12.07.2015 Views

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁgripSú vinna sem hér er lýst var unnin vegna vinnu Verkfræðistofunnar Vatnaskila aðgerð vatnafarslíkans fyrir þær jökulár sem renna undan Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli. Einaf breytum þess líkans er flatarmálsdreifing vatnasviða á jökli sem reiknaðar eru út frávatnaskilum <strong>og</strong> yfirborðskortum jöklanna. Unnin voru yfirborðkort af Brúarjökulifyrir árin 1946, 1963, 1964, 1973 <strong>og</strong> 2000. Áður var til yfirborðskort af Brúarjökli frá1988. Við gerð kortsins frá 2000 var kortið frá 1988 notað auk korts Ísgrafs ehf., frá1999, sem nær yfir hluta Brúarjökuls. Þessi kort voru yfirfarin <strong>og</strong> leiðrétt til ársins2000 með samanburði við GPS-gögn frá 1998-2003. Við gerð yfirborðs frá 1973 <strong>og</strong>1964 var notast við stöðu sporðs af loftmyndum (1964) <strong>og</strong> gervihnattamynd (1973)auk þess sem hæðarbreytingar voru metnar út frá hæðarbreytingum í afkomupunktumfrá 1993, hæðarmælingum í stökum punktum sem gerðar voru af Orkustofnun 1971<strong>og</strong> 1985 <strong>og</strong> sniðmælingu milli Grímsfjalls <strong>og</strong> Kverkfjalla frá 1973. LeysingasvæðiBrúarjökuls er að mestu þekkt af AMS kortunum frá 1946. Með því að nota stöðusporðsins á Brúarjökli 1963 sem var metin út frá stöðu hans á loftmyndum 1960-61,<strong>og</strong> gera ráð fyrir sambærilegum breytingahraða frá 1946-1963 <strong>og</strong> var tímabilið 1964-2000 var yfirborð leysingasvæðis 1963 metið. Yfirborð ákomsvæðis var fundið meðþví að gera ráð fyrir að breyting ákomusvæðis í framhlaupinu 1963, hefði sömu lögun<strong>og</strong> breyting þess 1964-2000 <strong>og</strong> kvarða hana með fenginni rúmmálsaukningu áleysingasvæðinu í framhlaupinu þ.a. að jafn mikið fari af ákomusvæði eins <strong>og</strong> bættistvið á leysingasvæði. Yfirborð ákomusvæðis Brúarjökuls 1946 var metið með því aðgera ráð fyrir að breytingahraði þess svæðis væri svipaður 1946-1963 eins <strong>og</strong> 1964-2000 <strong>og</strong> reikna sig til baka frá yfirborði ákomusvæðis 1963. Kortin af Brúarjökli vorunotuð til að draga vatnaskil <strong>og</strong> reikna flatarmálsdreifingar á tilsvarandi árum fyrirJökulsá á Brú, Kverká <strong>og</strong> Kreppu. Auk þess gefa kortin frá 1963 <strong>og</strong> 1964 mat á stærðframhlaupsins 1963-64 en samkvæmt þeim færðust um 62 km 3 af ís niður fyrirjafnvægislínu. Af vatnaskilunum má sjá að framhlaupið hafði umtalsverð áhfrif álegu þeirra á ofanverðum jöklinum.Fyrir Eyjabakkajökul voru unnin yfirborðkort fyrir árin 1946, 1972, 1973 <strong>og</strong> 2000 aukþess sem yfirborðskort frá 1981 var lagfært. Við gerð kortsins frá 2000 var notast aðmiklu leyti við kort Ísgrafs ehf. frá 1999 sem nær yfir stóran hluta jökulsins aukkortsins frá 1981. Þessi kort voru yfirfarin <strong>og</strong> leiðrétt með samanburði við GPS-gögnfrá 1998-2003. Við gerð kortsins frá 1973 var notast við stöðu sporðsins á1

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!