13.07.2015 Views

Handverk kvenna - Land og saga

Handverk kvenna - Land og saga

Handverk kvenna - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3.tölublað, 6.árg. 2012 ● www.<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.isFrítt eintakSkipulag &byggingarHeimili &arkitektúrHeilsa Matur & vín Hönnun &handverkListir &mENNINGBílar & tækiFerðIR &þjónustaViðtölVerðlaunaarkitektinnSigurður Einarsson<strong>Handverk</strong> <strong>kvenna</strong>skemmtilegar hugmyndirGlæsibærverslunar-<strong>og</strong> heilsumiðstöðmeð heilnæmum blæ


2 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012hugvit <strong>og</strong> hönnunþriðja tölublað, tvöþúsund <strong>og</strong> tólfwww.land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isútgefandi land & <strong>saga</strong> ehf. / ritstjórisúsanna svavarsdóttir, susannasvava@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is / hönnun sigrún pétursdóttir& svafar helgason / markaðs-& sölustjórn erna sigmundsdóttir,erna@icelandictimes.com / sala elínbára einarsdóttir, hrönn kristbjörnsdóttir,elín sigríður ármannsdóttir /ljósmyndarar einar ólason, gabrielrutenberg, súsanna svavarsdóttirprentun landsprent / blaðamenn sigrúnpétursdóttir, súsanna svavarsdóttir,vignir andri guðmundsson / próförkguðbrandur siglaugsson / dreifinghelgarútgáfa morgunblaðsins / forsíðumyndsérefniland <strong>og</strong> Saga hefur um árabil gefið út blaðið land <strong>og</strong> Saga. blaðið sem upphaflega fjallaði um skipulag, byggingar <strong>og</strong> orkumál, teygði anga sína smám saman á aðrarslóðir, fyrst til að byrja með í hliðargreinar við þessa meginþætti, síðan hliðargreinar við hliðargreinar <strong>og</strong> svo framvegis. þegar síðasta blað lands <strong>og</strong> Sögu kom út íoktóber síðastliðnum varð okkur ljóst að meginflokkarnir þrír voru farnir að standa blaðinu fyrir þrifum.allt í þessum heimi er breytingum háð <strong>og</strong> við hjá landi <strong>og</strong> Sögu ákváðum að söðla um, breyta blaðinu landi <strong>og</strong> Sögu frá upphafi til enda <strong>og</strong> gefa því nýtt nafn, Hugvit<strong>og</strong> Hönnun. Við álitum slíkan nafnaaðskilnað frá fyrirtækinu liðka fyrir skilningi viðskiptavina okkar á því að blaðið sem gefið er út er aðeins hluti af útgáfustarfsemilands <strong>og</strong> Sögu.þegar hugmyndin að Hugviti <strong>og</strong> Hönnun varð til, fórum við yfir þau efnistök sem verið hafa í síðustu blöðum lands <strong>og</strong> Sögu, í ljós kom að það var hvers kyns hönnun<strong>og</strong> hið undursamlega hugvit manneskjunnar sem blómstrað hefur á krepputímanum, sem vakti áhuga okkar. Við ákváðum því að byggja nýja blaðið á þeim áhuga, þvíendurmati á lífsgæðum sem þjóðin hefur gengið í gegnum <strong>og</strong> skoða hvernig fyrirtæki um allt land hafa skynjað <strong>og</strong> brugðist við því endurmati.Sem fyrr eru skipulag, byggingar <strong>og</strong> orkumál helsta áhugamál okkar <strong>og</strong> vonumst við sannarlega til að eiga áfram góð samskipti við þá aðila sem starfa í þeim geiravíðs vegar um landið. ný hugsun er áberandi þar með áherslu á umhverfisvernd <strong>og</strong> endurnýtingu <strong>og</strong> eiga upplýsingar þar um brýnt erindi við þjóðina.Frá þessum meginþáttum, skipulagi á jarðnæði upp í byggingar <strong>og</strong> samfélag manna sem vilja skapa betri heim með hugviti, tækniþekkingu <strong>og</strong> kjarkinum til að takastá við breytingar, er markmið okkar að gefa út blað sem er fullt af upplýsingum sem koma lesendum okkar við, hvort sem það eru konur eða karlar, höfuðborgarbúareða landsbyggðarfólk.einar þorsteinsson, útgefandiHugvit <strong>og</strong> Hönnun er blað um málefni sem koma okkur við <strong>og</strong> fjalla um okkur sjálf semþjóð. í efnistökum sækjum við í þann skapandi kraft sem hefur gert okkur kleift að komastaf í þúsund ár við nyrstu v<strong>og</strong>a. Við viljum fjalla um þær auðlindir sem hafa gagnastokkur til að byggja upp kraftmikið <strong>og</strong> mannvænt samfélag, það ríkidæmi sem býr í huga<strong>og</strong> höndum íslendinga, þá þekkingu sem þessi hámenntaða þjóð hefur sótt sér í innlendasem erlenda skóla – eða hefur þegið að erfðum frá brjóstviti forfeðra <strong>og</strong> –mæðra. Við viljumstanda vörð um náttúru okkar <strong>og</strong> umhverfi <strong>og</strong> leggjum því ríka áherslu á að koma áframfæri fyrirtækjum sem hafa slíkt að yfirlýstri stefnu.í þessu fyrsta tölublaði er arkitektúr í forgrunni hjá okkur. Við heimsækjum Sigurðeinarsson arkitekt hjá batteríinu – sem var rétt í þessu að hljóta fyrstu verðlaun fyrirskipulagstillögu í bergen. einnig fjöllum við um verðlaunatillöguna <strong>og</strong> starfsemibatterísins. Við forvitnumst um heilsutengda þjónustu, hvort sem er hefðbundna eðaóhefðbundna, gerum úttekt á þjónustunni sem er í boði í glæsibæ sem lengi vel varstærsta verslunarmiðstöð á íslandi <strong>og</strong> spratt upp úr hugviti Silla <strong>og</strong> Valda. Við kynnumhandverk <strong>kvenna</strong> fyrr <strong>og</strong> nú - ekki síst með tilliti til endurnýtingar – skoðum ýmislegt semgagnast heimilum okkar <strong>og</strong> brögðum aðeins á mat <strong>og</strong> drykk. ennfremur forvitnumst viðum hvað er að gerast í útflutningi á hugviti <strong>og</strong> hernig verja skal heimilið fyrir eldhættu.næsta tölublað Hugvits <strong>og</strong> Hönnunar kemur út 1. desember. megináhersla í því blaðiverður jólahaldið í mat <strong>og</strong> drykk, hvers kyns gjafavöru, hönnun <strong>og</strong> hugmyndaflóru.þriðja tölublað Hugvits <strong>og</strong> Hönnunar kemur síðan út 29. desember. í því tölublaði verðaorkumál í forgrunni, auk þess sem við fjöllum um heilsu <strong>og</strong> heilbrigði, námskeiðahald <strong>og</strong>mannbætandi lífsstíl.með von um að þú njótir þess sem við höfum fram að færa, lesandi góður.NÝJAR VÖRURDÖMU & HERRA FATNAÐURFLÍS PEYSUR 3.990,-SOFTSHELL PEYSUR 4.990,-STRETCH BUXUR 7.990,-SOFTSHELL BUXUR 7.990,-ÚLPUR 8.990,-SNJÓBUXUR 8.990,-UNDIRFÖT SETT 3.990,-SKYRTUR 4.490,-SKYRTUR FÓÐRAÐAR 5.990,-KÁPUR 9.990,-SKÓR, SMÁVARA OFL.BARNAFATNAÐURFLÍS PEYSUR 2.490,-SOFTSHELL PEYSUR 3.990,-UNDIRFÖT SETT 3.490,-REGNBUXUR 1.490,-REGNJAKKAR 4.990,-FÓÐRAÐAR BUXUR 3.990,-SNJÓBUXUR 7.490,-ÚLPUR 7.490,-SKÓR, SMÁVARA OFL.HJÁ OKKUR MÁ SKILA OG SKIPTAOPIÐVIRKA DAGA 11 – 18LAUGARD. 11 – 16SUNNUD. 13 –16facebook/utivist<strong>og</strong>sportSúsanna Svavarsdóttir, ritstjóriFaxafen 12 S. 533-1550.


4 HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012Jákvæður boðskapur daglegaTexti: Vignir Andri GuðmundssonLjósmyndir: AðsendarÁólgutímum í samfélaginu veitir okkur flestum af jákvæðumboðskap annað veifið <strong>og</strong> hefur Maggý Mýrdal,hönnuður, fundið einstaklega skilvirka <strong>og</strong> um leiðsmekklega leið til til þess, en með sérhönnuðum límmiðumhennar er nú hægt að skreyta heimilið á einstakan hátt.Maggý stofnaði fyrirtæki sitt, {fonts} – Hönnun <strong>og</strong> List, fyrirum ári síðan <strong>og</strong> segir hún viðbrögðin hafa verið ótrúleg. „Þettaer í raun <strong>og</strong> veru afskaplega ódýrt <strong>og</strong> auðvelt að setja upp, engerir samt svo ótrúlega mikið fyrir rýmið sem verið er að vinnameð,” segir Maggý.Texti sem á erndi við okkur öllHönnunin er af fjölbreyttum t<strong>og</strong>a, en Maggý segir að svokallaðirbænakrossar <strong>og</strong> fjölskyldutextar séu hvað vinsælastir. „Þetta erutextar sem virðast eiga erindi við okkur flest <strong>og</strong> hollt að sjá reglulega.Þannig hafa bænakrossarnir verið mjög vinsælir sem vöggugjafir<strong>og</strong> líka hjá ömmum <strong>og</strong> öfum,” segir Maggý. Bænakrossinner einnig fáanlegur á púðum, sem Maggý segir ekki síður vinsæla.Maggý segist alltaf hafa haft gaman að vinna með bænir <strong>og</strong> jákvæðanboðskap. „Verkin tengjast ekkert endilega trú, ef til vill frekarað minna okkur á að hugsa fallega <strong>og</strong> á það ef til vill ekki síst við íþessu árferði,” segir Maggý. Fonts býður einnig upp á sérprentun álímmiðum <strong>og</strong> segir Maggý það vera vinsælt að velja texta úr popplögumsem einstaklingar telja að eigi vel við sig eða sína.Allir velkomnir í bílskúrinnFrá því reksturinn hófst hefur fyrirtækið færst frá eldhúsborðinuyfir í barnaherbergi <strong>og</strong> þaðan yfir í bílskúr í Kópav<strong>og</strong>inum þarsem Maggý er alla þriðjudaga <strong>og</strong> föstudaga milli þrjú <strong>og</strong> sex viðiðn sína. Hún hvetur fólk endilega til að koma <strong>og</strong> heimsækja sig<strong>og</strong> fá ráðgjöf um hvernig megi gera umhverfið persónulegra.Hún hefur þannig veitt fólki kennslu <strong>og</strong> ráðgjöf um hvernig megistensla texta á veggi <strong>og</strong> húsgögn <strong>og</strong> gera þau þar með einstök.Maggý segist svo ætla að setja á laggirnar námskeið í því eftir jól.Veggjaskrautið er fáanlegt í mörgum litum <strong>og</strong> útfærslum.Maggý bendir á að í Fonts sé hægt að fá mikið úrval af tækifærisgjöfumvið flest tilefni, allt frá pönnukökuuppskriftum í eldhúsað íslenskum vísum fyrir börn.Frekari upplýsingar má nálgast á: http://www.facebook.com/fontshonnun<strong>og</strong>listBílskúrinn hennar Maggýar er við Flesjakór 5 í Kópav<strong>og</strong>ur <strong>og</strong>í hana má ná í síma 697-5455/562-8001.www.facebook.com/fontshonnun<strong>og</strong>listLýsa upp skammdegið með bragTexti: Sigrún PétursdóttirLjósmynd: Gabriel RutenbergÞað hefur komistí venju að aðrarverslanir vísi á Glóey,„Ef það fæst ekki hjáokkur, farðu þá í Glóey“mætti segja að væriorðið að orðatiltæki hjásamkeppnisaðilunum.Þeir bræður flytja innvörur sínar að stórumhluta sjálfir frá Evrópu<strong>og</strong> Ameríku <strong>og</strong> skiptaþá við tíu til tólf mismunandiframleiðendurá meðan margarverslanir skipta aðeinsvið einn.Strákarnir í Glóey þeir Haukur <strong>og</strong> Baldur eru sannarlegameð hlutina á hreinu þegar kemur að bæði hönnun <strong>og</strong>hugviti. Auk fagurlagaðra ljósapera líkt <strong>og</strong> Edisonperunaeiga þeir í fórum sínum litríkar tausnúrur sem eru það allra vinsælastaí dag samkvæmt evrópskum hönnuðum. Tausnúrurnarhreyfa við hönnuðum hversdagsins líka en auk þeirra býður Glóeyupp á úrval af lampasnúrum, klóm, snúrurofum, snúrudimmum,fatningum <strong>og</strong> skermahöldum. Allt fyrir þá sem hafa löngun tilað hanna <strong>og</strong> smíða sinn eigin lampa.Ýmis konar minni heimilistæki, viftur, lampar, stækkunarglerslamparnirsem seljast nánast alltaf upp um leið <strong>og</strong> þeir koma,hreyfiskynjarar, fjarstýrðir dimmerar, dyrabjöllur <strong>og</strong> rafhlöður íallt mögulegt er aðeins brot af því sem er á boðstólum hjá verslunniniGlóey. Einnig er þar að finna eitt stærsta úrval spennubreyta<strong>og</strong> breytiklóa, fjöltengja <strong>og</strong> millistykkja á landinu <strong>og</strong> ættuferðalangar að geta notið góðs af. Í versluninni er svo yfirleittrafvirki sem veitir faglegar ráðleggingar.Það hefur komist í venju að aðrar verslanir vísi á Glóey, „Ef þaðfæst ekki hjá okkur, farðu þá í Glóey“ mætti segja að væri orðið aðorðatiltæki hjá samkeppnisaðilunum. Þeir bræður flytja inn vörursínar að stórum hluta sjálfir frá Evrópu <strong>og</strong> Ameríku <strong>og</strong> skipta þávið tíu til tólf mismunandi framleiðendur á meðan margar verslanirskipta aðeins við einn.Nú eru jólin skammt undan <strong>og</strong> því komu fyrstu jólaljósin í hús ívikunni. Ný gerð útipera í jólaskreytingar er komin á markaðinnsem endast tí til þrítugfalt lengur en venjulegar perur <strong>og</strong> kostaekki nema helmingi meira. „Þær mætti svo sjálfsagt nota sem golfboltaeftir jólin“ segir Haukur stríðnislega um leið <strong>og</strong> hann fleygireinni jólaperunni í gólfið - enda LED pera <strong>og</strong> því úr nánast óbrjótanleguefni. Perurnar fást í gulum <strong>og</strong> rauðum litum sem eru þeirlitir sem seljast hvað mest. Fjarstýrða tengla er svo vert að nefnasem gleðigjafa, bæði yfir jólin <strong>og</strong> hversdags. Glóey selur saman ípakka þrjár innstungur <strong>og</strong> fjarstýringu sem slekkur þau ljós semstungið er í samband. Þannig er hægt að setja jólatrésseríu íeina innstunguna, aðventuljós í aðra, svo etv. gluggaskreytinguí þá þriðju – <strong>og</strong> stjórna þeim með fjarstýringunni.Verslunin Glóey í Ármúlanum hefur sinnt viðskiptavinum sínumaf alúð í bráðum 40 ár <strong>og</strong> má svo sannarlega segja að eigendurnirséu sérfræðingar í því að lýsa upp skammdegið.www.gloey.is


6 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012Gerðu gæða- <strong>og</strong> verðsamanburðListhúsinu Engjateigi 17sími 581 3055 hjadudda@simnet.isfacebook: Hja Dudda12 mánaðavaxtalausargreiðslur*FINNDU MUNINN*3.5% lántökugjaldLeiðréttingí síðasta blaði lands <strong>og</strong> Sögu var ranghermtað bók kleópötru kristbjargar,Hermikrákuheimur, væri draumabók.Hermikrákuheimur er ádeilubók, rétt eins<strong>og</strong> biðukollur. er kleópatra kristbjörg beðinvelvirðingar á þessum mistökum.ÝMIR, SAGA, FREYJA,ÞÓR OG ÓÐINNHágæða svæðisskiptar heilsudýnurSTILLANLEG HEILSURÚMSkapandi þjóðtexti <strong>og</strong> ljósmyndir:Súsanna SvavarsdóttirFlest allt sem við notum<strong>og</strong> höfum í kringumokkur er að einhverjuleyti hannað af fólki.Hvort sem það er stóllinnsem þú situr á, kertastjakinná borðinu,bollinn sem þú drekkurúr, fötin sem þú klæðist,hnífurinn sem þú skerðmeð, húsið sem þú býrðí, bíllinn sem þú keyrir.Þannig væri hægt aðtelja upp nánast alltsem manngert er íheiminum.<strong>Handverk</strong>s- <strong>og</strong> hönnunarsýningin í ráðhúsinu ernýafstaðin <strong>og</strong> það er óhætt að fulyrða að hún hafiverið einstaklega glæsileg. alls sýndu 57 hönnuðirverk sín, sem voru bæði fjölbreytt <strong>og</strong> fallega unnin. Á sýnngunnivar fatnaður, skartgripir, gler, leir <strong>og</strong> postulín, vefnaður,útsaumur, tréskurður, hnífar <strong>og</strong> ýmsi mataráhöld, kort <strong>og</strong>kerti, hattar <strong>og</strong> hárskraut – <strong>og</strong> það hefði verið lítill vandi aðkaupa allar jólagjafirnar þar.Oft er spurt hvað sé hönnun <strong>og</strong> svarið er einfalt. Flest allt semvið notum <strong>og</strong> höfum í kringum okkur er að einhverju leyti hannaðaf fólki. Hvort sem það er stóllinn sem þú situr á, kertastjakinná borðinu, bollinn sem þú drekkur úr, fötin sem þú klæðist,hnífurinn sem þú skerð með, húsið sem þú býrð í, bíllinn semþú keyrir. þannig væri hægt að telja upp nánast allt sem manngerter í heiminum.Samkvæmt íslensku alfræðiorðabókinni er hönnun „mótuneða skipulag hluta, mannvirkja eða umhverfis til framleiðslu eðabyggingar þar sem sameinað er fagurfræðilegt <strong>og</strong> hagkvæmtgildi. Hönnun er ferli sem hefst með hugmynd. Hugmyndin erþróuð í gegnum skissuferli <strong>og</strong> síðan unnið með hugmyndina þartil hún er fullunnin. að því loknu er hugmyndin framkvæmd, framleiddeða byggð. Samt er það augljóst, að hönnuðir sérhæfa sig í<strong>og</strong> eru sérfræðingar í því að búa til hugmyndir <strong>og</strong> framreiða þærí hendur annara handverksmanna til smíða <strong>og</strong> eða framleiðslu.Og það er slík hönnun sem var til sýnis i ráðhúsinu – þótt vissulegahafi einnig verið þar hönnuðir sem framleiða sína gripi sjálfir.en fyrri þá sem misstu af sýningunni er bent á að fara inn ávefsíðuna eða líta við í aðalstræti 10 til að berja dýrðina augum.það er hrein veisla fyrir augað að sjá hversu fallega vöru íslenskirhönnuðir eru að hanna. www.handverk<strong>og</strong>honnun.isHeilsudýnur <strong>og</strong> heilsukoddarGerið samanburð - finnið muninnFullkomin þrýstijöfnun <strong>og</strong> stuðningurBOASrafdrifnir leðurhægindasófar <strong>og</strong> stólarHægindastóll aðeins kr. 119.900Hægindasófi aðeins kr. 249.900Lyftustóll kr. 149.900BOAS hægindasófar <strong>og</strong> stólarHægindastóll aðeins kr. 89.900Hægindasófi aðeins kr. 189.900Baldursnesi 6ÝMIR rúm 153x203 aðeins kr. 124.900TilboðsverðValhöll heilsudýna5 svæðaskipt gormakerfi153x203 aðeins kr. 89.900NÝ SENDINGAF HÁGÆÐASÆNGURVERASETTUMMINEMENDALEListhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00Verð 2x90x200 frá aðeins kr. 349.900með okkar bestu heilsudýnuÚRVAL AFSVEFNSÓFUMListhúsinu LaugardalUmboðsaðilar:Reynisstaður - Vestmannaeyjum Húsgagnaval - Höfn í Hornafirði Lúxus húsgögn - Egilsstöðum


8 HugVit Og Hönnun 1.tbl 20121975–2012LunaBa-01„Við getum smíðað flest sem viðskiptavinir okkar biðja um. Við erum ekki svo staðlaðir að viðgetum ekki breytt út af staðli. Við erum með fjölmargar viðartegundir <strong>og</strong> liti <strong>og</strong> allar mögulegartegundir af borðplötum.“ Eina sem þarf að gera er að skoða úrvalið á www.bjorninn.is <strong>og</strong> velja.Úrval eldhúsinnréttinga hjá birninumRaniaG.Á húsgögnSindrastóllinntexti: aðsendurljósmynd: úr safniþað er alger óþarfi að skipta um alla eldhúsinnréttingunaþegar fólk vill breyta eldhúsinu hjá sér, segir páll þórpálsson hjá innréttingaþjónustu bjarnarins ehf. í Ármúla29 <strong>og</strong> bætir við: „það er alveg nóg að skipta út hurðum <strong>og</strong>borðplötum <strong>og</strong> þú ert komin með nýtt eldhús. þessu fylgir lítiðsem ekkert rask, hvorki í pípulögnum né rafmagni <strong>og</strong> þú þarftekki að endurnýja eldhústæki eins <strong>og</strong> eldavélina <strong>og</strong> ísskápinn.það er töluvert um að fólk sé að velja þessa leið nú um stundir.“innréttingaþjónusta bjarnarins er með hefðbundnar eldhúsinnréttingarí öllum útfærslum, bæði nýtísku innréttingar <strong>og</strong>gamaldags. páll segir þetta allt snúast um að hverju fólk sé aðleita. „Við getum smíðað flest sem viðskiptavinir okkar biðja um.Við erum ekki svo staðlaðir að við getum ekki breytt út af staðli.Við erum með fjölmargar viðartegundir <strong>og</strong> liti <strong>og</strong> allar mögulegartegundir af borðplötum.“ eina sem þarf að gera er að skoða úrvaliðá www.bjorninn.is <strong>og</strong> velja.„þegar búið er að velja innréttingu, mætum við á staðinn <strong>og</strong>mælum allt rýmið nákvæmlega áður en smíði hefst. Við berumábyrgð á öllum málum,“ segir páll.www.bjorninn.isVið tökum málin þín í okkar hendurSérsmíðum fyrir heimili <strong>og</strong> fyrirtækiGÁ húsgögn ehf. er traust fyrirtæki sem hefur verið áíslenskum markaði um árabil. Við leggjum áherslu ástílhrein, vönduð húsgögn <strong>og</strong> fljóta <strong>og</strong> góða þjónustu.Ef þig vantar falleg húsgögn fyrir heimilið eðafyrirtækið þá eigum við réttu húsgögnin fyrir þig.PerlaEr húsfélagið í lausu lofti ?GeitirVantar óháðan aðila til að annast málefni húsfélagsins eða rekstrarfélagsins ?»Eignaumsjón er óháður fagaðili þegar kemur að rekstri húsfélaga <strong>og</strong> rekstrarfélaga – <strong>og</strong> því frábær lausn fyrir eigendur atvinnuhúsnæðis. Í okkar umsjáertu í góðum höndum - við sjáum um fjármálin, fundina, undirbúning framkvæmda <strong>og</strong> viðhalds <strong>og</strong> annarra þátta sem þarf að leysa.Eignaumsjón hf. – Suðurlandsbraut 30 – Sími 585 4800 – afgreidsla@eignaumsjon.is – www.eignaumsjon.isÁrmúla 19 | S: 553-9595 | gahusg<strong>og</strong>n@gahusg<strong>og</strong>n.is | www.gahusg<strong>og</strong>n.is


