409849 451390 1218,2 -422333 461956 1129,4-398454 462683 978,6 -482829 414698 1294-504859 421028 917,6 -455122 422208 1225,6-433449 427621 1593,3 -445759 428010 1424-475955 444366 1644,5 -462318 451920 1587,8-455703 474292 1118,9 -455706 466895 1279,1-421752 439684 1358,5 -496563 436840 1172,9-469039 437051 1443 -482934 459111 1460,4-461747 407288 744,3 -461654 399818 634,7-446090 450288 1610,6 -462419 459352 1526,3-409210 424453 1333,8 -434025 460284 1933,5-455136 414848 1009,3 -489630 407123 952,6-496546 414559 1036,1 -496539 421937 1154,5-461865 414832 892,2 -481169 440501 1557,7-462066 424474 1184,4 -482773 421965 1413-455003 444660 1625,6 -455488 452068 1500,2-482844 451641 1612,8 -489525 414483 1122,3-469238 466801 1561,4 -482808 436794 1500,4-469165 451805 1730 -468667 392398 367,6-409679 439460 1389,9 -496547 429388 1221,2-477185 455636 1901,7 -489704 421878 1258,6-468864 429322 1575,7 -469106 444409 1695,2-469249 459275 1821,1 -489771 436911 1367,2-489560 443360 1509,8 -490630 444750 1441,4-476136 466255 1444,5 -421336 416905 733,7-475777 421994 1406,6 -446231 461343 1386,2-462604 474217 1255,7 -489705 429460 1329,4-469417 474158 1308,5 -455612 459444 1411,8-461685 392496 396,3 -482767 429398 1429,9-454799 407327 912,9 -410558 471205 905,7-482851 444319 1590,2 -454999 400540 1129,2-475719 414598 1068 -475900 429314 1537,4-468864 422186 1248,3 -496564 451706 1099,627


Viðauki 2Hér að neðan eru myndir sem sýna breytingu í hæð í afkomupunktum á Brúar- <strong>og</strong>Eyjabakkajökli byggðar á endurteknum GPS-mælingum. Leiðrétt er fyrirhæðarbreytingu vegna mismunandi staðsetningar í plani út frá R.H. korti frá1988/1981 . (Helgi Björnsson <strong>og</strong> Finnur Pálsson 1991). Mælingar sem eru langt fráöðrum mælingum <strong>og</strong> gefa því ekki marktæka niðurstöðu er sleppt.28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!