12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• SumarlandiðFrá útgefandaFegurð Íslands er óumdeild<strong>og</strong> ferðaþjónustaná eftir að blómstra semaldrei fyrr. Náttúruhamfarirgeta auðvitað settstrik í reikninginn <strong>og</strong>hafa gert það nú þegar.En Íslendingar eru fljótirað ná sér á strik <strong>og</strong> missaseint móðinn. Efni þessablaðs sýnir svo ekki verðurum villst að ævintýringerast á Íslandi, hvortsem er á hálendi eða láglendi.Sveitarfélög út umallt land hafa unnið hörðumhöndum að því aðbyggja upp ferðaþjónustuí héraði, efla menningarstarfsemi<strong>og</strong> gera náttúrunaþannig úr garði aðhægt sé að njóta hennarúr návígi.Við hjá <strong>Land</strong>i <strong>og</strong> Sögu höfummarkvisst unnið að þvíað vekja athygli á náttúruperlunniÍslandi <strong>og</strong> möguleikumfólks til að ferðast<strong>og</strong> njóta. Þetta er fjórðasumarið sem <strong>Land</strong> <strong>og</strong> Sagagefur út blöð á íslensku eneinnig hafa verið gefin útferðablöð á ensku. Næstkemur ferðablað út á íslenskuum miðjan júlí <strong>og</strong> áensku í byrjun júlí. Blöðineru gefin út í mjög stóruupplagi, þannig að meirilíkur en minni eru á aðþau nái til sem flestra.Það er okkar einlæga vonað fólk kunni að metaútgáfu sem þessa <strong>og</strong> getinýtt sér upplýsingarnarí blaðinu til skemmtunar<strong>og</strong> fróðleiks á ferðalögumí sumar. Við höfum orðiðþess áskynja að í okkarblöðum uppgötvar fólk ótalmöguleika til afþreyingarbæði í ferðum, menningu<strong>og</strong> listum, möguleika semþað hafði ekki hugmyndum að væru til.Einar ÞorsteinssonSumarlandið– 2010, 3. tbl. 4. árg.Útgefandi:<strong>Land</strong> <strong>og</strong> SagaInterland ehf110 ReykjavíkSími 534 1880www.<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.isRitstjóri <strong>og</strong>framkvæmdastjóri:Einar ÞorsteinssonEinar@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is822 0567Auglýsingastjóri:Elín Björg Ragnarsdóttirelin@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isSími: 892 9920Blaðamenn:Guðrún Helga Sigurðardóttirghs@mountainclimbing.isNanna Hlín Halldórsdóttirnannahlin@gmail.comGeir A. Guðsteinssongeir@mar.isSvava Jónsdóttirsvavajons@simnet.isHafdís Erla Hafsteinsdóttirhahahafdis@hotmail.comVignir Andri Guðmundssonvignir@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isKatrín Bladursdóttirkatrin@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isForsíðumynd:Ingólfur JúlíussonUmbrot <strong>og</strong> ljósmyndir:Ingólfur Júlíussonauglysingastofa@gmail.com690 3411Prentun:<strong>Land</strong>sprent.Dreifing:Með helgarútgáfu Morgunblaðsins,<strong>og</strong> um allt land.H V Í TA H Ú S I / S Í A - 1 0 - 0 3 3 8SUMARHÚS OG FERÐALÖGSólarrafhlöður fyrirhúsbíla <strong>og</strong> fellihýsi.Þunnar 75 - 130wSólarrafhlöður <strong>og</strong> fylgihlutir. 10-80wGashellurCoolmatic 12vísskápar m/ kælipressuGasofnGas vatnshitarar5 - 14 l/mín Gas eldavélarKælibox<strong>og</strong> helluborðGaskæliskápar 100 <strong>og</strong> 180 lítragas/12v/230vBReykjakOpið virka daga frá kl. 8.15 til 17.30GashelluborðOlíuofnNáttúran <strong>og</strong> dýralíf Íslands er að vakna til lífsins eftir vetrardvala en þú veist ekkií hvaða ævintýrum þú getur lent fyrr en þú lætur á það reyna. Það er sama hvert þú ferð,útivistarfatnaðurinn frá er hannaður til að láta þér líða vel við allar aðstæður.<strong>og</strong> í Kringlunni en auk þess í öllum helstu verslunum með útivistarfatnað á Íslandi.


• SumarlandiðSumarlandið • Hótel KeilirPersónuleg þjónusta íhjarta KeflavíkurBryndís Þorsteinsdóttir hótelstýra.Vilji maður þægilega gistinguá leið sinni um Suðurnesinþar sem manni erað auki boðið upp á góðaþjónustu er Hótel Keilirkjörinn kostur. Hóteliðstendur við aðalgötuKeflavíkur, Hafnargötu,sem þýðir að stutt er í allarnauðsynjar, <strong>og</strong> er rekið affjölskyldu sem kappkostarað uppfylla allar óskirgesta sinna.Hótel Keilir er rekið af hjónunumBryndísi Þorsteinsdóttur<strong>og</strong> Ragnari Jóni Skúlasyni ásamtsonum þeirra, Þorsteini, Ragnari<strong>og</strong> Styrmi. „Maðurinn minnbyggði þetta hús upprunalega<strong>og</strong> svo mætti segja að við höfumbyggt starfsemina alveg uppfrá grunni á eigin spýtur,“ segirBryndís.Þetta er fjórða sumarið semKeilir rekur starfsemi sína enhótelið hefur að geyma 40 herbergi,allt frá eins manns herbergjumtil 5-6 manna herbergja.Öll herbergin eru afar vandlegaútbúin, nýtískuleg, björt <strong>og</strong>rúmgóð. Sum þeirra hafa einniggott útsýni yfir sjóinn sem liggurbakvið Hótel Keili. Auk þessmá finna hótelbarinn Flexbar,ráðstefnusal, bílakjallara <strong>og</strong> velbúna móttöku innan veggja hótelsins.„Við höfum orðið vör við þannmisskilning að fólk haldi að viðséum staðsett við flugvöllinnþegar raunin er sú að við erumalveg í hjarta Keflavíkur þarsem maður getur fundið allt semmann lystir, veitingahús, bari,bíó <strong>og</strong> sundlaug, hefur útsýni yfirBergið <strong>og</strong> getur gengið hér meðframfallegu strandlengjunni,“segir Bryndís.„Okkar markmið er að fólkilíði vel hjá okkur, að því líði eins<strong>og</strong> heima hjá sér <strong>og</strong> upplifi þannigþað notalega umhverfi sem viðbjóðum upp á. Við leggjum okkurí líma við að hjálpa fólki viðhvað sem þarf, hvort sem um erað ræða fundarhöld, ferðir eðaafþreyingu. Ef að hópa vantar tildæmis meira salarpláss en viðhöfum upp á að bjóða þá förumvið í samvinnu við það góða fólk<strong>og</strong> fyrirtæki sem eru á svæðinutil að auka úrvalið fyrir gestiokkar,“ segir Bryndís.Hún bendir á að herbergiþeirra séu af öllum stærðum <strong>og</strong>gerðum <strong>og</strong> sum þeirra tilvalinfyrir fjölskyldur sem eru aðferðast um svæðið, svo rúmgóðséu herbergin. Einnig býðurhótelið þeim sem eru að ferðasttil annarra landa frá Keflavíkurflugvelliupp á að notfæra sérbílageymslu hótelsins, akstur til<strong>og</strong> frá flugvellinum <strong>og</strong> fleira.Hótel Keilir er því kjörið tilnæturdvalar hvort sem leiðinliggur út í lönd eða einfaldlegaí ferð um Reykjanesið með fjölskylduna.Nánari upplýsingar má finna áhotelkeilir.is <strong>og</strong> í síma 420 9800.Höfuðborg Grænlands- spennandi áfangastaðurÞú færð nýja sýn á lífið í ferð til Nuuk. Í þessari aðlaðandi höfuðborg mætast fortíð<strong>og</strong> framtíð í götumynd gamalla tréhúsa <strong>og</strong> nýrra bygginga. Það er ógleymanlegtilfinning að sigla inn 100 km langan Nuuk fjörðinn með 1000 metra há fjöll áhvora hlið <strong>og</strong> sjá í fjarðarbotninum hvernig skriðjökulinn teygir sig ofan í sjó. FráNuuk er einnig upplagt að heimsækja þorpið Kapisillit <strong>og</strong> kynnast hefðbundnuveiðimannaþorpi í stórfenglegri náttúru.FLUG FRÁ KEFLAVÍK TIL NUUK,ÖNNUR LEIÐIN FRÁ AÐEINSSkattar <strong>og</strong> gjöld innifalin.39.160,- ISK**1.749 DKK. Miðað við Visa kortagengi 20.05.2010 <strong>og</strong> 22.39 ISK = 1 DKK,með fyrirvara um breytingar á gengi ISK.airgreenland.gl


• SumarlandiðSaltfisksetrið Grindavík –Lifandi uppsetning á fiskilífi fyrri tímaÍ nýlegri byggingu með útsýniyfir Grindavíkurhöfner staðsett sannkölluðmenningarmiðstöð bæjarinssem hýsir meðal annarsSaltfisksetur Íslands. Ígegnum sýninguna Saltfiskurí sögu þjóðar kynnistmaður á lifandi hátt ölluí kringum saltfiskinn sem<strong>og</strong> lífi <strong>og</strong> aðstæðum fólks ítengslum við þennan fyrrummikilvæga útflutning.Þar að auki má með sannisegja að Saltfisksetrið ségáttin að upplifun fólks aðfiskilífi dagsins í dag meðtengslum sínum við eina afstærstu höfnum landsins.Safna- <strong>og</strong> listsýningahúsGrindavíkurbæjar var opnað2003 í glæsilegri byggingu <strong>og</strong>hefur yfir að geyma rúmgóðanmóttökusal, upplýsingamiðstöðGrindavíkurbæjar, veitingasölu,listsýningasal <strong>og</strong> Saltfisksetriðsjálft.„Það er mikið líf í húsinu, ífyrra komu um 16 þúsund mannsað heimsækja okkur, helmingurinngagngert til þess aðheimsækja Saltfisksetrið,“ segirÓskar Sævarsson forstöðumaðursetursins. „Auk þess sjáumvið um fjölbreytta viðburðadagskrámeð Grindavíkurbæ, tilað mynda er hátíðin Sjóarinnsíkáti nýaflokin <strong>og</strong> talið er aðrétt um 20 þúsund manns hafikomið.“Saltfisksetrið er byggtupp sem setur allra landsmannaum saltfisk <strong>og</strong> er mikið lagt uppúr lifandi <strong>og</strong> myndrænu sýningarrýmien rýmið var hannað affyrirtækinu SagaFilm. Sýninginfylgir sögu saltfisksútgerðar alltfrá því að Englendingar komuhingað með salt í tunnum 1770<strong>og</strong> kenndu Íslendingum að saltafisk, þangað til 1965 þegar fyrstivélbúnaðurinn kom í fiskverkunina.„Hugmyndin er að láta gestinafá þá tilfinningu að það sé aðlabba inn í lítið sjávarþorp frá1930. Á sýningunni sjá gestiraðbúnað fólks á þessum tímum,hvernig það lifði <strong>og</strong> bjó, hvernighlutir voru búnir til í höndunum,fræðist um róður <strong>og</strong> sjómennskusem <strong>og</strong> fiskvinnslustörf kvenna ílandi. Auk þess er sýnd söguþróunsaltfiskvinnsluaðferðinnarsjálfrar, svo sem hvernig fiskurinnvar þurrkaður. Síðan ertíminn eftir 1965 náttúrulegahelgaður fiskvinnslunni hérnaí Grindavík, sem er stærsti saltfiskframleiðandilandsins,” segirÓskar.„Fólkið sem man þessa tímanefnir strax gúmmístígvélinþegar það er spurt hver hafi veriðmesta byltingin í vinnuaðferðum.Maður getur rétt ímyndaðsér, það er ekki fyrr en um 1950sem gúmmíklæðnaður kemur.Fyrir þann tíma stendur fólk íhverri spjörinni á fætur annarrií bleytu. Þetta hefur verið algervosbúð, en fólk gerði þetta samtsem áður,“ segir Óskar.„Þar af leiðandi er þetta munsterkari upplifun en nútímafiskvinnslabýður upp á í sínutæknivædda umhverfi. Endanefnir fólk gjarnan hve sterkupplifunin er <strong>og</strong> hve hugmyndinkemst vel til skila.“„Auk þess erum við afar velstaðsett með geysifallegt útsýniyfir höfnina. Raunar getur maðurbara setið með kaffibollannfyrir framan setrið <strong>og</strong> horft ástrákana landa fiskinum,“ segirÓskar. Hann minnist á aðGrindavíkurhöfn sé þriðja öflugastaútgerðarhöfn landsins,hefur 70 skipa flota <strong>og</strong> þar afleiðandi er mikið líf í kringumhana. Þessi tengsl við höfninabúa til sérstakt andrúmsloft íkringum húsið, efla upplifuninaaf Grindavík sem sjávarþorpi <strong>og</strong>opna gátt að þessum undirstöðuútflutningsvegiþjóðarinnar.Nánari upplýsingar má finnaá saltfisksetur.isÞarfaþingUpplögð gjöfhanda vinumheima <strong>og</strong>erlendisKortaboxin eru nýjung á Íslandi. Hvert boxgeymir 20 mismunandi tvöföld kort <strong>og</strong>jafnmörg umslög. Textinn á baki kortannaer á fjórum tungumálum: íslensku, ensku,þýsku <strong>og</strong> frönsku.ICEBOX - 20 gullfallegar jöklamyndireftir Helga Björnsson, jöklafræðing.ERRÓBOX - 20 bráðskemmtileg portrettmálverkeftir meistara Erró.HORSEBOX - 20 stórkostlegar myndir afíslenskum hrossum sem Ragnar Th.Sigurðsson ljósmyndari tók.Það er einkar þægilegt að hafa þessargersemar við höndina til að grípa í þegartilefni gefst.Sumarlandið • B ó k a ú t g á f a n O p n a · S k i p h o l t i 5 0 b · 1 0 5 R e y k j a v í k · s í m i 5 7 8 9 0 8 0 · w w w . o p n a . i s


• SumarlandiðSumarlandið • Allt frá ólgandi brimi tilstórbrotinna jarðfræðiundraLangar þig í góða enkannski öðruvísi útivistarparadísþar sem stutt erí heitar laugar <strong>og</strong> alla þáþjónustu sem þú þarfnast?Þá er Reykjanesið án efastaður fyrir þig. Á Reykjanesskagamá finna fjöldanallan af gönguleiðum, semsumar hverjar eru þjóðleiðirfrá fornum tímum,þar má finna mikil jarðfræðiundursem vert er aðskoða sem <strong>og</strong> samfélög <strong>og</strong>staði sem hýsa bæði sögu<strong>og</strong> menningu mikilvægaíslenskri þjóð.Með sanni má segja aðReykjanesskagi búi yfir kyngimögnuðumnáttúruperlum semeflaust margir landsmenn eigaenn eftir að upplifa, allt fráKrýsuvík í suðaustri til Garðsskagaí norðvestri skagans.Svæðið hefur í gegnum aldirnarverið mikilvægt til fiskveiða <strong>og</strong>viðskipta en kannski ekki notiðþeirra virðingar sem skyldi semnáttúruparadís þar sem mörgumvirðist Reykjanesið hrjóstugtvið fyrstu sýn sem er gjarnan úrflugvél.Reykjanesið fær þó sannarlegauppreisn æru á þessu sviði þegarnánar að er gáð, grasið ergrænt, hlíðin fögur <strong>og</strong> birkilundurinnsællegur„. Gróðurfar erfjölbreytilegt innan um svartasanda <strong>og</strong> úfin hraun sem standaþverhnípt í sjó fram <strong>og</strong> skartastórum fuglabjörgum. Ekki aðeinskemur sjórinn manni íbeint samband við náttúruöflinþegar maður verður vitni aðhinu sterka brimi, heldur minnastaðir á borð við brúna á milliheimsálfanna á þá ótrúlegu leguÍslands þar sem Evrasíu <strong>og</strong> Ameríkujarðskorpurnar mætast.Suðurnesin skarta nefnilegaekki aðeins Bláa Lóninu semsínu jarðfræði- <strong>og</strong> fagurfræðilegaundri; þar sem blámi vatnsinsmætir mosabreiðunum; heldurheilu svæði sem gengur undirnafninu Reykjanesgarður á suðvesturhorniskagans <strong>og</strong> er mjögvirkt háhitasvæði.Þar að auki er ríkt fuglalíf áReykjanesskaga á þverhníptumfuglabjörgum <strong>og</strong> víður sjóndeildahringurmeð tignarlegumfjöllum. Þar má finna fornarminjar um búsetu frá upphafinorræns landnáms, þjóðsagnakenndastaði, fjölbreytta flóru <strong>og</strong>fánu <strong>og</strong> fornar þjóðleiðir. Fimmtignarlegir vitar ramma svo innLjósmyndir: Olgeir Andressonþennan áhugaverða skaga <strong>og</strong>gefa ágæta mynd af þeim stöðumsem um ræðir.Tíguleg leiðarljós sjómannaHafið skipar höfuðsess í lífifólks á Suðurnesjum <strong>og</strong> því eflaustvið hæfi að byrja umfjöllunum svæðið á því ljósi sem stýrðimönnum heim eftir veru úti áhafi.Fyrsti vitinn á Íslandi varraunar byggður á Reykjanesi, áValahnjúki suðvesturodda nessins,norðan við Reykjanestá. Varþað árið 1878, en sá viti skemmdistþó í jarðskjálftanum 1887. Sáer stendur nú var byggður 1907efst í Bæjarfelli þar sem fyrristaðsetning þótti ekki öruggvegna jarðhræringa.Saga þessa fyrsta vita er ímörgu merkileg en umræðaum hann hófst á Alþingi 1875en ekkert fé var til í landsjóðitil byggingar vitans. Var þaðþó fyrir samstillt átak Íslands<strong>og</strong> Danmerkur að vitinn varbyggður þremur árum síðar.Fljótlega kom þó í ljós að jarðskjálftarskóku Valahnjúkinn <strong>og</strong>sprungur byrjuða að myndast ívitanum sem leiddi til þess aðöruggari staðsetning var valinnýja vitanum.Hægt er að segja að Reykjanesvitisé einkennandi fyrir þáímynd sem kemur flestum fyrirhugarsjónir þegar þeir heyraorðið viti. Hann er meðal hæstuvita á Íslandi, 31 metri á hæð,hvítur á lit <strong>og</strong> sívalur. Reykjanesvitistendur í Reykjanesgarði,á meðal mikilla jarðfræðiundrasem, ásamt vitanum, erskemmtilegt að skoða.Fimm aðir vitar eru áReykjanesinu, tveir af þeim íGarði. 1897 var byggður viti áGarðsskagatá, ferstrend byggingsem var 12,5 metrar á hæð. Nýrviti var hins vegar byggður áGarðsskaga árið 1944 þar semsjór hafði gengið mikið á land fráþví að gamli vitinn var byggður.Hinn nýi er sívalur, 28 metrar,sígildur að gerð eins <strong>og</strong> sá á suðvesturoddanum.Eru þessir vitarfallegir á að líta <strong>og</strong> einkennandifyrir bæjarmyndina á Garði.Í Stafnesi við Sandgerði varbyggður árið 1925 átta metraviti sem er ferstrendur <strong>og</strong>stendur á efnismiklum sökkli<strong>og</strong> ber gulan lit. Þess má getaað Stafnes er forn höfuðból þarsem áður fyrr var mikið útræði<strong>og</strong> fjölbýli manna. Raunar varStafnes fjölmennasta verstöð áSuðurnesjum á 17. <strong>og</strong> 18. öld.Þessi staður var áður fyrr mjögvarasamur <strong>og</strong> hafa mörg skipfarist á Stafnesskerjum, til aðmynda t<strong>og</strong>arinn Jón forseti árið1928 þegar 15 manns drukknuðuen 10 var bjargað.Rétt norðan við Keflavík íReykjanesbæ stendur Hólmbergsvitisem reistur var árið1956. Hann er lítill, kónískurgulur viti 9,3 metrar á hæð.Að lokum má nefnda vitann aðHópsnesi, sem stendur á nesinusem er suður að Grindavík. Sáer 8,7 metrar á hæð.Þetta landsvæði sem vitarnirminna sjómennina á að þeirnálgist er ekki aðeins merkilegtfyrir sakir hins mikla <strong>og</strong> ástundum hættulega brims eðaþeirra fiskafurða sem færa fólkinubjörg í bú; heldur einnig þarsem landið sjálft er jarðfræðilegtundur þar sem Norður-Atlantshafshryggurinngengur á land íorðsins fyllstu merkingu.Ævintýralegt <strong>og</strong> áhugavertjarðfræðisvæðiÁ Reykjanesinu má segja aðnáttúran mæti orkunni úr iðrumjarðar þar sem hinir tveir flekarEvrasíu <strong>og</strong> Ameríku mætast.Svæðið er án efa paradís fyriralla þá sem hafa minnsta snefilaf jarðfræðiáhuga. Hér má finnajarðmyndanir með stórbrotnum<strong>og</strong> víðfeðmum hraunum, fjölbreytilegahella, eldstöðvar <strong>og</strong>hveri af ýmsum gerðum. Ekkiaðeins er svæðið paradís jarðfræðiunnandansheldur líkaþeirra sem njóta vel sjónarspilshinna ótrúlegu lita sem fylgjavirkum háhitasvæðum.Reykjanesið er einn yngstihluti landsins þar sem svo fjölmennbyggð er í jarðfræðilegutilliti. Yfir 100 eldgígar með fjölbreyttumeldstöðvum <strong>og</strong> dyngjummeð tilheyrandi hraunumeru á Reykjanesi. Talið er aðelsta hraunið sé frá ísöld en þaðkemur úr Háleyjabungu <strong>og</strong> erbergtegund sem kallast pigrít<strong>og</strong> kemur beint frá möttli jarðar.Yngstu hraunin runnu um1226 í Reykjaneseldum þegarReykjanesið l<strong>og</strong>aði í orðsinsfyllstu merkingu. Nokkru áður,nánar tiltekið árið 1151, l<strong>og</strong>aðiReykjanesið frá Hafnarfirði íaustur að Undirhlíðum <strong>og</strong> þaðanniður í sjó vestan við Krýsuvíkþar sem Ögmundarhraun ranní sjó fram. Reykjanesið er þvímikil hraunhella misjafnlegagróin þar sem sjá má allar gerðiraf hraunum. Í þessum hraunumhafa svo fundist yfir 200 hellar.Frá Reykjanestá að Krýsuvík,suðaustanlega á Reykjanesi,eru þrjú háhitasvæði þar semer mikill yfirborðshiti með tilheyrandihverum, litadýrð <strong>og</strong>síbreytilegri náttúru. Á einuslíku svæði er Bláa Lónið envatnið <strong>og</strong> leirinn frá jarðvarmavirkjuninnií Svartsengi kemurþaðan. Önnur háhitasvæði eruvið Seltún við Krýsuvík <strong>og</strong> svoGunnuhver yst á Reykjanesinu.Gunnuhver er hjartað í svæðisem gengur undir nafninuReykjanesgarður en í bígerð erað þetta svæði verði viðurkenntsem jarðminja- orku- <strong>og</strong> náttúrugarður.Aðal aðdráttaraflReykjanesgarðs er án efa háhitasvæðiðvið Gunnuhver en einnigeru þar áhugaverðir staðir eins<strong>og</strong> fuglabjörgin við Hafnaberg<strong>og</strong> Valahnjúk, Reykjanesvirkjunmeð sýningunni Orkuveriðjörð, ströndin við Sandvík, Reykjanesviti,Skálafell, Háleyjabunga,hraunmyndanir, náttúrulaugar<strong>og</strong> hellar.Rúsínan í pylsuendanum ersvo Brúin milli heimsálfannasem liggur á milli Evró-Asíuflekans<strong>og</strong> Ameríkuflekans en jörðingliðnar um 2 sentímetra á áriá þessum merkilega táknrænastað. Reykjanesgarður nær yfirþað svæði sem liggur frá Háleyjabunguaustan við Reykjanestáað brúnni milli heimsálfa <strong>og</strong>þaðan norður fyrir Hafnaberg.Raunar eru möguleikarniróteljandi við náttúruskoðun,fuglaskoðun, jarðfræðirannsóknir<strong>og</strong> gönguferðir á svæðiþar sem Reykjaneshryggurinngengur á land <strong>og</strong> úthafsaldan ríshæst við Íslandsstrendur.Gunnuhver sýnir á kraftmikinnhátt hvernig orkan úr iðrumjarðar brýst upp úr jarðskorpunnisem bullandi leir, sjóðandivatn eða gufa. Í þessum umbrotumverður oft til mikið litaspilsem blæs mörgum í brjóst þörftil þess að ná þessu undri á„filmu“ eða miðla þessum formum<strong>og</strong> litum á einhvern annanhátt. Gunnuhver dregur nafnsitt af Guðrúnu nokkurri semgekk aftur <strong>og</strong> olli miklum uslaá svæðinu þar til hún var sendí hverinn.Skilin milli Ameríku- <strong>og</strong> Evrasíuflekanna birtast okkur ýmistsem opnar sprungur <strong>og</strong> gjáreða sem sem gígaraðir. Á einumstað hefur verið byggð brú yfirgjá, á milli hinna tveggja flekasem mynda Ísland. Brúin á milliheimsálfanna er staðsett upp af