10 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 11endurnýting er smarttexti <strong>og</strong> ljósmyndir:Súsanna SvavarsdóttirParadís hins skapandi kraftstexti <strong>og</strong> ljósmyndir:Súsanna SvavarsdóttirSaumanámskeið erurosalega vel sótt,“ segjaþær Björg <strong>og</strong> Elínborg,„<strong>og</strong> karlmönnum fjölgarmjög hratt í þeim geira.Það er minna um aðþeir séu að prjónasem ætti þó að liggjavel fyrir þeim. Þeirhittast <strong>og</strong> hnýta flugursem er mjög fínleg <strong>og</strong>nákvæm vinna <strong>og</strong> þaðætti ekkert að vera þvítil fyrirstöðu að þeirprjónuðu líka.Vestast í vesturbænum í kópav<strong>og</strong>i er kötukot - blóma<strong>og</strong>vinkonuhús. kot sem hefur mikla sérstöðu aðmörgu leyti, ekki síst þar sem gripirnir sem eru tilsölu eru hannaðir <strong>og</strong> framleiddir af handverkskonum sem eruhreinir listamenn á sínu sviði. þar er glervara <strong>og</strong> prjónles, kort<strong>og</strong> kerti, fatnaður <strong>og</strong> skartgripir. Og núna á aðventunni, algerlegaómótstæðilegir aðventukransar.kötukot er ekki aðeins rekið sem verslun, heldur líka vinnustofafyrir konur. inn af versluninni er vinnustofa sem kata í kötukotileigir út fyrir saumaklúbba, vin<strong>kvenna</strong>-, frænkna- <strong>og</strong> systrahópasem vilja koma saman til að vinna að einhverjum verkefnum.„núna eru hér oft vin<strong>kvenna</strong>hópar sem eru að búa til alls konarjólaskraut. Ég held líka námskeið hérna þar sem ég kennikonum að búa til aðventukransa eða gera upp gömlu kransanasína. Hér geta þær fengið trjágreinar, köngla, borða <strong>og</strong> allt semtil þarf. Og ég er alveg ófeimin við þá stefnu mína að hér séubara konur að vinna <strong>og</strong> sýna hönnun sína. allt sem fæst hérreynum við að búa til sjálfar. Ég bý sjálf til alla glervöruna <strong>og</strong>alla kransana sem eru til sölu. Ég fer upp í Heiðmörk til að safnamér efni, sem <strong>og</strong> út í garðinn hjá mér. Ég bý líka til kertin sjálf.þegar talað er um hönnun <strong>og</strong> sköpunarkraft gleymistoftast að taka þann kraft sem býr með þjóðinni inn ibreytuna; þörfinni <strong>og</strong> getunni til að fegra umhverfi sitt<strong>og</strong> líf. Föndra á dalvegi 18 í kópav<strong>og</strong>i er án efa draumaveröldþeirra sem njóta þess að beisla sinn sköpunarkraft. Versluninsem var upphaflega á langholtsvegi flutti á dalveginn fyrirátta árum – <strong>og</strong> fagnar á næsta ári 15 ára afmæli sínu. Við flutninginvoru gerðar ýmsar breytingar á versluninni.Sprenging í handverki <strong>kvenna</strong>„þegar við fluttum hingað bættum við vefnaðarvörunni,sem við höfum flutt inn í þrjátíu ár, við <strong>og</strong> tókum inn prjónagarn,“segja þær björg benediktsdóttir eigandi Föndru <strong>og</strong>elínborg proppé sem hefur unnið hjá fyrirtækinu frá upphafi.Ástæðuna segja þær vera að hér hafi orðið alger sprenging íhandverki <strong>kvenna</strong> á seinustu árum. „konur eru aftur farnarað sauma <strong>og</strong> prjóna mikið á sig sjálfar sem <strong>og</strong> fjölskylduna,búa til skartgripi, breyta gömlum skóm <strong>og</strong> hanna sjálfar allskyns fallega gjafavöru <strong>og</strong> skrautmuni.þegar björg <strong>og</strong> elínborg eru spurðar hvort kreppan hafi haftmikil áhrif að þessu leyti, svara þær því játandi. „það fyrstasem við tókum eftir var að fólk fór að gera við föt, kaupa efnitil viðgerða á fötum, sem annars var hent. nú setur fólk írennilása <strong>og</strong> kaupir bætur á hné. það opnaðist líka heil flóð-gátt í prjónaskap eftir hrunið.Skartgripir frá hálsi <strong>og</strong> niður á tærúrvalið í föndurvörum er slíkt að allir ættu að geta fundið eitthvaðvið sitt hæfi. björg <strong>og</strong> elínborg segja skartgripagerð njóta mestravinsælda í dag. „konur eru að hanna skartgripi fyrir sig sjálfar <strong>og</strong>þetta gengur allt dálítið mikið út á endurnýtingu hjá okkur. Viðlátum hugmyndirnar flæða <strong>og</strong> búum gjarnan til úr því sem viðeigum. eigum alltaf dálítið til af blómum <strong>og</strong> flettum þau inn í þaðsem við erum að gera. þetta eru alveg frábærar handverkskonur<strong>og</strong> það vantaði hreinlega samastað fyrir konur sem eru listamennaf guðs náð en eiga þess ekki kost að koma hönnun sinni á framfæri.það má segja að kötukot sé miðstöð fyrir þessar konur.“þegar kata er spurð hvers vegna hún leggi svona mikið uppúr endurnýtingu, segist hún alltaf miða við hvað hún væri sjálftil í að borga fyrir hlutina. „Ég væri aldrei til í að borga 15.000krónur fyrir aðventukrans <strong>og</strong> það er furðulegt að þeir skuli veraeins dýrir <strong>og</strong> raun ber vitni. með því að endurnýta hluti sem viðeigum, setja þá í nýtt samhengi, mála þá <strong>og</strong> úða á þá málniningu,sáldra á þá silfri eða gulli, getum við komist upp með fallegagripi sem eru einstakir. Hér er til dæmis einn hönnuður,sem er að sauma gullfalleg barnaföt upp úr gömlum fötum. þaðer til fullt af fólki sem á engan pening <strong>og</strong> býr yfir ótal hugmyndumen hefur ekki aðstöðu til að hrinda þeim í framkvæmd. Ogþað er miklu sniðugra að endurnýta hlutina heldur en að fleygjaþeim. það er kreppa <strong>og</strong> það er smart að endurnýta.“auk fjölbreyttrar flóru af fallegu handverki er kata með blóm<strong>og</strong> auk þess með servíettur, sápur <strong>og</strong> híbýla-ilmi sem hún flyturinn frá Frakklandi. það er enginn svikinn af því að skreppa ákársnesbraut 114 <strong>og</strong> líta dýrðina augum.www.facebook.com/kotukottil tækifæris- <strong>og</strong> jólagjafa <strong>og</strong> það eru hreint ótrúlega fallgir gripirsem við erum að sjá hérna. Við leggjum mikið upp úr því að verameð allan grunn fyrir skartgripagerð, alls kyns festingar, keðjur,snúrur, teygjuþræði <strong>og</strong> leðurbönd – sem njóta mestra vinsældaum þessar mundir. Síðan erum við með mikið úrval af perlum<strong>og</strong> steinum sem <strong>og</strong> trékúlum sem hægt er að mála með nýjuakríllitunum frá mörthu Stewart. þá er líka hægt að nota á skó –<strong>og</strong> við erum í auknum mæli að sjá konur taka gömlu skóna sína,mála þá, setja á þá borða <strong>og</strong> perlur <strong>og</strong> alls konar skraut.korta- <strong>og</strong> kertagerð segja björg <strong>og</strong> elínborg njóta sívaxandivinsælda <strong>og</strong> Föndra er með allt sem til þarf ti að búa til kerti<strong>og</strong> kort fyrir öll tækifæri.Og auðvitað er Föndra með allt í sambandi við saumaskap,mjög góð dönsk snið, OniOn – sem er einföld <strong>og</strong> allir geta fariðeftir. þar er líka að finna sníðablöð, prjónablöð, föndurblöð<strong>og</strong> heklublöð í miklu úrvali – <strong>og</strong> síðan er Föndra í samvinnuvið hönnuði sem eru með saumanámskeið úti um allan bæ.www.fondra.isréttar umbúðir geta margfaldað sölutexti <strong>og</strong> ljósmyndir:Súsanna Svavarsdóttir Oddi framleiðir <strong>og</strong> hannar allar upp. þar þarf að taka til-hönnunar stóðum við fyr-gerðir umbúða <strong>og</strong> eru þær eins lit til rýmis sem er nýttir umbúðakeppni sem hétólíkar <strong>og</strong> vörurnar sem þær í flutninga <strong>og</strong> hvers kon-umbúðahönnun 2012 í sam-vernda. umbúðirnar eru hannaðar bæðiúr öskjuefni sem <strong>og</strong> bylgjupappa en Oddier eina fyrirtækið á íslandi sem framleiðirbylgjupappa. öskjur eru léttari <strong>og</strong>henta því mjög vel sem innri umbúðireða umbúðir utan um minni eða léttarihluti. bylgjur eru þykkari <strong>og</strong> sterkari <strong>og</strong>henta því betur til flutnings <strong>og</strong> utan umbrothættari vörur.Hjá Odda nota þeir gjarnan máltækið„Fötin skapa manninn“ <strong>og</strong> segja að velmegi færa þá merkingu yfir á vöruumbúðir.gæði umbúða, áprentun <strong>og</strong> áferð séuoft ráðandi þáttur í ákvörðun kaupenda<strong>og</strong> því beri að vanda umbúðavalið.Hjá Odda starfa tveir umbúðahönnuðir,sem aðstoða við hönnun, útfærslu <strong>og</strong>tegund umbúða – <strong>og</strong> veita ráðleggingarvarðandi form <strong>og</strong> val á hráefni. það eruþau Snorri már Snorrason <strong>og</strong> elísabetÝr Sigurðardóttir. Snorri lærði umbúðaráðgjöfí noregi <strong>og</strong> elísabet lærðií Seattle. Hún segist reyndar hafanumið innanhússhönnun <strong>og</strong> húsgagnahönnum– en starfi við umbúðahönnuneinfaldega vegna þess að henni finnisthún skemmtileg. auk þess starfarelísabet við myndilist. en um hvað snýstumbúðahönnun?Það er dýrt að flytja loft„Við hönnum fyrst <strong>og</strong> fremst umbúðirutan um ákveðna vöru. Við byrjum áþví að spyrja hvað umbúðirnar þurfi aðgera fyrir vöruna. umbúðir eruverndandi <strong>og</strong> í því sambandi ermargt sem þarf að huga að. tildæmis hvaða efni er notað íþær. þurfa þær að að þolaraka, þurfa þær að komastí snertingu við matvæli– eða er fyrst <strong>og</strong> fremstverið að gera vörunasöluvænni? Form umbúðannaskiptir líkamáli. Við þurfum aðhugsa um pökkunarþáttinnhjáviðskiptavininum,til dæmis, hvernigar flutninga er um að ræða.í upphafi skal endinn skoða ersetning sem skiptir miklu máli í okkarfagi. ef, til dæmis, á að flytja vörunaá brettum, getur þetta orðið útreikningurupp á millimetra. millimetri til eðafrá í stærð getur gert það að verkum aðvið getum komið heilli röð í viðbót fyrirá bretti til flutninga erlendis. það erdýrt að flytja loft. þess vegna skoðumvið dæmið frá lokapunktinum <strong>og</strong> fram ábyrjunarreit.Við gerum þrívíddar teikningu af stöfluninni<strong>og</strong> búum síðan til raunsýnishorntil þess að viðskiptavinurinn geti fengiðrétta tilfinningu fyrir umbúðunum áðuren farið er út í hina eiginlegu framleiðslu.“Útlit skiptir máli„Vandaðar <strong>og</strong> fallegar umbúðir gera vörunamun sýnilegri fyrir neytandann. þærspila sífellt stærra hlutverk í ímynd vöru<strong>og</strong> framleiðendur erualltaf að gera sérbetur grein fyrirmikilvægi umbúðaí kaupákvörðunumviðskiptavinanna.þegar þúert úti í búðtekur þig aðeins sekúndubrotað sjá vörunasem þú ákveður að kaupa. Samavaran er kannski til frá mismunandiframleiðendum en það er útlitið á einniþeirra sem grípur augað. Sem dæmium það hversu miklu máli útlit skiptir,þá þekkjum við einn íslenskan framleiðandasem breytti útiti umbúðanna hjá sér<strong>og</strong> tuttugufaldaði söluna <strong>og</strong> annan semnæstum fimmtíufaldaði söluna.“Hvað umbúðaráðgjöf varðar, þá snýr húnað mjög mörgum þáttum, til dæmis, burðarstyrkumbúða, hagkvæmni stærðar <strong>og</strong> ísumum tilfellum að hægt sé að nota þærsem uppstillingu. pappaumbúðir eru hundraðprósent endurvinnanlegar <strong>og</strong> því umvherfisvænarumbúðir <strong>og</strong> vernda vöruna vel.starfi við Fít <strong>og</strong> norræna húsiðí mars á þessu ári. það barst innfjöldi skemmtilegra hugmynda semdómnefnd valdi úr. Skilyrði var að hannaumbúðir sem voru framleiddar úr bylgjueðakartonhráefni. Við framleiddum sýnishornaf fimmtán bestu umbúðunum <strong>og</strong>verðlaunuðum þrjár bestu. það er gamanað segja frá því að tvær af verðlaunahugmyndunumeru komnar í framleiðslu <strong>og</strong>eina af þessum hugmyndum erum að notasjálf utan um myndabækur sem við framleiðumhér í Odda.“persónuleg hönnun <strong>og</strong> hreindýrshöfuðVið hönnum einnig standa utan umvörur sem fara í búðir til að gera vörunamun sýnilegri en ella. Slíkir standar eruorðnir mjög vinsælir þar sem verið er aðkynna eitthvað nýtt fyrir neytandanum.Hér skiptir umbúðahönnunin líka miklumáli. Hvernig er standurinn hannaður tilað koma vörunni sem best á framfæri?Hvað vill viðskiptavinur okkarfá út úr framstillingunni?Á hvað vill hann leggjaáherslu. enn <strong>og</strong> aftur byrjumvið á lokapunktinum<strong>og</strong> vinnumokkur aftur aðupphafsreit.Við styðjum einnigvið fyrirtæki sem eruað vélvæða hjá sér pökkunarþáttinn<strong>og</strong> það er alvegsérhugsun.Samhliða þessu erum við meðkassaverslun sem selur kassa ístykkjatali <strong>og</strong> getum framleitt alls konarútgáfu af kössum eftir óskum. þú geturkomið með hugmynd eða skissu eða fullgerðateikningu til okkar <strong>og</strong> við vinnumkassann í samvinnu við þig. Og ekkertendilega kassa. þetta geta verið alls konarpersónulega hannaðar vörur, bækur, kort,dagatöl <strong>og</strong> nánast hvað sem er.að lokum er það svo það nýjasta hjáokkur. það er skemmtileg útgáfa afhreindýrshöfði sem við hönnuðum úrbylgjpappa. þessi hreindýrshöfuð erutil sölu í versluninni hjá okkur <strong>og</strong> á vefn-umbúðirnar raðast til að ýta undir þátt skapandi um okkar.www.oddi.is


12 HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012 13„Við unnum að breytingunum þegarKringlurnar voru sameinaðar. Þá varþetta parket rifið <strong>og</strong> átti bara að fleygjaþvi. Ég ákvað að hirða það <strong>og</strong> hér hefurþað verið í öll þessi ár. Ég hef alltaf veriðmjög ánægður með þetta parket. Þaðer harðgert <strong>og</strong> þolir vel allt hnjask. Einasem hefur þurft að gera, er að lakka það<strong>og</strong> það eldist mjög vel.“Sigurður byrjaði að byggja með tværhendur tómar <strong>og</strong> sá fyrir sér að hanngæti byggt húsið að mestu leyti sjálfur.„Ég fékk fagmenn til að steypa grunninn,keypti stálgrindur af stálsmiðum <strong>og</strong>vann sjálfur að því að gera húsið fokhelt.Síðan fékk ég smiði til að ganga fráklæðningu <strong>og</strong> gluggum <strong>og</strong> þessu vandasamasta.Að lokum innréttaði ég húsiðsjálfur, með hjálp góðra manna. Ég vannað mestu í þessu sjálfur – <strong>og</strong> það var frábærskóli. Ég er þeirrar skoðunar að þaðþaki, en þetta leysti það vandamál <strong>og</strong> þauútlitslegu markmið mín að húsið ætti alltað standa í bárujárni.“Umræðan um húsasóttNýi hluti hússins, sem var byggður eftirað fjölskyldan stækkaði er þó ekki klæddurbárujárni. „Nei,“ segir Sigurður „hanner teiknaður fimmtán árum seinna <strong>og</strong> éger ekkert feiminn við að láta það sjást.Þar er ég með slétta álklæðningu.“Á þeim tíma sem Sigurður var að hannahúsið sitt var mikið talað um húsasótt <strong>og</strong>hvað orsakaði hana. Menn töldu m.a.að misjafnt rakastig húsa væri orsökInnlit hjá Sigurði Einarssyni arkitekt, en hús hans er í Setbergslandi í Hafnarfirðien einnig stafaði húsasótt frá ýmsumÞað vildi þó ekki betur til en svo að áður enplastefnum; plastdúkum, jafnvel máln-til þess kom fótbraut ég mig mjög illa í fót-ingu, plastpanelum <strong>og</strong> drasli sem gafHúsið eldist vel – með okkurbolta <strong>og</strong> það varð ekkert úr flutningum fyrren 1994. Þá var húsið nokkuð klárt utan umfimm manna fjölsyldu. Uppphaflega ætluð-frá sér eiturgufur. Sigurður segist hafaverið mjög meðvitaður um þessa þætti<strong>og</strong> áttað sig á því hversu vel gifsið vinn-um við bara að eiga þrjú börn – en þau urðuur með raka. „Það gefur <strong>og</strong> tekur, réttfimm. Það var því ekki annað að gera en aðeins <strong>og</strong> ómeðhöndlaða timbrið sem ég erinnrétta bílskúrinn fyrir elstu strákana <strong>og</strong>með á gólfunum á svefnhæðinn,“ segirláta bílinn standa úti. Seinna meir ákvað éghann. „Það er bara sápulútur á því. Égsíðan að ráðast í að byggja nýjan bílskúr <strong>og</strong>vildi ekki heldur fá ofna fyrir glugganaTexti: Súsanna Svavarsdóttirvar rétt búinn að láta grafa fyrir honum 2008,<strong>og</strong> gerði því ofnagryfjur í gólfin, sem varLjósmyndir: Einar ÓlasonÞað er alltaf forvitnilegt að sjá hvernig arkitektar búa – ekkisíst þeir sem hafa náð langt í sínu fagi, unnið fjölmargarhönnunarkeppnir <strong>og</strong> farið í útrás. Eru þeir alltaf að teiknasér ný hús eða eru þeir alltaf í húsinu sem þeir teiknuðu fyrst?nokkuð dæmigert fyrir hans stíl <strong>og</strong> hugmyndafræði. Þar hefurhann nú búið í átján ár, ásamt eiginkonu sinni <strong>og</strong> fimm börnum.Fékk draumalóðinaþegar allt hrundi. Ég náði þó að klára hann.“Skógræktaráhugi frá barnsaldriLóðin er á stöllum <strong>og</strong> það má segja aðekkki algengt þá. Þetta virkar mjög vel –en ég er með gólfhita í hluta af húsinu,sem var notað í mjög takmörkuðu mæliá þessum árum.“Teiknuðu þeir húsin sín sjálfir? Eru húsin dæmigerð fyrir þá?Skiptir umhverfið máli? Endurnýta þeir efni? Hvað hafa þeir aðHús Sigurðar er í Setbergslandi í Hafnarfirði. Fyrir ofan húsið eruppland Hafnarfjarðar <strong>og</strong> hinn rómaði Hafnarfjarðarlækur rennur íhús Sigurðar sé ysta húsið í dalnum.Hann á ekki sameiginleg lóðamörk meðSýn arkitektsinsleiðarljósi þegar þeir teikna hús fyrir sig <strong>og</strong> fjölskyldu sína?gegnum forgarðinn. Húsið er stálgrindarhús sem er klætt með gifsineinum nema bænum, göngustígur skil-„Svo voru það arkitónísku pælingarnarSigurður Einarsson arkitekt hjá Batteríinu er einn þeirra arki-að innan <strong>og</strong> bárujárni að utan. Lóðina fékk Sigurður árið 1990. „Áur hann frá næsta nágranna <strong>og</strong> það erá þessum tíma. Megin hugmynd hússinstekta sem teiknaði sitt hús sjálfur fyrir tuttugu árum, þá ný-þessum tíma var öllu þessu hverfi úthlutað. Okkur hjónin dreymdivarla hægt að búa nær ósnortinni nátt-er blái kassinn, mjótt rými sem keyrir íkominn úr námi. Það tók hann eitt ár (með fullri vinnu) að þróaum að fá þessa lóð en á þeim tima var dregið um lóðirnar,“ segirúrunni í þéttbýli. Sigurður, sem er íplöntusölu. Hann var svo áhugasamur umsé öllum sem hanna byggingar mikil-gegnum húsið á jarðhæðinni <strong>og</strong> skiptirteikninguna <strong>og</strong> það má alveg segja að fullbúið húsið hafi veriðhann. „Þegar kom að því að draga, sagði ég við konuna mína að húnstjórn Skógræktarfélags Hafnarfjarðarskógrækt að <strong>saga</strong>n segir að þegar farþegarvægt að fara að minnsta kosti einu sinniþví í tvennt. Inni í þessum kassa er égupptakturinn af því sem koma skyldi í hönnun hans; það hafi veriðskyldi draga, vegna þess að hún væri alltaf svo heppin. Hún dró núm-hefur látið eðli lóðarinnar ráða miklu umstigu inn í strætó voru þeir spurðir hvorti gegnum það að reisa hús. Ég lærði al-með ýmsa skápa, gestasnyrtingu <strong>og</strong> fata-er fjögur, sem þýddi að hún var fjórða manneskja til að velja lóð. Þaðþað hvernig hún er ræktuð. „Við köllumþeir væru ekki örugglega félagar í skóg-veg ótrúlega mikið á því.“skápa <strong>og</strong> úti með sorpgeymslu. Hluti afvoru þrír á undan henni. Það varð okkur hins vegar til happs að þeirþetta aldrei garðinn okkar, heldur landar-ræktarfélaginu. Mamma <strong>og</strong> systir mín unnuOg áfram hélt Sigurður með aðferðirstiganum er klemmdur inn í þetta rými.völdu allir þrír lóðir hérna uppi á ásnum, með útsýni yfir Hafnarfjörð.eignina. Þetta var bara melur þegar viðhjá honum í plöntusölunni þannig að ég ólstsem voru óhefðbundnar fyrir Ísland.Á efri hæðinni er ég með rauða vegg-Við völdum auðvitað draumalóðina okkar hérna niðri í hvilftinni <strong>og</strong>fengum lóðina en við höfum plantað mörg-upp í tengslum við skógrækt. Sem betur fer.„Menn eru vanir að nota það sem kallaðskífu sem sker húsið í tvennt á efri hæð-það hefur aldrei hvarflað að okkur að hreyfa okkur héðan.“um trjám hér <strong>og</strong> nú þegar er byrjaður aðÞað er mjög öflugt starf í Skógræktarfélagier vindvörn undir bárujárnið, pappa eðainni <strong>og</strong> stingur sér út úr húsinu báðumOg þá var bara að teikna húsið <strong>og</strong> byggja það. Lóðin er á stöllumkoma skógarbotn þar sem við gróðursett-Hafnarfjarðar; með því öflugasta á landinu.“krossvið. Ég notaði útigifs sem var nánastmegin. Þar sem stálgrindin er sýnileg er<strong>og</strong> húsið er hannað inn í það umhverfi. Eftir ár var svo tekið til við aðbyggja stálgrindahúsið. „Þegar stálgrindin var risin heyrði ég að fólkum fyrst. Við vildum hafa lóðina sem náttúrulegasta<strong>og</strong> viðhaldsminnsta. Þetta varEndurnýting <strong>og</strong> óhefðbundnar leiðiróþekkt hér. Það hefur reynst alveg rosalegavel, bæði sem vindvörn <strong>og</strong> stífing áhún máluð neongræn. Stundum er þaðfyrir tilviljun en stundum er það meðvit-hér í kringum okkur væri mjög hneykslað á því <strong>og</strong> spurðu hvort ættispurning um skjól, útsýni <strong>og</strong> blöndu af sí-Eins <strong>og</strong> Sigurður segir, var hann þegarhúsið. Sá frágangur sem ég notaði á þakiðað til að láta hana sjást. Ég hef alltaf veriðnú að fara að reisa iðnaðarbyggingu hér í miðju íbúðahverfi. Ég vargrænu <strong>og</strong> laufi.“á þessum árum farinn að velta um-var ekki heldur algengur. Venjulega eruhrifinn af grunnlitum,“ segir Sigurðurþá þegar farinn að hugsa um umhverfismál – <strong>og</strong> langaði til að prófaSigurður segist alltaf hafa haft mikinnhverfismálum <strong>og</strong> endurnýtingu fyrirmenn með bárujárn sem er neglt ofan í<strong>og</strong> bendir á tvo stóla sem standa í stof-hitt <strong>og</strong> þetta. Við áttum engan pening <strong>og</strong> enga eign fyrir. Konan mínskógræktaráhuga. „Ég bjó í sömu götu <strong>og</strong>sér. Það sést best þegar komið er inn íþakklæðninguna en ég er með heilsoðinnunni hjá honum. „Ég smíðaði þessa stólaer hjúkrunarfræðingur en var heimavinnandi á þessum tíma vegnaJón í Skuld sem rak fyrir mína tíð strætóhúsið, þar sem endatrésparket er á gólf-pappa <strong>og</strong> síðan með lista sem ég skrúfasem eru hannaðir af Rietvelt. Hann varþess að við vorum þá komin með þrjú börn. En þetta mjakaðist hjáhér í Hafnarfirði. Hann var einn af sofn-um á jarðhæðinni. „Þetta er parketið úrbárujárnið ofan á. Þetta var ný aðferð. ÞúHollendingur <strong>og</strong> hannaði þennan stólokkur <strong>og</strong> 1993 ætluðum við að flytja inn.endum Skógræktarfélagsins <strong>og</strong> var meðgömlu Borgarkringlunni,“ segir hann.máttir ekki vera með bárujárn á láréttu„red and blue chair“ 1917. Hann var mjög


