12.07.2015 Views

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

Yfirborð Brúar- og Eyjabakkajökuls - Raunvísindastofnun Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1. InngangurFrá Brúarjökli <strong>og</strong> Eyjabakkajökuli í norðastanverðum Vatnajökli renna tvær af stærstujökulám landsins, Jökulsá á Brú <strong>og</strong> Jökulsá á Fljótsdal. Rennsli í ánum er háðbreytingum á yfirborði <strong>og</strong> vatnasviðum ánna á jökli. Bæði Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökulleru framhlaupsjöklar en af þeim sökum er yfirborð jöklanna stöðugt að breytast. Íframhlaupum eykst flatarmál jöklanna umtalsvert, miklar breytingar verða áyfirborðshæð auk þess sem framhlaup geta haft veruleg áhrif á legu vatnaskila. Ámilli framhlaupa ganga þessar breytingar til baka. Sökum stærðar Brúarjökuls eruframhlaup hans talsvert stærri en annara íslenskra skriðjökla. Í síðasta framhlaupi árið1963-1964 hljóp Brúarjökull fram um allt að 9,5 km (Jón Eyþórsson, 1963; SigurðurÞórarinsson, 1964 <strong>og</strong> 1969; Magnús T. Guðmundsson o.fl., 1996). Þá voru liðin 73 árfrá síðasta stóra framhlaupi. Framhlaupin í Eyjabakkajökli eru mun minni en tíðari(Helgi Björnson o.fl., 2003).Í þessari skýrslu eru dregin saman öll landfræðileg gögn sem vitað er um fyrir þessajökla <strong>og</strong> þau nýtt til að meta yfirborð þeirra á sem flestum tímapunktum síðan 1946,þ.m.t. rétt fyrir <strong>og</strong> eftir síðustu framhlaup þessara jökla <strong>og</strong> stærð framhlaupannametin. Einnig fæst mat á breytingum vatnasviða fyrir, í <strong>og</strong> eftir framhlaup.2. GögnElstu nothæfu landmælingar af Brúar- <strong>og</strong> Eyjabakkajökli voru gerðar í tengslum viðkortlagningu danska Herforingjaráðsins á fjórða áratugnum en ber þar sérstaklega aðgeta punktmælinga Steinþórs Sigurðarsonar 1932, 1935 <strong>og</strong> 1936 á þessum slóðum.Frumkort byggt á þessum mælingum með punktmælingunum teiknuðum á eru til áLandmælingum Íslands ásamt fleiri frumkortum af jöklum <strong>og</strong> hefurRaunvísindastofnun Háskólans (R.H.) fengið skönnuð eintök af þessum kortum(Þórarinn Sigurðsson, munnlegar upplýsingar). Skrá með mælihæðum hnitsettum afþessum kortum með því að leggja nýrri kort ofan á (til að bæta nákvæmnistaðsetningar) má finna í Viðauka 1. Virðast þær punktmælingar sem eru af sléttumjökulbreiðum vera nokkuð trúverðugar en síður þær mælingar sem eru affjallasvæðum eins <strong>og</strong> austast á Vatnajökuli sem líklega skírist af ónákvæmristaðsetningu í plani. Einnig eru til hæðarmælingar úr sænsk-íslenska leiðangrinum5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!