10 • Sumarlandið Sumarlandið • 11Sandvík <strong>og</strong> er við þjóðveg 425.Þarna gefst fólki kostur á aðhreinlega ganga á milli heimsálfaí jarðfræðilegu tilliti.Á svæðinu er einnig að finnaReykjanesvirkjun en þar á bæer merkileg sýning að nafni„Orkuverið jörð“ sem lýsir ímáli <strong>og</strong> myndum hvernig orkajarðar hefur orðið til, hvernighún brýst fram <strong>og</strong> er svo nýttaf manninum. Frá Reykjanesvirkjunrennur einnig mikiðaf heitum sjó, álíka mikið <strong>og</strong>meðalrennsli Elliðaánna. Þaðstendur mögulega til að nýtaþetta heita vatn til að mynda ylströndá svæðinu. Á svæðinu ereinnig hið svokallaða Gráa Lónsem er svipað Bláa Lóninu nemagrátt að lit. Það lón býr einnigyfir miklum möguleikum til nýtingarsem heit náttúrulaug fyrirferðamenn.Margt er að sjá í Reykjanesgarði,svo margt að ekki ermögulegt að gera því tæmandiskil hér. Því gildir hið forkveðnaað sjón er sögu ríkari.Göngu- <strong>og</strong> ökuferðir umReykjanesiðReykjanesið er afar hentugtbæði þeim sem vilja sjá sem flestí góðum bíltúr sem <strong>og</strong> þeim semlangar að kynnast landinu ágöngu. Kjörið er að aka Reykjaneshringinnfrá Reykjanesbæ ígegnum Garð, Sandgerði, niðurað Reykjanestánni, til Grindavíkur<strong>og</strong> svo aftur til baka aðReykjanesbæ.Þessi hringur er bæði tilvalinnsem hin besta dagsskemmtunþar sem kíkt er á einhver afsöfnum svæðisins auk þess semstórbrotnar strendur <strong>og</strong> sögufrægirstaðir eru skoðaðir. Eneinnig er kjörið að gefa sér fleiridaga á þessum hring ef vilji erfyrir henda að skoða hina ótalmögustaði sem fyrir eru.Sé stiklað á stóru um áhugaverðastaði til þess að skoða ígóðum bíltúr, mætti fyrst nefnasmábátahöfnina í Gróf í Keflavíkþaðan sem haldið væri áfram íátt að Garði <strong>og</strong> jafnvel fjörurnará leiðinni skoðaðar. Í Garði erkjörið að heimsækja byggðasafnið<strong>og</strong> Garðskagavita svo dæmiséu nefnd. Síðan er ferðinnihaldið áfram að Sandgerði þarsem er til dæmis kjörið að gistaá góðu tjaldsvæði bæjarins. Þarer tilvalið að heimsækja Fræðasetrið<strong>og</strong> fræðast um flóru <strong>og</strong>fánu Reykjanesskaga eða heimsækjaHvalneskirkju þar semHallgrímur Pétursson bjó.Sé haldið áfram er komið aðHöfnum sem var á öldum áðurmikill útgerðastaður eins <strong>og</strong>svo margir aðrir staðir við vesturströndinaá Reykjanesi. Réttsunnan við Hafnir geta göngufólksvo hafið fjögurra tímaþægilega göngu á hinum fornaPrestastíg, yfir hraunbreiðurnar<strong>og</strong> endað rétt vestan viðGrindavík.Næst er komið að Hafnabergi,þar sem sjá má mikið af sjófuglií varpi. Hægt er að ganga þarniðureftir <strong>og</strong> tekur það um 40mínútur. Síðan er hægt að faraað Sandvík sem er falleg sandfjaraþar sem ræktað hefur veriðmelgresi til að hefta sandfok.Svo tekur Reykjanesgarðurinnvið, þar sem hægt er að eyðamiklum tíma að skoða öll jarðfræðiundrin.Þegar ekið er með suðurströndinnií átt til Grindavíkurer farið yfir hraun frá Eldvarpagígaröðinnisem gaus á 13.öld <strong>og</strong>er 10 km löng. Einnig er hægt erað ganga niður að Háleyjabungusem er mjög formfagur gígur ásjávarkambinum.Í Grindavík er mikla þjónustuað finna, bæði í formigistingar <strong>og</strong> veitinga en þar ereinnig Saltfisksetrið sem hefurí hávegum sjávarútveginn semspilar svo stóran þátt á svæðinu.Frá Grindavík er svo bæðihægt að aka í átt að Krýsuvík<strong>og</strong> Kleifarvatni eða aftur í átt aðReykjanesbæ <strong>og</strong> skella sér í BláaLónið í leiðinni. Þá er hægt aðheimsækja Víkingaheima í InnriNjarðvík eða nálgast ýmsa þjónustu,svo sem gistingu <strong>og</strong> upplýsingamiðstöðí Ytri Njarðvík.Vilji maður ná beinnitengslum við náttúruna er hægtað ganga ótal leiðir bæði fornar<strong>og</strong> nýjar á Suðurnesjum. FyrrnefndurPrestastígur er vinsæl<strong>og</strong> skemmtileg ganga í gegnumáhugavert svæði en af fornumslóðum mætti einnig nefnaÁrnastíg <strong>og</strong> Skipstíg.Þetta eru fornar þjóðleiðir ámilli Njarðvíkur <strong>og</strong> Grindavíkur<strong>og</strong> eru stígarnir víða markaðir íharða hraunhelluna. Skipstígurbyrjar á svipuðum stað <strong>og</strong> Preststígurendar, vestan við Grindavíken Skipstígur aðeins norðanvið Grindavík. Þeir sameinastsvo á miðju nesinu <strong>og</strong> liggjayfir Njarðvíkurheiði <strong>og</strong> enda viðFitjar í Njarðvík. Þetta eru tiltölulegagreiðfærar gönguleiðirsem eru mest á sléttu hrauni.Árnastígur er um 4 tíma gangaen Skipastígur 6 tímar.Frá Grófinni í Keflavík máeinnig ganga tvær gamlar leiðir,Garðastíg í átt að Garði <strong>og</strong> Sandgerðisvegí átt að samnefdnumkaupstað. Báðar þessar leiðirhafa upp á margt að bjóða varðandisögu, náttúru <strong>og</strong> umhverfi.Hægt er að kaupa gönguleiðabæklingafyrir allar þessar leiðirhjá Ferðaþjónustu Suðurnesja.Frá fuglalífi til fjallgangnaReykjanesið skartar miklu <strong>og</strong>áhugaverðu fuglalífi en þúsundirsjófugla hreiðra um sig á hverjusumri í björgum svæðisins. ÍHafnarbergi <strong>og</strong> Krýsuvíkurbergieru algengustu tegundirnarlangvía, álka, stuttnefja, rita,lundi, teista, fýll <strong>og</strong> skarfur.Algengasti fuglinn á Reykjanesinuer þó án efa krían <strong>og</strong> erhana að mestu að finna í Kríuvörpumá Reykjanesoddanum,austur af Grindavík <strong>og</strong> milliGarðs <strong>og</strong> Sandgerðis. Á meðalspörfugla má nefnda skógarþröst<strong>og</strong> snjótittling en einniger starri á landinu allt árið umkring. Æðafuglinn finnst víða áSuðurnesjum <strong>og</strong> er fjárhagslegamikilvægur bændum á svæðinusem týna verðmætan dúninn úrhreiðrum þeirra.Ein stærsta súlubyggð í heimier í hinnni stórbrotnu móbergseyjuEldey sem rís þverhnípt úrhafi fjórtán kílómetra suðvesturaf nesinu. Súlan er stærstisjófugl í Norður Atlantshafinu<strong>og</strong> um 16 þúsund pör gera sigheimakomin á eynni sem ermjög smá, aðeins 0,03km² <strong>og</strong>77 metra há. Þar af leiðandi ereyjan nánast þakin súlum semMargt er að sjá íReykjanesgarði,svo margt að ekkier mögulegt aðgera því tæmandiskil hér. Því gildirhið forkveðnaað sjón er söguríkari.virðast úr fjarlægð vera smáarhvítar doppur á svörtum grunnieyjunnar.Hafnaberg er eins <strong>og</strong> áðursegir vinsæll íverustaður fuglaen bergið er 43 metra hátt <strong>og</strong>áætlað er að þar dvelji um 6.000pör. Oft má einnig sjá seli <strong>og</strong>hvali fyrir landi hjá Hafnabergi.Krýsuvíkurbjarg er 50 metrahátt berg með um 57.000 pör<strong>og</strong> langstærsta fuglabjarg skagans.Skammt frá þessu miklafuglabjargi er gamla Krýsuvíken sá bær tók af þegar Ögmunarhraunrann yfir mikið af gróðurlendijarðarinnar. Nú stendurKrýsuvík innar í landinu, þrjákílómetra í suð-vestur af Kleifarvatni.Þar stendur fallegkirkja sem vert er að skoða. Semfyrr segir er mikið jarðhitasvæðií Krýsuvíkurlandi auk þess sembrennisteinsnáma var þar umskeið.Á milli Krýsuvíkur <strong>og</strong> Grindavíkurmá svo finna friðlýst svæðisemheitir Selartangar. Þar varmikið útræði fyrr á öldum, meðalannars frá Skálholtsbiskupi.Miklar verðbúðarústir eru þarsem <strong>og</strong> hraunhella sem vermennnotuðu.Í nágrenni Krýsuvíkur máfinna fyrrnefnt Kleifarvatn semer um 10 km2 <strong>og</strong> eitt af dýpstuvötnum landsins. Munnmæliherma að skrímsli lifi í vatninu<strong>og</strong> sé svart ormskrímsli á stærðvið stórhveli. Sveifluháls fellurmeð bröttum hömrum niður aðKleifarvatni en þar er stikuðgönguleið <strong>og</strong> er útsýni mikið <strong>og</strong>sérstætt á leiðinni. Sunnan til íhálsinum að austanverðu er svomikill jarðhiti <strong>og</strong> það hverasvæðisem kennt er við Krýsuvík.Af fleiri fjöllum skagans mánefna Fagradalsfjall á miðjumReykjanesskaga, <strong>og</strong> rís það hæst385 metra. Raunar er um litlaLjósmyndir: Olgeir Andressonhásléttu að ræða með nokkrumhnjúkum. Einnig mætti nefndaEldvörpin sem er 10 kílómetralöng gígaröð sem eru hluti afReykjanesgarði. Gígarnir erustórir <strong>og</strong> í einum þeirra er mikilljarðhiti <strong>og</strong> gufuuppstreymi.Fyrr á dögum bökuðu grindvískarkonur brauð í gígnum <strong>og</strong> liggurþví brauðstígur þangað fráGrindavík.Að lokum er vert að nefnaKeili sem er án efa best þekktafjallið á svæðinu en sérstöklögun fjallsins vekur eftirtektvíða frá. Keilir er 379 metramóbergsfjall <strong>og</strong> er strýtumyndunarlögun fjallsins komin tilvegna gígtappa eða bergstandsá fjallinu miðju sem ver þaðgegn veðrun. Af tindi fjallsins erútsýni afar gott yfir Reykjanesskagann.Hvort sem mann þyrstir íútiveru, göngur, fuglaskoðun,jarðfræðiundur, söfn, menningueða hvaðeina þá má finnaþað á Suðurnesjum. Stórbrotið,sérstakt landslag tekur á mótiþér með sínum hverum <strong>og</strong> gufustrókum<strong>og</strong> mosagrónu hraunbreiðum.Fuglarnir setja einnigsinn svip á landslagið sem <strong>og</strong>brimið ólgandi.Út um allt má finna gamlarminjar útgerðar sem <strong>og</strong> merkilegarkirkjur sem allar hafa sínasögu að segja. Söfnin í bæjunumeru einnig uppfull af sagnfræðileguheimildum <strong>og</strong> sjónrænniframsetningu á öllu frá fiskilífinutil hinna smæstu sjávarlífvera.Nánari upplýsingar má finnaá Reykjanes.is


12 • Sumarlandið Sumarlandið • 13Ævintýri í ReykjanesbæReykjanesbæjar hefur gefiðút ævintýrakort semhefur að geyma upplýsingarum skemmtilegaafþreyingu fyrir fjölskylduna<strong>og</strong> ferðamenn ísumar. Kortið er sett uppá skemmtilegan hátt semg<strong>og</strong>gur <strong>og</strong> geta því börn <strong>og</strong>fjölskyldur þeirra brugðiðá leik <strong>og</strong> valið þannig hvaðskal skoðað í heimsókn íReykjanesbæ.Að sögn Dagnýjar Gísladóttirkynningarstjóra Reykjanesbæjarer markmið með útgáfunni aðdraga fram það helsta sem í boðier fyrir barnafólk í bæjarfélaginu<strong>og</strong> áhersla lögð á ódýraeða ókeypis afþreyingu.“Reykjanesbær eru góðurkostur fyrir fjölskyldur, sérstaklegaá höfuðborgarsvæðinu,enda stutt að fara suður í helgarrúnt<strong>og</strong> þægilegt eftir tvöföldumReykjanesbrautarinnar. Viðleggjum áherslu á afþreyingusem hentar fjölskyldunni allri<strong>og</strong> kostar lítið,“ segir Dagný.„Þar má nefna söfnin o-kkar sem eru orðin fjölmörgen aðgangur er ókeypis á söfninauk þess sem börn fá frítt ísund í Reykjanesbæ. Það hafaþví margir nýtt sér Vatnaveröldina- fjölskyldusundlauginaokkar sem er sérlega hentug fyriryngstu kynslóðina. Ekki mágleyma Skessunni í hellinumsem tekur ævinlega vel á mótibörnum, enda vita meinlaus.“Við hellinn byrjar ný 10 metragönguleið meðfram strandlengjunnií bænum sem hefur veriðvörðuð ýmsum fróðleik um sögu,dýralíf <strong>og</strong> jarðfræði á leiðinni.Þess að auki eru ýmsir skemmtilegirmöguleika til útivistar <strong>og</strong>hreyfingar, svo sem sumir flottustuútikörfuboltavellir landsins,skemmtileg útivistarsvæði,dorg á bryggjunni svo eitthvaðsé nefnt.Meðal þess sem ævintýrakortiðhefur að geyma eru upplýsingarum Duushúsin semeru lista- <strong>og</strong> menningarmiðstöðReykjanesbæjar en í sumar másjá þar sýninguna Efnaskiptisem er liður í Listahátíð íReykjavík í ár. Þar má finnasýningu á bátasafni GrímsKarlssonar sem hefur að geymayfir 100 líkön auk sýningarByggðasafnsins Vallarins semfjallar um fyrrum nágranna bæjarinsá Miðnesheiðinni, handangirðingar. Í Bíósal Duushúsa máþess að auki finna verk úr safneign.Reglulega er boðið upp átónleika <strong>og</strong> uppákomur í Duushúsumen þar er jafnframt hægtað fá sér kaffi með skemmtilegtútsýni yfir smábátahöfnina íKeflavík.„Víkingaheimar eru ný viðbótí safnaflóru svæðisins en þarer víkingaskipið Íslendingur íöndvegi <strong>og</strong> safngripir úr sýninguSmithsonian safnsins: Vikings-The North Atlantic Saga. Þarhefur nú verið sett upp skemmtilegurlandnámsdýragarðurmeð hænum, kanínum, kálfum,geitum <strong>og</strong> lömbum svo eitthvaðsé nefnt. Það er frítt inn í garðinn<strong>og</strong> verður hann opinn i alltsumar. Í Víkingaheimum májafnframt sjá sýningu frá fornleifauppgreftrivið landnámsskálanní Höfnum sem talinn ervera frá því um 900.„Í Reykjanesbæ er jafnanmargt um að vera, mikið líf erí bænum. Hafnargata <strong>og</strong> Njarðarbrauteru aðal þjónustu- <strong>og</strong>verslunargötur bæjarins <strong>og</strong>mynda saman “lífæð” bæjarins.Við lífæðina eru góð veitingahús,tugir verslana, sjálfstæðirsýningarsalir, hótel, tónlistar<strong>og</strong>ráðstefnuhús, skemmtistaðir<strong>og</strong> gott kvikmyndahús. Þaðan ereinnig hægt að komast í hvalaskoðun,sjóstangaveiði <strong>og</strong> læraköfun.Í Gróf má finna skessuhellinnsem vinsæll er hjá börnum <strong>og</strong>Duushús, lista- <strong>og</strong> menningarmiðstöðReykjanesbæjar meðsýningum Listasafns Reykjanesbæjar,Byggðasafns Reykjanesbæjar<strong>og</strong> bátasafni GrímsKarlssonar sem hefur að geymayfir 100 bátalíkön. Aðgangseyrirer enginn. Reykjanesbær hefurað geyma fjölda safna <strong>og</strong> má þarnefna Víkingaheima sem hefurað geyma víkingaskipið Íslending<strong>og</strong> hluti úr sýningi Smithsoniansafnsins: Vikings- TheNorth Atlantic Saga. Þar máeinnig sjá sýningu frá fornleifauppgreftrií Höfnum þar semfinna má landnámsskála semtalinn er vera með þeim elstuá Íslandi <strong>og</strong> ekki má gleymanýjum landnámsdýragarði fyrirbörnin þar sem m.a. má finnakálfa, lömb <strong>og</strong> kiðlinga. Tilvaliðer að ljúka heimsókn íReykjanesbæ í bestu barnalauglandsins, Vatnaveröld sem er yfirbyggðursundleikjagarður fyrirfjölskylduna. Það er frítt í sundfyrir börn í Reyfkjanesbæ.Hin margrómaða LjósanóttLjósanótt, menningar- <strong>og</strong>fjölskylduhátíð Reykjanesbæjarhefur skipað sér sess meðallandsmanna en Ljósanótt erhaldin hátíðleg fyrstu helgina íseptember ár hvert. „Hátíðin ermeð þeim stærstu sem haldnareru á landinu <strong>og</strong> verður dagskráhennar sífellt viðameiri meðhverju árinu sem líður. Það ættuallir að finna eitthvað við sitthæfi á Ljósanótt þar sem boðiðer upp á fjölbreytta dagskrá fráfimmtudegi fram til sunnudags.Hápunktur hátíðarinnar er álaugardeginum þegar bæjarbúar<strong>og</strong> fjöldi gesta koma saman til aðfagna því þegar ljósin á Berginueru tendruð <strong>og</strong> flugeldum skotiðá loft.Nánari upplýsingar um dagskráLjósanætur <strong>og</strong> tímasetningarer að finna á upplýsingavefhátíðarinnar ljosanott.is


14 • SumarlandiðLava - veitingastaður Bláa LónsinsLava – veitingastaður BláaLónsins veitir veitingagestumeinstaka upplifun.Staðurinn er byggður inn íhraunvegginn er umlykurBláa Lónið - matargestirnjóta jafnframt útsýnisyfir Bláa Lónið. Matseðillinnbyggir á fersku íslenskuhráefni en er þómeð alþjóðlegum blæ.Ferskt sjávarfang skiparmikilvægan sess á matseðlinum.Nálægð við sjávarútvegsbæinnGrindavíktryggir aðgang að ferskusjávarfangi, beint afbryggjunni.Hádegishlaðborð er í boði alladaga. Sjávarfang, kjöt, grænmeti<strong>og</strong> nýbakað brauð er í boðiá degi hverjum. Íslensk kjötsúpaer einn vinsælasti rétturinn áhlaðborðinu, bæði á meðal innlendra<strong>og</strong> erlendra gesta. Góðureftirréttur fullkomnar máltíðinaen skyr <strong>og</strong> rabarbara-eftirréttireru í boði. Fyrir þá sem ekkigeta valið á milli má einfaldleganjóta beggja .Fyrir þá sem eru að leita aðuppskrift að hinum fullkomnadegi þá er óhætt að mæla meðdegi í Bláa Lóninu <strong>og</strong> jafnvelgóðu dekri sem felst í nuddi eðaspa meðferð sem fram fer í lóninusjálfu. Í Betri stofu Bláa Lónsinser boðið upp á einkaklefaauk þess gestir hafa aðgang aðhlýlegri arinstofu. Þá má einnigpanta létta rétti af Lava <strong>og</strong> njótaþeirra í Betri stofunni. Í Lækningalinder boðið upp á gistinguí fallega hönnuðum herbergjum,hvert herbergi er með litla verönd<strong>og</strong> útsýni út á hraunbreiðunasem er svo einkennandifyrir svæðið.www.bluelagoon.comHeimsendingarþjónusta Í<strong>saga</strong>er á höfuðborgarsvæðinu í síma 800 5555Þú sérðinnihaldið!Það felst öryggi í þvíalla daga frá 15-21AGA Gasol ®* Kópav<strong>og</strong>sbraut 115, Kópav<strong>og</strong>iÍSAGA ehf. | Breiðhöfða 11, 110 Reykjavík | Eyrartröð 8, 220 Hafnarfirði | Sími: 577 3000 | Fax: 577 3001 | www.aga.isUmboðsmenn ÍSAGA ehf: SelfoSS: Vélaverkstæði Þóris, s. 482 3548 . Sauðárkrókur: Byggingarvörudeild Kaupfélags Skagfirðinga, s. 455 4626 . reyðarfjörður:<strong>Land</strong>flutningar–Samskip, s. 458 8840 . ÍSafjörður: Þröstur Marsellíusson hf, s. 456 3349 . akureyri: Sandblástur <strong>og</strong> málmhúðun hf, s. 460 1515