14 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 15Það er enginn stikkfrí frá brunaupptekinn af þessum formpælingum áþeim tíma. þarna er rauð skífa <strong>og</strong> bláskífa. þetta var formleikur sem heillaðimig mjög <strong>og</strong> ég vildi halda áfram með.“þegar Sigurður er spurður hvot hannhafi sótt í smiðju annarra arkitekta áþessum tíma, segir hann það eiginlegaekki vera. „Á þessum tíma var égdálítið hrifinn af arkitektunum petereisenman <strong>og</strong> james Stirling. það má velvera að rekja megi einherjar hugmyndirtil þeirra. þeir höfðu ákveðna nálgun semheillaði mig í arkitektúr. Hugmyndirnarað hönnun hússins koma héðan <strong>og</strong> þaðan<strong>og</strong> það má segja að það sé minn kokteillaf hugmyndum.“nýting dagsbirtunnarenn eitt sem vekur athygli þegar húsiðer skoðað, eru stórir gluggar <strong>og</strong> hinmikla dagsbirta sem fyllir húsið. „Ég varmikið að stúdera birtuna á þeim tímasem ég teiknaði húsið – <strong>og</strong> hún hefurreyndar alltaf verið veigamikill þátturí minum umhverfispælingum. Húsið erallt meðvitað byggt þannig að tekið sémið af birtu, að dagsljósið sé vel notað.þetta átti ekki síst við um vinnuaðstöðubarnanna <strong>og</strong> herbergið sem ég ætlaðiað hafa fyrir vinnustofu. það varð þó aðPIPAR\TBWA • SÍA • 123250„Ég var mikið að stúdera birtuna á þeim tíma sem ég teiknaði húsið – <strong>og</strong>hún hefur reyndar alltaf verið veigamikill þáttur í minum umhverfispælingum.Húsið er allt meðvitað byggt þannig að tekið sé mið af birtu, aðdagsljóðsið sé vel notað. Þetta átti ekki síst við um vinnuaðstöðu barnanna<strong>og</strong> herbergið sem ég ætlaði að hafa fyrir vinnustofu. Það varð þóað barnaherbergi <strong>og</strong> er enn – en ég fæ það bara einhvern tímann seinna.“barnaherbergi <strong>og</strong> er enn – en ég fæ þaðbara einhvern tímann seinna.þar sem húsið er byggt á stöllum vildiég líka geta gengið út <strong>og</strong> inn þar semhentaði best hverju sinni. það er gengiðút að þvottasnúrunum austan meginí húsinu, pallurinn er í suður <strong>og</strong> síðanerum við með annan pall sem snýrí vestur til að njóta þess að borða úti íkvöldsólinni. þar gróðursetti ég skjólbeltitil að verja okkur fyrir hafgolunni.Ég var búinn að þaulhugsa þetta<strong>og</strong> við nýtum þessi nærsvæði mjög vel.meginhugmyndin að húsinu kom á einuaugnabliki en svo var útfærslan að þróastí heilt ár.ef þú skoðar til dæmis pallinn, þáendurnýtti ég mótatimbur í hann – <strong>og</strong>það hefur dugað í átján ár. Ég hef ekkertgert við það <strong>og</strong> það er fyrst núna semer kominn tími til að skipta. pallurinner við svartan bárujárnsvegg <strong>og</strong> það varmín íslenska tenging við gömlu, tjörguðutimburhúsin. Ég vildi hafa þettasvart með hvítum gluggum. Síðan kombara í ljós að þessi svarti bárujárnsveggurveitir þennan ágæta yl í bakið þegarsetið er við hann í sólinni <strong>og</strong> það er mikillkostur þegar lofthiti er ekkert alltofhár á íslandi. þegar ég skipti um efni áEldvarnarpakki 1 Eldvarnarpakki 2Eldvarnarpakki 3Tilboðsverð í netverslunTilboðsverð í netverslunTilboðsverð í netverslun14.668 kr.20.937 kr.13.398 kr.Sími 570 2400 · oryggi.isStöndum vaktina allan sólarhringinnpallinum ætla ég líka að setja þak næsthúsinu <strong>og</strong> glerskjólvegg að hluta <strong>og</strong> þáverður ennþá betra að sitja þarna úti.hvergi bruðlaðþað er orðið nokkuð ljóst að Sigurður erekki arkitekt sem bruðlar með hlutina.eldhúsið, eins <strong>og</strong> annað, ber þess skýrmerki. gott vinnueldhús með haganlegri<strong>og</strong> fallegri innréttingu. „Á þessumtíma var ég byrjaður að vinna meðbirkikrossvið <strong>og</strong> ákvað að nota hann íeldhúsinnréttinguna. bróðir minn semer smiður <strong>og</strong> hafði búið í Svíþjóð þegarég byggði húsið, var kominn heim <strong>og</strong>hann smíðaði fyrir mig innréttinguna.Ég vildi hafa hana í viðarlit til að látasjást í einhvern viðarlit i húsinu <strong>og</strong> síðaneru stálplötur á vinnuborðunum,þannig að það er mjög þægilegt <strong>og</strong> gottað vinna í þessu eldhúsi.Á heimili Sigurðar er mikið af fallegummálverkum <strong>og</strong> útskornum hlutum semgefa því afar persónulegan, hlýlegan<strong>og</strong> sterkan blæ. þegar hann er spurðurhvaðan listaverkin koma, klórar hannsér í höfðinu <strong>og</strong> segir: „ja, ég mála dálítiðí frístundum <strong>og</strong> hef gaman af því aðvinna með formteikningar sem kallastá við liti. útskurðurinn kemur svo frátengdapabba. Hann var læknir <strong>og</strong> þegarhann varð sjötugur gáfum við honumútskurðarsett. Hann reyndist svo baraþessi líka flinki útskurðarmeistari.“en hvernig er það, skyldi aldrei hafafreistað Sigurðar í gegnum árin aðteikna sér nýtt hús?„nei, það hefur aldrei freistað mín. Éger svo ánægður með staðsetninguna <strong>og</strong>húsið. það var mjög ódýrt <strong>og</strong> hagkvæmtí byggingu. lofthæðin er góð <strong>og</strong> það erhvergi bruðlað með rými. Húsið eldist vel– með okkur. Hér líður okkur vel.“Eldvarnarpakkar í miklu úrvali fyrir heimili <strong>og</strong> fyrirtækiEldvarnarpakki 4Tilboðsverð í netverslun7.205 kr.Tilvalið í bílinn eðaferðavagninnEldvarnarpakki 5Tilboðsverð í netverslun14.177 kr.texti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safnimannvirkjastofnun er að stofnitil gamla brunamálastofnunmeð viðbótum frá næstliðnumáramótum. Við fengum allt rafmagnseftirlittil okkar 2009 <strong>og</strong> 1. janúar 2011 fengumvið allan byggingariðnaðinn í fangið.þessu hafði verið dreift út um margarstofnanir <strong>og</strong> ráðuneyti en var þarnasafnað saman á einn stað, segir guðmundurgunnarsson yfirverkfræðingurhjá mannvirkjastofnun.„þessi svið eru svipuð að stærð en vöxturinnmest í byggingum vegna þess að þaðhafa í sjálfu sér ekki orðið miklar breytingará verkefnum slökkviliðs <strong>og</strong> rafmagnseftirlitsþessi misserin. það er aðallegavöxtur í byggingunum vegna þess að stjórnsýslanvar út um allar trissur en hefur núverið safnað á einn stað. Síðan vorum viðað gera nýja byggingareglugerð <strong>og</strong> erum aðkoma henni í notkun. það hafa staðið deilurum að hún sé að auka byggingarkostnaðvegna hertrar kröfu um einangrun <strong>og</strong> þaðfer mikill tími í innleiðingu á reglugerðinni.í nýju reglugerðinni eru miklar breytingarí sambandi við uppbyggingu hennar, þannigað allir sem vinna í byggingariðnaðinumhafa þurft að byrja að lesa hana upp á nýtt.Guðmundur Gunnarsson yfirverkfræðingur.Hún gengur lengra en gamla reglugerðiní markmiðssetningu, gerir, til dæmis meiriöryggiskröfur hvað varðar bruna.“búnaður sem slekkur á eldavélinni„það eru auknar kröfur gagnvart öryggistækjumí húsum, reykskynjara <strong>og</strong> slíku. Áðurvar krafa um einn skynjara í íbúð. núna erviðmiðunin sú að það sé einn skynjari á 80 fm.en það er sáralítill kostnaður. í íbúðum fyriraldraðra þarf til viðbótar alltaf að veraviðvörunarkerfi. það hefur sýnt sig að eftirfimmtugt tvöfaldast hættan á því að farastí bruna. Við erum með svo fá brunaslyshér að við sjáum kannski ekki neitt ákveðiðmynstur hjá eldra fólkinu <strong>og</strong> yngra fólkinu,en við sjáum þetta í tölum erlendis frá.þegar svo fólk verður enn eldra sjáum viðbruna út frá eldavélum.norðmenn hafa tekið á þessu. þeir setjaupp búnað sem slekkur á eldavélinni efhún verður of heit. alzlheimer sjúklingar,til dæmis, gleyma því að þeir séu að elda,fara að gera eitthvað annað, til dæmis ígönguferð eða bara að sofa. þetta tæki erkomið inn í reglugerðir á norðurlöndunum.Við ætlum að gera upplýsingarit um þennanbúnað <strong>og</strong> þeim verður komið á framfærivið Félagsþjónustuna vegna heimaþjónustunnar.þetta er mjög sniðugur búnaður<strong>og</strong> verður örugglega tekinn upp hér innanekkert langs tíma.“reykskynjarar <strong>og</strong> rafhlöður„eitt af því sem kostar mörg mannslíf, bæðihér <strong>og</strong> erlendis eru brunar út frá sígarettum.núna þurfa þær allar að vera það semer kallað sjálfslökkvandi. þetta eru reglursem koma frá evrópusambandinu. Finnarinnleiddu þessar reglur fyrir þremur árum,fyrsta hálfa árið urðu fimmtán prósent færribrunar út frá sígarettum hjá þeim <strong>og</strong> sú þróunhefur haldið áfram. Samkvæmt þeirratölum bjargar þetta 10-15 mannslífum á áriþað sem er sláandi í okkar úttektum ábrunum er ástand reykskynjara í húsum.Á þrjátíu ára tímabili hafa farist fimmtíumanns í brunum í íbúðarhúsum <strong>og</strong> við vitumfyrir víst um einn stað sem reykskynjarivar í lagi, <strong>og</strong> það leikur grunur um einnannan. í flestum tilvikum er engin rafhlaðaí reykskynjaranum. lögreglan rannsakarorsakir bruna, en við skoðum fyrst <strong>og</strong>fremst hvort eitthvaðsé að slökkvistarfinu,eða hvort eitthvað hafiverið að í húsinu, eins<strong>og</strong> hvort reykskynjararhafi verið í lagi.ein afsökunin semvið heyrum er að þaðsé töluvert mál fyrireldra fólk að klifra uppí stiga <strong>og</strong> skipta um rafhlöðu.nýja reglugerðinkveður á um að reykskynjararséu tengdirvið rafmagnskerfið. einnig eru til skynjararsem hafa rafhlöðu sem endist jafn lengi<strong>og</strong> skynjarinn sjálfur þ.e. í 10 ár.“Ódýrasta líftryggingin„í dag er hægt að fá alls kyns reykskynjara,sem hafa jafnvel fengið hönnunarverðlaun.Við höfum heyrt þá afsökun að fólk vilji ekkihafa reykskynjara vegna þess að þeir séusvo ljótir. það eru iðnhönnuðir að vinna aðþví að gera öryggisbúnað smekklegan, bæðireykskynjara <strong>og</strong> handslökkvitæki. það erauðvitað verið að spila inn á pjattmarkaðinn– en ef það bjargar mannslífum er mér alvegsama. það er sama hvaðan gott kemur. Svoer til fólk sem heldur því fram að þeir séu svodýrir. en það er hægt að fá ágætis skynjaraá 2000 krónur <strong>og</strong> rafhlaðan kostar þig 500krónur á ári. það er varla hægt að fá ódýrarilíftryggingu – <strong>og</strong> hún gagnast þér sjálfum.þetta er hálfur sígarettupakki á ári.“guðmundur segir 40 prósent bruna verðaí fjölbýlishúsum en 17 prósent í einbýlishúsum.engu að síður er helmingur fórnarlambabruna í einbýlishúsunum. þar kominálægðin sem er í fjölbýlishúsum við sögu.aðrir íbúar í stigaganginum heyri í reykskynjurum,finni brunalykt, <strong>og</strong> svo framvegis.„reykskynjari , slökkvitæki <strong>og</strong> dyrnar aðíbúðunum er það sem skiptir mestu málií fjölbýlishúsum. þar eiga að vera hurðirsem þola eld í þrjátíu mínútur. þær erumiklu þéttari, það heyrist miklu minna inni íbúðina þína <strong>og</strong> þú finnur miklu minni lyktút úr öðrum íbúðum. þeir sem ekki borðaskötu eru til dæmis lausir við skötulyktina.þær eru það þéttar að það verða töluvertminni reykskemmdir í öðrum íbúðumí stigaganginum en þar sem gömlu léleguhurðarnar eru. Slökkviliðið býður húsfélögumupp á þá þjónustu að koma í heimsókn<strong>og</strong> gera úttekt á ástandi brunavarna <strong>og</strong> þaðkostar ekkert að þiggja þá þjónustu.“duftslökkvitækin best„það eru mörg sveitarfélög sem hafa ekkiefni á að reka fullnægjandi slökkvilið. þarganga björgunarsveitarmenn í hús <strong>og</strong>bjóðast til að setja upp skynjara, skiptaum rafhlöður <strong>og</strong> þannig er hægt að aukaöryggi fólks verulega fyrir töluvert minnipening en að kaupa slökkvibíl. þeir gera viðslökkvtæki sem eru biluð <strong>og</strong> setja þau síðanupp aftur. þetta er að skila alveg veruleguöryggi. Sveitarfélögin styrkja björgunarsveitirnar<strong>og</strong> fá þessa þjónustu í staðinn <strong>og</strong>björgunarsveitin fær verkefni.“guðmundur segir að banaslys af völdumbruna <strong>og</strong> annarra slysa sé mjög lág. „efvið værum með sömu slysatíðni <strong>og</strong> 1980,værum við að sjá hundrað fleiri dauðsföllá ári. allir þær slysavarnir sem við erummeð, eru að spara okkur hundrað mannslífá ári. það væri eins <strong>og</strong> mannskaðinn semvarð í snjóflóðunum í Súðavík <strong>og</strong> Flateyriyrði á hverju ári. þetta eru tölfræðilegarstaðreyndir, hrárar <strong>og</strong> ótúlkaðar. miðaðvið norðurlandaþjóðirnar erum við hálfdrættingarí manntjónum vegna bruna<strong>og</strong> þær hafa sett sér það markmið að verakomnar niður í þær tölur sem íslendingareru með í manntjónum árið 2020.Hvað slökkvitæki á heimilum varðar segirguðmundur mannvirkjastofnun ráðleggjaþað tæki sem fólki um allan heim er ráðlagtað nota – það er að segja, sex kílóadufttæki. „það eru vissulega töluverð óþriffylgjandi notkun þeirra, en þegar þú skoðaróþrifin af þeim ertu að bera þau saman viðóbrunnin hús. en ef þú ert ekki með svonatæki <strong>og</strong> bíður í 10-15 mínútur eftir slökkviliði– þá ertu virkilega farin að sjá óþrif <strong>og</strong>skaða. þau eru miklu öflugri en froðutækin<strong>og</strong> þú getur notað þau á allar gerðir elda t.d.gas <strong>og</strong> eld í rafbúnaði. almennileg heimilistrygging,öflugir reykskynjarar <strong>og</strong> svonaslökkvitæki er það sem fólk á að vera meðá heimilum sínum. það er aldrei hægt aðhvetja fólk nógu mikið til að vera með heimiliðsitt rétt tryggt. það er enginn stikkfrí frábruna – <strong>og</strong> svo er mikilvægt að muna 112.www.mannvirkjastofnun.is


16 HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012Gamalt olíuborið eða lakkaðparket verður sem nýtt fyrir jólin!Sífellt fleiri viðargólf eru nú olíuborin <strong>og</strong> hafa oft reynst eigendum sínumerfið í þrifum(viðhaldi). Nú eru komin ný efni frá Bona sem auðveldatil muna að halda olíubornu viðargólfi við á auðveldan hátt! Bona Olíuhreinsirinn gerir þrifin auðveld, örugg <strong>og</strong> árangursrík, bæði hreinsar<strong>og</strong> nærir olíuborna parketið ásamt því sem hún eykur vörnina á gólfinu.Hver ábyrgist þinn meistara?Meistarar í Samtökum iðnaðarins eru með Ábyrgðasjóðsem tryggir þér vel unnið verk.ert þú með skriflegan samning <strong>og</strong> tryggingu um fagleg vinnubrögð frá þínum meistara?Það er trygging fyrir gæðum <strong>og</strong> réttum vinnubrögðum að skipta við meistara <strong>og</strong> fagmenn sem hafa tilskilinréttindi. Innan raða Samtaka iðnaðarins er starfandi Meistaradeild sem hefur á að skipa löggiltum fagmönnumtil hvers kyns framkvæmda.Texti: AðsendurLjósmynd: Úr safniParketgólf slitna <strong>og</strong> óhreinkastmeð tímanum rétt eins <strong>og</strong> hverönnur gólfefni. Gólfefnaval ehf,fjölskyldufyrirtæki starfrækt frá árinu1998, hefur um langt árabil boðið uppSlitin <strong>og</strong> snjáð lökkuð gólfHjá Gólfefnavali er einnig fáanlegt efnifyrir lakkað parket. Það heitir BonaRefresher sem fólk getur sjálft boriðá parketið til að endurvinna gljáann áfyrir parket í heimi,“ segir Gunnar Þór.Fólk er betur upplýst í dag hvað sé gottfyrir sig <strong>og</strong> sitt nánasta umhverfi.Metum gólfið fyrir fólkFélag blikksmiðjueigendawww.blikksmidjur.ismeistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirðiwww.si.is/mihá heildarlausn í viðhaldi parkets meðparketinu án þess að slípa það. EfniðÍ samvinnu við Iðjuna fræðsluseturumhverfisvænum parketvörum.Til daglegra þrifa mælir sölufólkGólfefnavals með Bona Olíu hreinsier ætlað fyrir parket sem orðin eru lúin,rispuð <strong>og</strong> mött, það er mjög auðvelt ínotkun <strong>og</strong> ætlað fyrir hinn almenna<strong>og</strong> Félag íslenskra parketmanna hefurGólfefnaval boðið upp á fjölda námskeiðafyrir fagmenn. “ Við bjóðum fólkiFélag dúklagninga- <strong>og</strong> veggfóðrarameistarawww.dukur.ismeistarafélag suðurlandswww.mfs.is(Bona Oil Cleaner) sem er sérstaklegablönduð feit sápa sem er ætluðfyrir dagleg þrif á olíubornum viðargólfum.Þegar næra þarf olíuboriðparket benda starfsmenn á Bona Olíuneytenda. “Það kemur fólki mjög áóvart hve árangursrík, einföld <strong>og</strong> ódýrþessi lausn er” segir Gunnar Þór.Slípun, lökkun <strong>og</strong> olíuburðurað starfsmenn Gólfefnavals komi í fyrirtæki<strong>og</strong> heimahús, þar metum við ástandparketsins <strong>og</strong> leggjum síðan til hvað hægtsé að gera <strong>og</strong> hvað sé hagkvæmast aðnota á parketið” segir Gunnar Þór.Félag skrúðgarðyrkjumeistarawww.meistari.ismúrarameistarafélag reykjavíkurwww.murarameistarar.isRefresher, sem ætlað er á olíuboringólf sem farin eru að láta á sjá.“Með Bona Oil Refresher gerir þú„Eins <strong>og</strong> áður sagði leggur Gólfefnavalmikla áherslu á heildarlausn á hreinsi<strong>og</strong>viðhaldsvörum fyrir parket. Við höfumÍ 90% tilfella eru þau parket sem seldhafa verið á Íslandi undanfarin tuttuguár slípanleg tvisvar til þrisvar sinnum.málarameistarafélagiðwww.malarar.issart - samtök rafverktakawww.sart.isviðhaldið á olíu <strong>og</strong> vaxbornum (hardwaxoiled) viðargólfum að leik einum.Einfaldlega spreyið á gólfið <strong>og</strong> strjúkiðfundið mikið fyrir því undanfarið að fólkvelur að endurnýja parketgólfin sín meðslípun <strong>og</strong> lökkun eða olíuburði í stað þessÞví er upplagt að skoða það hvort ekki séhægt að slípa upp gamla parketið <strong>og</strong> geraþað sem nýtt, enda mun ódýrari kostur.meistarafélag byggingarmanna á norðurlandiwww.mbn.isyfir það” segir Gunnar hjá Gólfefnavali.að rífa það upp <strong>og</strong> leggja nýtt.Bona ræstingarvörur fyrir lökkuð parketEfnið krefst ekki vélbúnaðar. Lausnintryggir þér sterka vörn <strong>og</strong> gefur gólfinunýjan fallegan ljóma, Bona OilRefresher er umhverfisvæn vara meðUmhverfisþátturinnGólfefnaval flytur inn viðhaldsvörur fyrirallar gerðir parketa frá Bona í Svíþjóð. “Ífást í Hagkaupum Garðabæ, Skeifunni,Kringlunni <strong>og</strong> í Smáralind, Einir parketþjónustaá Akureyri sími 821 3923 <strong>og</strong> Shellskálanum í Hveragerði segir Gunnar Þórmeistarafélag húsasmiðawww.mfh.isKynntu þér málið á www.si.ismjög lágu leysiefna innihaldi, vatns-dag er Bona fyrirtækið einn stærsti fram-að lokum.leysanlegt <strong>og</strong> nánast lyktarlaust.leiðandi umhverfisvænna viðhaldsefnawww.golfefnaval.is


18 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 19Fáðu virðisaukann endurgreiddan,fresturinn rennur út 31.12.12texti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safniHvetjum alla til að veljalöggilta fagmenn til aðvinna verkin!allir vinna er hvatningarátak um atvinnuskapandiframkvæmdir til að vekja athygli á endurgreiðsluvirðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði<strong>og</strong> frístundahús þegar unnið er að viðhaldi eða endurbótumá húsnæðinu á byggingarstað. það eru stjórnvöld ísamvinnu við aðila vinnumarkaðarins sem standa að átakinu.í því felst:• hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnuvið eigið íbúðarhúsnæði <strong>og</strong> sumarhús í 100% úr 60%• áhersla á mikilvægi þess að öll viðskipti almennings <strong>og</strong>fagmanna séu uppi á borðinu en með því að útrýma svartri vinnumætti auka skatttekjur ríkisins <strong>og</strong> þar með fjárveitingar tilalmannaþjónustu um 40 milljarða króna á ári, skv. matiSamtaka iðnaðarins. ef við íslendingar höfum sama viljaí einhverju einu máli, þá er það viljinn til að viðhalda héröflugri almannaþjónustu. þess vegna er mikilvægt aðvið greiðum öll skatta. með átakinu eru landsmennhvattir til þátttöku í stórum semsmáum verkum <strong>og</strong> til að beina viðskiptumsínum að innlendri vöru <strong>og</strong>þjónustu, fjárfesta í viðhaldi íbúðarhúsnæðis/sumarhúsa<strong>og</strong> leggja þarmeð sitt af mörkum til atvinnusköpunará íslandi. 100% endurgreiðslaá virðisaukaskatti vegnavinnu við eigið húsnæði ýtir undirað viðhaldsverkefni af þessu tagi séu uppi áborðinu en átak til að stemma stigu við svartri vinnu er eitt af sameiginlegumhagsmunamálum stjórnvalda <strong>og</strong> aðila vinnumarkaðarins.Stjórnvöld í samstarfi við Samtök verslunar <strong>og</strong> þjónustu, Vr <strong>og</strong>Samtök iðnaðarins standa að átakinu.þetta er þjóðarátak til að vekja athygli á endurgreiðslu virðisaukaskattsvegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði <strong>og</strong> frístundahúsþegar unnið er að viðhaldi eða endurbótum á húsnæðinu á byggingarstað.Stjórnvöld í samvinnu við Samtök verslunar <strong>og</strong> þjónustu, Vr<strong>og</strong> Samtök iðnaðarins. þessir aðilar taka þátt með það að leiðarljósiað leggja sitt af mörkum við að koma hjólum atvinnulífsins í gang.það er sáraeinfalt að sækja um endurgreiðslu á virðisaukaskatti enumsóknareyðublaðið er hægt að nálgast á vef ríkisskattstjóra, www.rsk.is. Skráðu þig inn á þjónustuvefinn <strong>og</strong> fylltu út eyðublaðið „beiðnium endurgreiðslu virðisaukaskatts.“ nauðsynlegt er að halda til hagafrumritum af öllum greiddum reikningum vegna vinnu á byggingarstað<strong>og</strong> þurfa reikningarnir að vera sundurliðaðir í efniskostnað <strong>og</strong>kostnað vegna vinnu. reikningum <strong>og</strong> staðfestingu á að þeir hafi veriðgreiddir, er síðan skilað til ríkisskattstjóra.yfirleitt fæst endurgreiðslan á virðisaukaskattinum innan15-30 daga, en það getur þó tekið lengri tíma. ríkisskattstjóri sendirþér svo tilkynningu um endurgreiðslu ásamt frumritum reikninganna.Frumritgreiddra sölureikninga þurfa að fylgja umsókninni.ef seljandi þjónustu hefur ekki kvittað fyrir greiðslu á reikninginnsjálfan þarf greiðslukvittun að fylgja með.endurgreiðslan á virðisaukaskattinum er afturvirk <strong>og</strong> hægt aðsækja um hana allt að 6 árum aftur í tímann en þá gildir ekki samaendurgreiðsluhlutfall öll árin.www.allirvinna.iswww.hagaedi.iswww.flisalagnir.iswww.husavidgerdir.isSími 565-7070Vantar þig faglærðan pípara?tökum að okkur alla almenna málingarvinnusími 770-1400 vefsíða www.litamalun.is veffang malun@litamalun.isMikil reynsla, fagmennska<strong>og</strong> vönduð vinnubrögðAllir vinna!AlhliðamálningarvinnaFjarðarmálun ehf.Sími 894 1134 - fjardarm@simnet.isSími: 567-6699Smíða <strong>og</strong> málningarþjónustaKristján 692 5735 • MálarameistariSverrir 847 7425 • Húsasmiðurtre<strong>og</strong>malun@gmail.comHúsaviðgerðirwww.husco.isMúr- <strong>og</strong> lekaviðgerðirSveppa- <strong>og</strong> örverueyðingVistvæn efni notuðVönduð vinnaÁratuga reynsla Sími 555-1947 Gsm 894-0217


