12.07.2015 Views

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

þessara jökla hafa verið gerðar sem sýna skýrari mynd af yfirborðsformum þessarajökla. Auk þess gagnast nýtt kort sem grunnur við gerð korta á öðrum tíma.Ákveðið var að nýtt kort skyldi miðast við árið 2000. Miðast það við gögnin semnotuð eru til grundvallar við uppfærslu kortsins; GPS-sniðmælingar frá 1998-2003 <strong>og</strong>kort Ísgrafs ehf. frá 1999.Mismunaleiðréttu GPS-mælingarnar (2-4 m nákvæmni í hæð fyrir snið, 1-2 m ípunktum) sem voru notaðar við kortagerðina voru fyrst leiðréttar í hæð til vorsins2000. Þetta var gert með því að áætla gróflega hæðarbreytingu frá ári til árs í mælisniðunumút frá endurteknum GPS-punktmælingum í afkomupunktum (Viðauki 2) áBrúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli. Leiðrétt var fyrir breytingu í hæð vegna hliðrunar í plani útfrá korti R.H. frá 1981/1988. Við samanburð GPS-sniðmælinga <strong>og</strong> hæðarlíkans varreiknað einnar mínútu meðaltal á mismun GPS-mælinga <strong>og</strong> samanburðarkorts. Þettaauðveldar túlkun gagna <strong>og</strong> dregur úr villum vegna suðs í GPS-hæðarmælingu. Þessimismunur var yfirfarinn <strong>og</strong> þeim GPS-gögnum sleppt sem augljóslega var ekki hægtað treysta t.a.m. þar sem voru stakir toppar eða stökk í GPS-mælingu.Á Eyjabakkajökli <strong>og</strong> suðaustanverðu ákomusvæði Brúarjökuls var að miklu leytistuðst við fyrri vinnu Kirsty Langley (K.L) (mynd 1). Kort hennar voru yfirfarin meðsamanburði við GPS-mælingar <strong>og</strong> lagfærð þar sem þurfti. Stór hluti Eyjabakkajökulsí hennar korti var fengið úr korti Ísgrafs ehf. frá því síðsumars 1999. Sá hluti varleiðréttur til vorsins 2000 út frá yfirborðshækkun í afkomupunktunum E02 <strong>og</strong> E01sem var allt að 3 metrum. Auk þess fékkst útfrá samanburði við GPS-gögn lítilsháttarhæðarleiðrétting á Breiðubungu þar sem GPS-gögnin sem kort K.L. voru byggð ávoru að mestu frá því eftir 2000. Ekki þótti ástæða til frekari leiðréttinga út frá GPSmælingumannars staðar. Þess utan voru nokkrir smáhnökrar í korti K.L. lagfærðir.Samhliða þessari vinnu voru Suðurjöklar austan Esjufjalla í korti K.L. yfirfarnir(mynd 1). Þar voru GPS-sniðmælingar sem eru að mestu eru frá því eftir 2000 ekkileiðréttar að árinu 2000 þar sem þar eru ekki til endurteknar GPS-punktmælingar tilað byggja slíka leiðréttingu á. Nokkur vinna fór í leiðréttingu á hnökrum í þessu kortiauk þess sem sums staðar hafði verið gengið helst til langt í að slétta út hæðarlínurþ.a. breytingar frá eldri kortum voru meiri en gögn gáfu tilefni til. Hlutibráðabirgðakorts frá Finni Pálsyni (F.P) af svæðinu vestan Norðlingalægðar (mynd 1)var einnig endurskoðað <strong>og</strong> lagfært út frá GPS-mælingum frá 2000.Eins <strong>og</strong> mynd 1 sýnir var yfirborð Brúarjökuls árið 2000 að mestu gert út frá kortiR.H. frá 1988 <strong>og</strong> GPS-mælingum þ.a. gert var kort fyrir mismun GPS-mælinga <strong>og</strong>7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!