16 • Sumarlandið Sumarlandið • 17Hestaferð um Reykjanesið með Arctic HorsesVilji maður upplifa Reykjanesiðá lifandi hátt er tilvaliðað skella sér á bak.Þess er nú góður kostur íGrindavík með hestafyrirtækinuArctic Horsessem bæði fer daglega í hinnsvokallaða Vita-reiðtúrsem <strong>og</strong> sérsniðnar hestaferðirhanda þér að eiginvild. Vilji maður dveljaörlítið lengur í Grindavíkbýður þetta ágæta fjölskyldufyrirtækieinnig uppá Arctic B and B, notalegaheimagistingu með morgunmat.Hlýleg stemning í Salthúsinu„Í raun má segja að Salthúsiðsé miklu meira enaðeins veitingastaður“segir Þorlákur Guðmundssoneigandi Salthússins.„Þetta er einnig einn helstisamkomustaður Grindvíkinga,enda einhver stærstusalarkynni bæjarins. Héreru haldnir tónleikar <strong>og</strong>dansleikir sem <strong>og</strong> viðburðirá borð við árshátíðir,brúðkaup <strong>og</strong> fermingar.“„Við bjóðum upp á alhliða eldhús,allt frá súpu <strong>og</strong> brauði tilnautasteika. Þar á milli er hægtað fá eitthvað af grillinu, dýrindishumar <strong>og</strong> svo að sjálfsögðusaltfiskinn okkar,“ segir Þorlákur.Grindavík er, eins <strong>og</strong> alþjóðveit, þekkt fiskipláss sem býðurbæði upp á ferskt fiskmeti sem<strong>og</strong> langa saltfiskhefð.Alls 200 manns geta setið tilborðs í þremur sölum á tveimurhæðum í Salthúsinu. „Staðurinner þannig kjörinn bæðifyrir gesti <strong>og</strong> gangandi sem eruað ferðast um Suðurnesin. Viðerum alltaf með dúkað í A LaCarté salnum okkar til þess aðfullvíst sé að gestir okkar njótibæði málsverðs síns <strong>og</strong> hlýlegsumhverfisins.„En Salthúsið hentar einnigvel alls kyns hópum, hinir tveirsalirnir taka 100 manns <strong>og</strong> svo70 manns þannig að stærðarinnarhópar geta setið að borðhaldihjá okkur. Fólk getur valið umalls kyns hópmatseðla, hvortsem um ræðir kaffihlaðborð,hamborgara, fisk eða hvað semer,” segir Þorlákur.Salthúsið er vinsæll samkomustaðurbæjarbúa, endatítt tónleikahald sem <strong>og</strong> dansleikirhaldnir þar á bæ. „Aukþess má nefna að í hvert sinnsem Grindvíkingar eiga heimaleikí fótboltanum, býð ég upp ásúpu <strong>og</strong> brauð á 600 krónur, svoað fólk kemur saman hér fyrirleikinn,” segir Þorlákur. „Þar aðauki er ég með tvo stærðarinnarskjávarpa, þannig að bæðier hægt að hafa fundarhald hérsem <strong>og</strong> horfa á alls kyns íþróttaleikií sjónvarpinu.„Við reynum að skapa hlýlegastemningu fyrir gesti okkar meðgóðum <strong>og</strong> fjölbreyttum matseðli.Hvort sem þeir hafa í huganotalega fjölskyldustund samaneða skemmta sér með hópivinnufélaga <strong>og</strong> jafnvel skella sérá dansleik eða tónleika á eftir,segir Þorlákur að lokum.Nánari upplýsingar má nálgastá salthusid.isArctic Horses <strong>og</strong> Arctic B andB eru ört vaxandi fjölskyldufyrirtækirekin af þeim Helga,Sunnevu <strong>og</strong> Sigurbjörgu.Hestaleigan hóf starfsemi sínaárið 2006 en hefur aukið mjögstarfsemi sína í ár með fleirihestum. Gistiheimilið er hinsvegar glænýr möguleiki.„Hægt er að fara tvisvar ádag í sumar í Vita-reiðtúrinn,kl 11.30 <strong>og</strong> 15.30. Ferðinvarir í einn <strong>og</strong> hálfan tíma <strong>og</strong>er farið sunnan með nesinufrá Grindavík en það svæðibýr yfir mikilli náttúrufegurð,“segir Helgi Einar einneiganda Arctic Horses. „Aðsjálfsögðu er farið í gegnumþessar kyngimögnuðu mosagrónuhraunbreiður, auk þesssem maður sér álengdar gamlarhúsarústir <strong>og</strong> til Eldeyjarsem er stórbrotin sjón. Brimiðminnir á sig sem <strong>og</strong> þær náttúruhamfarirsem það hefurvaldið í formi skipabrota.“„Einnig stendur til að bjóðaupp á reiðtúra í Bláa Lónið,“segir Helgi Einar. Sú ferðmyndi einnig vara í einn <strong>og</strong>hálfan tíma,“ segir Helgi Einarsem bendir á að Bláa Lóniðeftir góðan reiðtúr sé hin fullkomnablanda.Einnig er hægt að sérsníðareiðtúra um Reykjanesið eftireigin höfði <strong>og</strong> fara til að myndatil Krýsuvíkur sem er 4-5 tímatúr samkvæmt Helga Einari.„Það getur verið afar spennandikostur fyrir fjölskylduna.Síðan stendur til að bjóða fólkiupp á hringferð um Reykjanesiðþegar þar til gerður vegur ertilbúinn. Það myndi vera 1-2daga ferð þar sem maður sæiValahnjúk, færi yfir brúnayfir heimsálfurnar, heimsæktiEldvörpin <strong>og</strong> endaði síða í BláaLóninu,“ segir Helgi Einar.Arctic fyrirtækin tvö erustaðsett alveg við tjaldsvæðiðí Grindavík, til mikillarhægðarauka fyrir þá hestaáhugamennsem dvelja á tjaldsvæðinu.En vilji maður meiriþægindi en tjald býður ArcticB and B einnig upp á 16 uppábúinrúm í formi 1-3 mannaherbergja auk þess sem morgunmaturer innifalinn í verðinu.Hestaferð um Reykjanesiðer kærkomin leið til þess aðkynnast þessu kyngimagnaðasvæði. Ekki myndi skemmafyrir slíkri upplifun að hafakost á þægilegri gistingu til aðhalla sér eftir hressilegan túr<strong>og</strong> vera í svo góðu nábýli viðBláa Lónið.Nánari upplýsingar máfinna á eftirfarandi heimasíðum:arctichorses.comarcticbandb.com<strong>og</strong> í síma: 696-1919


18 • SumarlandiðSandgerði:Saga <strong>og</strong> náttúrufegurðÁ norðvesturhorni Reykjanesskagaer kaupstaðurinnSandgerðisbær, semer sjávarútvegsbær meðmeiru. Stærðarinnar höfnsetur svip sinn á bæinn sem<strong>og</strong> hið fróðlega Fræðaseturþar sem gott er að fræðastum allt sem viðkemurflóru <strong>og</strong> fánu svæðisins<strong>og</strong> sjávarins. Auk þess erumargir sögulegir staðirsem tengjast útgerð <strong>og</strong>verslun í kringum Sandgerðisem <strong>og</strong> margslunginnáttúra eins <strong>og</strong> hinarsendnu fjörur sem bærinndregur nafn sitt af.Sandgerði var á öldum áðurmikil útvegsjörð þar sem fiskurinnvar í fyrirrúmi. Nú ádögum er Sandgerðisbær hinsvegar sveitarfélag sem nær yfiralla vesturströnd Miðness, allaleið að Garðskaga. Íbúar sveitarfélagsinseru um 1700 <strong>og</strong> eruaðalatvinnuvegirnir enn sjávarútvegur<strong>og</strong> fiskvinnsla.Mikil höfn er í Sandgerði <strong>og</strong>setur hún mikinn svip á bæinn.Gott skjól er í höfninni í öllumáttum auk þess sem hún er staðsettvið hjarta bæjarins nálægtallri helstu þjónustu. Báðummegin við höfnina er svo sjávarströndinsem er lág, víða sendin<strong>og</strong> mjög skerjótt. Áður fyrrvar mikið um sandfok á svæðinuen um miðja síðustu öld vargert átak <strong>og</strong> sandfokið heft meðmelgresi. Auk þess var hlaðinnharðgerður varnargarður út meðsjónum.Sandgerði er snyrtilegur bærmeð góða þjónustu, til dæmiser þar að finna glænýtt tjaldsvæði,en auk þess er í bænumsundlaug, golfvöllur <strong>og</strong> ýmsirmatsölustaðir. Þetta gerir bæinnbæði kjörinn áningarstað á leiðmanns um Reykjanesið <strong>og</strong> til aðstaldra þar lengur við <strong>og</strong> njótaverunnar í þessum mikla sjávarútvegsbæ.Þyrsti mann í fróðleik umnáttúru Íslands er Fræðasetriðí Sandgerði rétti staðurinn tilað heimsækja. Safnið er fyrst<strong>og</strong> fremst náttúrugripasafn semgefur manni kost á að skoðaýmsa hluta náttúrunnar betur.Þar er að finna ýmsar lífverur <strong>og</strong>jurtir í ferskvatns- <strong>og</strong> sjóbúrum,safn íslenskra <strong>og</strong> erlendra steina<strong>og</strong> fræðsla um sögu Sandgerðis.Fræðasetrið er ásamt HáskólasetriVestfjarða <strong>og</strong> NáttúrustofuSandgerðis, staðsett í gömlufrystihúsi <strong>og</strong> hefur að geymafimm sýningarsali.Eina uppstoppaða rostunginná landinu er að finna í Fræðasetinuen mikið var um rostunga ásvæðinu á öldum áður. Rostunger þess vegna að finna í bæjarmerkiSandgerðis <strong>og</strong> hét alltsvæðið áður fyrr Rosmhvalaneseftir þessum miklu dýrum.Einnig er í Fræðasetinu aðfinna sögusýninguna „Heimskautinheilla“ um franska vísindamanninnJean-BaptisteCharcot <strong>og</strong> skipið Pourquoi Pas?sem fórst við Íslandsstrendur1936. Er sýningin í tveimursölum <strong>og</strong> kynnist maður lífi <strong>og</strong>störfum þessa mikla vísindamanns.Fuglalíf setur svip sinn áSandgerði en þar verpa stórirhópar af kríum <strong>og</strong> æðarfugli svofátt eitt sé nefnt. Í Fræðasetrinumá líta helstu fugla svæðisinsuppstoppaða í sýningaskáp, envilji maður líta þá í sínu náttúrulegaumhverfi er hægt er aðfá lánaða sjónauka í safninu tilslíks brúks.Síðast en ekki síst verður aðminnast á sjóbúr Fræðasetursinsþar sem gestum gefst kosturá að fylgjast með atferli ýmissasjávardýra. Margir hafa eflaustaldrei áður barið slík dýr augum<strong>og</strong> getur það verið afar lærdómsríkreynsla. Auk þess eru ýmsirhlutir í safninu sem tengjastnáttúrulífinu sem velkomið erað snerta <strong>og</strong> prófa eins <strong>og</strong> mannlystir til þess að fá almennilegatilfinningu fyrir þeim.Í kringum Sandgerði er einnigað finna marga merkilegastaði, sem flestir hafa vissulegasterka tengingu við hafið. Þegarbandaríski herinn var á svæðinuvar raunar ekki hægt að skoðasvæðið sunnan Sandgerðis ennú hafa margir merkilegir staðiropnast ferðamönnum. Einn afþeim stöðum eru Básendar semvar mikill verslunar- <strong>og</strong> útgerðarstaðurfrá 15. öld þangað tilað verslun lagðist þar af í miklusjávarflóði 1799. Þar var konungsútgerðsem þó var lögð niður1769 en danskir einokunarkaupmennvoru á staðnum þar tilBásendaflóðið gekk yfir <strong>og</strong> voruþeir margir hverjir illa liðnir.Annað fornt höfuðból er Stafnessem var raunar fjölmennastaverstöð á Suðurnesjum á17. <strong>og</strong> 18. öld. Skerin við Stafneshafa verið hættuleg skipum <strong>og</strong>hafa þau mörg farist þar, þar ámeðal t<strong>og</strong>arinn Jón forseti, 1928.Þetta strand varð til stofnunarslysavarnafélagsins Sigurvonarí Sandgerði <strong>og</strong> vísir að stofnunslysavarnafélaga víðsvegar álandinu.Hvalnes er sunnan við Sandgerði<strong>og</strong> hefur frá fornu fari veriðmikill kirkjustaður. Sú kirkjasem stendur nú í Hvalnesi varvígð árið 1887 <strong>og</strong> er vafalaust einfegursta steinkirkja landsins, úrhöggnu grágrýti úr Miðnesheiði.Hvalnes er þekkt fyrir þær sakirað eitt frægasta sálmaskáld Íslands,Hallgrímur Pétursson,bjó þar frá 1644 til 1651. Þó ertalið að Hallgrími hafi líkaðvistin í Hvalnesi fremur illa enþar fæddist þeim hjónum dóttir,Steinunn, sem dó ung að aldri <strong>og</strong>syrgði Hallgrímur hana mikið.Í kirkjunni er varðveittur legsteinnSteinunnar sem talið erað skáldið hafi sjálft höggvið.Nánari upplýsingar má finnaá sandgerði.is <strong>og</strong> 245.isFerðirvið allra hæfiSkráðu þig inn – drífðu þig út!Ferðafélag ÍslandsDagsferðir – Helgarferðir – SumarleyfisferðirHornstrandir – Laugavegurinn – FimmvörðuhálsHéðinsfjörður – Fjörður – Víknaslóðir – Kjalvegur hinnforni – Arnarvatnsheiði – Sunnanverðir VestfirðirVonarskarð – Jarlhettuslóðir – Þjórsárver – LónsöræfiÞórsmörk – <strong>Land</strong>mannalaugarwww.fi.isSögumiðlun ehf


20 • Sumarlandið Sumarlandið • 21Byggðasafn Garðskaga:Merkilegt vélasafnÍ Byggðasafni Garðskaga,sem er rétt við Garðskagavita,er að finnaýmsa muni úr byggðasöguGarðsins en um er að ræðabyggða- <strong>og</strong> sjóminjasafn.Ásgeir Hjálmarsson safnstjóribyrjaði að safnaýmsum munum sem varðsíðan til þess að úr varðsafn í gömlum útihúsumsem opnað var almenningiárið 1995. Tíu árum síðarvar auk þess tekin í notkunný, 700 fermetra bygging<strong>og</strong> í hluta hennar er veitingasalur.„Vélasafnið er merkilegast,“segir Ásgeir. „Þar eru rúmlega60 vélar af ýmsum gerðum semeru allar gangfærar en GuðniIngimundarson á heiður af aðhafa gert þær upp. Þetta erumest litlar bátavélar. Þar ámeðal eru þrjár glóðarhausvélarsem eru fyrstu bátavélarnarsem komu til landsins, bensínvélar<strong>og</strong> gufuvél. Í safninu erfyrsta dísilvélin sem kom til Íslandsí vörubíl árið 1934.Í sjóminjadeildinni eru þríropnir fiskibátar sem réru fráGarði. Þar á meðal er sexæringurmeð Engeyjarlagi sem varsmíðaður árið 1887. Tveir bátareru á útisvæði. Í sumar verðurlokið við að gera upp Hólmsteinsem er 43 tonn. Hugmyndin erað fólk geti farið niður í lest,lúkar <strong>og</strong> í vélarrúmið. Ég fékkþá hugmynd að bjóða gistinguí lúkarnum þar sem eru áttakojur. Það er notalegt að sofaí svona bát þó það sé á þurrulandi.“Hvað varðar muni sem notaðirvoru á heimilum má nefnastrokka, skilvindur, þvottabala<strong>og</strong> -bretti, hluta af eldhúsinnréttingufrá 1943, leirtau frágamalli tíð, vöfflujárn semnotað var á kolaeldavélum,hraðsuðukatla sem gengu ekkifyrir rafmagni, Rafha-eldavélfrá 1947, prjóna- <strong>og</strong> saumavélar,klukkur, útvörp <strong>og</strong> orgel.„Þarna er flestallt sem tengistheimilislífinu.“Í Byggðasafni Garðskaga erdeild þar sem er að finna ýmislegtsem tengist búskap svosem gamlan hestvagn, handverkfæri,orf <strong>og</strong> ljá, eldsmiðjur,hefla, dráttarvélar, traktorfrá 1953 <strong>og</strong> annan frá 1949 <strong>og</strong>garðplóg. „Í safninu er 150 áratrérennibekkur, sem var fótstiginn,skóvinnustofa sem varí Garðinum <strong>og</strong> ýmsir munir úrHraðfrystihúsi Gerðabátanna.“Nefna má deildir þar semeru myndir <strong>og</strong> skjöl, símtæki <strong>og</strong>senditæki <strong>og</strong> í safninu er fyrstisímasjálfsalinn sem var setturupp á Keflavíkurflugvelli.Ásgeir Hjálmarsson safnstjóri„Í safninu er afgreiðsluborð <strong>og</strong>hillur ásamt öllu bókhaldi úrverslun Þorláks Benediktssonarsem var í Akurhúsum í Út– Garði frá 1921 – 1972.Draumur okkar er að stækkasafnið því það er heilmikið til<strong>og</strong> ýmsar hugmyndir í gangi.“Ásgeir nefnir sem dæmi að á70 ára afmæli SlysavarnafélagÍslands árið 1998 var sett uppmerkilegt safn í 300 m2 húsnæðií Garðinum þar sem sýndvar <strong>saga</strong> félagsins í 70 ár meðmunum, myndum <strong>og</strong> textum.„Því miður var þetta safn tekiðniður <strong>og</strong> sett í geymslu en okkurlangar að endurvekja þetta safn.Einnig er áhugi fyrir því að gerafiskvinnslu betri skil á safninu.Þá má nefna að á síðasta árivar unnið við að gera upp gamaltsjóhús sem er í göngufæri frásafninu. Þar má sjá gamalt uppsátur,vör, gönguspil, vélknúiðspil sem notað var síðustu árinsem opnum bátum var róið úrþessum vörum sem eru 30 talsinsmeðfram ströndinni í Garðinum.„Garðskaginn er einstöknáttúruperla <strong>og</strong> hingað kemuróhemjumargt fólk. Vitarnirtveir hafa mikið aðdráttarafl,“segir Ásgeir en unnið er að þvíað koma upp safni í stærri vitanum.„Heildarframtíðarsýnin er aðgera Garðskagann <strong>og</strong> svæðiðað Útskálum að allherjarsafnasvæði.Skagagarður er mikillgarður sem er talinn hafa veriðreistur á landsnámsöld; hannvar 1,5 kílómetri að lengd <strong>og</strong>náði mönnum í öxl. Hugmyndiner að byggja sýnishorn af honum.“HS Orka hf, orkuframleiðsla,þægindi, vísindi <strong>og</strong> fræðslaReykjanesskaginn er mikiðháhitasvæði <strong>og</strong> hefurorkan sem kemur úr iðrumjarðar verið nýtt tilorkuframleiðslu á ýmsavegu af HS Orku hf, áðurHitaveitu Suðurnesja hf.Fyrirtækið rekur meðal annarsReykjanesvirkjun <strong>og</strong> Svartsengisvirkjunen einnig leggurHS Orka hf margt til ferðaþjónustu<strong>og</strong> fræðslu á svæðinu eins<strong>og</strong> Orkuverið Jörð, vökvannnotalega í Bláa Lónið <strong>og</strong> fjöldanallan af vegaslóðum um Reykjanesskaga.Þá er fyrirtækið ísamstarfi við háskólann Keilium endurnýtanlega orkugjafa.Fyrirtækið tekur á móti fjöldagesta árlega, innlendra semerlendra <strong>og</strong> fræðir þá um orkuvinnsluna.Orka er lífÁ suðvesturodda Reykjanesskagaliggur mikið háhitasvæðisem Reykjanesvirkjun nýtir tilþess að framleiða orku. En þarer líka að finna góðan upplýsingagjafaum orku, á sýningunniOrkuverið jörð. Þar má fræðastum orku <strong>og</strong> líf allt frá Miklahvelltil dagsins í dag.Sýningin tekur á móti fólkimeð lifandi fræðslu um upphafalheimsins, Miklahvell, <strong>og</strong> helduráfram með upplýsingum umalls kyns fyrirbæri í heiminumsvo sem útvíkkun alheimsins,svartholin, hvítholin <strong>og</strong> sýnirsamhengi hlutanna <strong>og</strong> hvernigþeir hafa verið uppgötvaðir ígegnum aldirnar.Hægt er að fletta upp allskyns upplýsingum á mörgumgagnvirkum skjám um alla sýninguna,til að mynda þeim fróðleikspunktiað í einni eldinguer næg orka til að rista 160.000brauðsneiðar.Þegar gengið er inn á efrihæð orkuversins fræðist maðurum sólkerfið <strong>og</strong> Vetrarbrautina.Þar kemst maður að því aðekki aðeins séum við mennirnirmiklir maurar í samanburði viðalheiminn heldur einnig sólinokkar sem er eins <strong>og</strong> eitt einastasandkorn á strönd þar sem hinsandkornin eru aðrar sólir.Næst tekur við sýningarýmium manninn <strong>og</strong> orkuna <strong>og</strong>hvernig manninum hefur tekistað virkja hana. Þar er sýntá sjónrænan hátt hvernig orkanbreytist úr einu formi í annað.Næst kynnist maður mismunandiorkugjöfum <strong>og</strong> hvernig þeireru notaðir í daglegu lífi. Að lokumkynnist maður því hvernigHS Orka hf virkjar jarðvarmaá Reykjanesi. Stærstu sýningargripirorkuversins eru tveirgufuhverflar sem hvor um sigframleiða 50 megavött af rafafli.Þá sér maður í gegnum stærðarinnarglervegg sem vísar aðvélasal virkjunarinnar.Samfara því að leiða gestumfyrir sjónir mikilvægi þessað maðurinn nýti orkuforðajarðarinnar á skynsaman <strong>og</strong>sjálfbæran hátt, undirstrikarsýningin mikilfengleika <strong>og</strong> sérstöðuhinnar einstæðu náttúruReykjanesskaga.Reikistjörnum sólkerfisinshefur síðan verið komið fyrirí réttum stærðar- <strong>og</strong> fjarlægðarhlutföllumvíðsvegar umReykjanesið en sólin sjálf siturí hrauninu fyrir utan aðalinngangsýningarinnar.Ýmislegt í ferðaþjónustumálum.HS Orka hf kemur víða viðbæði varðandi ferðaþjónustu<strong>og</strong> ferðastaði. Fyrst er að nefnaSvartsengisvirkjun sem er undirstaðanað Bláa Lóninu, fjölsóttastaferðamannastað landsins.Í Svartsengi er einnig ráðstefnu<strong>og</strong> kynningarhúsið Eldborg semHS Orka á en Bláa Lónið rekur.Eldborg var opnuð 1997 <strong>og</strong> umári síðar jarðfræðisýningin Gjáiní kjallara hússins. Sú sýningliggur niðri um þessar mundirvegna tæknivandamála en tilstendur að uppfæra sýninguna<strong>og</strong> opna hana aftur almenningi.HS Orka hf. hefur einnig unniðnáið með FerðamálasamtökumSuðurnesja að því að bætaaðgengi ferðamanna að hinumýmsu áhugaverðu stöðum.Um þessar mundir er verið aðbyggja bílastæði <strong>og</strong> útsýnispallvið Gunnuhver svo hægt sé aðnjóta þess að horfa á bullandileðjuna sem <strong>og</strong> gufumynduninaúr hvernum. Einnig hefur skiltumverið komið upp víðsvegarum Suðurnes til fræðslu <strong>og</strong> fróðleikstil handa þeim sem eigaleið hjá.Einnig stendur HS Orka hf.,ásamt Geysi Green Energy <strong>og</strong>Norðuráli, fyrir göngum umReykjanesskaga alla miðvikudagaí sumar. Þetta er þriðjaárið sem fyrirtækin bjóða uppá slíkt. Göngurnar eru misjafnarað gerð <strong>og</strong> lengd en oft erfarið eftir þeim fjölmörgu fornugönguleiðum sem finna má ásvæðinu. Síðustu vikur hefur tilað mynda Reykjanesvegur veriðfarinn í tveimur pörtum, fráReykjanesi að Sandvík í fyrraskiptið <strong>og</strong> svo Sandvík yfir í Eldvörpin<strong>og</strong> hefur þátttaka veriðgóð í þessum gönguferðum.HS Orka hefur vegna framkvæmdasinna lagt fjölmargavegi <strong>og</strong> vegslóða um allt Reykjanessem gagnast ferðamönnum.Til að mynda hefur aðgengiað Eldvörpum sem <strong>og</strong> miðjumskaganum lagast til munavegna þeirra slóða sem HS Orkahf hefur lagt. Fjöldinn allur afferðaþjónustufyrirtækjum nýtirsér þessa slóða fyrir starfsemisína, t.d. fjórhjólaferðir <strong>og</strong>hestaferðir.Fyrirtækið hefur alla tíð lagtáherslu á að vera aðgengilegt<strong>og</strong> fræðandi fyrirtæki, opið fyriröllum sem því vilja kynnast.Fyrirtækið hefur lagt sitt afmörkum til að greiða fyrir vægiferðaþjónustunnar á svæðinu <strong>og</strong>gera sem flestum kleift að kynnastmikilfengleika náttúrunnará Reykjanesi.