20 HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012Össur Skarphéðinsson er hér með John A. Kufuor, fyrrum forseta Ghana sem er formaður ráðgjafahóps Brúarfoss Iceland ehf.Þekking <strong>og</strong> verkvit til útflutningsTexti: Súsanna SvavarsdóttirLjósmynd: AðsendarGátt til útlanda var yfirskrift lokaðrarráðstefnu sem haldinvar hér á landi 16. október síðastliðinn.Að ráðstefnunni stóð íslenskavatnsútflutningsfyrirtækið Brúarfoss <strong>og</strong>kanadísku fyrirtækin DeSC International<strong>og</strong> góðgerðarfélagið On Guard for Humanity.Markmiðið var að kynna íslenskum fyrirtækjumþau sóknarfæri sem felast í aðstoðvið uppbyggingu í þriðja heims ríkjum<strong>og</strong> flóttamannabúðum víða um heim. BrúarfossIceland ehf. samdi við On Guard forHumanity um útflutning vatns í gámumtil flóttamannabúða Sameinuðu þjóðanna.Fyrsti farmurinn fór héðan frá Íslandi 15.október til Panama þar sem einn af fimmvatnsmóttökustöðum flóttamannahjálparSÞ er staðsettur. Hinir eru í Hong Kong,Dubai, Kanaríeyjum <strong>og</strong> Kenýa. Hver stöðþjónar ákveðnum landsvæðum. Framundaneru framkvæmdir stórra <strong>og</strong> smárraverkefna sem íslensk fyrirtæki munukoma að í gegnum Brúarfoss verkefnið.Á ráðstefnuna mættu alþingismenn,framkvæmdastjórar, arkitektar, verkfræðingar<strong>og</strong> verktakar <strong>og</strong> nú þegar hafanokkur íslensk <strong>og</strong> kanadísk fyrirtæki sýntverkefninu áhuga <strong>og</strong> þó nokkur farin aðskrá sig til þátttöku. Þar er um að ræðaverkfræðistofur, arkitektastofu, einnig fiskverkunarfyrirtæki,svo eitthvað sé nefnt,sem gjarnan vilja flytja út þekkingu – <strong>og</strong>þá aðallega til Afríku.Verið er að leita að fyrirtækjum sem getalagt sitt á v<strong>og</strong>arskálarnar til að byggja uppsamfélög, þannig að þau eigi þess kost aðverða sjálfbær. Helst er um að ræða virkjanir,hafnarframkæmdir, opinberar bygginar,verksmiðjuhús, verkefnastjórnun,ýmsartæknigreinar, spítala <strong>og</strong> skóla, auk fleiriverkefna sem breyta samfélögum til betrivegar. Hugmyndafræðin byggir á því aðuppbyggingin sé vistvæn <strong>og</strong> græn <strong>og</strong> dragiúr notkun jarðefnaeldsneytis. Markmiðiðer að hjálpa þessum samfélögum að byggjaupp verkþekkingu. Þörfin er gríðarleg, ekkisíst í beislun <strong>og</strong> notkun hreinnar orku.John Agyekum Kofuor, fyrrum forsetiGhana, er formaður ráðgjafahópsBrúarfoss – sem verður að teljast gríðarlegatraustvekjandi. Hann er stjórnarformaðurSanitation and Water for All semer samstarfsverkefni Alþjóðabankans <strong>og</strong>Unicef. Hann er einnig stjórnarformaðurJAK mannúðarstofnunarinnar. Sú stofnuneinbeitir sér aðallega að Afríku þar semmöguleikarnir á verkefnum af því tagisem við veljum eru ótakmarkaðir. Einnighefur hann veitt fjölda nefnda á vegumSameinuðu Þjóðanna forstöðu <strong>og</strong> gegnirþar nú ráðgjafahlutverki.Kufuor, sem kallaður hefur verið „ljúfirisinn“ vegna þess hve hávaxinn hanner, nam hagfræði, heimspeki <strong>og</strong> stjórnmálafræðií Oxford á yngri árum. Hannsneri aftur til Ghana á valdatíma Nkruma<strong>og</strong> gerðist mikilvirkur í andstöðunnivið hann <strong>og</strong> hans stjórnarstefnu. Flokksinn leiddi hann síðan til sigurs árið2000, undir kjörorðinu „Zero Tolerancefor Corruption“ (ekkert umburðarlyndigagnvart spillingu) <strong>og</strong> varð þá forsetiGhana. Fjórum árum seinna náðiKoufour endurkjöri <strong>og</strong> sat því alls í áttaár. Á valdatíð sinni náði hann að reisaGhana úr öskustónni. Til þess þurftihann að þiggja lán frá Alþjóðabankanum<strong>og</strong> Alþjóðagjaldeyrissjóðnum – sem varauðvitað ekki vel séð <strong>og</strong> var honum legiðá hálsi fyrir að hafa steypt þjóðinni ídjúpt skuldafen. Kufuor svaraði því tilað það hefði hann ekki gert, heldur hefðihann hætt að þegja yfir því hversu illastödd þjóð hans í rauninni væri.Koufour lagðist í gríðarlegar endurbæturá hagkerfi Ghana, endurreistifjölda fyrirtæja í námuvinnslu <strong>og</strong> bættikjör þjóðarinnar smám saman. Þóttandstæðingar hans heima fyrir létuófriðlega, lét hann sér fátt um finnast <strong>og</strong>hélt sínu striki. Á forsetatíð sinni ferðaðisthann til sextíu <strong>og</strong> þriggja landa– sem þótti sýna hversu sterka stjórnhann hafði í kringum sig. Hann gat alltafsnúið aftur án þess að hafa áhyggjuraf því að hafa verið steypt af stóli <strong>og</strong>án þess að valdarán hefði verið framkvæmt.Kufuor náði eyrum vestrænnaráðamanna betur en aðrir leiðt<strong>og</strong>arAfríku höfðu gert. Árið 2004 var hanntalsmaður þeirra sex leiðt<strong>og</strong>a frá Afríkusem mættu á G8 ráðstefnuna í Gorgiu.Í hugum vestrænna leiðt<strong>og</strong>a varð hannþar með fulltrúi hinnar nýju, framsýnukynslóðar stjórnmálamanna sem leiðaendurreisn Afríku.Eftir að valdatíma Kufuor lauk, hefurhann verið óþreytandi að ferðast umheiminn á vegum Sameinuðu þjóðanna<strong>og</strong> Afríkusamtakanna til að vekjaathygli á því að 43.6 milljónir mannabúa í flóttamannabúðum víðs vegarum heiminn; benda á þá staðreynd aðþað deyja eitt þúsund <strong>og</strong> fjögur hundruðbörn undir fimm ára aldri daglegavegna skorts á hreinu vatni. Hann hefurlagt metnað sinn í að finna lönd <strong>og</strong> fyrirtæki,stór sem smá, sem eru tilbúin tilað leggja sitt af mörkum til að bæta hagþeirra sem búa í þróunarlöndunum <strong>og</strong>flóttamannabúðum.Hér á Íslandi er nóg af vatni til að slökkvaþorsta þúsunda á dag, hér er til verk- <strong>og</strong>tækniþekking til að kenna fólki í þróunarlöndum<strong>og</strong> flóttamannabúðum að nýtaauðlindir sem þeir kunna að eiga aðgangað <strong>og</strong> segjast forsvarsmenn Brúarfosshlakka til samstarfsins við íslensk fyrirtækiá þessu sviði í framtíðinni.www.bruarfoss.comSET er framsækið <strong>og</strong> vaxandi iðnfyrirtæki með fjögurra áratuga reynslu afframleiðslu <strong>og</strong> þjónustu við íslenska lagnamarkaðinn.SET framleiðir foreinangruð hitaveiturör <strong>og</strong> plastpípur fyrir vatnsveitur,fráveitur, raforku <strong>og</strong> fjarskiptakerfi.Fyrirtækið gegnir mikilvægu hlutverki við virkjun jarðhitaorku <strong>og</strong> nýtingu ferskvatns tilneyslu <strong>og</strong> útflutnings, ásamt verkefnum á sviði fráveitumála <strong>og</strong> fjarskiptavæðingar.Gæðamál, þekking <strong>og</strong> fræðsla skipar veglegan sess í menningu fyrirtækisins sem <strong>og</strong>öflug nýsköpun <strong>og</strong> framþróun í tækni. SET á samvinnu við tugi evrópskra fyrirtækja ásviði tækni, hráefna, rannsókna <strong>og</strong> staðalmála.Allar afurðir röraverksmiðju SET eru framleiddar samkvæmt evrópskum framleiðslustöðlum<strong>og</strong> fyrirtækið hefur vottað gæðastjórnunarkerfi skv. ISO-EN-IS 9001 staðli.Gæði til framtíðarSET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 SelfossSími: 480 2700 • Fax: 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: http://www.set.is


22 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012gaman, alvara <strong>og</strong> gjafakortin góðutexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safniÞað er vel hugsað umbörnin á leikárinu <strong>og</strong>ber þar hæst Dýriní Hálsaskógi eftirThorbjörn Egner, eittaf uppáhaldsverkumallra barna sem aldreigleymist á langri ævi.leikár þjóðleikhússins er mjög áhugavert að þessusinni. góð blanda af íslenskum <strong>og</strong> erlendum verkum –<strong>og</strong> fullt af sýningum fyrir börnin. Fátt er meira heilsubætandien leikhúsið, þar sem hægt er að gleyma hvunndagsamstrinumeð því að bregða sér í annan heim – sem jafnvelsvar spurningum sem á manni brenna.einhver besta gjöf sem völ er á þetta misserið, hvort semer til tækifæris- eða jólagjafa, er gjafakort í þjóðleikhúsið.Handhafi gjafakortsins þarf ekki annað að gera en að veljasér sýningu <strong>og</strong> panta sér sæti í miðasölu.það er vel hugsað um börnin á leikárinu <strong>og</strong> ber þar hæstdýrin í Hálsaskógi eftir thorbjörn egner, eitt af uppáhaldsverkumallra barna sem aldrei gleymist á langri ævi. leitinað jólunum eftir þorvald þorsteinsson <strong>og</strong> Árna egilssonsem hlaut grímuverðlaunin sem barnasýning ársins þegarhún var frumsýnd verður aðventuævintýri þjóðleikhússinsað þessu sinni.í lok desember verður svo frumsýning á hinum ástsælukaríusi <strong>og</strong> baktusi sem eru miklu skemmtilegri í leikhúsinuen uppi í munninum. leikritið er eftir thorbjörn egner.nýju íslensku verkin eru jónsmessunótt eftir HávarSigurjónsson, svört kómedía um íslenska fjölskyldu semkemur saman í sumarbústaðnum til að fagna hálfrar aldarbrúðkaupsafmæli foreldranna. já elskan, nýtt sviðsverk eftirSteinunni ketilsdóttur í samvinnu við leikhópinn. nýjustufréttir er ómótstæðilegt brúðuleikhúsverk fyrir fullorðnasem enginn ætti að láta framhjá sér fara, eftir Sigríði Sunnureynisdóttur <strong>og</strong> Söru marti guðmundsdóttur. Verkið fjallarum áhrif frétta á líf okkar.hin mörgu andlit ástarinnartveggja þjónn eftir richard bean er nýr breskur margverðlaunaðurgamanleikur sem sýndur hefur verið við miklar vinsældirá West end <strong>og</strong> broadway. Verkið fjallar umFrancissem er sísvangur <strong>og</strong> eldfljótur að misskilja, en með óbilandisjálfsbjargarviðleitni.með fulla vasa af grjóti eftir marie jones er ein vinsælastasýning þjóðleikhússins á síðari árum. þetta bráðskemmtilegaverk var frumsýnt í þjóðleikhúsinu í árslok 2000 <strong>og</strong> nú gefstleikhúsunnendum tækifæri til að sjá hana aftur.jólasýning þjóðleikhússins verður síðan macbeth eftirWilliam Shakespeare í leikstjórn benedict andrewssem leikstýrði hér hinni svo ógleymanlegu sýningu á lékonungi fyrir tveimur árum, sýningu sem var óskoraðursigurvegari á grímuverðlaunahátíðinni 2011. það er varla tilbetri jólagjöf en gjafakort þjóðleikhússins á þessa kynngimögnuðusýningu.www.leikhusid.isMeð tifandi hjartaAmanda er að verða fjórtán <strong>og</strong> er ástfangin af Davíð,nýja stráknum í skóla hennar. Þegar líður yfir hana erhún flutt með sjúkrabíl á sjúkrahús. Nú ógnarhættulegur sjúkdómur lífi hennar <strong>og</strong> hann er á góðrileið með að ræna öllu frá henni; ástinni <strong>og</strong> lífinu.Hjarta hennar er svo skemmt að hún verður að fánýtt. Hún er hrædd; er ástina að finna í hjartanu?Þetta er ein spurning af mörgum sem vakna hjáAmöndu í tengslum við það að fá nýtt hjarta.Svartir túlípanarFyrsta skáld<strong>saga</strong> Lýðs Árnasonar, læknis.Umfjöllunarefni sögunnar eru dauðasyndirnar sjö <strong>og</strong>hvernig þær stýra lífi söguhetjanna.Lýður hefur skrifað handrit af nokkrum kvikmyndum<strong>og</strong> leikstýrt, einnig gefið út nokkrar smásögur ásamtþví að hafa skrifað aragrúa greina um þjóðfélagsmál.texti: <strong>og</strong> ljósmynd:Súsanna Svavarsdóttirleikhópurinn artik sýnir einleikinnHinn fullkomni jafningieftir Felix bergsson í norðurpólunumþessa dagana, einleik umhin mörgu andlit ástarinnar; leitina aðástinni, ástargleði, ástarsorg, lönguninaeftir ástinni, óttann við hana <strong>og</strong>reiðina sem stundum fylgir henni.með hlutverkin í einleiknum fer unnargeir unnarsson <strong>og</strong> leikstjóri er jennýlára arnórsdóttir. bæði hafa þau lokiðnámi í leiklist <strong>og</strong> leikstjórn frá aSad leiklistarskólanumí london <strong>og</strong> fluttu heim tilíslands síðastliðið sumar.„Við erum mjög oft spurð að því hversvegna við fluttum heim,“ segja unnar<strong>og</strong> jenný. „Okkur finnst það einkennilegspurning vegna þess að við erum íslensk<strong>og</strong> eigum heima hérna.“ þau viðurkennaþó að það fylgi því nokkur t<strong>og</strong>streita aðkoma heim úr námi frá london vegnaþess að skólinn menntaði okkur til aðleika í englandi þar sem hugsunin er dálítiðfrábrugðin því sem hér er en maðurhefur visst bakland. „maður er óþekktstærð í leikhúsinu hér <strong>og</strong> verður að finnaeinhver ráð til að sýna sig,“ segir unnar.„Ég þekkti leikhúsheiminn á íslandi <strong>og</strong>fannst hann meira heillandi en breski leikhúsheimurinn.Hér getur maður gert svomiklu meira sjálfur. það er einfaldara aðbúa til sitt eigið leikhús hér en í englandi íallri þeirra skriffinsku. það finnst mörgumdálítið einkennilegt að við skyldum komabeint heim úr námi í þessari kreppu. enástandið er ekkert betra í bretlandi – <strong>og</strong>þegar upp er staðið er þetta spurning umþað hvernig lífið við viljum lifa. Flestiríslensku krakkarnir sem voru með okkurí skólanum ákváðu að vera áfram úti – <strong>og</strong>þetta er óttalegt hark hjá þeim.“„það er ekkert vandamál að skilja sínaáhorfendur hér. í bretlandi þurfti maðuralltaf að vera að sveigja sig <strong>og</strong> beygjatil að falla inn í eitthvert mót. Ég þurftihreinlega að breyta mínum hugsunarhættitil að komast að, hvað þá til aðhafa einhverja rödd.“þau unnar <strong>og</strong> jenný segja leikhúsheiminní evrópu stöðugt vera að rennameira saman <strong>og</strong> landamæri leikhússinsséu að trosna. „leiðirnar eru svo stuttar<strong>og</strong> við erum ekkert búin að skera áöll sambönd í london. bækistöðin er áíslandi <strong>og</strong> héðan viljum við vinna. þettaer einfaldlega spurning um lífsgæði. Hérgetum við farið í sund, hér er hreint loft,hlýtt í húsinu, ferskar matvörur <strong>og</strong> ágætheilsugæsla. þessi lífsgæði er nokkuðsem ekki allir eru að skilja. í london varég í 20 mínútur að labba í neðanjarðarlestina.Hér er ég í tuttugu mínútur aðlabba í vinnuna. þetta eru þau lífsgæðisem við veljum að búa við.“www.leiklist.isBlekkingBLEKKING er sjálfstæð <strong>saga</strong> en með persónum <strong>og</strong>ívafi úr bókinni KLÆKJUM eftir Sigurjón Pálsson, semút kom 2011 <strong>og</strong> hlaut BLÓÐDROPANN 2012, sembesta íslenska glæpa<strong>saga</strong>n.www.dsyn.is 566-5004, 659-8449


24 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 25iessjárnsmíðiFegurðin, forn <strong>og</strong> nýtexti <strong>og</strong> ljósmyndir:Súsanna Svavarsdóttir Heimilisiðnaðarfélagið var stofnað árið 1913 <strong>og</strong> verðurþví aldargamalt á næsta ári. Hlutverk félagsins erað vernda íslenskan þjóðlegan heimilisiðnað, aukahann <strong>og</strong> efla, stuðla að vöndun hans <strong>og</strong> fegurð <strong>og</strong> vekja áhugalandsmanna á því að framleiða fallega <strong>og</strong> nytsama hluti erhæfa kröfum nýs tíma með rætur í þjóðlegum menningararfi.þetta er bundið í lög félagsins <strong>og</strong> eftir þeim hefur verið unniðmarkvisst frá upphafi,“ segir Solveig theódórsdóttir verslunarstjórifélagsins sem er til húsa að nethyl 2e í reykjavík. þar er einnig tilhúsa Heimilisiðnaðarskólinn sem rekinn er af félaginu – <strong>og</strong> býðurupp á alls fimmtiu námskeið á haustönn – <strong>og</strong> annað eins á vorönn.Dalvegi 24 • 544 4884 • iess@iess.isBorðplötur – sólbekkirFanntófell sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum(e. postforming) borðplötum. Hágæða harðplast HTP (Highpressure laminales). Rúnaðir, beinir, viðar, pvc, ál eða stál kantar.Mikið úrval lita <strong>og</strong> áferða svo sem háglans, matt <strong>og</strong> yrjótt.Fanntófell býður upp á Rausolid akrílstein frá REHAU,sem er gegnheilt steinefni, byggt á náttúrulegu steinefni,akríl bindiefni <strong>og</strong> litarefni.Fanntófell býður upp á límtré borðplötur.Þykkt á plötum eru 26 mm, 32 mm <strong>og</strong> 42 mm.Límtréð er olíuborið <strong>og</strong> tilbúið til uppsetningar.Sívinsæl námskeiðHeimilisiðnaðarfélagið hóf snemma að vera með kennslu <strong>og</strong>leiðbeinandi námskeið en hlutverk þess breyttist við tilkomuhúsmæðra- <strong>og</strong> verknámsskóla. Heimilisiðnaðarskólinn var síðanstofnaður árið 1967. Solveig segir námskeiðin alla tíð hafanotið mikilla vinsælda en það sé breytilegt hvaða námskeiðnjóti mestra vinsælda. þegar Solveig er spurð hvað einkenniþjóðlegan íslenskan heimilisiðnað segir hún það fyrst <strong>og</strong> fremstíslensku ullina <strong>og</strong> bætir við: „íslenskur heimilisiðnaður hefuralltaf verið fegrandi. Hann hefur verið stundaður til að fegrafatnað <strong>og</strong> híbýli <strong>og</strong> þegar handverk frá fyrri öldum eru skoðuð,má finna hreinustu listaverk. það er mikið um fallega ofnaboðrenninga <strong>og</strong> gólfmottur sem <strong>og</strong> útskorna muni. Síðan erukniplingarnir, orkerínging, baldýringin <strong>og</strong> allur útsaumurinn áþjóðbúningunum – að ekki sé talað um víravirkið.“þegar Solveig er spurð hvort þjóðbúningagerðin sé vinsæl, segirhún það heldur betur vera. „það er fjöldi <strong>kvenna</strong> hér að vinnafaldbúninga, auk annarra þjóðbúninga. Faldbúningarnir erueinfaldlega svo fallegir <strong>og</strong> mikil listaverk. til þess að vinna allanbúninginn sjálfur, þarf maður að læra baldýringu <strong>og</strong> orkeringu, jafnvelknipl <strong>og</strong> margar læra líka að vinna víraverkið sjálfar. Við kennumbúninginn frá upphafi til enda <strong>og</strong> hjá okkur fæst allt efni í hann.“Útgáfa <strong>og</strong> félagsstarfað Heimilisiðnaðarfélaginu standa um 800 félagsmenn í dag,viðsvegar að af landinu. Félagið gefur út tímaritið Hug <strong>og</strong>Hönd sem dreift er til allra félagsmanna, auk þess sem þeirfá tíu prósent afslátt af námskeiðum <strong>og</strong> vörum. einnig hefurfélagið gefið út fjölda rita <strong>og</strong> bóka í gegnum tíðina, meðalannars hina undurfögru íslensku Sjónabók í samvinnu viðþjóðminjasafnið <strong>og</strong> listaháskólann.þriðja miðvikudag hvers mánaðar er opið hús hjá félaginu. þáer heitt á könnunni, félagsmenn koma margir hverjir með eitthvaðgott með kaffinu. Á haustin er svo gorblót, sem er ævagömulhátíð til að fagna því að sláturtíð er lokið.www.heimilisidnadur.isBíldshöfða 12, 110 Reykjavík • Sími 587 6688 • www.fanntofell.is • fanntofell@fanntofell.isGLÆSILEG JÓLALJÓSMikið úrval jólaljósa frá SvíþjóðSrærðir90 cm150 cm200 cmfjölbreytniþjóðlegtjapansktíslenskt <strong>og</strong> evrópsktítalsktspænsktmexíkósktindversktMóðir náttúra - lífrænt, íslensktÞISTILHJÖRTU RISOTTO FERSKT PASTALAMBALÆRI WASABI KRYDDJURTIR ESP-RESSO VILLIBRÁÐ GORGONZOLA TORT-ILLA OSTRUR ÓLÍFUR ASPAS HÁKARLKÓKOSHNETUR NORI ESPRESSO SNIGL-AR FETA DÁDÝR SUSHI TÚLIPANAR PES-TO SÍTRÓNUGRAS FURUHNETUR PETIT-FOUR KRÆKLINGUR BALSAMEDIK ÞIST-SteikurILHJÖRTU RISOTTO FERSKT PASTALAMBALÆRI WASABI KRYDDJURTIR ESP-RESSO VILLIBRÁÐ GORGONZOLA TORT-ILLA OSTRUR ÓLÍFUR ASPAS HÁKARLKÓKOSHNETUR NORI ESPRESSO SNIGLpersónulegþjónusta - fjölbreytni - ferskleiki - glæsileg kjötborðValsælkeransamerísktlífræntferskar kryddjurtirSmiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400Skoðið úrvalið áwww.grillbudin.is


