12.07.2015 Views

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 2: Samanburður á GPS gögnum af Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli fyrir árin 1998-2003 sem leiðrétthöfðu verið til ársins 2000 <strong>og</strong> yfirborðkorti fyrir árið 2000 sýndi að 94 % af mismunagildum (mínútumeðaltalsmismunur,sjá megintexta, svartir punktar á mynd) voru undir 5 m <strong>og</strong> svo til engin yfir 10 m.Meðaltal þessara gilda sem eru 3335 er um 0,17 m <strong>og</strong> staðalfrávik um 2,5 m.4. Brúarjökull 1946-19734.1 Brúarjökull 1964Fyrsta skref var að áætla yfirborð Brúarjökuls rétt eftir framhlaupið 1963-64. Einabeina vitneskjan um yfirborð Brúarjökuls 1964 er af loftmyndum frá því ári. Úr þeimvann Verkfræðistofan Hnit 12 myndsnið af neðsta hluta jökulsins (mynd 3) en aukþess hafa þær verið notaðar til að teikna stærstan hluta jaðarsins frá 1964 (Magnús T.Guðmundsson o.fl., 1996). Staðsetning jaðarsins eins <strong>og</strong> hann var hnitsettur fellurekki almennilega að myndsniðunum. Samburður við jökulgarða (Ingibjörg Kaldal <strong>og</strong>Skúli Víkingsson, 2000a) <strong>og</strong> lega jaðars á korti OS, byggðu á loftmyndum frá 1967,sýna staðsetningu jaðarsins um 100-300 m utar <strong>og</strong> var nýr jaðar dreginn í samræmivið það.9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!