22 • Sumarlandið Sumarlandið • 23Ferðafélag Íslands - Fjal lamennska fyrir fólkiðHyggist maður fara á fjöllí sumar, vilji maður kynnasér nánar óbyggðir landsinssem <strong>og</strong> byggðir þess,hlýtur Ferðafélag Íslandsað vera kjörinn vettvangurtil slíkrar iðkunar. Ekkieinungis búa félagsmennþess yfir meira en 80 árareynslu af ferðalögum umlandið heldur býður þaðeinnig upp á fjölbreyttúrval af ferðum <strong>og</strong> námskeiðumsem <strong>og</strong> aðgengiað skálum á einhverjumfallegustu stöðum landsins.Rótgróið ferðafélagFerðafélag Íslands var stofnað27. nóvember 1927 <strong>og</strong> hefurfrá upphafi haft þann tilgangað greiða leið fólks um landið<strong>og</strong> þannig stuðla að <strong>og</strong> hvetjatil frekari ferðalaga um landið.Um það leyti sem félagið varstofnað var vakning að hefjasthvað varðar fegurð náttúrunnarí sjálfri sér, ekki aðeins meðtilliti til nytsemi hennar. Þar afleiðandi óx áhugi á óbyggðumlandsins <strong>og</strong> hefur farið sífelltvaxandi, meðal annars vegnadyggrar þátttöku Ferðafélagsins.Auk þess hefur ávallt vakaðfyrir félaginu að efla vitundferðalanga um nauðsynlegavarfærni úti í náttúrunni, bæðiút frá hag ferðamannsins sem<strong>og</strong> náttúrunnar.Margir kannast eflaust viðársrit Ferðafélags Íslands semfylla heilu hillurnar á bókasöfnumlandsins, svo umfangsmikileru þau. Þar er án efa að finnaeinhverjar viðamestu upplýsingarum landið sjálft sem hægter að komast í. Nú í júní kemurút ársrit þessa árs <strong>og</strong> er þemaðFriðland að fjallabaki. Sé maðurfélagi í Ferðafélagi Íslands færmaður þessa ágætu árbók sem<strong>og</strong> félagsskírteini sem veitir afsláttí skála <strong>og</strong> ferðir félagsinssem <strong>og</strong> afslætti í útivistarverslunum.Árgjaldið í Ferðafélagiðer 5800 krónur.Ferðafélag Íslands hefur þarað auki 9 sjálfstæðar deildirfyrir hina mismunandi hluta Íslands.Reka þessir deildir einnigskála <strong>og</strong> standa fyrir hinni ýmsuferða- <strong>og</strong> útgáfustarfsemi.Fjölbreytt úrval ferðaÁ hverju ári er farið í ótalmargar ferðir á vegum FerðafélagsÍslands. Geta þessarferðir verið afar ólíkar að stærð<strong>og</strong> gerð, allt frá dagsferð uppá Esjuna til 10 daga göngu umHornstrandir. Þess á milli erhægt að finna jógaferðir <strong>og</strong>fjölskylduferðir svo eitthvað sénefnt. Sumar þessara ferða erufarnar aðeins einu sinni á ári ení aðrar er farið oftar.Sumarsólstöðuganga á Snæfellsnesier ágætt dæmi um einstakaferð sem er farin í þeimtilgangi að njóta sólarinnar ámiðnætti á tindi Snæfellsjökulsþann 18. júní. Þessi ferð er afarvinsæl, ávallt um 100 mannsGeta þessar ferðirverið afar ólíkarað stærð <strong>og</strong> gerð,allt frá dagsferðupp á Esjuna til10 daga göngu umHornstrandir. Þessá milli er hægt aðfinna jógaferðir <strong>og</strong>fjölskylduferðirsvo eitthvað sénefnt.sem kemur saman á toppinumá þessum bjartasta tíma ársins.Önnur áhugaverð ferð, farinþann x er Fegurð friðlands aðfjallabaki þar sem skoðað er þaðsvæði sem fjallað er um í næstuárbók.Hinar margvíslegustu ferðireru farnar á Hornstrandir áhverju ári, enda njóta þessareyðistrandir stöðugra vinsældameðal ferðafólks. Í ár geta unglingarskoðað þetta ágæta landsvæðií tveimur ólíkum ferðum:Nokkrir dagar án Facebook!, íjúlí <strong>og</strong> Unglingar á ferð <strong>og</strong> flugi,sem á sér stað um verslunarmannahelgina.Gott dæmi um ferðir sem erufarnar nokkrum sinnum á sumrier María María, fjölskylduferð íÞórsmörk. Skáli Ferðafélagsinsí Þórsmörk er stæðilegur, rúmar75 manns <strong>og</strong> stendur á sannkölluðumsælureit á þessumgróðursæla stað sem Þórsmörkiner. Meginmarkmið Maríuferðarinnarer að endurvekja þáfjölskyldustemningu þegar allirkoma saman í kringum varðeldinn,syngja lög á borð viðÞórsmerkurljóð <strong>og</strong> njóta þessað vera án rándýrra fellihýsa áerlendum lánum.Auk fjöldans alls af ferðumbýður Ferðafélagið upp á ýmisnámskeið í fjallamennsku.Margt þarf að athuga áður enhaldið er upp á fjöll með alltsem þarf á bakinu, það geturreynst eilítið slungið að beraeins lítinn þunga <strong>og</strong> hægt er,en hafa samt allar nauðsynjarmeðferðis. Ferðafélagið býðurupp á almenn ferðanámskeiðsem <strong>og</strong> sérhæfðari námskeiðá borð við GPS námskeið <strong>og</strong>fjallaskíðagöngu.Skálar út um allt landEf fólk kýs að fara í göngur áeigin vegum en sleppa tjaldinueru hinir ýmsu skálar hálendisinsgóður kostur. FerðafélagÍslands sem <strong>og</strong> undirfélög þessreka skála út um allt land, alls34 skála. Hægt er að panta plássannað hvort í gegnum tölvupósteða símleiðis. Það byrjarþó snemma að fyllast í skálana,sérstaklega þá á fjölfarnari leiðumeins <strong>og</strong> Laugaveginum.Gisting í skála er kannskienginn lúxus í hefðbundnumskilningi þess orðs, enda ferðastmaður eflaust eigi um óbyggðirÍslands sæki maður í slíkt. Umgengnisreglureru mikilvægar ískálanum til þess að sambúðinvið aðra ferðalanga gangisnuðrulaust fyrir sig.Að búa sér náttstað í skálabýður upp á samskipti við aðraferðalanga sem bjóðast varthvergi annars staðar. Að deilalitlu en notalegu rými með fólkisem maður er í þann mundað kynnast, sem <strong>og</strong> að sumuleyti takmörkuðum þægindum,skapar oftar en ekki samkenndEf fólk kýs að faraí göngur á eiginvegum en sleppatjaldinu eru hinirýmsu skálarhálendisins góðurkostur. FerðafélagÍslands sem <strong>og</strong>undirfélög þessreka skála út umallt land, alls 34skála. Hægt er aðpanta pláss annaðhvort í gegnumtölvupóst eðasímleiðismeðal ferðamanna sem endarkannski í góðri en óvæntrikvöldvöku fullri af sögum <strong>og</strong>söngvum.Skálarnir eru misjafnir aðstærð eins <strong>og</strong> vera ber eftirmisvinsælum leiðum; skálarnirí <strong>Land</strong>mannalaugum <strong>og</strong> Þórsmörktaka 75 manns í svefnplássá meðan þeir minnstutaka um 10 manns. Í stærriskálunum hittir maður ennfremurfyrir landverði sem búayfir fróðleik um svæðið semliggur framundan.Nánari upplýsingar umFerðafélag Íslands <strong>og</strong> undirfélögþess má finna á Fi.is


24 • Sumarlandið Sumarlandið • 25Húsafell fyrir alla fjölskyldunaAð aka að Húsafelli ereins <strong>og</strong> að stíga inn í annanheim. Gróðursældin<strong>og</strong> veðurblíðan minnir ofttalsvert á útlönd en náttúranþar er eins íslensk <strong>og</strong>frekast er unnt.Húsafell er orðið einn af fjölsóttustuferðamannastöðumá landinu. Íslendingar sækjaþangað mikið þar sem staðurinnfellur þeim vel í geð <strong>og</strong>það sama má segja um erlendaferðamenn sem einmitt viljavera þar sem Íslendingar haldasig.Veðursæld í dalbotninummilli fjalla <strong>og</strong> jökla er með eindæmum<strong>og</strong> ósjaldan á sumrummælist hæsta hitastig á landinuþar. Hávaxið birkikjarrið semer eldra en landnám gefur gottskjól fyrir veðri <strong>og</strong> vindum <strong>og</strong>kjarrið er einnig skjól fyrir augað<strong>og</strong> það er alveg sama hversumargir eru þar samankomnir,allir hafa sitt andrými <strong>og</strong> næði.Birkið laðar einnig að sérfugla <strong>og</strong> þar berst ljúfur kliðuraf fuglasöng, en gróðurinndempar öll hljóð við jörðu <strong>og</strong>ver eyrað fyrir ónæði.Einstök náttúrufegurð<strong>Land</strong>slagið við Húsafelleinkennist af skóginum sjálfum,gífurlega víðfeðmum <strong>og</strong>gróskumiklum. Skógurinnteygir sig upp eftir hlíðumfjallanna <strong>og</strong> inn með giljumsem setja svip sinn á náttúruna.Tignarlegir tróna svo jöklarniryfir <strong>og</strong> kóróna sköpunarverkið;Okið, Langjökull <strong>og</strong> Eiríksjökullsem að margra dómi erfegursta fjall á Íslandi. Hrauniðmeð sínum tæru lindum <strong>og</strong>lækjum er ævintýraland fyrirbörn <strong>og</strong> fullorðna <strong>og</strong> fjölmargargönguleiðir liggja um skóginnfyrir þá sem vilja njóta hinnareinstöku blöndu skógargróðursí hrauninu.Náttúrfegurðin í Húsafelli ermeginástæða þess hversu vinsællstaðurinn er. Fjöldi Íslendingasem komnir eru af léttastaskeiði eiga sínar fyrstu minningarum útihátíðir <strong>og</strong> ævintýriúti í náttúrunni frá Húsafelli enþar var farið að halda útíhátíðir íkringum 1960. Fjöldi ungs fólkskom saman í skógarlundum,söng <strong>og</strong> dansaði á skátamótum,bindindishátíðum <strong>og</strong> fleiriskemmtunum sem víðfrægarvoru á þeim tíma.Enn í dag sækja ungir semaldnir í skóginn til að njóta veðurblíðu<strong>og</strong> skemmta sér en meðfriðsamlegri hætti.Húsafell er þó meira en barafögur náttúra.Mögnuð <strong>saga</strong>Saga staðarins er mögnuð <strong>og</strong>margar merkar þjóðsögur eruþaðan sprottnar. Á fyrri tíð láguleiðir manna yfir Arnarvatnsheiði,Tvídægru <strong>og</strong> Kaldadalþegar þurfti að ferðast milliNorður- <strong>og</strong> Suðurlands. Þaðvar mjög algengt að kaldir <strong>og</strong>hraktir ferðmenn á hestbakibæðust greiða í Húsafelli <strong>og</strong>eftir að bílvegur var fær umKaldadal um 1930 var setturþar bensíntankur sem sennilegahefur markað þáttaskil íferðamannasögu staðarins. Eftirþar varð Húsafell sjálfsagðurviðkomustaður <strong>og</strong> sofið í hverjuskoti um sumarnætur.Margir merkir menn hafabúið á staðnum <strong>og</strong> má þar fyrstannefna séra Snorra Björnssonsem flutti að Húsafelli árið 1657en hann var bæði mikill hagleiksmaður<strong>og</strong> íþróttamaður.Afkomendur Snorra búa enná Húsafelli, en þeir Páll Guðmundsson<strong>og</strong> Bergþór Kristleifssoneru í sjötta lið frá honum.Snorri var frægur fyrirgaldra sem hann ku hafa numiðá Ströndum <strong>og</strong> var hann meðalannars sagður öðrum fremrií að kveða niður drauga. PállGuðmundsson fjöllistamaðurfrá Húsafelli hefur gert minnismerkium séra Snorra <strong>og</strong>draugana 81 sem hann kvaðniður í Draugaréttinni. Pállhefur vinnustofu sína að Húsafelli<strong>og</strong> má sjá margt af verkumhans í túnfætinum.Fjöldi listamanna hafa haftlengri eða skemmri dvöl í Húsafellií gegnum tíðina við skriftir,málun <strong>og</strong> kveðskap.FjölskylduparadísÍ Húsafelli hefur stefnan íferðaþjónustu staðarins veriðtekin <strong>og</strong> aðaláherslan lögð áað setja fjölskylduna í forgang.Öll uppbygging staðarins ermiðuð við að þangað komi fjölskyldufólktil að láta sér líðavel <strong>og</strong> njóta þess sem í boði ersaman. Það þarf engum að leiðastþótt fólk á misjöfnum aldridvelji í Húsafelli dögum saman.Á leiksvæði í rjóðri umgirtutrjágróðri eru vegleg leiktæki<strong>og</strong> 120 fermetra hoppipúði sembörnin sópast að <strong>og</strong> þar er oftglatt á hjalla. Þessi leikvöllurvirðist laða að sér bæði börn<strong>og</strong> unglinga <strong>og</strong> ekki er óalgengtað sjá þar þrjár kynslóðir samankomnar.Spölkorn frá leiksvæðinuer glæsileg sundlaugmeð rennibraut, heitum pottum<strong>og</strong> buslupolli fyrir þau litlu.Hægt er að sparka bolta í einurjóðrinu <strong>og</strong> í undirbúningi erblakvöllur <strong>og</strong> körfuboltavöllursem verða teknir í notkun ísumar.Gönguleiðir, golf <strong>og</strong> ævintýraferðirKrakkar hafa gaman afgönguferðum eins <strong>og</strong> fullorðnafólkið <strong>og</strong> í Húsafelli eru gönguleiðirsem hæfa öllum, hvortsem menn vilja ganga langt eðastutt, bratt eða flatt. Hægt er aðganga um rómantíska skógarstígajafnt sem stórbrotin gil <strong>og</strong>jökla. Alls staðar eru gönguleiðirnarkonfekt fyrir augað, fugla<strong>og</strong>dýralíf, fjölbreyttur gróður,fossar <strong>og</strong> sprænur.Sumar gönguleiðirnar erumerktar <strong>og</strong> hægt er að fá göngukortí þjónustumiðstöðinni.Sett hafa verið upp fræðsluskiltium söguminjar Húsafells <strong>og</strong> súganga tekur aðeins um klukkutíma<strong>og</strong> hentar einstaklega velfyrir alla fjölskylduna.Í golfinu geta ungir sem aldnirgleymt sér alllengi.Brautir níu holu vallarins íHúsafelli þræða bakka Kaldár<strong>og</strong> Stuttár <strong>og</strong> þar þarf að krækjameðfram gróðri <strong>og</strong> vatni semgerir brautina skemmtilega.Fyrir þá sem vilja hreyfa sigmeira er úr ýmsu að velja, þaðmá fara í hellaskoðun, fara ískipulagðar sleðahundaferðir áLangjökul <strong>og</strong> sitja við varðeldí rjóðri á laugardagskvöldi meðfjölda annarra sem vilja njótasannrar sumarstemmningar ískóginum.Ferðaþjónusta <strong>og</strong> gistingÍ Húsafelli er hægt að tjalda,gista í hjól- eða tjaldhýsum,smáhýsum <strong>og</strong> sumarbústöðumeða þiggja heimagistingu íGamla bænum. Aðstaðan fyrirtjaldbúana er til fyrirmyndar <strong>og</strong>þétt kjarrið gerir það að verkumað gestirnir eru meira út af fyrirsig. Í þjónustumiðstöðinniá staðnum er hægt að fá upplýsingarum allt sem er í boðiá svæðinu, auk þess sem allarhelstu nauðsynjar fást í versluninni.Í þjónustumiðstöðinnier lögð áhersla á að fjölskyldangeti bæði keypt sér í matinn <strong>og</strong>eldað sjálf eða komið <strong>og</strong> snættí salnum eða úti á pallinumsem er í skjóli trjánna. Það ereinstök stemming að sitja ápallinum við þjónustumiðstöðina,en þar má fá sér pyslu <strong>og</strong>kók eða annan skyndibita, eðasnæða steikur með góðu borðvínief menn vilja það heldur. Efekki viðrar til útisetu er hægt aðtylla sér í veislusalinn sem passarvel við hvaða máltíð sem er. Íþjónustumiðstöðinni er lagðurmetnaður í að velja vörur semkoma úr heimabyggð <strong>og</strong> dragaúr mengun <strong>og</strong> verðamætasóunt.d með endurnýtingu, endurvinnslu,orkusparnaði <strong>og</strong> notkuná umhverfisvænum efnum.Dýrmætar auðlindir staðarinsHúsafell er ríkt af landgæðumbæði í heitu <strong>og</strong> köldu vatni semhefur alltaf verið til hagsbótavið búskapinn <strong>og</strong> gert staðinnað heppilegum orlofsstað igegnum tíðina.Árið 1947 réðst Þorsteinnþáverandi bóndi í að virkjaStuttá til að framleiða rafmagn,sonur hans Kristleifur reistiaðra 1978 <strong>og</strong> nú hefur BergþórKristleifsson reist þriðju vatnsaflsstöðina.Með því hefur rafmagnsframleiðslaá svæðinuaukist í 600 kílóvött. Í fyrstuvoru var dreifikerfi virkjanannaí Húsafelli í einkaeign, en núer rafmagnið selt til Rarik semdreifir því.Með hinum dýrmætu vatnsauðlindumstaðarins er Húsafellsjálfbært hvað varðar afbragðsneysluvatn sem kemurúr borholum í hrauninu <strong>og</strong>aldrei þrýtur að sumri eða vetri.Sama er að segja um heitt vatntil kyndingar á húsnæði <strong>og</strong>sundlauginni á svæðinu.Það þarf mikið rafmagn til aðfullnægja þörfinni á annatímum.Í skóginum eru 150 hússem öll þurfa neysluvatn <strong>og</strong>hita.En auðlindir staðarins erufleiri. Saga staðarins er ekkisíðri auðlind en það sem landiðgefur <strong>og</strong> ekki má heldur gleymaöllum náttúruperlunum <strong>og</strong>ýmsum athyglisverðum stöðumsem eru í næsta nágrenni<strong>og</strong> bjóða gestina velkomna s.s.Hraunfossa <strong>og</strong> Barnafoss, hellanaViðgelmi <strong>og</strong> Surtshelli,Reykholt <strong>og</strong> Deildartunguhver.Á netinuÞað ríkir mikil bjartsýni hjáferðaþjónustufólki í Húsafelli,Íslendingar sækja þangað í sífelltauknum mæli <strong>og</strong> greinilegter að þangað kemur fólk til aðstoppa lengi rétt eins <strong>og</strong> þegarfarið er til Spánar.Staðarhaldarar leggja metnaðsinn í að fræða gestina um staðinn<strong>og</strong> stefnuna sem þeir hafamarkað fyrir ferðamennsku íHúsafelli. Á vefsíðu Húsafellsmá lesa um þá fjölskyldu- <strong>og</strong>umhverfisstefnu sem þar hefurverið mótuð <strong>og</strong> fylgt er eftir viðuppbyggingu <strong>og</strong> viðhald staðarins.Á vefsíðunni má einnig lesaum náttúru staðarins <strong>og</strong> örnefni,sögu hans <strong>og</strong> ábúendur,auk þeirrar þjónustu sem í boðier fyrir gesti. Á síðunni er m.a.vefmyndavél þar sem hægt erað fylgjast með lífinu í Húsafelli(sjá: www.husafell.is).Á síðunni geta væntanlegirgestir staðarins einnig skoðaðkort af svæðinu, grennslast fyrirum veiðileyfi í nágrenninu <strong>og</strong>gistimöguleika í þessari náttúruperlu..


26 • Sumarlandið Sumarlandið • 27Snorrastofa, menningar- <strong>og</strong> miðaldasetur í ReykholtiReykholt í Borgarfirði ereinn merkasti sögustaðurlandsins, ekki síst vegnaþeirra menningarminja,sem tengjast búsetu SnorraSturlusonar á staðnum áfrá árinu 1206 <strong>og</strong> þar tilhann var drepinn af óvínumsínum 23. september1241.Mikill fjöldi fólks heimsækirReykholt árlega. Stóra aðdráttarafliðeru afar merkar fornminjar,m.a. Snorralaug, forn göng <strong>og</strong>miðaldasmiðja. Gamla kirkjan íReykholti (vígð 1887) er nú hlutiaf húsasafni Þjóðminjasafns <strong>og</strong>sér ferðamóttaka Snorrastofuum að kynna hana fyrir gestum<strong>og</strong> gangandi. Þá býður Snorrastofaupp á sýningar um Snorra<strong>og</strong> sögu staðarins í safnaðarsalReykholtskirkju. Í Snorrastofuer síðan öflug bóka- <strong>og</strong> minjagripaverslun,sem vakið hefurathygli fyrir vandað vöruval.Stöðugt vaxandi starfsemiSnorrastofu, hin árlega Reykholtshátíð<strong>og</strong> tónleikahald alltárið í kirkjunni hafa vakiðathygli á Reykholti. Þá býðurFosshótel Reykholt í samvinnuvið Snorrastofu upp á aðstöðufyrir hvers kyns samkomur,fundi <strong>og</strong> ráðstefnur. Í húsnæðiSnorrastofu, sem formlega vartekið til notkunar þann 29. júlí2000, er síðan góð les- <strong>og</strong> vinnuaðstaða,rannsóknarbókasafn,Stöðugt vaxandistarfsemiSnorrastofu,hin árlegaReykholtshátíð <strong>og</strong>tónleikahald alltárið í kirkjunnihafa vakið athygliá Reykholti.bókasafn, gestaíbúð fyrir fræðimenn<strong>og</strong> rithöfunda <strong>og</strong> vinnuaðstaðafyrir fræðastörf. Á vegumSnorrastofu eru haldin námskeið,ráðstefnur <strong>og</strong> fundir <strong>og</strong>settar upp sýningar er tengjastþessum viðfangsefnum. Meðalannars er stuðlað að fjölþjóðlegum<strong>og</strong> þverfaglegum rannsóknumer tengjast Íslandi, <strong>og</strong> þáekki síst hvað varðar SnorraSturluson.Snorrastofa veitir ferðamönnumþjónustu <strong>og</strong> fræðslu.Ferðamóttakan hefur aðstöðuí tengibyggingu kirkjunnar <strong>og</strong>Snorrastofu, en þar er selduraðgangur að sýningum, rekinminjagripaverslun <strong>og</strong> veitt ýmisþjónusta við ferðamenn.Snorrastofa gegnir lykilhlutverkií uppbyggingu Reykholts,en með stuðningi <strong>og</strong> í samvinnuvið fjölmarga aðila er henni ætlaðað beita sér fyrir viðgangiReykholts sem menningar- <strong>og</strong>miðaldaseturs.almenningsbókasafn <strong>og</strong> aðstaðafyrir minni fundi.Unnið er af fullum krafti aðþví að efla Reykholt enn frekar.Stoðum er rennt undir einstakaþætti, auk þess sem staðnumeru lögð til ný verkefni. Semdæmi má nefna að búið er aðefla öll útsvæði <strong>og</strong> með samvinnunokkurra aðila hefur tekistað byggja upp fallegan skógá staðnum, þannig að Reykholter orðinn kjörinn staður fyrirútivist. Sá mikli áhugi sem aðundanförnu hefur verið, bæðihjá Íslendingum <strong>og</strong> erlendumgestum okkar, á að heimsækjaReykholt <strong>og</strong> jafnvel dvelja ástaðnum vegna rannsókna eðafunda er einungis upphafið aðþví sem koma skal.Snorrastofa er rannsóknastofnuní miðaldafræðum, semkomið hefur verið á fót til minningarum Snorra Sturluson.Stofnuninni er ætlað að sinna <strong>og</strong>stuðla að rannsóknum <strong>og</strong> kynninguá miðaldafræðum <strong>og</strong> söguReykholts. Húsnæði stofnunarinnarer við hlið hinnar nýjukirkju í Reykholti, en þar eruskrifstofur stofnunarinnar, gott