26 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012Mjúkt <strong>og</strong> ljúfttexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: aðsendEitt vinsælasta víniðí Vínbúðunum síðustumisserin er Kasauravínið sem kemur fráAbruzzo á Íalíu, héraðisem er austur af Róm.Kasaura er unnið úrMontepulciano þrúgunnisem er einkennandifyrir héraðið.Það þarf varla aðundrast vinsældir þessþar sem það er bæðimilt <strong>og</strong> mjúkt, en hefursamt góða fyllingu.Skilgreiningin á „góðu víni“ er í hugum margra vínsem er hægt að drekka með hverju sem er. þóttuppi séu miklar meiningar um að drekka eigi hvítvínmeð sjávarfangi <strong>og</strong> rauðvín með lamba- <strong>og</strong> nautakjöti, eruþað hreint engin lög. Svo drekka sumir aldrei hvítvín, aðrirdrekka aldrei rauðvín. það er allur gangur á þessu <strong>og</strong> auðvitaðeigum við að drekka það vín sem okkur finnst bestmeð mat.mjúkt <strong>og</strong> ljúft rauðvín er til dæmis eðaldrykkur með sjávarfangisem eldað er með miklum hvítlauk sem <strong>og</strong> með grænmetis-<strong>og</strong> baunaréttum af öllu tagi. þetta er ekki endilegaspurning um grunnhráefnið, heldur spila kryddin sem notuðeru með því ekki minna hlutverk. milt rauðvín fer vel meðhvítlauk <strong>og</strong> öllum lauk, engifer <strong>og</strong> öllum hnetum, cumin-, kóríander-<strong>og</strong> kanilkryddum. það fer vel með indverskum mat <strong>og</strong>öðrum sterkkrydduðum mat – en bara ef það er mjúkt <strong>og</strong> ljúft.eitt vinsælasta vínið í Vínbúðunum síðustu misserin erkasaura vínið sem kemur frá abruzzo á íalíu, héraði sem eraustur af róm. kasaura er unnið úr montepulciano þrúgunnisem er einkennandi fyrir héraðið. það þarf varla að undrastvinsældir þess þar sem það er bæði milt <strong>og</strong> mjúkt, en hefursamt góða fyllingu. kasaura er rúbínrautt,með meðalfyllingu.það er þurrt, með ferskri sýru <strong>og</strong> þroskuðu tannín. í því erudökk <strong>og</strong> rauð ber, plóma, krydd, eik <strong>og</strong> vanilla.það er alveg óhætt að mæla með kasaura víninu sem fékkgyllta glasið frá Vínþjónasamtökum íslands, verðlaun semsamtökin veita á hverju ári. góðu fréttirnar eru þær að núfæst þetta vinsæla vín sem er flutt inn af Víntríó í kössum<strong>og</strong> verðið er mjög hagstætt. Flaskan af kasaura kostar1890krónur <strong>og</strong> kassinn á 5850 hjá Vínbúðunum. að sjálfsögðu erkasaura einnig mjög gott með kjöti <strong>og</strong> ostum.www.atvr.isStolt íslenskrar náttúruÍslenskt heiðalambMEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUMBlóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • EinirFagmennskan fram í fingurgómaVELDU GÆÐIVELDU KJARNAFÆÐISíðumúli 16 • 108 Reykjavík • sími 580 3900 • www.fastus.is • verslun opin mán - fös 8.30 - 17.00www.kjarnafaedi.is


28 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012í kyrrðinni við árbakkanntexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safniSjálft hótelið minnirá danskt herrasetursem ætti ekki að komaá óvart þar sem húsiðvar byggt á þeim árumsem Íslendingar lutuDönum. Elsti hlutihússins var byggður1902-1903 <strong>og</strong> næstuhálfa öldina var unniðað því að stækkagistihúsið.gistihúsið á egilsstöðum er óneitanlega eitt yndislegastahótelið á íslandi. Staðsett á bökkum lagarfljóts,með yndislegum trjágarði, þar sem öldugjálfur<strong>og</strong> þytur í laufi leika sín náttúrutónverk <strong>og</strong> andrúmsloftiðminnir á ævintýri um álfaheima.Sjálft hótelið minnir á danskt herrasetur sem ætti ekki að komaá óvart þar sem húsið var byggt á þeim árum sem íslendingar lutudönum. elsti hluti hússins var byggður 1902-1903 <strong>og</strong> næstu hálfaöldina var unnið að því að stækka gistihúsið. næstu áratugina varlítið sem ekkert gert fyrir húsið <strong>og</strong> smám saman lét þetta fallegahús verulega á sjá uns það var hreinlega komið í niðurníðslu.núverandi eigendur, gunnlaugur <strong>og</strong> Hulda keyptu gistihúsiðárið 1997 <strong>og</strong> hafa allar götur síðan unnið að endurnýjun þess <strong>og</strong> ergaman að geta þess að gistihúsið var upphaflega stofnað af langalangafagunnlaugs. endurnýjun gistihússins hefur verið unnin afvandvirkni <strong>og</strong> smekkvísi í hvívetna <strong>og</strong> i dag er það orðið að fallegu <strong>og</strong>rómantísku hóteli sem er vel staðsett miðsvæðis á austurlandi. þaðer kjörinn staður til að hreiðra um sig <strong>og</strong> keyra þaðan á daginn til aðskoða austurlandið frá fjalli til fjöru. í gistiheimilinu eru átján rómantískherbergi sem eru sérlega smekklega innréttuð. þeim fylgiröllum baðherbergi, margrása sjónvarp, útvarp, kaffikanna <strong>og</strong> hárblásari.en fegurðin er ekki bara bundin við herbergin. Hún mætirgestum strax í móttökunni <strong>og</strong> er einnig að finna í setustofunni<strong>og</strong> veitingasalnum þar sem þjónustan er fyrsta flokks <strong>og</strong> enginnverður svikinn af matnum. Áherslan er á gæða hráefni <strong>og</strong> alþjóðlegrimatargerð. en þótt gistihúsið sé tilvalið fyrir óforbetranlegarómantíkera <strong>og</strong> brúðkaup, er það einnig góður kostur fyrir viðskiptafundi,litlar ráðstefnur <strong>og</strong> hvers kyns veislur. gistihúsið áegilsstöðum er vel búið tækjum til funda- <strong>og</strong> ráðstefnuhalds fyrirallt að fimmtíu manns.www.egilsstadir.comþú kemst þaNgaðmeð okkur!Njóttu þess að ferðast á eiNfaldaN hátt.áætlunarferðir flugrútunnar eru í tengslum við allarkomur <strong>og</strong> brottfarir flugvéla um keflavíkurflugvöll.kauptu miða núna á www.flugrutan.isalltaf laus sæti.reisulegt hótel byggt á bjargifrí þráðlaus internettengingí öllum bílumtexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safniVið hjónin rekumhótelið, ásamt einumstarfsmanni <strong>og</strong> þettaer allt ósköp afslappaðhjá okkur. Viðfórum ekki út í þettaí þeirri von að verðarík,heldur langaðiokkur að gera eitthvaðspennandi,skemmtilegt<strong>og</strong> krefjandi – <strong>og</strong> viðhöfum óskaplegagaman af þessu.Hótel berg í keflavík stendur á stöðugu bjargi með útsýniyfir smábátahöfnina . Hótelið var opnað 1. júlí2011 <strong>og</strong> hefur síðan notið mikilla vinsælda.ólöf segir erlenda gesti duglega að láta vita af góðum stöðumá netinu <strong>og</strong> hingað til hafa 90 prósent gesta Hótel bergs veriðútlendinga. „Okkur langar til að fá meira af íslendingum til okkar.Við erum lítið kósí hótel, andrúmsloftið er heimilislegt <strong>og</strong> viðviljum að gestum okkar líði vel. Við rekum fólk til dæmis ekkertút <strong>og</strong> erum mjög sveigjanleg. Við hjónin rekum hótelið, ásamteinum starfsmanni <strong>og</strong> þetta er allt ósköp afslappað hjá okkur.Við fórum ekki út í þetta í þeirri von að verða rík,heldur langaðiokkur að gera eitthvað spennandi,skemmtilegt <strong>og</strong> krefjandi – <strong>og</strong>við höfum óskaplega gaman af þessu.Við vorum 45 ára, áttum smá pening <strong>og</strong> þetta fína hús. í staðþess að fara bara að halla okkur, ákváðum við að setja allt okkarí þetta. karlinn seldi meira að segja Harley davidson hjóliðsitt. það var nú bara alveg heill sökkull. nú, ef þetta gengiekki, væri það allt í lagi, krakkarnir voru farnir að heiman <strong>og</strong>við myndum redda okkur.en þetta hefur allt blessast <strong>og</strong> er óskaplega gaman. gestirnirokkar hafa verið þannig að það er eins <strong>og</strong> við höfum valið þásjálf. Við fáum mikið af miðaldra fólki sem er vant að ferðast <strong>og</strong>hefur gaman af því. þetta er eins <strong>og</strong> að fá vini sína í heimsókn<strong>og</strong> það má segja að félagslegri þörf minni sé algerlega fullnægtí vinnuni. mér finnst líka gott að vera minn eigin herra.“þjónustan á Hótel berg er frábær ef marka má umsagnirþeirra gesta sem þar hafa dvalið. einkum eru gestirnir hrifniraf gestgjöfunum sem þeir segja einstaklega elskulega <strong>og</strong> –morgunmatnum sem þykir góður. það segir líka yndislegt aðvakna við fuglasönginn í bjarginu á morgnana <strong>og</strong> dunda sér viðað horfa á veiðimennina sigla á sínum litríku smábátum inn <strong>og</strong>út úr víkinni. einnig eru þeir ánægðir með að vera bæði sóttir<strong>og</strong> keyrðir i flug ef svo ber undir. auk þess geymir Hótel bergbílinn fyrir þá sem þurfa að skreppa erlendis.Á Hótel bergi eru ellefu herbergi með samtals 22 gistirýmum.öllherbergin eru með baðherbergi, þráðlausu interneti,öryggishólfi, vönduðum rúmfatnaði, kæli, hárblásara <strong>og</strong> fleiriþægindum.arineldur l<strong>og</strong>ar í setustofunni sem prýdd er íslenskum húsgögnum.úr stofunni er ákaflega fallegt útsýni yfir smábátahöfnina,bæinn <strong>og</strong> hafið.Á pallinum fyrir utan er heitur pottur zzþarsem gestir njóta þess að slaka á.ólöf <strong>og</strong> eiginmaður henna, arnar, eru meir <strong>og</strong> minna á staðnum,ásamt hundunum tómasi <strong>og</strong> Fríðu en tómas er einmitt víðfrægurúr þáttunum andri á flandri sem sýndir hafa verið á rúV.www.hotelberg.isEXPO • www.expo.is • REX3299BSÍ - Umferðarmiðstöðin101 Reykjavík580 5400main@re.is • www.re.isO RSkannaðu strikamerkið með snjallsímanum þínum


30 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 31raun einu takmörkin þar. „það hefur verið bent á að ágangur ferðamanna sé mikill ávinsælustu ferðamannastöðunum, en uppbygging á þessum stöðum hefur einfaldlegaekki verið í samræmi við aukningu heimsókna. Ég er þeirrar skoðunar að landið þolivel fleiri ferðamenn, en til þess þurfum við auðvitað að standa vörð um náttúruperlurnarokkar. Ferðamálasamtökin eru meðvituð um þetta <strong>og</strong> reynum við að hafa áhrif hjástjórnvöldum <strong>og</strong> öðrum til að tryggja okkar hagsmuni, sem eru auðvitað líka hagsmunirþjóðarinnar. Ég er þeirrar skoðunar að stjórnvöld muni áður en langt um líðurgrípa til viðeigandi aðgerða, hvort sem það væri í formi náttúrupassa eða eitthvaðannað, <strong>og</strong> þá getum við tryggt áframhaldandi gæðaþjónustu við ferðamenn sem hingaðkoma,” segir ingibjörg.fjölda slíkra brúðkaupa. eins segir eva maría að þó réttindi samkynhneigðra séutryggð víða, þá séu íslendingar sérlega afslappaðir <strong>og</strong> séu í raun lítið að skipta fólkiupp í hópa, en þannig geti viðskiptavinir þeirra notið sín hvað best.Síminn tekur viðingibjörg segir ljóst að farsímar, þá sérstaklega snjallsímar, muni fá stóraukið vægi íferðaþjónustu á næstu árum. „aðgengi að upplýsingum um ferðaþjónustu hefur stóraukist<strong>og</strong> getur fólk nú skipulagt heilu ferðirnar í raun <strong>og</strong> veru hvar sem er. eins <strong>og</strong>sjá má á þessari ráðstefnu hafa íslenskir ferðaþjónustuaðilar ekki látið þessi tækifærifram hjá sér fara <strong>og</strong> eigum við örugglega eftir að sjá aukningu á því. það hafa vitaskuldheyrst áhyggjuraddir um arðsemi ferðaþjónustunnar samhliða aukinni tæknivæðingu,en þetta er það mikilvægur iðnaður að stjórnvöld hljóta að taka á því með viðeigandihætti,“ segir ingibjörg.Út um allar trissur í fjársjóðsleitHugbúnaðarfyrirtækið locatify hefur tekið snjallsímamarkaðinn með trompi <strong>og</strong> varað kynna snjallsímaforrit sem bjóða upp á nýstárlegar nálganir við ferðaþjónustu.með forritinu Smartguide er í raun hægt að fá leiðsögumann í símann, en með gpSstaðsetningarbúnaði símans er hægt að nálgast leiðsögn með tali, kort <strong>og</strong> myndir umstaðinn sem þú ert á hverju sinni. turfHunt forritið er nokkurs konar fjársjóðsleit, enmeð forritinu keppast hópar eða einstaklingar við að ná á ákveðna áfangastaði þarsem þeir fá upplýsingar um hvert skal halda næst þar til fyrstur keppenda kemst áendapunktinn.Ferðaþjónustuaðilar áhöfuðborgarsvæðinu hittasttexti: Vignir andri guðmundssonljósmyndir: gabriel rutenbergígegnum árin hafa okkur borist upplýsingar um mikla er allur gangur á því hvernig málum er háttað hjá þeim fyrirtækjum,en það kemur fyrir að fyrirtæki starfi ekki með til-fjölgun ferðamanna sem sækja ísland heim <strong>og</strong> hvernigferðamannaiðnaðurinn verður sífellt stærri þáttur í skyldum leyfum eða eftir settum reglum. Við viljum því fá allaþjóðarframleiðslunni. það fer ekki eins mikið fyrir því gríðarmiklastarfi sem liggur að baki því að taka á móti þessum við störfum öll eftir <strong>og</strong> stuðla þannig að bættri ferðaþjónustu,“inn í Ferðamálasamtökin <strong>og</strong> auka vitund um þessar reglur semstraumi ferðamanna <strong>og</strong> að veita þá þjónustu sem þarf til að segir ingibjörg.viðhalda eftirspurninni. Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisinshafa þannig unnið ötult starf í að samræma <strong>og</strong> efla ferðaþjónustuna<strong>og</strong> gæta hagsmuna ferðaþjónustuaðila – nú síðast ingibjörg segir það ákaflega mikilvægt fyrir fólk sem starfar ímikilvægt að hittastmeð ferðasýningunni Hittumst þar sem fagaðilar hittust <strong>og</strong> ferðaþjónustu að hittast reglulega <strong>og</strong> bera saman bækur sínar.kynntu þjónustu <strong>og</strong> vörur sínar. þar var af mörgu að taka <strong>og</strong> „Hugsunin er að fá alla á sama stað reglulega svo við vitum hvaðmá þar meðal annars nefna nýstárleg forrit fyrir snjallsíma, aðrir eru að gera, þannig að við séum ekki öll að vinna hvertsérsniðnar ferðir fyrir samkynhneigða, hátíðaviðburði <strong>og</strong> ný í sínu horni. þannig getum við líka styrkt samstarf <strong>og</strong> bent ágæða- <strong>og</strong> umhverfiskerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu.hvort annað, en þannig getur aðili sem veitir gistiþjónustu bentingibjörg guðmundsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins,segir að sérlega ánægjulegt hafi verið að sjá þess að hafa takmarkaðar upplýsingar um hvað er í boði. meðá viðeigandi fyrirtæki sem starfar í afþreyingu <strong>og</strong> öfugt, í staðhversu mikið hafi verið af nýjungum <strong>og</strong> ferskum hugmyndum þessu viljum við reyna að gæta hagsmuna ferðaþjónustuaðilaá sýningunni. „það eru sífellt að koma inn nýir aðilar á þennan <strong>og</strong> gera iðnaðinn öflugri, bæði þjónustu- <strong>og</strong> gæðalega séð, <strong>og</strong>markað með spennandi hugmyndir, bæði hvað varðar markaðslausnir<strong>og</strong> hugmyndir að nýjum ferðum. það er sérlega gaman á að halda,“ segir ingibjörg. Samtöking halda þannig reglulegatryggja það að ferðaþjónustan fái þann stuðning sem hún þarfað sjá hvernig fólk er sífellt að draga fram nýjar náttúruperlur fundi fyrir félagsmenn <strong>og</strong> svo ráðstefnur á borð við Hittumst,<strong>og</strong> beina straumnum aðeins frá þekktari viðkomustöðum. það en einnig hafa samtökin boðið upp á ýmiskonar námskeið fyrirer auðvitað vonandi að sem flestar þessara hugmynda hljóti ferðaþjónustuaðila.góðan meðbyr, en það er einmitt mikilvægt að hafa vettvangeins <strong>og</strong> Ferðamálasamtökin fyrir nýja aðila til að fá þann stuðning<strong>og</strong> ráðgjöf sem þarf til að fóta sig á þessum markaði. það ingibjörg telur að ef haldið verði rétt á spilunum sé framtíðinVernda þarf þjóðargersemarkoma margir nýjir aðilar inn á þenna markað á ári hverju <strong>og</strong> björt í ferðamannaiðnaðinum, enda sé hugmyndaflug manna íÁlfar <strong>og</strong> Jólaþorp í HafnarfirðiÁsbjörg una björnsdóttir, verkefnastýra jólaþorpsins í Hafnarfirði <strong>og</strong>lárus Vilhjálmsson, annar eigenda Álfagarðsins í Hellisgerði voru fulltrúarHafnafjarðarbæjar á Hittumst.Ásbjörg var á fullu við að skipuleggja <strong>og</strong> kynna dagskrá jólaþorpsins sem hún segirsífellt verða glæsilegri. Hún lofar þægilegu <strong>og</strong> fjölskylduvænu umhverfi til að m.a. sjáum jólainnkaupin <strong>og</strong> til að koma sér í hátíðarskapið. í jólabænum má meðal annarstýna sér á jólamarkaði, kórsöng, jólaballi <strong>og</strong> almennri jólastemmningu. Ásbjörg býðurutanbæjarfólk sérstaklega velkomið <strong>og</strong> bendir á að strætisvagnar fara beinustu leiðað <strong>og</strong> frá Hlemmi <strong>og</strong> stoppa beint fyrir framan þorpið.lárus hefur nýverið, ásamt eiginkonu sinni ragnhildi jónsdóttur, sett á laggirnarÁlfagarðinn sem leggur upp úr að kynna fólk fyrir álfunum sem búa í Hafnafirði. lárussegir álfana vera mikið rósemisfólk <strong>og</strong> að þeir fagni hátíðunum með mönnunum í frið<strong>og</strong> ró. Hjónakornin hafa nýverið gefið út bókina Hvað þarf til að sjá álf? sem, ótrúlegten satt, er eftir álf sem kallast Fróði. bókina ritaði ragnhildur sem talar reglulega viðálfa <strong>og</strong> gat þannig fest frásagnir Fróða á blað.brúðkaup samkynhneigðra vinsæl á íslandieva maría th. lange <strong>og</strong> Hannes páll, voru að kynna ferðaskrifstofu sína, pink iceland,sem er fyrsta sinnar tegundar sem sérhæfir sig í ferðum fyrir samkynhneigða, tvíkynhneigða<strong>og</strong> transfólk. eva maría segir að ástæðan fyrir því að ísland henti vel fyrirslíka þjónustu sé hve réttindi þessa hópa séu mikil hér á landi. þannig hafi giftingarsamkynhneigðra verið afar vinsælar hér á landi <strong>og</strong> hafa pink iceland þegar skipulagtgæði <strong>og</strong> öryggi út á viðalda þrastardóttir <strong>og</strong> Áslaug briem voru að kynna Vakann sem er kerfi sem er fyrst<strong>og</strong> fremst hugsað sem verkfæri til að aðstoða þátttakendur við að auka gæði <strong>og</strong> öryggií ferðaþjónustu á íslandi með handleiðslu <strong>og</strong> stuðningi, ásamt því að byggja uppsamfélagslega ábyrgð ferðaþjónustufyrirtækja. Áslaug segir að mikil eftirspurn hafiverið eftir slíku kerfi <strong>og</strong> áhuginn mikill, enda leggi þjónustuaðilar kapp á að geta sýntöryggi <strong>og</strong> gæði sinnar þjónustu út á við.www.ferdamalasamtok.isingibjörg guðmundsdóttir, formaðurFerðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins


