12.07.2015 Views

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mynd 4: Sá hluti AMS-kortsins frá 1946 af Brúarjökli sem hægt er treysta (heilar hæðarlínur) þekureinungis neðri hluta jökulsins. Á AMS-kortunum er efri hluti jöklanna formlínur af Herforingjaráðskortunumfrá 4. áratug síðustu aldar <strong>og</strong> merktar sem slíkar. Á því er smá misbrestur því af samanburðivið Herforingjaráðskortin sést að efstu hæðarlínurnar sem merktar eru sem slíkar á Brúarjökli eru þærsömu <strong>og</strong> formlínurnar á Herforingjaráðskortunum. Hér hafa þær línur verið klipptar af. Brotnuhæðarlínurnar eru mat á jökulyfirborði árið 1946 upp að jafnvægislínu framhlaupsins 1963-64.jafnvægislínu í framhalupinu. Áður var skilinn frá allra austasti hluti Brúarjökuls þarsem áhrifa hlaupsins hefur ekki gætt. Metin yfirborðsbreyting í framhlaupinu 1963-1964 er sýnd á mynd 5.Ef litið er á áætlaða breytingu ofan jafnvægislínu 1964-2000 að frádregnum austastahluta Brúarjökuls <strong>og</strong> sú breyting kvörðuð þ.a. að hún svari til 73 ára sem erárafjöldinn milli tveggja seinustu framhlaupa er heildarrúmmál þeirrar breytingar um60,4 km 3 . Þetta bendir til þess að ef ekki hægir mjög á uppsöfnunni næstu árin <strong>og</strong>sami árafjöldi líði milli seinasta framhlaups <strong>og</strong> þess næsta gæti það framhlaup orðiðsvipað að stærð <strong>og</strong> framhlaupið 1963-1964. Það myndi þó ekki ná eins langt <strong>og</strong> þaðsíðasta þar sem jökullin mun að öllum líkindum hafa hopað lengra fyrir framhlaupiðen hann hafði gert 1963. Einnig eru líkur til þess að styttri tími muni líða að næstaframhlaup því ef jökullinn heldur áfram að hopa með svipuðu móti <strong>og</strong> nú gæti brattijökulsins <strong>og</strong> skerspenna við botn náð fyrr því marki að framhlaup færi af stað. Ef svofer yrði framhlaupið minna en ella.12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!