28 • Sumarlandið Sumarlandið • 29Reykhólahreppur:Ævintýraheimurinn Flatey á BreiðafirðiFlatey á Breiðafirði er sérstakurævintýraheimur.Hvergi annars staðar hérlendiser hægt að gangaum heilt þorp þar semsvipmót gamla tímans hefurhaldist eins vel. Gömluíbúðarhúsin, verslunarhúsin<strong>og</strong> pakkhúsin í Flateybera vitni um bjartsýnina<strong>og</strong> kraftinn sem þarríktu kringum aldamótin1900, en á sínum tíma vareyjan miðstöð verslunarvið Breiðafjörð <strong>og</strong> mikilverstöð.Á sumrin slær hjarta Breiðafjarðarennþá í plássinu íFlatey, á gamla kauptorginu íþorpinu miðju. Húsin sem umkringjagamla verslunarstaðinní Flatey eru timburhús frá gullöldeyjarinnar. Þau hafa næröll verið færð til upprunalegsútlits. Hótel Flatey er með gistingu,veitingarekstur <strong>og</strong> bar ínýuppgerðum húsum <strong>og</strong> líka erheimagisting í boði í Flatey eins<strong>og</strong> verið hefur lengi.Á tólftu öld var um skeiðmunkaklaustur í Flatey. Tilminningar um það er svonefndurKlaustursteinn í túninu viðKlausturhóla. Flateyjarbók, eittmerkasta handrit Íslendinga,var á miðöldum varðveitt í Flatey.Ljósprent af Flateyjarbók ertil sýnis í elstu bókhlöðu landsins,en hún var reist í Flateyárið 1864 á mesta blómaskeiðimenningarlífs þar.Kirkjan sem nú stendur íFlatey var byggð 1926. Myndirí hvelfingu hennar gerðuKristjana <strong>og</strong> Baltasar Samper<strong>og</strong> sóttu myndefnið í mannlíf <strong>og</strong>atvinnuhætti eyjanna. Seinnakom sonurinn Baltasar Kormákur<strong>og</strong> nýtti sér Flatey semsviðsmynd í eina af kvikmyndumsínum.Þetta kemur kannski ekkertá óvart, enda hefur Flateylöngum verið bæði listamönnum<strong>og</strong> fræðimönnum upplifun<strong>og</strong> fjölbreytt yrkisefni. Enn ídag njótum við verka MatthíasarJochumssonar, SigurðarBreiðfjörð, Herdísar <strong>og</strong> ÓlínuAndrésdætra, Þorvaldar Thoroddsen,Halldórs Laxness,Þórbergs Þórðarsonar, SigvaldaKaldalóns, Jökuls Jakobssonar,Nínu Bjarkar Árnadóttur<strong>og</strong> Jóns Gunnars Árnasonar,svo nefnd séu nokkur vel þekktnöfn.Hótel Flatey er í þremur nýlegauppgerðum pakkhúsum viðGrýluv<strong>og</strong>. Gistiaðstaðan er í Eyjólfspakkhúsi<strong>og</strong> Stóra-Pakkhúsi.Veitingastofan er í húsi semer betur þekkt sem SamkomuhúsFlateyjar. Þar eru bornarfram kræsingar <strong>og</strong> lostæti undirstjórn Ingibjargar Pétursdóttursem rekur veisluþjónustunaMensu. Innblástur í matseðilinner undantekningarlaust sóttur ímatarkistu Breiðafjarðar.Ferjan Baldur (saeferdir.is) siglir milli Stykkishólms <strong>og</strong>Brjánslækjar með viðkomu íFlatey. Á leið yfir Breiðafjörðer tilvalið að staldra við í Flatey.Starfsfólk Baldurs sér umað koma bílum í land fyrir þásem kjósa að gera sér glaðandag í eynni. Yfir sumartímanner Eyjasigling á Reykhólum(eyjasigling.is) einnig meðfarþegasiglingar út í Flatey fráStað á Reykjanesi, skammt fráReykhólum, <strong>og</strong> raunar út umallar Breiðafjarðareyjar.


30 • Sumarlandið Sumarlandið • 31Allt fyrir ferðamenní BolungarvíkBjartsýni ríkir í Bolungarvíkenda finna bæjarbúarað ferðamannastraumurinnfer vaxandi auk þesssem umferð um höfninahefur aukist <strong>og</strong> meiri aflalandað á staðnum.„Hér er mikið að skoða, ekkibara hefðbundna ferðamannastaðiheldur líka mannlífið.Bolungarvík nýtur sívaxandivinsælda hjá bæði innlendum <strong>og</strong>erlendum ferðamönnum,“ segirElías Jónatansson, bæjarstjóri íBolungarvík.Tvö sjóstangveiðifyrirtækihafa haslað sér völl í Bolungarvík.Þessi fyrirtæki bjóða upp ásjóstangveiðiferðir bæði með <strong>og</strong>án leiðsagnar. Þá er fyrirtækimeð fastar ferðir í Jökulfirði <strong>og</strong> áHornstrandir en einnig er hægtað leigja bát í sérstakar ferðirutan áætlunar.„Í nágrenninu eru fjölmargirstaðir sem hægt er að kynna sér.Þar ber hæst sjómannasafniðÓsvör en þangað koma nærri 10þúsund gestir á ári. Ósvör er lifandisafn. Þar er vermaður semsegir sögur af sjósókn þegar ýttvar úr vör á árabátum. Hann útskýrirlíka hvernig lífið í verbúðunumvar <strong>og</strong> segir gjarnan ýmsarsögur,“ segir Elías.Uppstoppaður ísbjörnÍ Bolungarvík er glæsilegtnáttúrugripasafn, stórt <strong>og</strong> mikiðfuglasafn <strong>og</strong> svo er þar steinasafn.Steinasafnið er gjöf fráSteini Emilssyni jarðfræðingi.Þá má sjá uppstoppaðan ísbjörná safninu.„Segja má að heimsókn niður áhöfn sé tilheyrandi enda er Bolungarvíkelsta verstöð landsins,en eins <strong>og</strong> segir í <strong>Land</strong>námabókþá nam Þuríður sundafyllir hérland <strong>og</strong> bjó að Vatnsnesi í Syðridalum 940. Það er skemmtilegtað skoða mannlífið þar þegarbátarnir eru að landa,“ segirhann.Fjöldi gönguleiða er í Bolungarvík<strong>og</strong> nágrenni. Margirganga gamlar leiðir sem notaðarvoru til að fara milli fjarða, tildæmis yfir í Súgandafjörð, Skutulsfjörð,Hnífsdal eða á Galtarvita.Þá er hægt að ganga áfjöllin í kring.Fjöllin eru flestöll um 600metra há <strong>og</strong> henta því vel fyrirstyttri göngur. Gönguferðirá firðina <strong>og</strong> í Galtarvita hentahinsvegar vel sem dagsferðir.Þeir sem ekki hafa þrek ígöngur geta ekið upp á Bolafjallaf Skálavíkurheiði. Á Bolafjallier radarstöð <strong>og</strong> þaðan er frábærtútsýni inn Ísafjarðardjúp, áJökulfirðina, Grænuhlíð <strong>og</strong> Snæfjallaströnd.Skálavík ómissandi„Grænahlíð er oft kölluð HótelGrænahlíð því undir hennileituðu gjarnan innlendir <strong>og</strong>erlendir t<strong>og</strong>arar vars hér áðurfyrr. Ég man eftir því að sjá ljósfrá tugum skipa þegar veður varslæmt til dæmis á Halamiðumút af Vestfjörðum,“ segir bæjarstjórinn.Hann telur líka ómissandi aðaka yfir í Skálavík <strong>og</strong> bendir áað þangað sé ekki langur akstur,kannski rúmlega 20 mínútur.Þar segir hann að sé einstaklegagaman að fara í fjöruna eðabregða sér í berjamó.Upplagt er að enda daginn áþví að fara í sundlaugina í Bolungarvík.Sundlaugin er innilaugmeð góðum útigarði með heitumpottum <strong>og</strong> vatnsrennibraut.Garðurinn er skjólgóður <strong>og</strong> snýrí suður <strong>og</strong> því dásamlegur í góðuveðri. „Í sundlaugargarðinumeða pottunum er frábært að sitja<strong>og</strong> njóta útsýnis til fjallanna íkring,“ segir Elías.Nóg er af gistimöguleikum.Hægt er að leigja íbúðir eðaherbergi. Tjaldsvæðið er viðsundlaugina <strong>og</strong> er verið aðstækka það verulega <strong>og</strong> margfaldarafmagnstengingar. Þá eruhér bæði matsölustaðir <strong>og</strong> aðrirsem selja eingöngu skyndibita.„Hér er allt fyrir ferðamanninn,“segir Elías.Elías Jónatansson (kletturinn „Þuríður“ („Þuríður sundafyllir“) í fjallinuÓshyrnu í baksýn).Chiro Collection heilsurúm25% afslátturSumarið er tíminnTempur Spring heilsurúm25% afslátturNý sendingbetra verðStillanleg heilsurúm20% afslátturChiro Collection heilsurúmin eru sérlegavönduð hönnun. Fimm svæðaskiptgormakerfi, vandaðar kantstyrkingar<strong>og</strong> úrval vandaðra hráefna í áklæðum.Botn í mörgum litum. Fáanlegt í öllumstærðum.Tempur Spring heilsudýnan er rúmsem býður það besta úr báðumheimum. Dýnan er með fjaðrandi fimmsvæðaskiptu gormakerfi <strong>og</strong> sjö cmþykku Tempur yfirlagi sem mótar sig aðlögun líkamans.Stillanlegu heilsurúmin sem Betra Bakbýður uppá eru ein þau vönduðustusem í boði eru. Eitt landsins mesta úrvalaf botnum <strong>og</strong> mismunandi heilsudýnumsem henta hverjum <strong>og</strong> einum.Settu þig í stellingar !betrabak@betrabak.is • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavik • Sími 588 8477Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16


32 • Sumarlandið Sumarlandið • 33Kaldrananes -Milli vestfirskra fjallaen steinsnar frá bænumEitt minnsta sveitafélaglandsins, Kaldrananeshreppur,býr yfir ótrúlegummöguleikum fyrirferðalanginn. Hvort semmaður kýs sögulegar minjar,slökun í heita pottinumeða að skoða náttúru <strong>og</strong>dýralíf.Svæðið er kjörið fyrir þá semvilja ró <strong>og</strong> næði við íslenskarstrendur en um leið að kynnastskemmtilegu littlu sjávarplássiþar sem allir vinna saman að þvíað halda hina glæsilegu Bryggjuhátíðí júlí. Margir telja eflaustað til staðar á Vestfjörðum séafar langur akstur frá höfuðborgarsvæðinuen raunin er sú að aðeinstekur þrjá klukkutíma aðaka að þessum heillandi stað.Það má með sanni segja aðsvæðið hafi upp á margt aðbjóða; á góðum degi getur maðurséð hval beint af ströndinni,fornleifauppgröft frá því aðBaskar ráku þar hvalastöð á 17.öldinni <strong>og</strong> heita potta við ströndinaen mikinn hita er að finna íKaldrananeshreppi. Svo ekki séminnst á hið góða samfélag innanum vestfirska firði <strong>og</strong> fjöll.Kaldrananeshrepp er að finnaá norðurhluta Vestfjarða, nálægtHólmavík <strong>og</strong> hefur að geymaþorpið Drangsnes. Sjávarútvegurer mikilvægur staðnum<strong>og</strong> fólkinu sem þar býr <strong>og</strong> hefurgrásleppan leikið lykilhlutverk ígegnum tíðina.„Ferðaþjónustan hefur veriðað vaxa <strong>og</strong> dafna hér á Kaldrananesiþar sem svæðið býðurupp á marga möguleika <strong>og</strong> erþess að auki ansi úrkomulítið <strong>og</strong>sumrin hér björt,“ segir JennýJensdóttir oddviti hreppsins.„Margir möguleikar eru í boðifyrir ferðamenn varðandi hafið,hér er hægt að fara í siglingar,hvalaskoðun, sjóstöng sem <strong>og</strong>ferðir til Grímseyjar í Steingrímsfirðiþar sem miklar lundabyggðireru staðsettar.“„Auk þess er hér að finna góðagistimöguleika bæði í Drangsnesi<strong>og</strong> lengra inn í Bjarnafirði.Svo má þess geta að við erummeð tvær sundlaugar í hreppum,á þessum tveimur stöðum <strong>og</strong> ersú í Bjarnafirði byggð 1947 <strong>og</strong>nálægt því að vera náttúrulaugþar sem hiti er í Bjarnafirði. Súí Drangsnesi er nýleg <strong>og</strong> minni<strong>og</strong> er verulega notaleg,“ segirJenný.Hitinn á svæðinu er notaðurá skemmtilegan hátt í því aðtveimur heita pottum hefur veriðkomið fyrir á strandlínunni, opniröllum sem eiga leið hjá. „Heittvatn fannst í Drangsnesi árið1996 <strong>og</strong> var þá maður á svæðinusem gaf krökkunum fiskkörtil að busla í við ströndina.Brimið, sem er kröftugt hér viðstrendur tók körin einn veturinnút á haf með sér en þá ákáðumvið að koma fyrir almennilegumpottum fyrir á ströndinni,“ segirJenný.Jenný segir heitu pottanavera mikið notaða af íbúumDrangsness. „Allir í þorpinu eigasinn baðslopp <strong>og</strong> skó fyrir heitupottana <strong>og</strong> þú munt áreiðanlegasjá einhvern íbúanna í sloppnumgóða á leiðinni til eða frápottunum. Þú gætir jafnvel séðeinhvern í búðinni á sloppinm,enda ekki óalgengt að fólk kaupií matinn á leiðinni heim frá pottunum,“segir Jenný.Kaldrananes heldur hátíð árlegaað nafni Bryggjuhátíðin <strong>og</strong>varir hún ávallt einn laugardag,sem er 17. júlí þetta árið. Alliríbúar svæðisins vinna í sjálfboðavinnutil þess að gera hátíðinaeins skemmtilega <strong>og</strong> fjörlegaeins <strong>og</strong> hugsast getur. „Þetta erfjölskylduhátíð þar sem foreldrar<strong>og</strong> börn skemmta sér saman,“segir Jenný <strong>og</strong> bætir við að í ár séBryggjuhátíðin haldin í 15 sinn.„Dagurinn byrjar á dorgveiði ábryggjunni fyrir krakkana en viðhöfum einnig söngvarakeppni <strong>og</strong>fullt af öðru skemmtilegu handakrökkunum.„Aðalsmerki hátíðarinnar erán efa sjávarréttasmökkuniná planinu fyrir framan frystihúsiðen kvenfélagið á staðnumstendur fyrir henni. Við bjóðumupp á alls konar sjávarétti til aðmynda, hrefnukjöt, selkjöt, grásleppu<strong>og</strong> lunda af grillinu.Viðreynum bæði að bjóða fólki upp áþessi hráefni elduð á hefðbundinhátt auk þess að prófa okkuráfram með nýjar leiðir til þessað bera fram þetta dýrindis sjávarfang,“segir Jenný.Menning <strong>og</strong> listir eru í hávegumhöfð á bryggjuhátíðinni meðlista- <strong>og</strong> ljósmyndasýningum.„Við sýnum iðulega eldri myndirfrá svæðinu <strong>og</strong> er þemað í ár„Snjóaveturinn mikli árið 1995“en þá var snjóþungi á svæðinugríðarlegur eins <strong>og</strong> fólk mankannski eftir. Síðan þá hefurvarla snjóað!“ segir Jenný.Hátíðarhöldin halda svoáfram fram á kvöld <strong>og</strong> enda ágóðu íslensku sveitaballi. „Ég vileinnig nefna fuglahræðukeppninasem setur lit sinn á bæinnsem <strong>og</strong> nýju nöfnin á göturnar<strong>og</strong> húsin sem nefnd eru eftirhinum ólíku fiskimiðum semfarið var á til veiða í gamla daga<strong>og</strong> elstu menn muna enn eftir.Þessir þættir lífga vissulega uppá þorpið.“Grímsey er ekki langt frálandi <strong>og</strong> á Bryggjuhátíðinniþreyta hraustir menn <strong>og</strong> konurGrímseyjarsund en synt verðurúr Grímsey í land. Ekki svo löngleið en krefjandi.Í Hveravík má finna fornleifauppgröftþar sem grafin erupp hvalastöð frá 17. öld Taliðer að Baskar hafi rekið útgerðina<strong>og</strong> að hún hafi verið hálfgerðstóriðja þess tíma. „Fundist hafaminjar brennsluofns <strong>og</strong> múrsteinagólfssem eru taldar elstuminjar múrsteins á Íslandi.Einnig er talið að Íslendingarhafi fyrst kynnst tóbaki af Böskunumþannig að þeir hafa virðsthafa mikil áhrif,“ segir JennýEf leitast er eftir frið <strong>og</strong> ró eneinnig mörgum áhugaverðumstöðum að skoða <strong>og</strong> hlutum aðgera, er góð hugmynd að heimsækjaþennan einn minnstahrepp landsins <strong>og</strong> það skemmtilegasamfélag sem hann hefurað geyma.Hótel Djúpavík 25 áraHótel Djúpavík á stórafmæliá þessu sumri <strong>og</strong>stendur afmælisfagnaðurinní allt sumar með listsýningum,tónleikum <strong>og</strong>fleiri skemmtilegheitum.„Þetta er merkilegur áfangi,25 ára afmælið,“ segir EvaSigurbjörnsdóttir, hótelstýraá Hótel Djúpavík. „Við erumbúin að vera með eina tónleika<strong>og</strong> höfum nú þegar sett uppfyrstu listsýninguna. ListsýningSmára <strong>og</strong> Nínu frá Ísafirðivar sett upp í byrjun mánaðarinsen þau eru mörgum kunnfyrir skemmtilegar myndir.Sýningin heitir 25 <strong>og</strong> er tileinkuðhótelinu. Þetta eru teikningar<strong>og</strong> blönduð tækni.“Eva Sigurbjörnsdóttir, hótelstýra áHótel Djúpavík.Sýningar <strong>og</strong> tónlistFjölbreytilegt dagskrá verðurá vegum Hótels Djúpavíkurí sumar. Um miðjan júlí tekurB<strong>og</strong>i Leiknisson við keflinu afSmára <strong>og</strong> Nínu <strong>og</strong> verður meðljósmyndasýningu í matsal hótelsins.Í Síldarverksmiðjunniverður sýningin Áfram meðsmjörlíkið eftir Hlyn Hallsson<strong>og</strong> Jónu Hlíf Halldórsdóttur enþau eru með gjörninga <strong>og</strong> innsetningar.Sú sýning er í framhaldiaf sýningu sem nýveriðvar opnuð í Listasafni ASÍ.Sýningunni á Djúpavík verðurhinsvegar fram haldið í Berlín íhaust.Þá verður ljósmyndarinnClaus Sterneck með sýningu íSíldarverksmiðjunni.Þá verður spennandi tónlistardagskráí sumar. SvavarKnútur <strong>og</strong> Kristjana Stefánsdóttirhafa þegar verið meðtónleika. Helgina 18.-20. júníer haldið skákmót í samvinnuvið Hrókinn. Því lýkur meðkaffihlaðborði. Hinn landsfrægiTómas R. Einarsson<strong>og</strong> Ómar Guðjónsson munuhalda tónleika 3. júlí á hótelinu.Hápunkturinn verðursvo á Djúpavíkurdögum þriðjuhelgina í ágúst þar sem minnsttvær þekktar hljómsveitir komafram, Hraun <strong>og</strong> Blood Group.Allskyns gistingHótel Djúpavík byrjaði starfsemisína með sextán rúmum<strong>og</strong> nú hefur það tvöfaldast, boðiðer upp á gistingu í 32 rúmumí þremur húsum. Boðið er uppá allar tegundir af gistingu,bæði uppábúin rúm á hótelinu<strong>og</strong> uppábúið eða svefnpokagistinguí Lækjarkoti <strong>og</strong> Álfasteini.„Allir geta borðað hjá okkur áhótelinu eftir því sem þeir vilja,alveg sama hvar þeir gista,”segir Eva.Þegar stórir hópar koma þáer boðið upp á nágrannagistingu<strong>og</strong> þá er stundum gist ísex húsum í þorpinu eða jafnvelfleirum. „Gistigestum fjölgarstöðugt,“ segir hún.Hótel Djúpavík gerir út ámenningartengda ferðaþjónustu<strong>og</strong> því er fléttað inn ístarfsemina ýmsum atburðum.Möguleikarnir eru ótæmandi.Boðið er upp á gönguferðir meðleiðsögn, leiki fyrir krakka,siglingar út á fjörðinn, sjóstangveiðiauk þess sem boðið erupp á fastar ferðir með leiðsögnum Síldarverksmiðjuna tvisvará dag, klukkan 10 <strong>og</strong> 2. Leiðsögniner á þýsku, ensku <strong>og</strong>íslensku.„Við veitum líka ókeypis ráðgjöf.Við erum alltaf að hjálpafólki að skipuleggja hvað þaðá að gera í sumarfríinu sínu<strong>og</strong> hvernig það getur skipulagtbetur ferðalög sín um Ísland,“segir hún.Á Hótel Djúpavík er boðiðupp á fjölbreytilegt úrval afgóðum mat. Kaffihlaðborð er áhótelinu aðra hvora helgi í alltsumar. Á Djúpavíkurdögumverður mismunandi hlaðborðbæði kvöldin.Gert er út á menningartengda ferðaþjónustu á Hótel Djúpavík.