32 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 33Þrír áratugir náttúrulífsmyndatexti: Vignir andri guðmundssonljósmynd: úr safniþegar vinir eða fjölskylda búa erlendiser fátt betra en að minnaá gamla góða ísland með því aðhafa það fyrir framan sig á degi hverjum.Snerrauútgáfa hefur nú gefið út dagatölmeð íslenskum náttúrúlífsmyndum síðanárið 1983 sem hafa ratað út um allan heim.pétur Hjálmtýsson, eigandiSnerraútgáfunnar, segir að hann þekkidæmi þess að fólk hafi komið til íslandsgagngert til að heimsækja alla þá tólfstaði sem dagatölin sýna, enda séu fyrirhvern mánuð glæsileg náttúrulífsmynd<strong>og</strong> upplýsingar á fjölda tungumála.Fyrirtæki hafa verið dugleg að kaupasérmerkt almanök <strong>og</strong> senda erlendumviðskiptamönnum sínum, margirbiðja um þau áfram eftir að hafa farið áeftirlaun.almanökin eru meðalannars skreytt einstökummyndum HauksSnorrasonar ljósmyndaraúr íslenskrináttúru, en pétur segirað útgáfan reyni stöðugtað koma fram meðnýjungar <strong>og</strong> nefnirnýútkomið norðurljósadagatal,sem sé reyndarsvo vinsælt að það er aðverða uppselt.Spilastokkar útgáfunnarsegir pétur vekjamikla lukku, en þeir erufáanlegir merktir meðíslensku jólasveinunum, hvalategundum,íslensku sauðkindinni <strong>og</strong> auðvitaðnorðurljósunum. www.snerra.isVegleg bókum ferðaþjónustu á íslandiland <strong>og</strong> Saga hefur um árabil gefið út tímaritið icelandic times, upplýsingaritfyrir erlenda ferðamenn um ferðaþjónustuna hér á landi. ritið hefur frá upphafinotið mikilla vinsælda <strong>og</strong> var því ákveðið að taka hlutina skrefinu lengra<strong>og</strong> gefa út út bók með safni nýrra <strong>og</strong> áður útgefinna greina, alls 250 greinar.bókin sem ber heitið icelandic timex extra, verður 360 síður <strong>og</strong> innbundin,prentuð í 10.000 eintökum<strong>og</strong> dreift á 400 sölustaði víðs vegar um landið. aukþess fer hún í dreifingu erlendis.auk greina um ferðaþjónustu-aðila verða í bókinni landshlutakort <strong>og</strong> fjöldiljósmynda, greinar um fugla- <strong>og</strong> gróðurlíf, jarðfræði <strong>og</strong> jarðsögu – sem gerabókina sérlega eigulega. líkt <strong>og</strong> í blöðum okkar mun greinum bókarinnarverða skipt eftir landshlutum <strong>og</strong> er ætlunin er að láta greinagóð kort fylgjahverjum hluta – þá götukort jafnt sem kort af svæðiskort. Qr kóðar verðaá sínum stað <strong>og</strong> að venju vel skrifaðar, aðgengilegar <strong>og</strong> skýrar umfjallanir.mikil áhersla verður lögð á ljósmyndasíður, umfram það myndefnis sem fylgirgreinum, eða áætlaðar 50-60 aukasíður fylltar ljósmyndum. menningarlegarumfjallanir verða á sínum stað auk þess sem vel verður farið í kynningar varðandihönnun <strong>og</strong> fyrirtæki. Vinnsla á icelandic times extra er á lokastigi <strong>og</strong> ferí prentun í lok nóvember. það fer því hver að verða síðastur til að bóka plássfyrir sitt ferðaþjónustufyrirtæki í bókinni. þau fyrirtæki sem hafa nú þegarhafa keypt greinar í blöðum icelandic times fá endurbirtingu á kostaverði.ef fyrirtækið þitt hefur ekki áður keypt greinar í blaðinu okkar en langar aðvera með í innbundnu bókinni er verðið töluvert lægra en í fríu tímaritunum.SÖNN LÍFS REYNSLU SAGAHér seg ir Kleo patra sögu sína blátt áfram <strong>og</strong> hisp urs laust. Nafn bók ar inn ar seg ir mik ið um inni hald ið.Einn ig seg ir Kleo patra frá því hvern ig draum ar reyndu að vísa henni veg inn. Hún hef ur oft feng ið leiðbeining ar <strong>og</strong> við var an ir gegn um drauma, en fór því mið ur ekki allt af eft ir þeim leið bein ing um. Sag an erber orð <strong>og</strong> seg ir Kleo patra m.a. frá því allra nán asta í einka lífi sér hvers manns – <strong>og</strong> er það mjög ólíkt henni– sem aldr ei hef ur vilj að ræða sín einka mál op in ber lega. Kleo patra seg ir frá ást um sín um <strong>og</strong> sorg um.ÁST IR OG ÖR LÖG KLEO PÖTRUÍ þessu verki rek ur Kleo patra Krist björg ör laga þætti úr ævi sinni. Hún fjall ar m.a. um sár an móð urmissi,um graf al var lega mis notk un í æsku o.fl. Hún lít ur yf ir far inn veg <strong>og</strong> rifj ar upp æsku minn ing ar, ljúf ar semsár ar, <strong>og</strong> seg ir að eins frá upp vaxt ar ár un um heima á Vopna firði, for eldr um <strong>og</strong> systk in um, ömmu <strong>og</strong> afa.Seinna komu börn in henn ar <strong>og</strong> svo barna börn in. Í bókinni eru 70 lit mynd ir.Kleo patra er mjög ber dreym in <strong>og</strong> fær oft leið bein ing ar <strong>og</strong> við var an ir í gegn um drauma. Hún seg ir fránokkr um draum um <strong>og</strong> því hvern ig þeir komu fram, en því mið ur fór hún ekki allt af eft ir leið bein ing un um.Ár in eft ir að hún varð fer tug hef ur hún ver ið bú sett í Reykja vík <strong>og</strong> hún seg ir átak an lega ást ar sögu sína,sem gerð ist á þeim ár um, á mjög ein læg an <strong>og</strong> op in ská an hátt.Kleo patra hef ur lengi spáð í hluti sem fólk spá ir al mennt lít ið sem ekk ert í, m.a. til gang lífs ins <strong>og</strong> draumanasem vísa veg inn <strong>og</strong> seg ir okk ur þar með að okk ar innri vit und býr yf ir fram tíð ar vitn eskju.Hún hef ur uppg öt vað engla á jörð inni sem eru með hlut verk sem hún kall ar jarð ar engla. Það eru mynd irí bók inni af sum um þeirra sem eru góð ir vin ir henn ar.icelandic times í samstarf við Játexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safni„Við höfum stöðugtverið að bæta viðnýjungum, til dæmisGPS staðsetningufyrirtækja <strong>og</strong> leiðbeiningumum hvernigbest sé að keyra ámilli staða. Settar hafaverið inn allar helstuupplýsingar um Ísland,kennileiti <strong>og</strong> helstuviðburði.já hefur skrifað undir samstarfssamningvið land <strong>og</strong> sögu, semgefur út tímaritið icelandictimes. Samningnum er ætlað að efla ennfrekar efnistök á ferðavef já, iceland.ja.is. Vefurinn er sérstaklega ætlaðurerlendum ferðamönnum sem hafa hug áað sækja ísland heim <strong>og</strong> eru öll fyrirtækisem skráð eru í Símaskránni aðgengilegí gegnum vefinn.„já vildi leggja sitt af mörkum tilferðaþjónustunnar til að hægt væri aðnálgast allar upplýsingar á einum stað,“segir jóhanna dýrunn jónsdóttir, verkefnisstjóriiceland.ja.is. „Við höfumstöðugt verið að bæta við nýjungum,til dæmis gpS staðsetningu fyrirtækja<strong>og</strong> leiðbeiningum um hvernig bestsé að keyra á milli staða. Settar hafaverið inn allar helstu upplýsingar umísland, kennileiti <strong>og</strong> helstu viðburði.öll fyrirtæki sem eru með símanúmerí Símaskránni eru skráð á vefinn eneinnig hefur fjöldi fyrirtækja skilað innviðbótarskráningu, svo sem myndum <strong>og</strong>upplýsingatexta um fyrirtækið.”að sögn jóhönnu mun samstarfið viðicelandic times koma sér mjög vel fyrirvefinn <strong>og</strong> mun gera það mögulegt aðbirta fleiri nýjar greinar en áður. til aðbyrja með mun vefurinn vikulega birtagrein vikunnar frá icelandic times ení framhaldinu munu greinar bætast viðjafnt <strong>og</strong> þétt.iceland.ja.is <strong>og</strong> Stjörnur.isaðspurð hvort vefurinn komi aðeinstil með að vera á ensku, segir jóhannaáhersluna enn sem komið er vera áenskumælandi vef. „það tekur tíma aðbyggja upp svona vef <strong>og</strong> markmiðið er aðhalda því áfram <strong>og</strong> gera vefinn enn aðgengilegri<strong>og</strong> betri. það er það sem verðureinblínt á til að byrja með.”nýjasta varan frá já er Stjörnur.isappið, sem byggt er á vefnum Stjörnur.is. jóhanna segir að nú sé verið að vinnaað því að tengja appið <strong>og</strong> Stjörnur.is vefinnmeira við ferðavefinn. dæmi umþetta samstarf er meðal annars nýleggrein um tíu bestu veitingastaðiá íslandi, sem byggir á ummælum íslenskranotenda stjörnur.is.Finndu þjónustuaðila nálægt þérjóhanna segir sérstöðu iceland.ja.is meðalannars felast í því að vefurinn aðlagistskjástærð. „þú getur jafnauðveldlegaskoðað vefinn í spjaldtölvu eða farsíma<strong>og</strong> í tölvu. þetta kemur sér afar vel fyrirferðamenn á leið um landið. Strax á forsíðunnier dálkur sem heitir „locateservice near you“ þar sem hægt er aðslá inn tegund þjónustu sem verið er aðleita að, svo sem gistihús eða pizzustað,<strong>og</strong> þá finnur vefurinn sjálfkrafa næstaslíkan stað miðað við staðsetningu þesssem er að leita.“iceland.ja.is opnaði í janúar á þessu ári<strong>og</strong> hefur því lokið sinni fyrstu sumarvertíðef svo má að orði komast. notkunin ávefnum hefur aukist hratt með hverjummánuðinum sem líður <strong>og</strong> áhugi erlendraferðaþjónustufyrirtækja sem selja ferðirtil íslands er líka greinilega að aukast.reiknar út vegalengd <strong>og</strong> aksturstímajóhanna segir vefinn líka bjóða upp ávegvísun. þá getur ferðalangurinn slegiðinn kennileiti eða fyrirtæki <strong>og</strong> vefurinnreiknar nákvæmlega út vegalengd <strong>og</strong>aksturstíma fyrir hann.„Á komandi ári stefnum við að því aðbæta iceland.ja.is enn meira <strong>og</strong> við hlökkumtil að halda áfram að bjóða ferðamönnumupp á allar upplýsingar sem þeir þurfa<strong>og</strong> vilja þegar leggja á í ferð til íslands umleið <strong>og</strong> við aukum áhugavert efni á vefnummeð samstarfinu við icelandic times.”www.ja.is


34 HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012 35Góð sjón er lífsgæði sem æ fleiri veljaTexti: Súsanna SvavarsdóttirLjósmynd: Gabriel RutenbergHjá Sjónlagi starfa læknar sem hafa sérhæft sig í leiðréttinguhvers kyns sjónvandamálaSjónlag er engin venjuleg augnlæknastofa. Þarvaxandi grein vegna þess að hún nái orðið til eldri aldurshópa.„Við erum bæði með leisertækni til að taka á ellifjarsýninni<strong>og</strong> augasteina-aðgerðir þar sem við setjum inn fjölfókuslinsurstarfa fimm auglæknar sem eru sérfræðingar í sjónlagslækn-sem gera fólki kleift að sjá frá sér <strong>og</strong> lesa án gleraugna.“ingum, augasteinaaðgerðum, augnbotnaeftirliti, barnaaugn-„Við erum nýbúin að uppfæra öll tækin okkar,“ segir Ólafur.lækningu <strong>og</strong> almennum augnlækningum. Þar er auk þess„Samfara því tókum við upp nýja tækni sem er þessi femtolasikgleraugna- <strong>og</strong> linsuverslun sem ber heitið Iceland. Sem sagt,tækni, þar sem hnífur kemur hvergi nærri aðgerðinni. Við not-allt sem augun þarfnast á einum stað.um eingöngu leiser, bæði til að búa til flipann framan á horn-Sjónlag var upphaflega í Spönginni en flutti á 5. hæðina íhimnunni <strong>og</strong> framkvæma sjálfa meðferðina. Þessi tækni er aðGlæsibæ fyrir fjórum árum. Ólafur Már Björnsson augnlækn-skila okkur betri gæðum <strong>og</strong> minni fylgikvillum svo sem augn-ir <strong>og</strong> Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri segja sofuna sjá umþurrki <strong>og</strong> flipavandamálum, sem <strong>og</strong> betri nætursjón. Þetta eralla almenna augnlæknaþjónustu <strong>og</strong> allt sem henni fylgir, enaðferð sem er orðin ríkjandi erlendis <strong>og</strong> flestir sem koma tileinnig bjóða upp á sérhæfðari þjónustu. Stofan er búin öllumokkar, velja hana vegna þeirra kosta sem fylgja henni, þótt húnnýjustu tækjum <strong>og</strong> býr yfir nýjustu tækni til að takast á við nán-sé vissulega dýrasta meðferðin sem við bjóðum upp á. Það hef-ast allt nema blindu – þótt vissulega sé þar hægt að leiðréttaur orðið mikil breyting á forgangsröðun fólks eftir hrun. Þaðýmsar tegundir af „lagalegri blindu.“er farið að líta meira á góða heilsu <strong>og</strong> hreysti sem lífsgæði <strong>og</strong>þegar það eldist vill það eyða peningunum sínum í eitthvaðUmhversfisvottun skipulagssem gerir því kleift að stunda áfram göngur, skíðaíþróttir <strong>og</strong>aðra útivist án þess að vera alltaf með móðu á gleraugunum.Þú ferð bara einu sinni í svona aðgerð. Eftir það áttu að veranokkuð laus við gleraugu. Þú gætir þurft lesgleraugu þegar þúeldist enn frekar en það er ekkert vist.“Mat <strong>og</strong> ráðleggingarÞeir Ólafur <strong>og</strong> Kristinn segja hægt að leiðrétt sjónina hjá fólkTexti: Vignir Andri Guðmundssonmeð allt frá +5 í fjarsýni, upp í -10 í nærsýni. Einnig sé hægtLjósmynd: Úr myndasafniGestur ólafsson, arkitekt <strong>og</strong> skipulags-önnur SITES verkefni þá verður skipulagendurheimta lífríki, flokka úrgang <strong>og</strong>að leiðrétta nánast alla sjónskekkju með fertoleisertækninni.fræðingur er aðalhönnuður heilsu-heilsuþorpsins <strong>og</strong> framkvæmdir metn-tryggja sjálfbæra meðferð hans, hvetja„Við gerum slíkar aðgerðir hjá fólki upp að um það bil sextugu.þorpsins en auk hans koma margirar á 250 punkta sjálfbærnimælikvarðatil notkunar vistvænna efna, endurnotk-Eftir það einbeitum við okkur frekar að augasteinsaðgerðun-aðrir sérfræðingar að mótun þess.sem gerð er grein fyrir í handbók SITESunar <strong>og</strong> endurvinnslu. í kerfinu er jafn-um. Ástæðan er einfaldlega sú að þá er farið síga á seinni hlutaSveitarfélagið er einn aðaleigandi verk-(www.sustainable sites.com).framt lögð áhersla á fjárhagslegan <strong>og</strong>ævinnar <strong>og</strong> líklegt að fólk sé komið með augasteinavandamálefnisins en þar bera menn þá von í brjóstiþátttaka heilsuþorpsverkefnisins ífélagslegan ávinning þeirra sem standa<strong>og</strong> þurfi hvort eð er augasteinaaðgerð fyrr en seinna. Meðað heilsuþorpið verði raunverulegurSITES er studd af Umhverfisráðuneytinuað verkefninu, að verkefnið skapi skil-augasteinaskiptum er auðveldara að taka á ellifjarsýninni, tilNú er unnið að skipulagi <strong>og</strong> hönnunnýs heilsuþorps á Flúðum íHrunamannahreppi <strong>og</strong> verðurhvati til frekari samfélagsuppbyggingará svæðinu. Stuðningur sveitarfélagsinser mikilvægur <strong>og</strong> er ávinningurinn ef-<strong>og</strong> Framkvæmdasýslu ríkisins.náttúrufræðistofnun vinnur nú aðheildarúttekt á náttúrufari svæðisins <strong>og</strong>yrði fyrir atvinnusköpun <strong>og</strong> sjálfbærastarfsemi í héraði. í hnotskurn mættiþví e.t.v. segja að hönnun heilsuþorps-viðbótar öðrum sjónlagsgöllum.“„Við leggjum mikla áherslu á að fólk komi hingað með opnumhuga,“ segir Kristinn, „fái mat <strong>og</strong> mælingu á augum <strong>og</strong>það fyrsta sinnar tegundar í íslandi. Við vallaust margfaldur, ekki síst hvað varð-munu niðurstöður þess verða notaðar tilins skuli hvorutveggja í senn ekki gangaupplýsingar um hvaða leiðir passi þvi best, því þær geta veriðá staðsetningu var stuðst við niðurstöðurar aðgengi að íbúum til kynningar <strong>og</strong>grundvallar mati á gæðum skipulags-á náttúruauðlindir <strong>og</strong> stuðla að bættriæði mismunandi. Við getum þá ráðlagt fólki hvaða leið er hag-þarfa- <strong>og</strong> markaðsgreiningar á innlendri<strong>og</strong> erlendri eftirspurn eftir heilsutengdrisamráðs við tillögugerð.Ætlunin er að þorpið uppfylli sem flesttillögunnar til samræmis við kröfurvottunarkerfisins <strong>og</strong> frekari úrvinnslu.heilsu <strong>og</strong> vellíðan einstaklinga <strong>og</strong> samfélagameð gæðahönnun.Bruggðist við ellihrörnunkvæmust hverju sinni. Því miður veit almenningur mjög lítiðum þá möguleika sem eru í boði þegar kemur að þeim lífsgæð-ferðaþjónustu sem nýtur ört vaxandi vin-skilyrði um sjálfbærni í manngerðu um-Yfirumsjón með mati á umhverfisað-Tilraunaverkefnið mun standa fram„Við erum með augnbotnaeftirlit sem tengist sykursýki <strong>og</strong> elli-um sem felast í góðri sjón. Það er til fullt af nærsýnu fólki semsælda í heiminum. Niðurstöður úr athug-hverfi <strong>og</strong> er gert ráð fyrir að bæði um-stæðum <strong>og</strong> umhverfisvottuninni hefur dr.á næsta ár <strong>og</strong> verður reynslan semhrörnun í augnbotnum,“ segir Ólafur. „Við sykursýki fær fólkheldur að nærsýnin gangi til baka þegar fjarsýnin byrjar hjáun á landnotkunarmöguleikum <strong>og</strong> aðlögunhverfið <strong>og</strong> byggingarnar verði vottaðar.Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt.byggist upp notuð til þess að endur-augnbotnaskemmdir sem er mikilvægt að fylgja eftir vegnaþví á miðjum aldri. Fólk fer til augnlæknis <strong>og</strong> fær sér ný gler-að núverandi samfélagi voru einnig hafðarÞað sem gerir skipulagsvinnuna þó sér-í kerfinu er meðal annars gefin einkunnskoða matslista SITES kerfisins. Einnigþess að þá eru líkur á varanlegum skaða. Ellihrörnun er vax-augu <strong>og</strong> veit ekki að það getur alveg eins losnað við gleraugun.til hliðsjónar. Það sem að réði úrslitum viðstaklega áhugaverða er þátttaka verk-fyrir staðarval, samþættingu um-er vonast til að sú dýrmæta reynsla semandi vandamál hjá eldri kynslóðinni nú til dags. Ástæðan er súHingað kemur líka fólk á öllum aldri <strong>og</strong> vill fara í leisermeðferðstaðarvalið var nálægð við höfuðborgar-efnisins í þróun bandarísks (alþjóðlegs)hverfis <strong>og</strong> mannvirkja, „græna“ lands-af þátttökunni hlýst muni skila sér hérað fólk nær stöðugt hærri aldri. Meðal þess sem gert er til aðtil að bæta sjónina <strong>og</strong> heldur í alvöru að þar með séu öll sjón-svæðið <strong>og</strong> Keflavíkurflugvöll, nálægð viðumhverfisvottunarkerfis fyrir skipulaglagshönnun, framkvæmd <strong>og</strong> viðhald.innanlands í endurskoðun á gæðakröf-bregðast við ellihrörnun eru nú komnar ýmsar lyfjameðferðirvandamál úr sögunni – en hefðbundin leisermeðferð er ekkimarga af vinsælustu ferðamannastöðum áytra umhverfis, „Sustainable SitesSérstök áhersla er lögð á verndunum sem gerðar eru til deiliskipulags-sem krefjast mikillar eftirfylgni <strong>og</strong> eftirlits.“rétta lausnin fyrir alla. Þegar fólk er að eldast ráðleggjum viðlandinu, græn ásýnd Flúða, jarðhiti, rækt-Initiative“ eða „SITES“, eins <strong>og</strong> kerfiðnáttúruauðlinda s.s. vatns, jarðvegs,áætlana hér á landi.Þegar Ólafur er spurður hvort Sjónlagþví frekar að skipta um augasteina. En lausnin er ekki alltafunarmöguleikar <strong>og</strong> núverandi þjónusta <strong>og</strong>er jafnan nefnt. Vottunarkerfið hefur ver-gróðurs, dýralífs <strong>og</strong> andrúmslofts <strong>og</strong>SITES er þverfaglegt samvinnuverk-bjóði ekki upp á aðgerðir til að leiðréttaaðgerðir eða meðferðir. Sjónlag er bara hagkvæmur kosturmjög jákvæð sveitarstjórn.ið í þróun í um áratug <strong>og</strong> er nú í lokapróf-skal skipulagið taka tillit til verndun-efni sem er stýrt af Félagi landslagsarki-slíka hrörnun, segir hann svo ekki vera.vegna þess að við erum með marga sérfræðinga, nýjust tækiÞorpið mun rísa í hjarta Flúða á 6,5 hekt-un víðsvegar í Bandaríkjunum en einnigar náttúruminja eftir fremsta megni.tekta í Bandaríkjunum auk 50 annarraSamkvæmt lögum megi aðeins framkvæma<strong>og</strong> tækni <strong>og</strong> getum leyst úr nánast öllum sjónvandamálum.ara lóð á fallegum stað í hvilft við LitluLaxá sem bugðast meðfram jaðri þess. íí Kanada, á Spáni <strong>og</strong> loks hér á íslandi!Hið bandaríska vistbyggðarráð (U.S.Verndun menningarverðmæta skiptirhér einnig miklu máli <strong>og</strong> má þar t.d.fagaðila til þess að bæta skipulag, framkvæmdir<strong>og</strong> meðferð á landi með þvíslíkar aðgerðir á <strong>Land</strong>spítalanum. „Viðerum með aðstöðu, kunnáttu <strong>og</strong> tækjabún-Gleraugnaverslun <strong>og</strong> heilsutengd ferðaþjónustameginatriðum er gert ráð fyrir að í þorp-Green Building Council) er aðili aðnefna fornleifar, sögustaði, mikilvægtað þróa fyrsta umhverfisvottunarkerf-að til þess <strong>og</strong> vildum svo gjarnan fá að fram-Það er auðvitað kostur að hafa gleraugnaverslunina Eyeslandinu muni verða lágreist þjónustubyggingSITES <strong>og</strong> er gert ráð fyrir að kerfiðmenningarlandslag <strong>og</strong> aðrar menn-ið fyrir sjálfbæra umhverfishönnun.kvæma þær. Á <strong>Land</strong>spítalanum eru gerðari móttökunni á 5. hæðinni. Hingað getur fólk komið <strong>og</strong> kláraðsem kemur meðal annars til með að inni-geti orðið hluti af heildarvottunarkerfiingarminjar. Jafnframt er lögð áherslaÞegar kerfið verður tekið í notkun munhundrað slíkar aðgerðir á viku. Þær eru al-sín mál í einni ferð, hvort heldur það er að fá sér linsur eðahalda veitingastað, hótel, heilsurækt <strong>og</strong>Bandaríkjamanna fyrir manngert um-á verndun staða <strong>og</strong> svæða sem hafa mik-það án efa hafa mikil áhrif á það hvern-gerlega að drekkja deildinni <strong>og</strong> við vildumgleraugu. Hér er hægt að fara í linsumátun <strong>og</strong> síðan eru gler-lækningasetur <strong>og</strong> allt að 200 íbúðir af mis-hverfi (the LEED Green Building Ratingið útivistargildi <strong>og</strong> / eða kunna að gegnaig við meðhöndlum umhverfið <strong>og</strong> stuðlagjarnan hjálpa til, svo spítalinn geti sinntaugun á sérlega hagstæðu verði. Þau kosta frá 12.000 krónu <strong>og</strong>munandi stærðum í litlum íbúðarklösumsem ýmist bjóða upp á heilsársbúsetuSystem) sem er nú þegar þekkt hérlendisen slík vottunarkerfi hafa hinsvegarmikilvægu hlutverki í virkni, lífsstíl <strong>og</strong>heilsu samfélagsins. Upplifunarleg gæðiað betri lífsskilyrðum fyrir komandikynslóðir.Ólafur Már Björnsson augnlæknir að störfum.sínu kennsluhlutverki. Við höfum enganáhuga á að taka þessar aðgerðir yfir, heldurgeta farið allt upp í 60-70 þúsund krónur fyrir tvísýnisgleraugu<strong>og</strong> þar erum við að tala um almenn gleraugu.“eða skemmri dvöl. Mikið verður lagtenn sem komið er ekki náð langt út fyrirumhverfis spila einnig stórt hlutverk <strong>og</strong>nú er unnið að því að afla heilsuþorps-létta undir <strong>og</strong> við erum vissulega að sækja um að fá að fram-Ólafur <strong>og</strong> Kristinn segja fjölmarga af sínum viðskiptavin-upp úr vistvænni hönnun bæði byggingaveggi bygginga.þarf þá m.a. að huga að ásýnd, útsýni,verkefninu fjármagns en á sama tímakvæma þær hér, vegna þess að tækjabúnaður okkar er fylli-um koma frá Norðurlöndunum, Grænlandi, Færeyjum <strong>og</strong><strong>og</strong> ytra umhverfis s.s. almennings- <strong>og</strong>þátttaka í SITES þykir mikill heið-sjónlínum að <strong>og</strong> frá, fjölbreytileika s.s. ífer fram ítarleg athugun á náttúrufari,lega sambærilegur þeim búnaði sem er á <strong>Land</strong>spítalanum,Bretlandi. „Augnlæknar eru í fararbroddi hvað varðar útflutn-garðrýma <strong>og</strong> tækifæra til heilsueflingarur vestanhafs <strong>og</strong> hljóta verkefnin tölu-formi, litum <strong>og</strong> hlutföllum, nærveðri á-menningartengdum verðmætum <strong>og</strong>ef ekki betri.“ing á læknisþjónustu frá Islandi. Við hefðum viljað sjá meirien auk þess verður einnig hugað sérstaklegaað tengingu við núverandi byggð,verða fjölmiðlaumfjöllun. þótt kerfið hafiekki verið formlega tekið í notkun ersamt mörgum öðrum þáttum.Vottunarkerfið miðar einnig að þvíupplifunargæðum umhverfisins en kortlagningslíkra gæða kemur til með aðFjölfókuslinsur fyrir fólk með tvísýnistuðning frá yfirvöldum við heilsutengda ferðaþjónustu. Þettaer gríðarlega stór markaður um allan heim <strong>og</strong> við Íslendingarmöguleikum til atvinnusköpunar <strong>og</strong> notk-SITES leiðbeiningarritið nú þegar orðiðað draga úr mengun í lofti, láði <strong>og</strong>hafa áhrif á skipulag þorpsins <strong>og</strong> þar meðSkurðstofan hjá Sjónlagi er önnur af tveimur skurðstofum fyr-erum mjög samkeppnishæfir þegar kemur að menntun, tækj-un heilsuþorpsins til eflingar félagsauðsaðliggjandi byggðar.hluti í grunnnámi í landslagsarkitektúrvíðsvegar í Bandaríkjunum. Eins <strong>og</strong>legi, draga úr losun koltvíoxíðs meðvali á sjálfbærum byggingarefnum,stigagjöf vottunarkerfisins.www.vbr.isir utan <strong>Land</strong>spítalann sem gera augasteina-aðgerðir, sem erdálítið sérhæfð þjónusta. Kristinn segir sjónlagsaðgerðir veraum <strong>og</strong> þekkingu.“www.sjonlag.is


36 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 37gott FÓlk í gÓðu hÚSiVerslunarmiðstöðin glæsibær var opnuð í desember 1970 <strong>og</strong> var stærstaverslunarmiðstöð á íslandi þar til kringlan opnaði árið 1987. alls eru 28fyrirtæki starfandi í verslunarmiðstöðinni glæsibæ. eigendur hússinseru 18 talsins en sumir hverjir eiga fleiri en eina rekstrareiningu þar.texti: Súsanna Svavarsdóttirljósmyndir: úr safni glæsibær er mjög skemmtileg eining,“segir ævar karlsson framkvæmdastjóri.„þetta eru hæfilegastórar verslunareiningar sem hafahaldist vel í leigu <strong>og</strong> komist vel af í gegnumárin. Starfsemin hefur gengið vel <strong>og</strong> húsiðer í fínum rekstri.“ævar hefur verið framkvæmdastjóri íglæsibæ frá 2009. Fyrir tæpum tveimurárum stofnaði hann fasteignaumsjónardeildmeð Sólar ehf sem hefur síðan seltglæsibæ þá þjónustu sem hann starfaði viðáður – en Sólar ehf er jafnframt að þjónustaönnur húsnæði.langlífar verslanirglæsibær varð 40 ára í desember 2010. þettavar stærsta verslunarmiðstöð á íslandiþangað til kringlan opnaði 1987. en á þeimárum sem síðan eru liðin hafa einnig orðiðmiklar breytingar á glæsibæ. Vesturturninnbættist við árið 2006 <strong>og</strong> bílastæðahúsið 2008.turninn er núna fullnýttur <strong>og</strong> mjög lítið umlaust pláss í verslunarhúsinu. það losnaðinýlega pláss á 2. hæðinni þar sem læknamiðstöðinvar eitt sinn til húsa <strong>og</strong> glersalurinní vestur enda hússins verður laus frááramótum, ásamt gamla danssalnum ájarðhæðinni. Verslunarrýmin hafa veriðnánast fullskipuð frá upphafi <strong>og</strong> enn eruþar fyrirtæki sem hafa verið þar nánastfrá byrjun, til dæmis úra- <strong>og</strong> skartgripaversluninHeide, Snyrtivöruverslunin <strong>og</strong>Sportbarinn. ævar segir fjölmörg önnurfyrirtæki hafa verið í húsinu í áraraðir, tildæmis útilíf sem hefur verið þar hátt í 30ár <strong>og</strong> sé þeirra langbesta verslun fyrr <strong>og</strong>síðar.“ en hvernig byrjaði þetta allt?Ævar Karlsson framkvæmdastjóri.þóknast viðskiptavininum.“ Hér var líkaHans petersen, sem auglýsti tilboð á filmummeð flasskubbum, andersen & lauthfataverslun, Húsgagnaverslunin dúna,Heilsuræktin <strong>og</strong> læknastöðin sem flutti afklapparstígnum hingað inneftir <strong>og</strong> var á 2.hæðinni til 2008 þegar hún flutti í turninn.Svo var hér blómaverslunin rósin <strong>og</strong> íhúsinu hefur alltaf verið starfrækt blómabúð.Hér var líka skóverslunin Skóhornið,bókabúð glæsibæjar <strong>og</strong> útvegsbankinn <strong>og</strong>í kjallaranum veitingastaðurinn útgarður<strong>og</strong> hársnyrtistofan Salon Veh.“Samsetning fyrirtækja svipuð„það voru gerðar töluverðar breytingará húsinu <strong>og</strong> þeim lauk 2002. þá var þriðjahæðin byggð ofan á húsið sem <strong>og</strong> viðbyggingarnarframan við það <strong>og</strong> glerhýsinuí miðjunni bætt við <strong>og</strong> eins vestanmegin. þá var opnaður nýr inngangur inní 10/11 sem snýr að Álfheimum <strong>og</strong> einnigopnað út úr því rými sem er Saffran í dag.þótt fyrirtæki hafi komið <strong>og</strong> farið, ersamsetning fyrirtækjanna mjög svipuð.þetta hefur alltaf verið dálítil <strong>kvenna</strong>miðstöð.Hér hafa ekki verið herraverslanirfyrr en núna með versluninnitactical sem selur skotveiðivörur <strong>og</strong> leikföng.Samsetningin á verslunum er mjögfjölbreytt í dag. Hér eru fataverslanir,barnafataverslun, barnafylgihlutaverslun,blómabúð <strong>og</strong> skrautmunir, skatgripir<strong>og</strong> úr, hárgreiðslustofa, apótek, gjafavara,sportverslun, útivistarverslun, tískuvöruverslun,bakarí <strong>og</strong> verslun með fæðubótarefni.Stærsta breytingin má kannskisegja að sé sú að í húsinu er matarmenninginalltaf að aukast. ölver er auðvitaðenn á sínum stað með bæði bar <strong>og</strong> grill.Síðan eru það Saffran <strong>og</strong> sushi-staðurinntokyo, tveir gríðarlega vinsælir staðir.það er alltaf troðið út úr dyrum þar. endabjóða báðir staðirnir upp á heilsusamleganmat sem passar vel við glæsibæ.þessi verslunarmiðstöð hefur alltaf veriðmjög heilsutengd <strong>og</strong> hér má finna bæðihefðbundnar <strong>og</strong> óhefðbundar lækningar.Starfsemi bakarísins hefur einnig breystmikið. auk þess að vera almennt bakarí,er boðið upp á létta rétti, eins <strong>og</strong> smurtbrauð <strong>og</strong> súpur.“Hér er notaleg stemning, þetta er heimilislegverslunarmiðstöð, enginn glymjandi<strong>og</strong> lýsingin er þægileg. Hér er mjög gottandrúmsloft <strong>og</strong> samstarf á milli þeirraeinstaklinga sem eru með rekstur í húsinuer gott. það skilar sér alltaf.í rauninni er glæsibær í miðborgreykjavíkur í dag <strong>og</strong> á bara bjarta framtíðfyrir sér. þetta er hús í góðum rekstri,með gott fólk í stjórn. það er gott að vinnameð þessu fólki í alla staði <strong>og</strong> andrúmsloftiðjákvætt.www.glaesibaer.is/augl. stapaprentFallegir blómvendirá frábæru verðiÖðruvísi skreytingarGjafavörur <strong>og</strong> listmunirí stærra <strong>og</strong> betra húsnæðiBlómabúðin DalíaÁlfheimum 74 104 ReykjavíkSímar: 568 9120 - 690 4985„Silli <strong>og</strong> Valdi voru driffjöðrin á bak viðbyggingu glæsibæjar. Fyrsta versluninsem opnaði í húsinu var nýlendu- <strong>og</strong>matvöruverslun Silla <strong>og</strong> Valda. Á þeimtíma var sú verslun stærsta kjörbúð ánorðurlöndum. þeir voru líka með glæsilegasnyrtivöruverslun <strong>og</strong> sögðu blákalt að„vart mun sú vörutegund finnast í heimihér þar sem lögð er jafn mikil rækt við aðhentugar einingarÁstæðuna fyrir því hversu vel verslunar-<strong>og</strong> fyrirtækjarekstur hefur gengið íglæsibæ segir ævar að í húsinu séu hentugareiningar. „það er erfitt í dag að leigjastór bil; minni aðilar ráða við að vera sjálfirmeð rekstur í minni einingum. þetta ersnyrtilegt <strong>og</strong> huggulegt hús <strong>og</strong> er meðbæði útibílastæði sem <strong>og</strong> bílastæðahúsið.


38 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012 39Í Glæsibæ frá upphafiFull búð afnýjum vörum.Barnafataverslunin Róló Glæsibæ.Sími 8948060 • www.rolo.is • FacebookFrábær verðGleraugu frá kr. 11.124,-Margskipt gleraugu frá kr. 22.124,-Eyesland . Gleraugnaverslun . Glæsibæ, 5. hæð . www.eyesland.isVið sjáumst í 10-11Fáðu þér eitthvað fljótlegt <strong>og</strong> gott ímatinn eða gríptu það helsta fyrirheimilið í næstu verslun 10-11.texti <strong>og</strong> ljósmynd:Súsanna SvavarsdóttirÍ Heide má finna mikiðúrval af skírnagjöfum,albúmum, baukum,krossum, litlumhjörtum, römmum <strong>og</strong>stálhnífapörum. Sævar<strong>og</strong> Nína segir skírnargjafirbreytast lítið meðárunum. „Þetta eruklassískir gripir. Þaðkemur alltaf eitthvaðnýtt öðru hverju en þaðsýnir sig að klassískugripirnir eru alltafvinsælastir.“ein af elstu verslununum í glæsibæ eru úra- <strong>og</strong> skartgripaversluninHeide stofnuð af paul e. Heide sem fluttisttil íslands frá kaupmannahöfn 1947. Hann vann fyrsteftir komuna til landsins á úrsmíðaverkstæði keflavíkurflugvallar<strong>og</strong> síðar víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu, var meðal annarsmeð ulrich Falkner í miðborginni um tíma. Árið 1972 flutti hannverkstæði sitt <strong>og</strong> verslun í glæsibæ sem var fyrsta stóra verslunarmiðstöðlandsins. úra- <strong>og</strong> skartgripaverslun Heide hefur veriðí eigu sömu fjölskyldu allt frá upphafi. alla tíð hefur verið lögðáhersla á persónulega þjónustu <strong>og</strong> ríkulegt vöruúrval. þar máfinna eitt mesta úrval landsins af úrum <strong>og</strong> skartgripum, auk þesssem verslunin sinnir öllum úra-, klukku- <strong>og</strong> skartgripaviðgerðum.í dag er Heide rekin af Sævari kristmundssyni <strong>og</strong> nínu Heide,dóttur pauls. í versluninni eru eingöngu úr frá Sviss <strong>og</strong> japan <strong>og</strong>skargripirnir koma frá ítalíu, þýskalandi <strong>og</strong> bandaríkjunum. aukþess láta Sævar <strong>og</strong> nína hanna <strong>og</strong> smíða íslenska skartgripi, úrsilfri <strong>og</strong> gulli, fyrir verslunina.Úra- <strong>og</strong> klukkuviðgerðir eru stór hluti starfseminnar„Slíkar viðgerðir aukast ár frá ári, segja Sævar <strong>og</strong> nína, <strong>og</strong>nú er álagið orðið svo mikið í úra- <strong>og</strong> klukkuviðgerðunum aðvið sjáum varla út úr augum, við erum jafnvel farin að biðjafólk um að koma með klukkur sínar til viðgerðar eftir áramótin.Síðan er verið að stækka <strong>og</strong> minnka hringa, gera viðslitin armbönd <strong>og</strong> festar.“þau Sævar <strong>og</strong> nína segja sölu á gulli hafa stórminnkað eftirað verð á gulli hækkaði. „Fyrir tíu árum kostaði únsan af gulli280 dollara en í dag kostar hún um 1750 dollara svo verðið hefurrúmlega sex-faldast. í dag eru vinsælustu skartgripirnir úrsilfri <strong>og</strong> stáli <strong>og</strong> við erum með mikið úrval af slíkum gripum.Hins vegar hefur okkur tekist ágætlega að halda verðinu áskartgripum í lægri kantinum vegna þess að við flytjum innalla okkar skartgripi sjálf.“en það er fleira en úr <strong>og</strong> skart í boði í Heide. þar má finnamikið úrval af skírnagjöfum, albúmum, baukum, krossum, litlumhjörtum, römmum <strong>og</strong> stálhnífapörum. Sævar <strong>og</strong> nína segirskírnargjafir breytast lítið með árunum. „þetta eru klassískirgripir. það kemur alltaf eitthvað nýtt öðru hverju en það sýnirsig að klassísku gripirnir eru alltaf vinsælastir.“Síðast en ekki síst býður svo verslunin upp á gullfallegar standklukkurfrá kanada í þeim er þýskt verk <strong>og</strong> hafa þær verið mjögvinsælar. Veggklukkur frá sama fyrirtæki voru einnig í boði eru núallar uppseldar <strong>og</strong> segja þau Sævar <strong>og</strong> nína að það gangi býsnahratt á standklukkurnar líka.www.heide.isSjónin ekki metin til fjárEf einhver getur sýnt leikinn, þá gerum við það!texti: Vignir andri guðmundssonljósmynd: gabriel rutenberg„Ég vildi í raun setjahér upp mína draumaaugnlækningastöðmeð fullkomnustutækjum sem í boðieru, þar sem ég gætinýtt mína þekkingutil fulls. Við keyptumþví tæki frá þýskuhágæðafyrirtæki semheitir Schwind <strong>og</strong> seturþað okkur í flokk meðþeim allra fremstu íheiminum,”það eru víst ekki allir sem myndu treysta sér í að beinalasergeislum í augu fólks með það að markmiði að lagasjón þess, en jóhannes kári kristinsson, hornhimnusérfræðingur,hefur gert það yfir sex þúsund sinnum <strong>og</strong> fjölgaraðgerðunum enn. Hann hefur nú stofnað nýja augnlækningastofu,augljós – laser augnlækningar, sem býr yfir einhverjum fullkomnastatækjabúnaði sinnar tegundar sem gerir kleift að bæta öryggi<strong>og</strong> árangur augnaðgerða til muna. með tækjabúnaðinum geturjóhannes nú til dæmis í mörgum tilvikum unnið bug á aldursbundinnifjarsýni, sem hefur verið vandkvæðum undirorpið þar til nú.í fremstu röðjóhannes hafði áður stofnað augnlæknastöð árið 2001, en langaði tilað leggja meiri áherslu á laser- <strong>og</strong> hornhimnulækningar, enda er þaðundirsérgrein hans frá duke háskólanum í norður karólínu. „Égvildi í raun setja hér upp mína draumaaugnlækningastöð með fullkomnustutækjum sem í boði eru, þar sem ég gæti nýtt mína þekkingutil fulls. Við keyptum því tæki frá þýsku hágæðafyrirtæki semheitir Schwind <strong>og</strong> setur það okkur í flokk með þeim allra fremstu íheiminum,” segir jóhannes. með tækjabúnaðinum getur jóhannesframkvæmt nýja tegund aðgerða sem kallast preSbymaX, semmeð nýstárlegri tækni býr til nokkurs konar lespunkt á hornhimnunasem hjálpar fólki með aldursbundna fjarsýni að losna við gleraugun.þessar aðgerðir segir jóhannes henta best fólki á aldrinum45-60, en tekur þó fram að ekki allir geti farið í aðgerðina. úr þvífæst hinsvegar skorið með einfaldri forskoðun. jóhannes leggur þóáherslu á að tækjakosturinn einn <strong>og</strong> sér tryggi ekki góðan árangurfrekar en dýrar <strong>og</strong> vandaðar golfkylfur geri mann að úrvalsgolfara.„í þessu fyrirtæki liggur gríðarleg reynsla <strong>og</strong> höfum við framkvæmtyfir 6000 aðgerðir með góðum árangri,” segir jóhannes.Jóhannes Kári Kristinsson, hornhimnusérfræðingur.losnað við hækjunaeinhverjir gætu haldið að slíkar aðgerðir séu óþarfar á meðan aðrirreikna ágóðann af slíkum aðgerðum út frá fjárhagslegum sjónarmiðum.jóhannes segist sjálfur hugsa málið öðruvísi, enda var hannsjálfur með nærsýni upp á mínus 7,5 áður en hann sjálfur fór í laseraðgerðfyrir 9 árum síðan. „tilfinningin við að opna augun í fyrstasinn <strong>og</strong> þurfa ekki hjálpartæki til að sjá í kring um mig <strong>og</strong> sinna mínumdaglegu störfum var ólýsanleg. gleraugu hafa auðvitað verið tilí hundruðir ára <strong>og</strong> hjálpað fólki gríðarlega, en þarna er auðvitað umákveðna hækju að ræða. Sú tilfinning að losna við þessa hækju, frámínum bæjardyrum séð, verður ekki metin til fjár,” segir jóhannes.Á heimasíðu augljóss má nálgast yfirgripsmikið fræðsluefni umsjón <strong>og</strong> augnlækningar, meðal annars myndbandsfærslur þar semjóhannes fer yfir ýmislegt sem tengist augum <strong>og</strong> sjón.www.augljos.istexti: Sigrún pétursdóttirljósmyndir: úr safni ölversBjórlíki er blandaðuráfengur drykkursem var vinsæll umstutt skeið á Íslandi áníunda áratug 20. aldarþegar ekki mátti seljaþar bjór en kráarmenningvar að ryðja sértil rúms að erlendrifyrirmynd. Barþjónartóku upp á því aðblanda kláravíni,vodka <strong>og</strong> viskýi í léttöl<strong>og</strong> gera þannig drykksem var um 5% að styrkleika<strong>og</strong> minnti á bjór.Barþjónar Ölvers voruað sjálfsögðu með uppskriftinaá hreinu, notuðu12 ára gamaltGlenfiddich viskí íbland við vodkann<strong>og</strong> kláravínið <strong>og</strong>betrumbættu svoveigarnar meðdash af maltöli!ölver í glæsibæ var fyrst opnaður í kringum 1970, þá semveislueldhús, kaffi <strong>og</strong> konditorí - eða veitingahúsið í glæsibæ.nú elsta krá landsins, opnuð þann 16.júní 1984 af Halldórijúlíussyni <strong>og</strong> Sigurði Sigurðssyni er í dag kölluð Sportbarinnölver. “Staðurinn var opnaður þegar bjórlíkisæðið stóð sem hæst<strong>og</strong> er, eftir að gaukur á Stöng lagði upp laupana, elsta krá landsins”segir framkvæmdastjórinn magnús Halldórsson.ölver er þekktur <strong>og</strong> vinsæll sem karaokestaður frá árinu 1991 <strong>og</strong>nýtur jafnframt aukinna vinsælda sem sportbar en boðið er upp áSímon Sigurjónsson, frægastibarþjónn Íslands dælir fyrstabjórnum þann 1.mars 1989.Fyrstu þrjá dagana eftir að bjórinn var leyfðu nautírska hljómsveitin Dubliners góðs af. Magnús Halldórssonframkvæmdastjóri fyrir miðið, í góðum félagsskap.mikinn fjölda breiðtjalda <strong>og</strong> flatskjáa þar sem hægt er að fylgjastmeð íþróttaviðburðum frá ýmsum sjónarhornum. einnig hafa þarverið haldnar árshátíðir <strong>og</strong> mannfagnaðir af öllu tagi auk þess semfundir <strong>og</strong> ráðstefnur eiga á ölveri vísan stað á virkum dögum.Fjölbreytt starfsemi ölvers býður upp á að kalla sali staðarinsmismunandi nöfnum. Wembley, sportbar <strong>og</strong> grill <strong>og</strong> ölver, sportbar<strong>og</strong> karaoke bjóða samtals upp á 5 breiðtjöld <strong>og</strong> 21 sjónvarp <strong>og</strong>hægt er að sýna allt að 21 mismunandi dagskrá í einu. eigendurhafa látið hafa eftir sér að „ef einhver hérlendis getur sýnt leikinn,þá gerum við það.“wembleyÁ Wembley eru tveir salir. aðalsalurinn tekur um 130 manns <strong>og</strong> innaf honum er minni salur, heppilegur fyrir minni samkomur eðafundi, en hann tekur um 40 manns. Wembley er opnað alla virkadaga klukkan níu á morgnana, er opið til klukkan eitt í miðri viku<strong>og</strong> til klukkan þrjú um helgar. þá er grilliðopið í hádeginu <strong>og</strong> á kvöldin frá kl. 18-21 <strong>og</strong>lengur þegar leikir eru í gangi.ölverSalurinn í ölver tekur yfir 200 manns, opinnöll föstudags- <strong>og</strong> laugardagskvöld frá klukkanátta til þrjú að næturlagi <strong>og</strong> þá ræður karaokeríkjum. betur þekktur sem karaokestaðuríslands, enda er lagavalið upp á um 7000 lög<strong>og</strong> vex stöðugt. karaokeunnendur geta einnigkomist í míkrafóninn í miðri viku ef pantað erfyrirfram. eins er salurinn opinn þegar verið erað sýna beint frá stórleikjum. að auki er rúmfyrir allt að 140 manna árshátíðir <strong>og</strong> mannfagnaði <strong>og</strong> nokkuð er umað salurinn sé leigður fyrir fundi <strong>og</strong> ráðstefnur á virkum dögum.Á báðum stöðunum eru svo tilboð í gangi, þegar beinar útsendingareru í gangi. Hægt er að fá frekari upplýsingar um leigu salannameð því að senda fyrirspurn á sportbarinn@sportbarinn.is, eðahringja í okkur í síma 533 6220 á milli klukkan níu <strong>og</strong> eitt á daginn.www.sportbarinn.is


40 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012Heilsida Omron rautt.pdf 1 8/11/12 10:46 AMBlóðþrýstingsmælartexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: gabriel rutenbergí heilandi höndumsem leiddi mig inn á þessa braut. Síðanleiddi eitt af öðru <strong>og</strong> núna hef ég unnið semhómópati í rúman áratug.”hlustaði á sína innri röddað verkjalosun <strong>og</strong> gefur góða <strong>og</strong> djúpa slökun.ennfremur hefur það mjög örvandi <strong>og</strong>góð áhrif á s<strong>og</strong>æðakerfið. þessi tækni ertil dæmis notuð eftir slys <strong>og</strong> áverka <strong>og</strong>getur flýtt fyrir því að líkaminn komistStreitan að sliga marga“þegar streitan hefur náð yfirhöndinni ersjúkdóma að vænta <strong>og</strong> ljósmeðferðin hefurgagnast vel við að draga úr streitu þvíhún vindur ofan af líkamanum <strong>og</strong> kemurCMYCMMYCYCMYGjöf sem hittir beint í hjartastað„Fólk ber fyrst <strong>og</strong>síðast ábyrgð á eiginheilsu. Það þarf aðfinna orsökina á bakvið hlutina <strong>og</strong> ef þaðtekst er eftirleikurinnauðveldari. Það erfleira í boði en að takalyf en fólk þarf stuðningtil þess að breytalífsstíl sínum, þaðþyrfti helst að vera ístuðningshópi.“jóna Ágústa sér svo sannarlega ekki eftirað hafa skipt um starfsvettvang <strong>og</strong> segirað núna eigi heilsufrelsið hug sinn allan,ásamt réttindamálum skráðra græðara.“Fólk ber fyrst <strong>og</strong> síðast ábyrgð á eiginheilsu,” segir hún. Sjálf hefur hún ekki fariðvarhluta af heilsubresti. Fyrir rúmumtveimur árum fékk hún skjaldkirtilssjúkdóm<strong>og</strong> var ráðlagt að taka lyf en ákvað aðhlusta á innri rödd <strong>og</strong> fór sínar eigin leiðir.Hún beitti eigin aðferðum á sjálfa sig <strong>og</strong>náði að snúa heilsunni sér í vil án lyfja. “þaðþarf að finna orsökina á bak við hlutina <strong>og</strong>ef það tekst er eftirleikurinn auðveldari.það eru fleiri leiðir í heilsumálum en baraí jafnvægi <strong>og</strong> betra ástand. eins hefurbowen hjálpað til gegn astma, síþreytu,gigt, vöðvabólgu, frosnum öxlum, tennisolnb<strong>og</strong>a,undirmigu barna <strong>og</strong> síðast enekki síst ungbarnakveisu. Oftast dugarað taka barnið einu sinni í meðhöndlunsem tekur innan við 5 mínútur.það er mælt er með að taka þrjár meðferðirí byrjun með fimm til tíu dagamillibili.”dáleiðsla nýtur vaxandi vinsældaHvað dáleiðsluna varðar, segir jónaÁgústa hana veita slökun, aukið sjálfstraust,efla sjálfsöryggi, fjarlægja nei-honum í ástand sem má kalla eðlilegt. þáer hægt að fara að byggja upp að nýju.”Svæðameðferðin er einnig ákaflegastreitulosandi <strong>og</strong> örvar líkamann til þessað leiðrétta hlutina.lífrænar heilsuvörurHeilshöndin er með hómópatíu-netþjónustuí boði fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.“Fólk annaðhvort hringir til okkareða sendir tölvupóst <strong>og</strong> fær heimsendarremedíur með leiðbeiningum”. þá sendumvið heilsuvörurnar okkar einnig ípósti til þeirra sem þess óska, hvert áland sem er. Við erum eingöngu með líf-KÞegar heilsan er annars vegar þáskipta gæði tækisins mestu máli.Omron blóðþrýstingsmælar fá hæstu einkunn í klínískumrannsóknum <strong>og</strong> eru viðkenndir af ESH, BHS <strong>og</strong> WHO.Heilsuhöndin var stofnuð árið2008 af jónu Ágústu ragnheiðardótturhómópata. nýlegaflutti fyrirtækið á 2. hæð í austurbygginuglæsibæjar. Heilsuhöndin erað taka lyf en fólk þarf stuðning til þess aðbreyta lífsstíl sínum, það þyrfti helst að faraí stuðningshóp.”mjúka meðferðinkvæðar venjur til dæmis allar tegundirfíkna, fóbíur, auk þess að styðja við endurupplifunminninga, svo fátt eitt sé nefnt.“í meðferðinni er dáleiðsluþeginn meðvitaðurallan tíman um það sem fer framrænar <strong>og</strong> góðar heilsuvörur t.d. linololíu sem er lífsnauðsynleg því líkaminnbýr hana ekki til sjálfur. Cla innihaldhennar er 78% en það efni auðveldarniðurbrot fitu <strong>og</strong> eykur orku. Olían jafn-Omron blóðþrýstingsmælar fást í flestum apótekum.heilsumiðstöð þar sem starfa, auk jónuþegar jóna Ágústa <strong>og</strong> kristín eru spurð-<strong>og</strong> hvorki segir né gerir eitthvað semar blóðsykur <strong>og</strong> hefur góð áhrif á húðina;Ágústu, guðrún einarsdóttir sálfræðingurar hvað bowen sé, segir kristín: “bowenhann kýs ekki sjálfur. dáleiðsluþeganumlífræna ristilþrennu sem hreinsar ristil-<strong>og</strong> kristín Hulda óskarsdóttir hjúkrunar-er mjúk meðferð sem gefin er með því aðer komið í ástand djúprar slökunar þarinn <strong>og</strong> byggir hann upp með lífrænumfræðingur <strong>og</strong> bowentæknir. Heilsuhöndinrúlla yfir vöðva, sinar <strong>og</strong> aðra mjúka vefi.sem unnið er með undirmeðvitundina.jurtum; Húðlausn sem eru þrjár tegund-býður upp á fjölbreytta meðferðarþjónustu,meðal annars hómópatíu, heilsum-bowentæknir notar handahreyfingar áákveðin svæði <strong>og</strong> beitir á þau mildumheilsumæling <strong>og</strong> hómópatíair af lífrænum íslenskum kremum fyriralls kyns húðvandamál; ilmolíur gegnælingar, bowen, dáleiðslu, ljósmeðferð,þrýstingi til að koma hreyfingu á vefina.jóna Ágústa notar tæki sem les orkuá-eyrnabólgu, vöðvabólgu, liðverkjum <strong>og</strong>svæðameðferð <strong>og</strong> sálfræðiviðtöl.Hreyfingarnar grípa inn í boð heilans út tilstand líkamans <strong>og</strong> gefur vísbendingar umsveppasýkingu í holdi t.d. í leggöngum,jóna Ágústa hafði starfað við eitt <strong>og</strong> ann-líkamans, sem fer svo í að endurskoða <strong>og</strong>ójafnvægi sem það getur svo einnig leið-nöglum <strong>og</strong> húð.að <strong>og</strong> komið tveimur börnum til mannshlaða inn ný boð <strong>og</strong> leiðrétta. þetta er heild-rétt. Hómópatía öðru nafni smáskammta-jóna Ágústa er bjartsýn fyrir höndþegar hún ákvað að söðla um <strong>og</strong> drífa sigræn <strong>og</strong> heilandi meðferð sem verkar á allanlækningar, er ævagömul aðferð sem byggirheildrænna meðferða á íslandi <strong>og</strong> seg-í hómópatíunám í london. þegar hún erlíkamann. meðhöndlunina má undantekn-á því að líkt lækni líkt. tekið er ítarlegt við-ir að endingu: “öfugt við það sem al-spurði hvað hafi leitt hana á þessa slóð seg-ingalítið gefa í gegnum léttan klæðnað <strong>og</strong>tal um heilsufar manneskjunnar <strong>og</strong> í kjöl-mennt er álitið, þá hafa læknar veriðir hún að heilsan hafi alltaf verið sitt hjartansmál. “Ég hafði unnið að heilsumálumá einn eða annan hátt lungan úr starfsævinni,en upphaflega var það rafsegulsóþolhún veldur ekki skaða á neinn hátt. bowener meðferðarform þar sem einkenni líkamanseru meðhöndluð en ekki sjúkdómar.bowen jafnar orkuna um líkamann, stuðlarfarið valdar remedíur sem styðja líkamanntil að leiðrétta hlutina. “eins <strong>og</strong> þú heyrireru allar þessar aðferðir að vinna að þvísama, að leiðrétta hlutina”.mjög jákvæðir gagnvart hómópatíuvegna þess að hún getur unnið meðhefðbundnum lækningum.”www.heilsuhondin.isOmron M6 ComfortOmron M2www.hbv.is