34 • Sumarlandið Sumarlandið • 35Steinrunni tröllkarlinn Hvítserkur er eittþekktasta kennimerki í Húnaþingi vestra(Helgi Guðjónsson).Á Selaslóðumar er margt í boði. Hægt er aðfara á hestbak, skella sér í fjallgöngu,sund eða fjöruferð, skoðafjölmörg söfn, sýningar <strong>og</strong> handverkshús,fara í siglingu, rennafyrir fisk eða heimsækja sveitamarkað.Á haustin eru göngur<strong>og</strong> réttir, en þeim ferðamönnumsem vilja taka þátt í réttarstarfi,svo sem stóðsmölun í Víðidalstungurétteða Þverárrétt fjölgarört. Að auki eru fjölmargar fjárréttirá svæðinu sem gaman erað heimsækja <strong>og</strong> víða er hægt aðkomast í skotveiði á haustin.Hrafnhildur bendir á aðHúnaþing vestra sé fyrst <strong>og</strong>fremst landbúnaðarhérað meðríka matvælaframleiðsluhefð,en mikil vakning er í heimaframleiðslusem m.a. er seld ásveitamarkaði í Grettisbóli áLaugabakka allar helgar í sumar.„Þarna kemur heimafólk meðbæði handverk <strong>og</strong> mat,“ segirHrafnhildur.Hvað héraðshátíðir varðar ernóg um að vera því þrjár árlegarhátíðir eru haldnar í Húnaþingivestra yfir sumartímann. Fyrstber að nefna hátíðina Bjartarnætur sem haldin er seinnihluta júní en þar er fjöruhlaðborðá Vatnsnesi aðalaðdráttaraflið,þar sem boðið er upp áóhefðbundinn mat, afurðir úrsel, hval <strong>og</strong> ýmiss konar fuglum.„Þetta er óhefðbundinn matur ídag þó að einhvern tímann hafihann ekki verið talinn óhefðbundinn,“segir hún.Önnur í röðinni er UnglingahátíðinEldur í Húnaþingisem er skipulögð <strong>og</strong> framkvæmdaf ungu fólki á svæðinu síðustuhelgina í júlí ár hvert. Dagskráin,sem er mjög fjölbreytt, miðastvið ungt fólk þar sem hápunkturinneru flottir útitónleikar íBorgarvirki. Sjá nánar heimasíðunawww.eldur.hunathing.is. Á sunnudeginum þessa sömuhelgi fer svo fram Selatalninginmikla á Vatnsnesi þar sem sjálfboðaliðarganga samtals yfir 100kílómetra strandlengju <strong>og</strong> teljaseli, en talið hefur verið árlegafrá 2007.Sú þriðja er Grettishátíð semhaldin er á Laugabakka í ágústen sú hátíð er tengd Grettisterka, en þar er meðal annarskraftakeppni þar sem keppt erum Grettisbikarinn.Allar nánari upplýsingar umgistingu <strong>og</strong> afþreyingu í Húnaþingivestra má finna á síðunniwww.visithunathing.isMargt er í boði á selaslóðumí Húnaþingi vestra;stórkostleg náttúra, fjölbreyttafþreying <strong>og</strong> þjónusta.Á selaslóðum er selurinní fyrirrúmi endaauðvelt að sjá þar villtaseli í sínu náttúrulega umhverfi.Húnaþing vestra er landfræðilegafjölbreytt svæði alltfrá grösugum heiðum, um fallegfjöll <strong>og</strong> dali niður að v<strong>og</strong>skorinnistrandlengjunni. Auðugt dýralífsvæðisins skapar kjöraðstæðurtil ýmis konar náttúruskoðunarauk þess sem fjölmargirveiðimöguleikar eru í ám <strong>og</strong>vötnum. Ýmsar náttúruperlureru á selaslóðum, en þar erHvítserkur einna þekktastur.Að auki má svo telja staði eins<strong>og</strong> Borgarvirki <strong>og</strong> Kolugljúfur.Gistimöguleikar eru fjölbreyttirá svæðinu, eða allt frá fjölmörgumtjaldstæðum til fyrsta flokksinnigistingar. Kaffihús <strong>og</strong> veitingastaðirsvæðisins sjá svo umað enginn fari svangur í bólið.Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttirverkefnisstjóri kynningarátaksinsÁ selaslóðum segir að hægtsé að stunda selaskoðun bæði aflandi <strong>og</strong> sjó, en auk sellátrannaá Vatnsnesi er boðið upp á siglingarúr Hvammstangahöfn.„Við höfum reynt að einblínaá sjálfbæra þróun í náttúrutengdriferðaþjónustu. Samhliðaþví erum við að gera rannsóknir<strong>og</strong> skoða til dæmis hvaða áhrifferðamennska hefur á villtdýr <strong>og</strong> náttúru. Við reynum aðskipuleggja ferðaþjónustunaþannig að sem minnst röskunverði á dýraríkinu. Einnig hvetjumvið ferðamenn til að sýnatillitssemi <strong>og</strong> aðgát í kringumvillt dýr, segir Hrafnhildur <strong>og</strong>bendir á að Selasetur Íslands áHvammstanga sé góður upphafspunkturferðar á selaslóðum, enþar er Upplýsingamiðstöðin áHvammstanga til húsa.Óhefðbundinn maturHvað aðra afþreyingu varð-Selasetur Íslands/Upplýsingamiðstöðin á Hvammstanga er staðsett ísögufrægu verslunarhúsi Sigurðar Pálmasonar niður við Hvammstangahöfn(Pétur Jónsson).Sellátur á Vatnsnesi eru talin ein bestu selaskoðunarsvæði í Norður Evrópu(Pétur Jónsson).SKELLTU ÞÉRÍ LAUGARNAREFTIR LEIKINNwww.itr.is ı sími 411 5000


36 • Sumarlandið Sumarlandið • 37Gauksmýri –Skemmtileg áning í heimilislegu umhverfiVið þjóðveg 1, mitt á milliReykjavíkur <strong>og</strong> Akureyrarmá finna staðinn Gauksmýrií Línakradal, sem erí senn heimilislegt gistihús,veitingastaður meðgirnilegu grillhlaðborðiá kvöldin <strong>og</strong> hestamiðstöð.Þar að auki er stuttí áhugavert fugla- <strong>og</strong> selalíf.Gauksmýri reka þau hjóninJóhann Albertsson <strong>og</strong> SigríðurLárusdóttir ásamt fjölskyldu <strong>og</strong>hafa þau einlægan áhuga á aðreka umhverfisvæna ferðaþjónustuen þau hafa til að myndafengið hina svokölluðu GreenGlobe vottun fyrir starfsemi sína.„Það mætti segja að gistihúsiðsé svolítið sérstakt að því leytiað stemningin hér er ákaflegaheimilisleg auk þess sem hér ermargir listmunir upp á veggjum,flestir eftir Sigríði konu mína,“segir Jóhann. „Þetta er kannskistaður með stíl, ef svo mætti aðorði komast.“Á gistiheimilinu sjálfu ergistipláss fyrir 50-60 manns<strong>og</strong> er hægt að velja á milli herbergjameð eða án baðs. Húsiðsjálft var gert upp árið 2006 <strong>og</strong>þar af leiðandi eru öll herberginmeð nýjum brag. Auk þess er aðfinna heimilislegar setustofurfyrir gesti til dægrardvalar.Jóhann bendir á að Húnaþingvestra sé um margt óuppgötvaðsvæði fyrir ferðalanginn. „Íraun má segja að það hafi veriðmalbikaður vegur hér í gegnsvo snemma að fólk hafi dálítiðvanist því að keyra bara í gegn,“segir Jóhann. „En hér eru margarástæður til þess að dvelja umstund. Vatnsnesið er náttúrlegamikil náttúruperla <strong>og</strong> síðan mánefna að hér fyrir ströndum erein mesta selabúseta sem finnstá Íslandi. Hægt er að fara í selasiglingar<strong>og</strong> skoða einnig SelaseturÍslands á Hvammstanga.“„Þar að auki erum við meðveitingasal <strong>og</strong> erum eiginlega aðbjóða upp á nýjung í ferðaþjónustu,grillhlaðborð á milli 19-21á kvöldin. Það virkar þannig aðávallt eru á borðstólnum 3-5tegundir grillkjöts auk meðlætis.Við grillum til dæmis lamb,hross, hval, fisk, kjúkling, naut<strong>og</strong> svín, í rauninni allan skalann,“segir Jóhann.Veitingasalur Gauksmýrartekur um 80 manns í sæti <strong>og</strong> eropinn allan daginn sem kaffihúsauk þess sem hópar geta einnigfengið hádegisverð á Gauksmýri.„ Ef fólk kýs eitthvað annað envegasjoppurnar þá erum við ánefa góður valkostur, bæði grillhlaðborðiðá kvöldin sem <strong>og</strong> almennarveitingar á daginn.Á Gauksmýri er þar að aukibæði hægt að fara í reiðtúra <strong>og</strong>sjá hestasýningar. Reiðtúrarnireru í boði fjórum sinnum á dag,kl. 10, 13, 16 <strong>og</strong> 18 <strong>og</strong> er hverferð frá klukkutíma upp í einn<strong>og</strong> hálfan tíma. „Við förum í ferðirnarhvort sem ein manneskjaer mætt á svæðið eða 20 manns.Óvanir fá tilsögn hérna hjáokkur, þá förum við einn hringhérna á býlinu sjálfu <strong>og</strong> leggjumsvo í hann eftir reiðveginum.Vanir hestamenn geta svo fengiðsérferðir hjá okkur <strong>og</strong> komistbeint í tengsl við náttúruna,“segir Jóhann.Á hestasýningum kynnistfólk tígulleika þessa þarfastaþjóni mannsins, í gegnumgangtegundirnar fimm sem <strong>og</strong>aðra eiginleika íslenska hestsins.Sýningarnar fara fram eftirpöntun fyrir að minnsta kosti tíumanns.Ekki er langt að sækja í náttúrunafrá Gauksmýri en réttfyrir neðan bæinn má finnamikið fuglalíf við hina svokölluðuGauksmýrartjörn. „Um erað ræða endurheimt votlendi, entjörnin þurrkaðist upp um 1960.Sést hafa 40 tegundir fugla viðtjörnina, en um 20 tegundirverpa þar að staðaldri. Tjörninblasir við þegar maður keyrirþjóðveginn en þarna höfum viðkomið upp góðri fuglaskoðunaraðstöðufyrir ferðamenn, litluhúsi með sjónauka <strong>og</strong> alls kynsbókum um fugla,“ segir Jóhann.„Sjaldgæfasti fuglinn semsést hefur við tjörnina er án efaFlórgoði, sem er mjög flottur,litskrúðugur fugl. Það verpa300-400 pör á landinu, þar af5-6 hér á Gauksmýratjörninni.“Af öðrum fuglum sem hafast viðá svæðnu má nefna; óðinshana,álftarhjón, lómapar, skúfendur,jarðrakan, stokkendur, rauðhöfðaendur<strong>og</strong> urtendur. Fuglaskoðunaraðstaðaner opin öllumgestum <strong>og</strong> gangandi, tilvalináning fyrir þá sem eiga leið umþjóðveginn.„Við leggjum upp úr því aðhafa allt umhverfi snyrtilegt <strong>og</strong>jafnramt þægilegt <strong>og</strong> hafa viðbrögðgesta okkar verið á þá leiðað þeim líði hér vel <strong>og</strong> þyki fallegt,“segir Jóhann að lokum.Gauksmýri er því bæði tilvalináningastaður fyrir þá semvilja annað hvort gott grillkjöt íkvöldverðinn eða skoða fuglalífiðgóða á staðnum. Staðurinn erauk þess kjörinn til dvalar öllumþeim sem vilja uppgötva nýjastaði á landinu sínu uppfulla afáhugaverðu dýralífi <strong>og</strong> fallegrináttúru.Nánari upplýsingar má finna ágauksmyri.is <strong>og</strong> í síma 451-2927.


38 • Sumarlandið Sumarlandið • 39Skagafjörður:Matur <strong>og</strong> menning í fyrirrúmiSkagafjöður hefur veriðmeð blómlegri héruðumallt frá því að land byggðist.Í Skagafirði er hægt aðskoða sögustaði Sturlunguásamt því að gæða sér ákræsingum heimamannasem þeir sækja sjálfir úrfirðinum.Skagafjörður varð strax áfyrstu öldum Íslandsbyggðarhöfuðból. Staða fjarðarinsstyrktist síðan til muna þegarHólar urðu biskupsstóll straxá tólftu öld. Nálægðin við Hóla,sem voru ásamt Skálholti valdamiðjurlandsins, hafði blómlegáhrif á sveitirnar í kring. ÁHólum var til dæmis starfrækturskóli <strong>og</strong> fyrsta prentsmiðjalandsins var staðsett á Hólum.Í dag er háskóli á Hólum þarsem meðal annars er kenndferðamálafræði sem er í nánumtengslum við sveitirnar í kringvarðandi þróun <strong>og</strong> kynningu ánýjungum í greininniHólar voru ekki eingöngu aðseturfyrir upphafningu andansað fornu <strong>og</strong> nýju, heldur einnigmikilla átaka á Sturlungaöld.Á 13.öld sölsuðu ÁsbirningarSkagafjörðinn undir sig. Aðrarvaldaættir hreiðruðu um sigannarstaðar á landinu <strong>og</strong> laustþeim brátt saman í baráttu umvöldin í landinu. Í Skagafirðinumfóru fram einar nafnkunnustublóðúrshellingar Íslandsögunnar,Örlygsstaðabardagi <strong>og</strong>Flugumýrabrenna.Í ágústmánuði árið 1238 varðþar fjölmennasti bardagi Íslandssögunnarað Örlygsstöðumþegar þrjár voldugustu ættirlandsins með um 3000 mannaher börðust um völdin í landinu.Annarsvegar Sturlungar, enhinsvegar sameinaðir Ásbirningar<strong>og</strong> Haukdælir.Félagið Á Sturlungaslóðí Skagafirði stendur fyrir þvíverkefni að merkja <strong>og</strong> gera þessasögustaði aðgengilega. Á söguslóðumSturlungu í Skagafirðieru upplýsingaskilti sem greinafrá atburðum <strong>og</strong> sum staðar eraðstaða til að setjast niður, borðanestið sitt <strong>og</strong> njóta náttúrunnar.Í boði eru göngu- <strong>og</strong> rútuferðirá sögustaðina, með leiðsögn, <strong>og</strong>fleiri staði sem tengjast þessutímabili. Hópar geta einnigpantað leiðsögn. Einnig hefurverið gefin út bókin Á Sturlungaslóðí Skagafirði sem tilvalið erað kippa með sér á ferðalag umSagafjörðinn. RithöfundurinnEinar Kárason hefur einniggefið út tvær skáldsögur, Ofsa<strong>og</strong> Óvinafagnað, sem byggja áSturlungu <strong>og</strong> segja frá atburðunumí Skagafirði á lifandi <strong>og</strong>nýstárlegan hátt, en Einar fékkeinmitt bókmenntaverðlaun Íslands2008 fyrir Ofsa.Sturlungaöldin er þó ekkiþað eina úr íslenskum sagnaarfisem gerist í Skagafirðinum.Ein magnaðasta afturganga Íslandsögunar,Miklabæjar-Solveigátti samkvæmt sögunniað ganga aftur í Miklabæ íBlönduhlíð. Solveig þessi semvar vinnukona á Miklabæ lagðisvo mikla ofurást á Séra Oddað hún skar sjálfa sig á hálsþegar hún fékk ekki að eigahann. Hún gekk svo aftur <strong>og</strong>birtist fólki í draumi <strong>og</strong> ekkerthefur til séra Odds spurst síðanhann messaði á Silfrastöðumárið 1786.En Skagafjörður er líka annað<strong>og</strong> meira en sögustaður. Þeirsem vilja gera vel við bragðlaukanaá ferð um landið ísumar er sérstaklega bent á aðkeyra hægt <strong>og</strong> rólega í gegnumSkagafjörð <strong>og</strong> stoppa sem oftast.Best er að byrja á að minnastá bakaríkið á Sauðrárkróki,en þar eiga að fást bestu snúðarlandsins. Svo góðir eru þeirað brottfluttir Sauðkrækingarfá oftar en ekki senda snúða aðheiman, sé von á einhverjum afKróknum. En matarmenningSkagfirðinga nær lengra en íbakaríið á Sauðárkróki.Skagafjörður er mikið matvælahéraðen þar mætast fjölbreytturlandbúnaður <strong>og</strong> öflugvinnsla sjávarafurða. Veitingahús<strong>og</strong> verslanir leggja sig framvið að kynna fyrir ferðamönnumskagfirskar afurðir <strong>og</strong> réttiunna úr skagfirskum hráefnum.Þróunarverkefnið MatarkistanSkagafjörður sem unnið erí samvinnu við ferðamáladeildHáskólans á Hólum miðar að þvíað auka þátt skagfirskrar matarmenningarí veitingaframboðiá svæðinu þannig að gestir getinotið gæðahráefnis <strong>og</strong> upplifaðmenningu svæðisins. Merki Matarkistunnarer ætlað að dragaathyglina að mat sem framleiddurer frá grunni eða að hluta íSkagafirði.Veitingastaðir sem eru þátttakendurí verkefninu sérmerkjaþá rétti á matseðli sem eru aðstærstum hluta úr skagfirskuhráefni. Þar má nefna nautakjöt,rækjur, lambakjöt, hrossakjöt,fisk s.s. þorsk <strong>og</strong> bleikju,brauð <strong>og</strong> ost, t.d. mozarellaost.Þarna leiða því saman hestasína bændur, aðilar í ferðaþjónustunni<strong>og</strong> framleiðslufyrirtæki.Í verslunum í héraðinu ertil að mynda hægt að finna fjölbreyttúrval af skagfirskummatvörum.Gott dæmi um veitingastaðsem vinnur út frá hugmyndinnium að sækja hráefni heimaí hérað er veitingastaðurinnSölvabar á gistihúsinu Lónskotiá Hofsósi, þar sem eldað er úrmatarkistu Skagafjarðar; t.d. úrfiski úr firðinum, fugli úr bjarginu,dýrindis jurtum <strong>og</strong> grösumúr náttúrunni <strong>og</strong> aðalbláberjumúr berjalandi Lónkots, sem kitlabragðlaukana.Markmið staðarins er að fólknjóti umhverfisins <strong>og</strong> neyti ljúffengrarmatargerðar<strong>og</strong> eigi eftirminnilega stund íLónkoti, en þar gefur einnig á aðlíta myndlist flakkarans SölvaHelgasonar, betur þettur semSólon Islandus. En veitingastaðuriner nefndur Sölvabar í höfuðiðá Sólon.Sölvabar, líkt <strong>og</strong> margir aðrirstaðir í Skagafirðinum hafaunnið að því undanfarin ár aðþróa hugtakið ”matarferðaþjónusta”,en í því felst að leggjaáherslu á gildi matar sem upplifuná ferðalögum. Hingað tilhafa flestir tengt matarupplifuná ferðalögum um landiðvið sveitta hamborgara í vegasjoppumen fyrir Sagfirðingaer matur annað <strong>og</strong> meira. Hugmyndinbyggir á ”Slow-Food”hugmyndafræðinni, þ.e umhverfisvænnimatarstefnu sembyggir á verndun staðbundinnamatarhefða <strong>og</strong> menningu semsett er til höfuðs ”Fast-Food”matarmenningunni sem hefurtröllriðið Vesturlöndum umárabil.Á Hofsósi var einnig verið aðopna nýja <strong>og</strong> glæsilega sundlaugþar sem hægt er að sitja í pottunum<strong>og</strong> horfa til Drangeyjar.Þeir hörðustu geta jafnvel látiðsig dreyma um Drangeyjarsundí anda Grettis, en það er meðerfiðustu sundleiðum landsins.Á Hofsósi er einnig Vesturfarasetriðá Hofsósi sem var stofnað1996 til heiðurs Íslendingumsem fluttust til Norður Ameríkuá árabilinu 1850-1914. MarkmiðSetursins er að segja sögufólksins sem fór <strong>og</strong> efla tengslinmilli afkomenda þeirra <strong>og</strong>frændfólksins á Íslandi. Vesturfarasetriðbýður upp á fjórarsýningar í þremur húsum aukættfræðiþjónustu, bókasafn,íbúð fyrir fræðimenn <strong>og</strong> fleira.Sýningar Setursins varpa ljósiá erfiða stöðu fólksins í landinu<strong>og</strong> skýra ákvörðunina umað flytjast búferlum til Vesturheims.Gestir Setursins fátækifæri til að afla sér upplýsingaum málefnið <strong>og</strong> fræðastaf starfsfólki <strong>og</strong> sérfræðingumsem starfa á Setrinu.


40 • Sumarlandið Sumarlandið • 41Trúir þú á Kraftaverk?Hið þekkta Kraftaverk frá Purity Herbs erfjölvirkt jurtasmyrsl sem er einstaklegagræðandi <strong>og</strong> náttúrulega sótthreinsandi.Það má nota á húðþurrk <strong>og</strong> kláða, varaþurrk,brunasár, skrámur, húðkvilla <strong>og</strong> er ómissandivið hálsbólgu <strong>og</strong> hæsi!100% náttúruleg vara.Berjalöndin ævintýri líkust- ferðir með leiðsögn um berjalöndin -Í sumar verður í boði sú nýbreytnií Fljótum í Skagafirðiað fara í berjaferðmeð leiðsögn um berjalöndin.Trausti Sveinssonbóndi á Bjarnargili segirberjalöndin í sveitinni ævintýrilíkust.„Ég ætla sjálfur að tína tonní haust.“ Trausti hefur skipulagt3 daga berja-<strong>og</strong> gönguferðir íFljótunum þrjár síðustu helgarnarí ágúst. Trausti <strong>og</strong> eiginkonahans Sigurbjörg Bjarnadóttirreka ferðaþjónustu áBjarnargili <strong>og</strong> þar verður gist.Gist er í uppábúnum rúmum <strong>og</strong>boðið upp á fullt fæði í 2 daga.Trausti fer með fólk um berjalöndin<strong>og</strong> aðeins verður leyfðhandtínsla. Í ferðunum verðureinnig boðið upp á útsýnisgönguupp á Holtshyrnu sem er fyrirofan Bjarnargil. Trausti segir aðí þessum ferðum verði auk þessgert margt skemmtilegt. Fyrstaberjaferðin þann 13.-15. ágúst erskipulögð í samvinnu við FerðafélagÍslands.Gengið um FljótafjöllinFerðaþjónustan Bjarnargilihefur líka skipulagt aðra helgarferðmeð Ferðafélaginu semverður 22 - 25.júlí. Í henni verðurgengið um Fljótafjöllin, þarsem náttúran er stórfengleg <strong>og</strong>útsýni gott. Sem dæmi má nefnaer gengið fram á Lágheiði <strong>og</strong> innKlaufabrekknadal upp á Hestfjall.Þaðan er gott útsýni yfirframtíðarútivistarsvæði Tröllaskagans.Trausti bóndi verðurfararstjóri í þessari ferð. Gistverður í uppábúnum rúmum <strong>og</strong>boðið upp á fullt fæði. Traustisegir markmiðið að byggja uppöflugan heilsársrekstur Ferðaþjónustunnará Bjarnargili.Svæðið bjóði upp á svo margamöguleika <strong>og</strong> líka á veturna. -Ég vil að hér verði arðbær heilsársreksturmeð sjálfbæra þróunað leiðarljósi. En það vantarfjármagn til uppbyggingarinnar<strong>og</strong> vegna hrunsins er erfitt að fáþað.“Gæti orðið draumasvæðifyrir skíðaiðkendur <strong>og</strong>útivistarfólkFyrir 4 árum fannst snjóöruggtsvæði á Klaufabrekknadal, semliggur í suðaustur af Lágheiðini.Þetta svæði gæti orðið draumurskíðagöngumannsins. „Þarnaer hægt að leggja allt að 17 kmlangar brautir í 700 m hæð fyriræfingar <strong>og</strong> keppni í skíðagöngu,meðfram fögrum klettabeltum,“segir Trausti. Fjallsbrúnirnarumhverfis dalinn eru í allt að1200 metra hæð <strong>og</strong> þar eru góðirmöguleikar fyrir fjallaskíðamenn.Haustið 2008 var sett af staðverkefni þar sem þátttakendurvoru ferðaþjónustuaðilar úrSvarfaðadal, Dalvík, Ólafsfirði,Fljótum <strong>og</strong> nokkrir áhugasamireinstaklingar um vetraríþróttir.Sótt var um fjármagn til aðvinna við könnun á möguleikunumen vegna hrunsins varverkefnið sett í biðstöðu. „Þaðer alveg ljóst í mínum huga aðbygging fjallaskála í þessariglæsilegu náttúru er lykilatriðitil að lengja ferðatímann <strong>og</strong> ímarkaðsetningu Tröllaskagans,“segir Trausti.Fullkomin andlitslínafrá Purity HerbsPurity Herbs framleiðir 100% náttúrulegarhúðsnyrtivörur sem veita fullkomna næringu<strong>og</strong> jafnvægi.Andlitslínan frá Purity Herbs er án allra aukaefna<strong>og</strong> inniheldur aðeins úrvals jurtir <strong>og</strong> náttúruefni.Þekkir þú betri snyrtivörur?VELJUM ÍSLENSKT!Þú færð vörurnar frá Purity Herbs í Blómaval,Heilsuhúsunum, Heilsubúðinni Hafnarfirði, Maður lifandi,Fræinu í Fjarðarkaupum, K.S. Varmahlíð, apótekum,ferðamannastöðum <strong>og</strong> verslunum um allt landNÝ VARAUndur berjannaFyrirbyggjandi andlitskrem 25+Undur berjanna er sérlega orku- <strong>og</strong> næringarríktandlitskrem sem hægir á öldrunareinkennum,þökk sé m.a. þeim andoxunarefnum sem finnastí berjunum. Undur berjanna verndar, styrkir <strong>og</strong>þéttir húðvef <strong>og</strong> gefur heilbrigt, frísklegt útlit.NÝTT!Furuvellir 5, 600 Akureyris: 462 3028, info@purityherbs.iswww.purityherbs.is