42 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012hugað að mikilvægasta skilingarvitinutexti: Vignir andri guðmundssonljósmyndir: úr safniþeir sem þjást af náttblindu hugsa vafalaust með miklumkvíða til skammdegisins sem er nú að skella á,en hægt er að koma í veg fyrir þær áhyggju því nú erhægt að nálgast fæðubótarefni fyrir augun sem hafa sýnt undraverðanárangur við náttblindu sem <strong>og</strong> þurrki, þreytu <strong>og</strong> ertinguí augum. efnið kallast bellavista <strong>og</strong> inniheldur blöndu af náttúrulegumefnum sem öll stuðla að bættri sjón, að sögn þuríðarOttesen, framkvæmdastjóri heilsufyrirtækisins gengur vel.eitt af virku efnunum í bellavista er bláberjakjarni, sem hefurlengi þótt hafa góð áhrif á sjón. þannig hefur til dæmist heyrstaf því að orrustuflugmenn forðum daga hafi gleypt í sig bláberfyrir flugferðir í myrkri. þuríður bendir á að gagnsemi bláberjannahafi síðan verið sannreynd af vísindamönnum, en bláberinhjálpa við endurnýjun efnis í augunum sem heitir ródopsín semgerir okkur kleift að sjá þar sem ljós er lítið.bellavista inniheldur einnig klæðisblóma, eða lútein, sem nýlegarrannsóknir hafa sýnt fram á, að gegni mikilvægu hlutverkiþegar kemur að sjóninni. þannig segir þuríður að efnið dragiverulega úr sjónskerðingu sem oft fylgir hækkandi aldri <strong>og</strong> verndií raun augun fyrir skemmdum sem svokölluð sindurefni getavaldið. þó við hér á íslandi þurfum ekki að hafa miklar áhyggjuraf of miklu sólarljósi yfir vetrarmánuðina þá má einnig geta þessað lútín virkar sem eins konar sólarvörn fyrir augun <strong>og</strong> kemur íveg fyrir hrönun sjónubotna vegna of mikils sólarljóss.í bellavista eru einnig efni unnin úr bókhveiti <strong>og</strong> gulrótum aukfjölda vítamína <strong>og</strong> steinefna sem öll hafa góð áhrif fyrir sjónina.Selen, C- <strong>og</strong> e-Vítamín eru þannig í ríku magni í bellavista, enöll eru þau andoxunarefni <strong>og</strong> hjálpa til við að viðhada heilbrigðristarfsemi líkamans með því að fanga sindurefni, sem ekki síster þörf á í augunum.þuríður segir því að bellavista sé gríðarlega mikilvægt fæðubótarefnifyrir eitt mikilvægasta skilningarvitið - sjónina. „Viðskynjum veröldina að stórum hluta með sjóninni <strong>og</strong> því mikilvægtað gæta vel að henni. bæði tekur sjónin breytingum meðaldrinum <strong>og</strong> svo geta umhverfisáhrif haft mikil áhrif á sjónina,til dæmis of mikið sólarljós <strong>og</strong> þurrt loft, en með réttu efnunumer hægt að sporna við þessum breytingum, “ segir þuríður.bellavista fæst í öllum helstu apótekum, heilsubúðum <strong>og</strong> íheilsuhillum stórmarkaða.www.gengurvel.isurtasmiðjan, andblær íslenskrar náttúrutexti: Sigrún pétursdóttirljósmynd: úr safniíslenskar villtar jurtir vaxa í sínu náttúrulega umhverfi,í hreinu loftslagi <strong>og</strong> ómenguðum jarðvegi. þær eru þvísérlega kraftmiklar <strong>og</strong> hafa sérstöðu hvað varðar gæði<strong>og</strong> virk efni.undir grösugum heiðum í austanverðum eyjafirði hefurverið starfrækt í tuttugu ár fjölskyldufyrirtæki sem framleiðirhágæða lífrænar snyrtivörur úr íslenskum jurtum <strong>og</strong>lífrænt vottuðum hráefnum.öll þróun <strong>og</strong> framleiðsla fer framfrá grunni í urtasmiðjunni.í urtasmiðjunni á Svalbarðsströnd við eyjafjörð hafa eigendurnir,gígja <strong>og</strong> fjölskylda hennar sérhæft sig í að framleiðakrem, áburði <strong>og</strong> olíur úr heilsujurtum, sem þekktareru fyrir áhrifamátt sinn gegn margskonarhúðvandamálum.jurtirnar eru handtíndar þegar þær opna sigá móti sól, þá er virkni þeirra <strong>og</strong> kraftur hvaðmestur <strong>og</strong> er sérhver jurt meðhöndluð af alúð <strong>og</strong> nákvæmnitil að eiginleikar hennar komi að sem mestu gagni.Ásamt jurtunum er allt hráefnið í framleiðslunnilífrænt vottað s.s. vítamínauðugar omega3<strong>og</strong> 6 olíur, býflugnavax, rotvörn <strong>og</strong> þráavörn, enginkemísk ilm- eða litarefni eru notuð í framleiðsluna.lífræn vottun er eftirsóttur gæðastimpillsem sannar að varan sé hrein lífræn náttúruvaraán allra kemískra efna. meðal vinsælustuframleiðslutegunda urtasmiðjunnar má nefnaFjallagrasa- andlitskrem, handkrem, fótaáburð,græðandi smyrsli-brunaáburð, nuddolíur, vöðva<strong>og</strong> gigtarolíur.Vörurnar eru fáanlegar í helstu náttúruvöruverslunum<strong>og</strong> á netverslun urtasmiðjunnar www.urtasmidjan.is náttúruleg húðvernd <strong>og</strong> heilbrigðhúð er það sem urtasmiðjunnar hefur haft aðleiðarljósi við þróun <strong>og</strong> framleiðslu vörunnar. megiviðskiptavinir hennar njóta vel <strong>og</strong> lengi.www.urtasmidjan.is


44 HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012HUGVIT OG HÖNNUN 1.TBL 2012 45Allt veltur á góðri hugmynd<strong>og</strong> þessi verkefni. Í dag erum við í samstarfivið eina stærstu teiknistofu í Noregi,auk tveggja annarra. Auk þess erum viðeinnig Snøhetta, þekktustu arkitektastofuí Noregi í dag sem hannaði Óperuhúsið íOsló, að velli. Það má því segja að Davíðvið verið að byggja upp gæðakerfi í fyrirtækinu,“segir Sigurður. „Stór hluti af okkar verkefnaöfluner að taka þátt í forvölum <strong>og</strong> þarVið höfum lagt áherslu á sérþekkinguokkar á því sviði. Við höfum verið að sýnaþessa breidd okkar í samstarfi Tark <strong>og</strong>farnir að vinna beint fyrir verktaka í Noregi.hafi enn einu sinni sigrað Golíat.skiptir máli að fyrirtæki sé með vottað gæða-<strong>Land</strong>slags undir dótturfyrirtækinu TBLFyrsta verkefnið var alútboðs-samkeppni áFyrir fáeinum dögum var opinberuðkerfi. Við fengum vottun á okkar kerfi í fyrra.Architects <strong>og</strong> höfum verið að vinna allt fráArkitektastofan Batteríið sneri vörn í sókn þegar kreppan skall á <strong>og</strong> sigraði ádögunum tvo norræna risa í samkeppni um hverfiskjarna í Bergen.íbúðablokkum fyrir þennan verktaka semvið unnum <strong>og</strong> síðan höfum haldið áframað teikna fyrir hann. Við höfum líka veriðniðurstaða úr sameppni um hönnunhverfismiðju í úthverfi Bergen. Þar eráætlun um að hafa sjálfbæran kjarnaVið höfum því verið með það í ár. Í beinuframhaldi erum við nú að fá umhverfisvottun<strong>og</strong> erum að einbeita okkur meira að um-iðnaðarbyggingum til hátæknispítala, meðalannars í Bandaríkjunum, með góðum árangri.Í framhaldi af opinni samkeppni íað vinna með teiknistofum í Bergen. Þarmeð blandaðri byggð, það er að segjahverfismálum. Sem liður í því var mér boðiðKaliforníu, þar sem við náðum inn í sex-unnum við samkeppni strax eftir hrun <strong>og</strong>íbúðir, þjónustu <strong>og</strong> atvinnustarfsemi,að vera með í verkefni á vegum Norrænutillagna úrtak af yfir hunrdað tillögum, varTexti: Súsanna Svavarsdóttirvorum hálfnaðir með að klára hönnunina140.000 fermetrar. „Við vorum í sam-ráðherranefndarinnar, undir lógóinu Nordicóskað eftir því að við tækjum þátt í forvali íLjósmyndir: Sigurður EinarssonStrax eftir hrun settum við framþessa spurningu: Annað hvortverðum við að gera það sem viðokkur ekki – <strong>og</strong> við skulum bara ekki talaum Bretland <strong>og</strong> Icesave... Það var allsstaðar sviðin jörð eftir útrásarvíkingana.“sannspár. Við þreifuðum á fjölmörgum stofum<strong>og</strong> fundum eina sem vildi vinna meðokkur – <strong>og</strong> smullum algerlega saman. Viðþegar skipt var um sveitarstjórn þar, semhætti við allt saman. Þetta gerist alveg einsí Noregi <strong>og</strong> á Íslandi.“starfi við Link Arkitektur í Noregi,“segir Sigurður. „Samkeppnin var umskipulagsverkefni <strong>og</strong> ef við hönnumBuilt <strong>og</strong> var í því að móta þann sáttmála,bæði á upphafsfundi <strong>og</strong> í ritnefnd landannasem þróuðu sáttmálann.“ Sigurður er einnHalifax á stórum hátæknisjúkrahúsi sem áað reisa þar. Við erum nýbúin að senda okkargögn til Halifax. En Batteríið hefur sér-erum vön að gera einhvers staðar annarsÞað er greinilegt að Sigurður lítursóttum fyrst um <strong>og</strong> fengum verkefni í GimliÞótt vissulega sé fúlt að láta fleygja verk-byggingarnar í kjölfarið, þá er þetta meðaf sendiherrum verkefnisins á Íslandi, enstöðu á fleiri sviðum. Á 10. áratugnum vannstaðar, eða við verðum að gera eitthvaðá sókn sem bestu vörnina vegna þesssem enn er ekki komið á framkvæmda-efnum út af borðinu, hefur Sigurður <strong>og</strong> hansstærstu verkefnum sem við höfum feng-verkefninu er ætlað að stuðla að því að semstofan handbókina „Aðgengi fyrir alla,“ aukannað en við erum vön að gera. Við get-að í dag er Batteríið líklega stærstastig en síðan gríðarlega stórt verkefni viðfólk ekki skap til að setjast niður volandi meðið. Álverið í Reyðarfirði <strong>og</strong> Harpa hafaflestir byggingaraðilar, verktakar <strong>og</strong> sveitar-þess að vinna rannsóknarverkefni semum ekki verið í bygginga- <strong>og</strong> skipulags-arkitektastofan á Íslandi <strong>og</strong> hefur tek-Manitobaháskóla í Winnipeg sem er núnahendur í skauti. Batteríð er núna að hannahingað til verið stærstu verkefnin okkar.félög vinni eftir þessum sáttmála. Liður í þvífékk heitið „Gjóla.“ Það verkefni gekk út áhönnun á Íslandi vegna þess að hér erist það með mjög markvissri útrás <strong>og</strong>í útboðsferli. Þetta er risastór íþróttamið-þrjá leikskóla í Þrándheimi <strong>og</strong> hefur opnaðÞegar maður byrjar að keppa við þessier að Batteríið vinni mjög meðvitað með um-að rannsaka áhrif verðurfars á byggingarenginn markaður fyrir það. Við verðummarkvissri markaðsöflun í Kanada <strong>og</strong>stöð, eða það sem þeir kalla „Active Livingútibú í Helsingborg í Svíþjóð. „Við erum aðnöfn, sem eru með gífurlega samkeppn-hverfismál í allri hönnuninni.<strong>og</strong> skipulag á Íslandi. „Við komum okkurað baka flatkökur eða flaka fisk í staðinnsíðan í Noregi.Centre,“ með líkamsræktarstöðvum,hefja samstarfsverkefni á Skáni vegna þessisreynslu, með mikla reynslubolta íÞrátt fyrir allt hefur þessi krepputímiupp vindhermi sem við getum notað til aðfyrir að hanna byggingar, segir SigurðurEinarson arkitekt hjá Batteríinu, þegarVelkomnir í Kanadaólympískri hlaupabraut <strong>og</strong> öllum tegundumaf sölum fyrir boltakeppni.“að sænski markaðurinn hefur sín sérkenni.Kanada vinnur á einn máta, Noregur á ann-samkeppnisteymi sínu – <strong>og</strong> vinninga íröðum, þá fallast manni næstum hendur.verið áhugaverður <strong>og</strong> spennandi að matiSigurðar. „Launakjörin hafa verið bág.herma í líkönum áhrif <strong>og</strong> hegðun vinds íkringum byggingar. Þessa vindviftu höfumhann er spurður hvernig hann <strong>og</strong> félagarÍ október nóvember 2008 þegar allt hrundi,Þótt vel hafi gengið að afla verk-an máta <strong>og</strong> Svíþjóð á þriðja mátann <strong>og</strong> SvíarEn svo segir maður bara: Þetta snýst alltVið eyddum upp öllu eigin fé í markaðs-við notað í gerð okkar eigin bygginga, aukhans hafi farið að þvi að stýra fyrirtækihafði Batteríð veður af arkitektastofu íefna í Kanada, komust forsvarsmennvilja að fyrirtækið hafi sænska kennitölu.“um góða hugmynd <strong>og</strong> við duttum niðursetningu árið 2009 – en teljum okkur kom-þess að gera skýrslur <strong>og</strong> úttektir fyrir aðra.sínu til sigurs á krepputímum.Kanada sem vantaði arkitekta. „Við feng-Batterísins að því á þessum tíma að munEn hvað með Danmörku? Þegar Sigurðurá réttu hugmyndina <strong>og</strong> góða útfærslu.“in fyrir horn í dag. Við brenndum upp alltNúna erum við að færa þetta inn í tölvufor-„Niðurstaðan varð sú að við myndumsækja út, halda áfram að gera það sem viðum Atla Ásmundsson ræðismann Íslands íWinnipeg í Kanada á fund með okkur. Hannauðveldara er að vinna á Noregs/Svíþjóðarmarkaðnum en á Kanadamarkaði.er spurður hvers vegna fyrirtækið hafi ekkihaslað sér völl þar, segir hann: „Ég lærði íSóknarfæri á krepputímumsem við áttum til að geta söðlað um <strong>og</strong> ídag eru verkefni erlendis um áttatíu<strong>og</strong>-rit,“ segir Sigurður.Öryggismál í byggingum eru nýjastaerum vön að gera annars staðar. Við höfðumtalsverða“ cross-border“ reynslu. Viðsagði okkur frá aðstæðum í Manitoba envið spurðum hvort Kanadamenn væruBrjálað að gera í NoregiDanmörku <strong>og</strong> við þekkjum mjög vel danskamarkaðinn. Þar eru slíkir hákarlar, semVið höfum alla tíð verið mjög tæknivædd.Allt sem við höfum gert frá 1990 hefur ver-fimm prósent af okkar veltu. Sumarið2008 vorum við með 35 manns í vinnu, fór-sérstaðan sem Batteríið er að tileinkasér. „Við erum að vinna mjög markvissthöfðum unnið í Montreal í Kanada, meðekki brjálaðir út í okkur eins <strong>og</strong> allir aðr-„Í Kanda lendum við í eilífu basli með at-reyna allt hvað þeir geta til að ryksuga uppið tölvuvætt <strong>og</strong> við höfum lagt okkur framum alveg niður í átta þegar fæst var 2009.með öryggi, bæði við byggingu <strong>og</strong> reksturHenning Larsen í Hörpunni <strong>og</strong> með að-ir. Hann sagði það af <strong>og</strong> frá, Kanadamennvinnuleyfi,“ segir Sigurður. „Í tengslum viðNoreg <strong>og</strong> Svíþjóð, að við ákváðum að faravið að tileinka okkur nýja tölvutækni.“AukNúna erum við með 25-30 manns í vinnu.þeirra bygginga sem við hönnum. Mennilum í Noregi. Við þekktum því hvernigmenn unnu, reynslan var til staðar í fyrirtækinutil að gera þetta.bæru Íslendinga á höndum sér. „Mérfannst ég kominn til himnaríkis – á launum.Ég get lofað ykkur því að það verðurverkefni þar, höfum við stöðugt fært okkurmeira yfir í að nota netið, vinnum í gegnuminternet samskipti <strong>og</strong> höldum skype-ekki inn á þann markað.“Davíð fellir Golíatþess að fara í markaðsöflun erlendis notuðustarfsmenn Battarísins tímann eftir hruntil að byggja upp mjög góða BIM-kunnáttuSíharðnandi kröfur„Fyrirtækið býr yfir mikilli breidd. Viðeru sífellt að gera ríkari kröfur til okkarhönnuða um að uppfylla ákveðin skilyrðium það sem er kallað „Health andÞá var fyrsta spurningin: Hvert eigumekki litið niður á ykkur,“ sagði hann.fundi. Á sama tíma byrjuðum við að þreifaEngu að síður hefur Batteríinu núna tekist(Building Information Modelling) í fyrirtæk-hönnuðum Hörpuna sem er menningar-Safety“ sem hluta af hönnuninni – <strong>og</strong> þávið að fara. Norðmenn eru reiðir út í okkur,Svíar eru reiðir út í okkur, Danir þolaFyrir orð <strong>og</strong> með hjálp Atla byrjuðumvið að vinna í Manitoba. Hann reyndistá teiknistofum í Noregi. Þar var svo brjálaðað gera að þeir óskuðu eftir aðstoð við hinað fella einn stærsta danska risann, BIG,í samkepppni í Noregi, auk þess að leggjainu <strong>og</strong> vinna öll sín verkefni í slíku þrívíddarupplýsingalíkanií dag. „Samtímis því höfumbygging <strong>og</strong> við höfum líka teiknað iðnaðarbyggingar,til dæmis, Álverið á Reyðarfirði.er bara að mæta þeim kröfum.www.batteriid.is


46 HugVit Og Hönnun 1.tbl 2012Betri kjör átryggingum fyrirÍ FARARBRODDI RAFBÍLAVÆÐINGARvistvæna bílaJónsson & Le’macks • jl.is • s Í atexti: Súsanna Svavarsdóttirljósmynd: úr safninorthern lights energy er ungt <strong>og</strong> framsækið fyrirtæki sem er að haslasér völl á sviði orku <strong>og</strong> samgöngutækni. megináhersla er lögð á að fjárfestaí verkefnum sem hafa samfélagsleg áhrif <strong>og</strong> skipta máli í sjálfbærrinýtingu náttúruauðlinda. Verkefni þurfa hinsvegar að veraarðvænleg <strong>og</strong> hafa vaxtarmöguleika. Það er skýr stefna fyrirtækisinsað stofna til eigin verkefna <strong>og</strong> er það rauði þráðurinn í verkefnavali.eitt helsta verkefni nle er rafbílavæðing íslands, sem er drifkrafturinn í framtíðarsýneigenda fyrirtækisins. Heildstæð rafbílavæðing felur í sér fjölþættar lausnirá öllu sem varðar innleiðingu á notkun raforku fyrir samgöngur. til að koma slíku áþarf einn aðila sem sér um alla þætti slíkrar innleiðingar <strong>og</strong> hefur hagsmuni af öllumþáttum. nle skilgreinir eVen hf. eitt af dótturfyrirtækjum sínum sem slíkan aðila<strong>og</strong> hefur byggt sínar lausnir í samræmi við það.Framleiðsla <strong>og</strong> uppbygging rafpóstakerfis til sölu á rafmagni fyrir rafbíla, innflutningur<strong>og</strong> sala rafbíla, uppbygging þjónustu <strong>og</strong> eftirmarkaðar <strong>og</strong> endurvinnsla ásamtvíðtæku samskiptakerfi fyrir notendur er hluti þessarar rafbílavæðingar.northern lights energy telur það skyldu sína að leggja sitt að mörkum í samfélaginu<strong>og</strong> sýna hug í verki. grunnhugsunin er að stofna til, koma að eða styrkja verkefni semskipta máli í íslensku samfélagi. þetta er rauði þráðurinn í verkefnavali fyrirtækisins<strong>og</strong> leiðarljós við ákvarðanatöku. merki þess má glöggt sjá í samfélagsverkefnumá borð við þjóðarátaki um rafbílavæðingu íslands, Vox naturae <strong>og</strong> green iceland.Og rafbílavæðingin er ekki einhvern tímann á næstunni – heldu er hún nú þegarbrostin á. nle flytur inn ýmsar tegundir rafbíla <strong>og</strong> eru sumir þeirra nú þegar komnirá markað <strong>og</strong> von er á fleiri tegundum á næsta ári.TM býður nú fyrst tryggingafélagaá Íslandi, viðskiptavinum sem eigavistvæna bíla, betri kjör á ökutækjatryggingum.TM styður við umhverfisvæna hugsun meðþví að bjóða nú hagstæðari kjör á tryggingumfyrir vistvænar bifreiðar. Þannig vill TMleggja sitt af mörkum til að fjölga vistvænumökutækjum á Ísland.Hvað eru vistvænir bílar?Vistvænt ökutæki er fólksbifreið til einkanotasem er knúin áfram að hluta eða öllu leyti afumhverfisvænum orkugjöfum. Undir þá skilgreiningufalla fólksbílar sem nota eingöngumetan, bensín/metan, dísel/metan, bensín/rafmagn eða rafmagn.> TvinnbílarFólksbílar með tvískipta vél sem gengurfyrir bensíni/rafmagni.> Metan- <strong>og</strong> rafmagnsbílarFólksbílar sem ganga fyrir metangasi eðarafmagni í venjulegum akstri.> Aðrir orkugjafarTvíorkubílar sem nota til dæmis bensín/metan eða bensín/etanól.Ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélagaGott samband TM <strong>og</strong> viðskiptavina er byggt átrausti <strong>og</strong> öflugu samstarfi. Við vitum að góðráðgjöf er forsenda fyrir réttri tryggingavernd<strong>og</strong> þekkjum mikilvægi þess að bregðast skjótt<strong>og</strong> rétt við ef til tjóns kemur.1 1 1 199 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11Á síðustu 13 árum hefur TM 11 sinnum verið meðánægðustu viðskiptavini tryggingafélaga.Á afhverju.tm.is getur þú séð fjölda umsagnaviðskiptavina sem hafa lent í tjóni <strong>og</strong> notiðþjónustu TM.Ef eitthvað kemur fyrir,þá viltu vera hjá TM.121 11 1 2 1 1Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is afhverju.tm.is


PIPAR\TBWA • SÍA • 121822Jákvæðar fréttirfyrirbarnafjölskyldurá ÍslandiTannlæknafélag Íslands fagnar því að Velferðarráðuneytiðhafi ákveðið að nýta þær fjárheimildir sem hafa verið tilstaðar til að auka endurgreiðslu, þannig að nú lækkarhlutur barna yngri en 18 ára í tannlækningakostnaði.Undanfarinn áratug hefur endurgreiðslugjaldskrá ráðherraekki fylgt verðlagi <strong>og</strong> löngu tímabært að úr verði bætt.Tannlæknafélag Íslands vill vekja athygli á að tímabundinhækkun endurgreiðslu vegna almennra tannlækningabarna yngri en 18 ára gildir til áramóta.Það er von félagsins að sem flestar barnafjölskyldur njótigóðs af hækkuninni <strong>og</strong> því vill félagið minna á að tímartannlækna eru fljótir að fyllast.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!