42 • Sumarlandið Sumarlandið • 43Nýjungar í ferðaþjónustu á AkureyriAkureyri þarf vart aðkynna fyrir Íslendingumenda hafa flestir lagt leiðsína til þessa höfuðstaðarNorðurlands. Það er heldurenga stöðnun að finnaá þessum vinsæla ferðamannastað,nú í sumarbýðst ferðaglöðum landsmönnumótal nýjungarþar á bæ <strong>og</strong> verða nokkrarþeirra reifaðar hér.City Bus – kemur þérhvert sem er á AkureyriYfir sumartímann verður núboðið upp á þá þægilegu þjónustuað fara með svokölluðumCity Bus í gegnum Akureyrarbæ.Er hafður sá hátturinn áað keyptur er miði fyrir daginn<strong>og</strong> svo getur maður hoppað í <strong>og</strong>úr þegar það hentar. Stoppaðer á helstu ferðamannastöðumbæjarins en einnig er hægt að fábílstjórann til að láta mann útá ákveðnum stöðum ef svo berundir.Fyrirtækið The Traveling Vikingrekur City Bus en um borð ísjálfri rútunni fær maður leiðsögnum sögu <strong>og</strong> menningu Akureyrar.City Bus hefur akstursinn kl. 9 á morgnana <strong>og</strong> tekurklukkutíma að fara hringinn umbæinn þar sem stoppað er á tólfstöðum. Byrjunarreiturinn erávallt höfnin góða á Akureyri <strong>og</strong>síðan er farið alla leið í gegnumKjarnaskóg, í gegnum nýjastahverfið, Naustahverfi, stoppaðhjá sundlauginni <strong>og</strong> farið í gegnummiðbæinn svo örfá dæmi séutekin. Síðasti hringurinn er farinnkl. 3 á daginn.Mikið af ferðamönnum kemurvið á Akureyri, til að mynda úrþeim ótalmörgu skemmtiferðaskipumsem heimsækja bæinn.City Bus er sannarlega kjörinleið fyrir þá sem langar til þessað gera sér betur grein fyrir legubæjarins þó svo að undur hansverði ekki uppgötvuð á einumdegi. Fram í miðjan ágúst gengurCity Bus daglega, en eftirþann tíma mun hann gangaalla daga nema fimmtudaga <strong>og</strong>föstudaga.Menningarhúsið Hof – alhliðamenningarmiðstöðÞann 28. ágúst verður opnaðsannkallað menningarseturá Akureyri í glænýju húsi þarsem tónlist <strong>og</strong> sviðslistir verðaí hávegum hafðar. Unnið erhörðum höndum um þessarmundir að lokafrágangi á þessufallega húsi sem stendur viðStrandgötu 12. Auk þess að veramiðstöð menninga <strong>og</strong> lista munHof þjóna hlutverki upplýsingamiðstöðvar<strong>og</strong> ferðaþjónustu íbænum þar sem opinber UpplýsingamiðstöðAkureyrar munverða staðsett þar.Formleg vígsla hússins muneiga sér stað á menningarhátíðbæjarins, Akureyrarvöku, dagana27.-29. ágúst, sama dag <strong>og</strong>afmæli bæjarins er fagnað. Viðvígsluathöfnina mun SinfóníuhljómsveitNorðurlands frumflytjaverkið HYMNOS eftirHafliða Hallgrímsson en aukþess verður mikil viðburðadagskráí hinu nýja menningarhúsiþá dagana.Eftir opnunarhátíðina verðursvo boðið upp á sneisafulladagskrá allan veturinn, þarsem flestir munu finna eitthvaðvið sitt hæfi; leiksýningar, ráð-stefnuhald, tónlistarnám <strong>og</strong>danssýningar, svo fátt eitt sénefnt.Skáldahúsin– Nonnahús,Sigurhæðir <strong>og</strong> DavíðshúsEn menning <strong>og</strong> listir einskorðastekki aðeins við hið verðandimenningarhús staðarins, langtþví frá, því ótal staði er að finnaí bænum sem bæði varðveitamenningu <strong>og</strong> sögu <strong>og</strong> taka þáttí að búa til ný menningarverðmæti.Á Akureyri má meðal annarsfinna þrjú söfn helguð minninguskálda, Nonnahús, Sigurhæðir<strong>og</strong> Davíðshús. Hús skáldsinsJóns Sveinssonar, Nonna, er ánefa þekktast af þessum húsum.Þar má kynnast ævintýrumNonna bæði í gegnum sögurnarhans <strong>og</strong> líf Jóns sjálfs. Nonnabækurnarhafa verið þýddar áyfir 40 tungumál, t.d. kínversku<strong>og</strong> japönsku.Sigurhæðir <strong>og</strong> Davíðshúsgeyma sögu tveggja höfuðskálda.Matthías Jochumsson bjó íSigurhæðum sem er að finnarétt hjá Akureyrarkirkju, semstundum er kölluð Matthíasarkirkja.Í safninu er sýning umævi Matthíasar. Davíðshús erheimili Davíðs Stefánssonar <strong>og</strong>er hægt er að ganga um heimiliðeins <strong>og</strong> það var í hans daga <strong>og</strong>þar með kynnast skáldinu semféll frá árið 1964.Auk þess er vert að minnast áleikfangasetur sem verður opnaðí júlí í Friðbjarnarhúsi. Húsiðer upphafsstaður góðtemplarahreyfingarinnarþar semfyrsta stúkan var stofnuð innanveggja þess. Húsið er kjörið fyrirleikfangasýningar þar sem þaðvirkar sjálft eins <strong>og</strong> dúkkuhús.Guðbjörg Ringsted stendur aðbaki hinu verðandi leikfangasetursí samstarfi við Minjasafnið áAkureyri, en hún hefur safnaðleikföngum í mörg ár <strong>og</strong> munlána setrinu leikföngin sín.Nonnahús er opið alla dagafrá 10-17 en Sigurhæðir <strong>og</strong> Davíðshúseru opin alla virka dagafrá 13-17.Minjasafnið á Akureyri –forvitnilegt <strong>og</strong> fjölskylduvænt safnÍ elsta bæjarhluta Akureyrar,Innbænum, er Minjasafniðá Akureyri staðsett. Þar er aðfinna áhugaverðar <strong>og</strong> vandaðarsýningar sem gefa góðainnsýn í sögu <strong>og</strong> menningusvæðisins gegnum tíðina. Sýningarnareru: „Akureyri - bærinnvið Pollinn“ <strong>og</strong> „Eyjafjörðurfrá öndverðu“. Þar að aukistendur nú yfir sumarsýningin„FJÁRSJÓÐUR - tuttugueyfirskir ljósmyndarar 1858-1965“. Sýningar Minjasafninsvekja án efa áhuga flestra, fráþeim yngstu til þeirra elstu,frá fjölskyldum til vinnustaðahópaþví hægt er að bregða sérí búninga.Á þessum fallega <strong>og</strong> grónastað á Akureyri má sannarlegafinna litla töfraveröldsem endurspeglast í safninusjálfu sem nú hýsir þrjár sýningar,en ekki síður í stærstasafngripnum sem er lítil <strong>og</strong>falleg kirkja frá 19. öld semstaðsett er í Minjasafnsgarðinum,einum elsta varðveittaskrúðgarði á Íslandi.Safnbúðin á staðnum kemurskemmtilega á óvart enhún býður upp á margan góðanvarninginn, til að myndabæði íslenskt handverk <strong>og</strong>íslenska hönnun. Vert er aðminna á að Minasafnið stendurfyrir fjölbreyttum viðburðumallan ársins hring <strong>og</strong> að ásömu torfu <strong>og</strong> Minjasafnið erstendur hið sögufræga Nonnahús,sem vert er að skoða, enþar er til húsa minningarsafnum hinn ástsæla rithöfundJón Sveinsson - Nonna. Ekkimissa af þessum söfnum á leiðykkar um Akureyri.Minjasafnið er opið daglegatil 15. sept kl. 10-17. Minjasafniðá Akureyri, Aðalstræti58, 600 Akureyri, s: 462-4162,www.minjasafnid.isLaxdalshús – elsta húsbæjarinsÞar að auki er nýopnað elstahús bæjarins sem hefur aðgeyma kaffihús <strong>og</strong> sögusetur.Húsið var byggt árið 1795 <strong>og</strong>er raunar eina verslunarhúsiðsem stendur enn af 19. aldarkaupstaðnum á Akureyri. Húsiðstendur í Hafnarstræti, réttfyrir neðan hina rómuðu ísbúðBrynjuís.Í sumar munu verða haldnarsagnastundir í húsinu á vegumValgerðar H. Bjarnadóttur,sögukonu. Saga tveggja kvennaverður rakin á nýstárlegan hátt,annars vegar af völvunni Heiði,sem spáir fyrir ragnarökum íhinu forna kvæði Völuspá <strong>og</strong>fáum við að kynnast sögunni ábakvið þessa fornfrægu völvu.Hins vegar sögu landnámskonunnarÞórunnar hyrnu sem varfyrsta höfðingjakona Eyjafjarðarað svo miklu leyti sem hægter að segja hennar sögu, en eins<strong>og</strong> með svo margar konur er ekkimikið til af heimildum um hennarlíf.Þessar sagnastundir munufara fram á sunnudögum<strong>og</strong> mánudögum í sumar, ásunnudagskvöldum kl. 18:30<strong>og</strong> 20, mánudögum kl. 11 <strong>og</strong>12:30 á ensku, <strong>og</strong> á íslensku ámánudagskvöldum kl.18:30 <strong>og</strong>20. Auk þess verður hægt aðpanta sögustundir á öðrum tímumfyrir hópa <strong>og</strong> jafnvel verðumstundunum fjölgað ef aðsóknverður mikil.Hér hefur verið stiklað á stóruvarðandi þær nýjungar semverður að finna í Akureyrarbæ ísumar, sé forvitni lesenda vakiner um að gera að heimsækjaheimasíðuna visitakureyri.is <strong>og</strong>skella sér til þessa fallega höfuðstaðarNorðurlands.


44 • Sumarlandið Sumarlandið • 45Skapaðu minningar með Vina Maipo...Vínin frá Vina Maipo hafaátt miklum vinsældum aðfagna hér á landi síðustuár <strong>og</strong> verið með söluhæstuvínum í verslunum Vínbúðannaí gegnum árin.Það má segja með vissu aðvínin hafi vakið verðskuldaðaathygli fyrir gæði <strong>og</strong>gott verð.Vínin frá Vina Maipo erutilvalin, til dæmis í sumarbústaðinn<strong>og</strong> ferðalagið <strong>og</strong> auðvitaðmeð grillmatnum, enda áeinstaklega hagstæðu verði.Vina Maipo ChardonnayEinstaklega ferskt vín í góðujafnvægi búið til úr vínþrúgunniChardonnay. Fallega ljósgult álit. Létt <strong>og</strong> mjúk fylling, þurrt<strong>og</strong> ferskt með léttgrösugumávaxtakeim sem endar í ljúfueftirbragði. Epli <strong>og</strong> suðrænirávextir einkenna þetta góða vínsem er mjög gott eitt <strong>og</strong> sér semfrískandi fordrykkur <strong>og</strong> meðléttum réttum. Verð í Vínbúðunum5.490 krónur.Vina Maipo CabernetSauvignonFerskt <strong>og</strong> frekar létt <strong>og</strong> þurrtvín með fíngerðri ávaxtasætu <strong>og</strong>léttum eikarkeim. Vínið er búiðtil úr vínþrúgunum CabernetSauvignon (85%) <strong>og</strong> Merlot(15%). Bragðið einkennist afplómum, brómberjum <strong>og</strong> vanillu.Þetta er frábært rauðvín <strong>og</strong>passar einstaklega vel með grilluðulambakjöti. Verð í Vínbúðunum5.490 krónur.Vina Maipo Chardonnay er þurrt <strong>og</strong>ferskt með léttgrösugum ávaxtakeimsem endar í ljúfu eftirbragði.Vina Maipo SauvignonBlanc / ChardonnayEinstaklega ferskt vín búiðtil úr vínþrúgunum SauvignonBlanc (85%) <strong>og</strong> Chardonnay(15%). Fallega ljóssítrónugultá lit með grænum tónum. Léttfylling, þurrt <strong>og</strong> ferskt meðVina Maipo CabernetSauvignon einkennist afplómum, brómberjum <strong>og</strong>vanillu.keim af sítrónu, melónu <strong>og</strong>peru. Þetta er hið fullkomnasumarvín, gott eitt <strong>og</strong> sér semfordrykkur <strong>og</strong> passar mjögvel með sjáfarfangi <strong>og</strong> léttumgrænmetisréttum. Verð í Vínbúðunum1.390 kr.Vina Maipo SauvignonBlanc / Chardonnay er hiðfullkomna sumarvín <strong>og</strong>passar vel með sjáfarfangi<strong>og</strong> léttum grænmetisréttum.Sumaruppskriftir frá HumarhúsinuÍ uppskriftunum sem hérfylgja er ferskleikinn ífyrirrúmi. Hráefnið eríslenskt. Upplagt á grillið.Verði ykkur að góðu.Grilluð Bleikja með Skessujurt,humarhölum <strong>og</strong> krækiberjasalatiBleikja er er tekin í heilu,helst ný veidd úr nálægum vötnumeða ám.Tekið er innan úr fiskinum,skornar renndur í roðið alveg innað beini <strong>og</strong> fiskurinn saltaður<strong>og</strong> pipraður vel. Skessujurtiner gróf söxuð <strong>og</strong> henni makað áfiskinn innan sem utan. Þettaer sett í álpappír <strong>og</strong> grillað 4 -8 mín á hvorri hlið eftir stærðfisksins.Humarinn er klipptur meðskærum upp i skelina, penslaðurmeð hvítlauksolíu <strong>og</strong> grillaður ákjöthliðinni í 1-2 mín.Ferskt slatat að eigin vali erborið fram með fiskinumKrækiberja dressing í salatið.0,5 dl krækiber1 msk edik2 msk sykur3 msk vatnÖllu blandað saman sett ísalatið rétt fyrir framleiðsluEyjafjalla MOJITO10 stk bláber1 cl íslenskt brennivík3 cl Reyka vodka½ lime2 msk hrásykuríslenskt blóðbergMulin ísFyllt upp með SpriteMarið í glas <strong>og</strong> drukkið meðbros á vör.


46 • Sumarlandið Sumarlandið • 47Hvala- <strong>og</strong>lundaskoðuná eikarbátumSkonnortan Haukur. Norðursigling bætir fljótlega við skonnortunni Hildi en hún er væntanleg frá Danmörku á næstunni.Norðursigling var fyrstafyrirtækið á Íslandi til aðhefja reglubundnar hvalaskoðunarferðirfrá Húsavík<strong>og</strong> hefur boðið uppá slíkar ferðir frá árinu1995. Upphafið að rekstrinummá rekja til áhuga<strong>og</strong> ástríðu fyrir gömlumíslenskum eikarbátum.Bræðurnir Hörður <strong>og</strong>Árni Sigurbjarnarsynirhöfðu áhuga á að eignast<strong>og</strong> gera upp slíkan bát <strong>og</strong>til að fjármagna það buðuþeir upp á siglingar meðferðamenn.Hvalaskoðunarferðirnar hittuí mark hjá ferðamönnum, allirvildu fara á sjó <strong>og</strong> skoða náttúrunaþar. Í byrjun var fyrirtækiðaðeins með einn bát,Knörrinn, en fljótlega var öðrumbát bætt við <strong>og</strong> svo hefur útgerðinvaxið smátt <strong>og</strong> smátt. Í árbætir Norðursigling við tveimurnýjum bátum, annar þeirra erGarðar (áður Sveinbjörn Jakobssonfrá Ólafsvík) sem verðurlengsti eikarbátur í notkun áÍslandi, en hinn er skonnortanHildur sem verið er að geraupp í Danmörku <strong>og</strong> von er á tillandsins í lok mánaðarins. Fyrirá Norðursigling skonnortunaHauk.„Þetta eru einu hefðbundnuseglskipin sem Íslendingar eigaá floti,” segir Birna Lind Björnsdóttir,nýr sölu- <strong>og</strong> markaðsstjórihjá Norðursiglingu.Ný skonnortaHaukur var smíðaður árið1973 en Norðursigling lét breytabátnum í seglskip veturinn 2001-2002. Haukur var endurgerðurFyrstu hvalaskoðunarferðirnar hófust árið 1995 <strong>og</strong> urðu fljótlega vinsælar. Boðið er upp á styttri <strong>og</strong> lengri siglingar.í anda gömlu hákarlaskonnortannasem voru á miðunumundan Norðurlandi á 19. öld.„Við höfum haft íslenskastrandmenningu að leiðarljósií því sem við erum að gera <strong>og</strong>reynt að tengja þetta saman,”segir Birna Lind.Skonnortan Haukur hefurverið mjög vinsæl frá því aðhún hóf siglingar fyrir Norðursiglingu2002 <strong>og</strong> því hefur veriðákveðið að bæta Hildi við í flotann.Á henni verður hefðbundinnskonnortureiði.„Seglskipin hafa verið mjögvinsæl <strong>og</strong> vakið athygli ferðamanna,bæði íslenskra <strong>og</strong>erlendra. Þó að siglingahefðinhafi glatast að mestu hjá okkurþá er hún rík í Evrópu <strong>og</strong> á hinumNorðurlöndunum. Við leggjumáherslu á að endurvekjaþennan áhuga <strong>og</strong> halda uppiþessari gömlu hefð,” segir hún.Stuttar <strong>og</strong> lengri ferðirNorðursigling hefur boðiðupp á þriggja tíma hefðbundnahvalaskoðunarferðir frá 1995.Frá 2002 hefur einnig veriðboðið upp á örlítið lengri ferð,Hvalir, lundar <strong>og</strong> segl. Þá erfarið á skonnortunni í bæðihvalaskoðun, lundaskoðun viðLundey þar sem um það bil 200þúsund lundar eru yfir sumartímann<strong>og</strong> svo eru hífð uppsegl í túrnum.Fyrirtækið er líka að þróatveggja til þriggja daga ferðirí Grímsey þar sem gist verðurum borð í bátnum. Þær ferðireru jafnt fyrir einstaklinga <strong>og</strong>smærri hópa.„Við ákváðum að koma meðannað seglskip til að geta sinntþeirri eftirspurn betur,” segirBirna.Varðveisla eikarbáta erNorðursiglingu efst í huga.Fyrirtækið ætlar að haldaþví áfram með umhverfisvænmarkmið að leiðarljósi <strong>og</strong> tilað efla sjálfbæra ferðaþjónustuá Húsavík. Eikarbátarnir erufjölskylduvænir, mjög stöðugir<strong>og</strong> hljóðlátir með þægilegu aðgengifyrir alla.Norðursigling rekur einnigveitingastaðinn Gamla Bauká Húsavík. Staðurinn legguráherslu á fiskrétti <strong>og</strong> hráefni afsvæðinu. Kaffihúsið Skuld <strong>og</strong>minjagripaverslun er einnig áhafnarsvæðinu.Frekari upplýsingar er aðfinna á nýrri heimasíðu Norðursiglingarwww.nordursigling.is.Birna Lind Björnsdóttir, nýr sölu- <strong>og</strong> markaðsstjóri hjá Norðursiglingu.Sumarið er tíminn ...BARNAPOKI 100 CMKr. 5.995KRAKKAPOKI 130 CMKr. 6.995UNGLINGAPOKI 165CMKr. 8.995FULLORÐINSPOKIKr. 11.995Mikið úrval affjölskyldutjöldum3000 mm vatnsheldniÁfastur botn,pöddufrítt tjaldlsÍs enkuF a x a f e n i 8 / / 1 0 8 R e y k j a v í k / / S í m i 5 3 4 2 7 2 7 / / e - m a i l : a l p a r n i r @ a l p a r n i r . i s / / w w w . a l p a r n i r . i s


48 • Sumarlandið Sumarlandið • 49Kraftmiklakjötsúpanþeirra er orðinheimsfræg eneinnig er hægtað fá kleinur,ástarpunga,hangikjöt, lamb,fjallableikju ,fjallagrasamjólk,rababaraböku aðógleymdri hinniævintýralegusláturtertu.Fræðist um sólkerfið, mismunandi orkugjafa <strong>og</strong> orkuvinnsluvíða í heiminum á gagnvirku sýningunniOrkuverið jörð.Sýningin er staðsett í Reykjanesvirkjun.Reykjanesvirkjun er jarðvarmavirkjun HS Orku hf, staðsett út á Reykjanestánni,rétt við Reykjanesvita.Inntak sýningarinnar er“Orka er líf ”FjallakaffiÞjóðlegt góðgætiá fjöllumSýningin er opin alla daga frá kl. 12:00 - 16:00frá 1. maí - 15. september.Pantanir fyrir hópa <strong>og</strong> upplýsingar í síma 436 1000.Ferðaþjónustan Fjalladýrðí Möðrudal á fjöllum rekurhið margrómaða Fjallakaffi.Byggðin þarna er eins<strong>og</strong> vin í eyðimörkinni <strong>og</strong>margir þyrstir <strong>og</strong> svangirferðalangar geta sest niðurí Fjallakaffi <strong>og</strong> fengið sérýmiskonar íslenskar kræsingar.Fjallakaffi er í snotrum burstabæ<strong>og</strong> þar hefur alltaf verið lögðáhersla á að bjóða uppá þjóðlegtgóðgæti. Kraftmikla kjötsúpanþeirra er orðin heimsfræg eneinnig er hægt að fá kleinur,ástarpunga, hangikjöt, lamb,fjallableikju , fjallagrasamjólk,rababaraböku að ógleymdrihinni ævintýralegu sláturtertu.Í Fjallakaffi er auk þess að finnafjölbreytt <strong>og</strong> vandað handverkúr íslensku ullinni, þar sem fáirmunir eiga sér hliðstæðu.Gistiaðstaðan í Möðrudaler í rómantískum baðstofum ígamla stílnum. Tjaldstæðið ásvæðinu er búið helstu þægindumen þar er til staðar rafmagn,sturtu- <strong>og</strong> eldunaraðstaða. Þaðmá til gamans geta þess aðfólk sem fær sér benín á bílinná staðnum dælir á bílinn ítorfbæ.„Tölt á þrjá tinda“Ferðaþjónustan Fjalladýrðbýður uppá dagsferðir innáhálendið <strong>og</strong> má þar helst nefnaí Öskju, Herðubreiðarlindir <strong>og</strong>Kverkfjöll. „Tölt á þrjá tinda“er gönguleið sem gönguglaðirlíta hýru auga til en þá er fyrstgengið á Snæfell, síðan Kverkfjöll<strong>og</strong> að lokum á Hreiðubreið.Ferðin tekur fjóra daga <strong>og</strong> ereinn dagur notaður til að njótaÖskjusvæðisins. Í sumar verðurfarið í Herðubreiðargöngur<strong>og</strong> Kverkfjallagöngur alla laugardaga.Nánari upplýsingar ástaðnum.Netfang: fjalladyrd@fjalladyrd.isVefsíða: www.fjalladyrd.isÍ eldingu er næg orka til að rista hvað margar brauðsneiðar? Er Effelturninn hærri á sumrin en veturna?Hve mikil orka sparast með því að endurvinna eina áldós?Rafvæddur heimur, hvaða orkugjafa nota þjóðir heims?Er þetta kolefnissporið mitt?Brekkustíg 36 260 Reykjanesbæ Sími 422 5200 www.hs.is hs@hs.is


50 • Sumarlandið Sumarlandið • 51Breiðdalsvík:Breiðdalur …brosir við þérÝmis afþreying er í boðiá Breiðdalsvík hvort semfólk ætlar að dvelja þarum lengri eða skemmritíma. Áhugaverða staði máheimsækja í þorpinu eða íBreiðdal þar sem finna máfjölbreyttar gönguleiðir.Þegar Páll Baldursson, sveitarstjóriBreiðdalshrepps, er beðinnum að lýsa Breiðdalsvík segirhann: „Lítið, vinalegt þorp.“Um 210 manns búa í sveitarfélaginuen um þriðjungur býrekki í þorpinu sjálfu.Ýmislegt er að skoða í þorpinu<strong>og</strong> sveitinni í kring. Páll nefnirsteinasafn í þorpinu. „Segjamá að safnið hafi þá sérstöðuað það er fræðilegra en önnursteinasöfn en safnið er vel flokkað<strong>og</strong> skipulega uppsett; raðaðupp eftir steindum <strong>og</strong> flest sýnitegundagreind <strong>og</strong> merkt meðfræðiheitum.“Breiðdalssetur er í Gamlakaupfélaginu sem er elsta húsiðí þorpinu. Því er ætlað að veramiðstöð menningar, sögu <strong>og</strong>þekkingar. Þar er meðal annarssýning tengd jarðfræði - í Jarðfræðisetrinusem er fyrsti hlutisetursins sem er opnaður - <strong>og</strong> erhún byggð á verkum jarðfræðingsinsdr. George P. L. Walkers.Jarðfræði Austurlands erþar í aðalhlutverki.Í júlí er áætlað að opna í húsinusýninguna „Þorp verður til- brot úr sögu Breiðdalsvíkur1850 – 2010“.Upplýsingamiðstöð er rekin íGamla kaupfélagshúsinu.Ás Handverkshús er handverks-<strong>og</strong> gjafavöruverslun<strong>og</strong> kvenfélagskonur rekaútimarkað á sumrin <strong>og</strong> seljabakkelsi.Páll nefnir að mikil uppbygginghafi verið í ferðaþjónustuá síðustu árum en ísveitarfélaginu eru fjögur hótel,sveitagisting, sumarhúsagisting<strong>og</strong> frítt tjaldstæði. „Hóteliná staðnum heita Hótel Bláfell,sem er lítið rómantískt hótel áBreiðdalsvík þar sem boðið erupp á alíslenskan mat í hádeginu,Hótel Staðarborg, en þaðanliggja fallegar gönguleiðir <strong>og</strong> þarer hestaleiga, Veiðihúsið Eyjar,sem er fyrsta flokks heilsárshótel<strong>og</strong> veiðirétthafi fyrir Breiðdalsá,<strong>og</strong> Café Margret sem erfallegt, lítið heilsárshótel meðfyrsta flokks gistingu <strong>og</strong> veitingum.Ferðaþjónustan Skarði leigirsumarhús <strong>og</strong> er með bændagistingu.Sumarhúsin standa áfögrum stað í Gilsárstekksskógií mynni Norðurdals.“Sundlaugin í þorpinu erútilaug með heitum potti enþar geta gestir einnig nýtt sérvel útbúna líkamsræktarstöð ásama stað.Kraftakeppnin, Austfjarðartröllið,er haldin árlega í ágúst<strong>og</strong> hefð er fyrir því að lokadagurkeppninnar sé á Breiðdalsvík.Þeir sem til Breiðdalsvíkurkoma geta náttúrlega nýtt sérnáttúruna allt í kring. „Búiðer að stika leiðir yfir fjöll <strong>og</strong>hálsa. Það er til dæmis stutt <strong>og</strong>skemmtileg gönguleið á Streitishvarfisem er nesið á milliDjúpav<strong>og</strong>s <strong>og</strong> Breiðdalsvíkur.Hún liggur að sérstöku jarðfræðilegufyrirbrigði í fjöruborðinu.“Páll nefnir fjöruna við þorpið<strong>og</strong> bendir á kílómeters langasandeyri sem hann segir verafrábært útivistarsvæði. „Jafnframter rétt að nefna eyðibýlinJórvík <strong>og</strong> Lindarbakka. Um erað ræða jörð í eigu Skógræktarríkisins í Suðurdal. Húsin hafatalsverðan sjarma þó þau séu íniðurníðslu en unnið hefur veriðað því að bæta aðgengi að jörðinnisem útivistarsvæði.“ Hægter að tjalda víðar í dalnum <strong>og</strong>á nokkrum stöðum eru borð <strong>og</strong>bekkir þar sem er tilvalið aðborða nesti.Þá má nefna Breiðdalsá þarsem hægt er að stunda silungs<strong>og</strong>laxveiði <strong>og</strong> útivistarsvæði er ílandi Eydala við <strong>Land</strong>nyrðingsskjólbakka<strong>og</strong> við Staðarborg.Fossinn Beljandi er í Suðurdalsem vert er að skoða.„Að Heydölum hefur veriðkirkja frá fornkristni. Sr. EinarSigurðsson er þekktastur prestannaen hann orti jólasálminnNóttin var sú ágæt ein. Minnisvarðium sr. Einar er í kirkjugarðinum.“Hótel Bláfell á Breiðdalsvík:Íslenskur heimilismaturúr hráefni frá heimabyggðBreiðdalsvík er á milliHafnar í Hornafirði <strong>og</strong> Egilsstaða<strong>og</strong> margir fara þarí gegn hvort sem þeir gistaeða ekki á leið sinni umAusturland. Breiðdalsvíker að mörgu leyti frábærviðkomustaður í ferðalaginu.Á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvíker rekinn veitingastaður þarsem lögð er áhersla á íslenskanheimilismat í hádeginu yfirsumartímann. „Það getur veriðgott að breyta til á ferðalaginu<strong>og</strong> fá sér staðgóðan hádegismatí fallegu <strong>og</strong> þægilegu umhverfi,“segir Friðrik hótelstjóri. „Á HótelBláfelli er meðal annars boðiðupp á plokkfisk, kjötsúpu <strong>og</strong>fiskisúpu <strong>og</strong> þar ættu allir í fjölskyldunniað finna eitthvað fyrirsinn smekk.“Á kvöldin er boðið upp á hlaðborðmeð úrvals réttum þar semhráefið er að miklu leyti sótt ínágrennið hvort sem er haf eðahagi. Réttirnir eru svo útbúnirá ýmsan hátt allt frá klassískulambalæri, pottrétt með marókóskuívafi, fiskirétti <strong>og</strong> grænmetisréttiásamt réttum meðtælensku ívafi. Ef hlaðborðiðer ofhlaðið þá er líka boðið uppá léttan matseðil með ýmsumkrásum allt frá hamborgurum<strong>og</strong> pítsum yfir í djúpsteiktanfisk <strong>og</strong> franskar eða nautasteik.Hamborgararnir á Bláfelli eru120 gr gerðir á staðnum eruúr úrvals nautakjöti frá Kleif íBreiðdal.„Í vetur var veitingasalurinná Hótel Bláfelli tekinn algerlegaí gegn þar sem leitast var viðað nota að hluta til efnivið úrumhverfinu. Breiðdalsvík <strong>og</strong>Breiðdalurinn eru vel þekktfyrir jarðfræðisögu sína. Því varnotað grjót úr fjörunni á Austurlandiásamt fleiri bergtegundumfrá svæðinu á andyrið, nýjabarborðið <strong>og</strong> móttökuna. Því ernotarleg <strong>og</strong> heimilisleg tilfiningað koma inn á Hótel Bláfellþar sem öllum ætti að líða vel íbjörtu <strong>og</strong> hlýlegu umhverfi.“Á Hótel Bláfelli eru tveir salir,annar tekur um 120 manns ísæti en hinn um 30. Því hentarstaðsetningin að mörgu leytiýmiss konar fundum eða mannfögnuðum.Nú eða það má barataka frá smá tíma <strong>og</strong> njóta þessað sitja í bjálkastofunni viðsnarkandi eldinn eftir góðandag.Hótel Bláfell var opnað árið1982, þá með átta gistiherbergi<strong>og</strong> litla matsölu. Árið 1998 varþað stækkað <strong>og</strong> ný bygging vartekin í notkun. Í dag eru herberginorðin 25, öll með baðherbergi,sjónvarpi <strong>og</strong> síma <strong>og</strong>interneti. Hægt er að fá deluxeherbergi eða junior svítu þarsem eru meðal annars flatskjár<strong>og</strong> DVD tæki.„Hótel Bláfell er rómantísktsveitahótel í faðmi Breiðdalsinssem er umlykinn af fjöllum<strong>og</strong> hafinu. Þar er gott að njótanáttúrunnar <strong>og</strong> láta svo líða úrsér eða bara slaka á eftir góðandag.Til að gera dvölina sem eftiminnilegastaer ýmistlegt hægtað gera. Á Breiðdalsvík er öllhelsta þjónusta <strong>og</strong> þar á meðalskemmtileg útisundlaug <strong>og</strong>íþróttahús. Þetta er barnvæntumhverfi með leikvöllum <strong>og</strong>góðri fjöru <strong>og</strong> skemmtilegti náttúruí kring. Breiðdalurinn hefurlíka upp á margt að bjóða <strong>og</strong> þará meðal hestaferðir <strong>og</strong> skipulagðargönguferðir eða veiði hvortsem er lax í Breiðdalsá, vatnaveiðieða örlítið stærri villibráð.Við á Hótel Bláfelli viljum einnigleggja okkur fram við að geradvölina sem ánæglulegasta <strong>og</strong>leggjum okkur því fram við aðaðstoða gesti okkar með að geradvölina sem besta, hvort sem ermeð persóulegri þjónustu eins <strong>og</strong>gjafakörfur inn á herbergið eðaaðstoð með afþreyingu á meðaná dvölinni stendur. Það er okkarvon að allir njóti viðkomunar áBreiðdalsvík.“


52 • Sumarlandið Sumarlandið • 53Ríki Vatnajökuls í fararbroddimeð mat úr héraðiSeljavellir - fyrstir á Íslandií framleiðslu á Sauðaosti<strong>og</strong> eini andabóndinn álandinu er með andaræktí ríki Vatnajökuls sem nærfrá Lómagnúp í vestri aðHvalnesi í austri <strong>og</strong> heyrirundir SveitarfélagiðHornafjörð.„Fjölbreytt gisting er í Hornafirði<strong>og</strong> mörg góð tjaldsvæði. Ásvæðinu frá Skaftafelli að Höfneru mörg fín tjaldsvæði þannigað ekki ætti að væsa um neinn.Á tjaldsvæðunum er alltaf laustþó oft hafi verið erfitt að fá inniá svæðinu svona yfir hásumarið.Nú hafa fjölmargir ferðaþjónustuaðilarsem bjóða uppá gistingustækkað við sig <strong>og</strong> bætt viðgistirými, einnig hafa einhverjirbæst við, segir Rósa Björk Halldórsdóttir,framkvæmdastjóriRíkis Vatnajökuls í Hornafirðisem er ferðaþjónustu-, matvæla<strong>og</strong> menningarklasi Suðausturlands.Ekki hefur fallið öskuarða ásvæðið innan sveitarfélagsinsHornafjarðar þannig að náttúraner þar öll í miklum blóma<strong>og</strong> ný fyrirtæki hafa bæst í flóruferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu.Hornfirðingar fengu í fyrranýja <strong>og</strong> stórglæsilega sundlaugmeð gufubaði <strong>og</strong> ævintýralegumrennibrautum á Höfn en þar varnýlega steinasafn opnað í gömlusundlauginni.„Gamla sundlaugarbygginginvar keypt af framsæknum hjónumsem búa á Höfn <strong>og</strong> þau hafastaðið að breytingum á sundlauginnií allan vetur. Þau eigastórt <strong>og</strong> glæsilegt steinasafn,hafa gengið mikið á fjöll <strong>og</strong> safnaðólíklegustu steinum síðustuáratugina. “ Það er ævintýraheimurað skoða steinasafniðí þessu umhverfi, segir RósaBjörk.Auðvelt að sjá seli <strong>og</strong>hreindýrBoðið er upp á fjórhjólaferðireftir gömlum árfarvegi inn aðHoffellsjökli. Einnig hefur veriðopnaður nýr húsdýragarðurí Hólmi á Mýrum. Þar er hægtað komast nálægt íslensku húsdýrunum,til dæmis geitum <strong>og</strong>kindum, auk þess sem fjölbreyttsafn er af íslenskum <strong>og</strong> erlendumfuglum, kanínum af öllumstærðum <strong>og</strong> gerðum. Þá er auðveltað sjá hreindýr hvarvetna íHornafirði.„Þau eru á sumrin inni í dölunumen alltaf er eitt <strong>og</strong> eitt nálægtbyggðinni <strong>og</strong> í Jökulsárlónier nánast undantekningalausthægt að sjá seli,“ segir Rósa.Unnið er að því að laða aðfleira göngufólk í þessa mögnuðunáttúru sem er í RíkiVatnajökuls, jöklar <strong>og</strong> há fjöll.Ekki gera allir sér grein fyrirþví að Sveitarfélagið Hornafjörðurtelst til Suðurlands <strong>og</strong> erfært þangað allt árið enda ekkisnjóþungt svæði yfir vetrartímann.?„Helstu perlur svæðisins eruSkaftafell, Skeiðarársandurinnmikli, Jökulsárlónið <strong>og</strong> allirskriðjöklarnir. Svo er það hiðeinstaka Þórbergssetur til minningarum rithöfundinn okkarÞórberg Þórðarson, líf hans <strong>og</strong>störf en einnig er vert að benda ámeð því að heimsækja Þórbergsseturfræðist þú líka um lífiðí Suðursveitinni <strong>og</strong> nágrannasveitirnaren þetta var einangraðastalandsvæði Íslands áðuren að jökulárnar voru brúaðar.Hvet einnig göngufólk að skoðanýju gáttina að Vatnajökulsþjóðgarði,Heinabergsvæðið.Skemmtilegt er að heimsækjaHvalnesið <strong>og</strong> fyrir göngufólk eryndislegt að fara upp í Lón <strong>og</strong>í Lónsöræfi <strong>og</strong> í raun allt þettafrábæra fjalllendi allt í kringumokkur, segir Rósa Björk.MatarkistaVakning hefur orðið í matarmenningunnií Hornafirði. Ífyrrasumar var opnuð heimamarkaðsbúðþar sem á boðstólumeru matur <strong>og</strong> afurðir úr ríkiVatnajökuls eða úr heimahéraði.Þarna eru afurðir frá bændum <strong>og</strong>smáframleiðendum, trillukörlum<strong>og</strong> sjávarútvegsfyrirtækjum.Verkefni matvælaklasans umheimamarkaðsbúð hefur bættaðgengi að ferskum matvælumá svæðinu en einnig skapaðmarkað fyrir hráefni <strong>og</strong> afurðirúr héraði. Hér á Suðausturlandier ein mesta matarkista Íslandssegir Rósa Björk.Heimamarkaðsbúðin er íPakkhúsinu á Höfn <strong>og</strong> er opinalla daga nema sunnudaga enþað er hægt óska eftir opnun áöðrum tímum. Þar er hægt aðkaupa afurðir sem eiga upprunasinn á svæðinu <strong>og</strong> eru framleiddarþar. Sem dæmi má nefnareyktan makríl <strong>og</strong> andakjöt.„Það er mikil upplifun að faraí búðina <strong>og</strong> kíkja á þessar afurðir.Þar er til dæmis á boðstólumeini sauðaosturinn sem er framleiddurá Íslandi en einnig er ásvæðinu eini andabóndi landsins.Hér er mikil flóra af góðumveitingastöðum <strong>og</strong> það ættu allirað finna eitthvað við sitt hæfi hérí <strong>og</strong> við lendur stærsta þjóðgarðsEvrópu Vatnajökulsþjóðgarðs,segir Rósa Björk.P10.02.873.OD.001-P1 útg. 1 (07.05.2010 16:06) - Prentað 07.05.2010 15:58


54 • Sumarlandið Sumarlandið • 55IðntréVinna við byggingar í ferðaþjónustuSmíðafyrirtækið Iðntréhefur meðfram öðru tekiðað sér viðhald <strong>og</strong> innréttingará alls um 30 hótelum<strong>og</strong> gistiheimilum. Iðntréhefur víða komið við hjáfyrirtækjum tengdumferðaþjónustu <strong>og</strong> einnigtekið að sér smíði inntréttingafyrir veitingahús.Það er mjög skemmtileg <strong>og</strong>gefandi vinna að taka þátt íuppbyggingu ferðaþjónustunnará Ísland,“ segir HermannGunnarsson, framkvæmdastjóriIðntré.Auk þess að vinna viðbyggingar í ferðaþjónustu tekurfyrirtækið að sér flest þausmíðaverkefni sem viðskiptavinirkoma með inn á borð til starfsmannanna.Iðntré var stofnaðárið 2002 en allir starfsmennirnirstörfuðu áður hjá Ingvari<strong>og</strong> Gylfa. „Hér starfa einungisfínir fagmenn sem geta smíðaðallt á milli himins <strong>og</strong> jarðar. Viðsérsmíðum líka húsgögn.“ Hermannsegir að þrátt fyrir kreppuhafi verið heilmikið að gera hjáfyrirtækinu en alltaf sé hægt aðbæta við verkefnum.Þjóðveldisbærinn opnardyr að fortíðinniNeðan Sámsstaðamúla íÞjórsárdal er Þjóðveldisbærinnsem reistur var ítilefni af 1100 ára afmæliÍslandsbyggðar <strong>og</strong> er hannopinn gestum <strong>og</strong> gangandialla daga á tímabilinufrá 1. júní – 1. septemberkl. 10:00 - 12:00 <strong>og</strong> 13:00– 18:00. Við gerð Þjóðveldisbæjarinsvar það einkumhaft í huga að byggja einsnákvæmlega <strong>og</strong> unnt varmeð hliðsjón af bæjarrústumsem fundist höfðu viðfornleifauppgröft á Stöngsem er innar í dalnum.Tilgangurinn með smíðibæjarins var að gera hannað eins konar safni sýnishornaaf smíð <strong>og</strong> verkmenntsem vitað er meðöruggri vissu að hefur veriðiðkuð á þjóðveldisöld.Talið er að í vikurgosi úrHeklu árið 1104 hafi vart færrien 20 bæir í Þjórsárdal farið íeyði. Meðal þeirra var fornbýliðStöng neðan við Gjána í Þjórsárdal.Við uppgröft norrænnafornleifafræðinga á staðnumárið 1939 fékkst mikill fróðleikurum hvernig skipan bæjarhúsa<strong>og</strong> útihúsa hefur verið áseinni hluta 11. aldar.Fljótlega eftir að Þjóðhátíðarnefndhóf störf sín kom framsú hugmynd að fá Hörð Ágústsson„fornhúsafræðing“ til að sjáum smíði líkans sem byggðistá rannsóknum hans á fornumhúsakosti. Jafnframt var stefntað því að reistur yrði bær í fullristærð fyrir þjóðhátíðarárið 1974.Svo fór að smíði Þjóðveldisbæjarinshófst það ár en ekki varlokið við að reisa hann fyrr enárið 1977. Kostnaður við gerðbæjarins var greiddur af forsætisráðuneytinu,<strong>Land</strong>svirkjun <strong>og</strong>Gnúpverjahreppi.Þjóðveldisbænum var valinnstaður í grennd við rústirSkeljastaða <strong>og</strong> skiptist hann ískála, stofu, búr, anddyri, klefa<strong>og</strong> kamar. Skálinn var aðalhúsiðÞjóðveldisbærinn Stöng. Mynd: Rögnvaldur Guðmundssoná bænum. Þar unnu menn ýmisdagleg störf, en öðru fremurvar skálinn svefnstaður heimilisfólksins.Hins vegar er taliðað stofan hafi verið allt í senn,vinnustaður kvenna, dagstofa <strong>og</strong>veisluhús. Bærinn ber þess vitniað húsakynni fornmanna voruekki ómerkilegir moldarkofar,heldur vandaðar <strong>og</strong> glæsilegarbyggingar.Árið 2000 var vígð lítil torfklæddstafkirkja við Þjóðveldisbæinní Þjórsárdal. Kirkjanvar smíðuð með hliðsjón afkirkju sem fannst við fornleifarannsóknirá Stöng 1986 - 1998,en við smíði hennar var einnigstuðst við ýmsar aðrar heimildirum kirkjur á fyrstu öldum kristniá Íslandi. Kirkjan er útkirkja fráStóra - Núpsprestakalli. Sömuaðilar kostuðu smíði kirkjunnar<strong>og</strong> gerð Þjóðveldisbæjarins, þ.e.forsætisráðuneytið, <strong>Land</strong>svirkjun<strong>og</strong> Gnúpverjahreppur.Þjóðveldisbærinn <strong>og</strong> kirkjaneru eign íslenska ríkisins<strong>og</strong> fer forsætisráðuneytið meðyfirstjórn <strong>og</strong> eigendaforræðiyfir þeim. Lengst af byggðistrekstur Þjóðveldisbæjarinsá innkomnum aðgangseyri <strong>og</strong>aðstoð frá <strong>Land</strong>svirkjun <strong>og</strong>Gnúpverjahreppi eftir atvikum.Með máldaga sem forsætisráðuneytið,Þjóðminjasafn Íslands,Skeiða- <strong>og</strong> Gnúpverjahreppur<strong>og</strong> <strong>Land</strong>svirkjun gerðu með sérárið 2002 um rekstur <strong>og</strong> viðhaldÞjóðveldisbæjarins varmeð formlegum hætti gengiðfrá málefnum bæjarins með þvíað ráðuneytið leggur árlega 2/3til rekstrar <strong>og</strong> viðhalds bæjarinsauk endurbóta <strong>og</strong> <strong>Land</strong>svirkjunleggur fram 1/3 árlega. Þar meðlauk því óvissuástandi sem ríkthafði um hann frá upphafi.Einnig kveður máldaginn áum að <strong>Land</strong>svirkjun leggi semfyrr til ígildi tveggja stöðugildafyrir það tímabil sem Þjóðveldisbærinner opinn gestum í þvískyni að veita þeim nauðsynlegafræðslu <strong>og</strong> þjónustu eins<strong>og</strong> <strong>Land</strong>svirkjun hefur gert fráþví starfsemi í bænum hófst.Þjóðminjasafnið leggur til ráðgjöf<strong>og</strong> aðra faglega aðstoðvegna viðhalds bæjarins <strong>og</strong>þeirrar starfsemi sem þar ferfram án endurgjalds, <strong>og</strong> Skeiða<strong>og</strong> Gnúpverjahreppur leggur tilalla nauðsynlega aðstoð vegnaskipulagsmála sem tengjastÞjóðveldisbænum <strong>og</strong> annast allarmerkingar <strong>og</strong> uppbyggingugönguleiða. Jafnframt leggurhreppurinn til fjármagn þegarsérstaklega stendur á.Varðveisla <strong>og</strong> dagleg stjórnÞjóðveldisbæjarins <strong>og</strong> kirkjunnarer í höndum hússtjórnarsem hefur umsjón með bænum<strong>og</strong> ber ábyrgð á allri starfsemií honum, rekstri <strong>og</strong> fjármálum.Í samræmi við máldagafyrir kirkju Þjóðveldisbæjarinsannast hússtjórnin umsjá kirkjunnar,rekstur <strong>og</strong> viðhald. Hússtjórniner skipuð til fjögurraára í senn.Opið alla daga frá 1. júní - 31.ágúst kl. 10 -18 .www.þjodveldisbaer.issími 488 7713


56 • Sumarlandið Sumarlandið • 57Allt orðið vel græntundir EyjafjallajökliVissir þú aðnotaðir voruyfir 1,5 milljónlítrar af vatni viðhreinsunarstörfundir Eyjafjöllum.Það hefur varla fariðframhjá nokkrum hér álandi að eldgos hefur staðiyfir í Eyjafjallajökli. Nú,nokkrum vikum eftir aðgosið var sem stærst rýkurenn eilítið úr katlinumen öskufall er með öllubúið <strong>og</strong> sveitirnar í kringorðnar iðjagrænar. Í Rangárþingrieystra, heimasveitEyjafjallajökuls máfinna margar sígildar sem<strong>og</strong> óvæntar náttúruperlursem geta komið hverjumsem er á óvart, hversu velsem maður telur sig þekkjaSuðurland.„Í raun er magnað að upplifasvæðið í dag, svona rétt eftirgosið,“ segir Þuríður HalldóraAradóttir kynningastjóri Rangárþingseystra. „Það er reyndarkannski ekki hægt að segja aðgosinu sé lokið, vísindamennsegja að nú sé Eyjafjallajökulleins <strong>og</strong> nokkurs konar háhitasvæði,það er hiti í honum <strong>og</strong>gufubólstrar svo ekki er hægtað setja goslok á jökulinn.“„Við höfum orðið svolítið vörvið að fólki haldi enn að allt ségrátt hérna, enda búið að sjáótalmargar myndir af öskufallinu,af gráu mistri yfir öllu. Enraunin er aldeilis önnur, hér erallt orðið vel grænt <strong>og</strong> maðurþarf að skoða grassvörðinn veltil þess að sjá öskuna. Raunarhafa sumir orðið vonsviknirað upplifa ekki öskugrámannen jökullinn minnir á sig meðgufubólstrunum,“ segir Þuríður.Upplýsingamiðstöðinn áHvolsvelli var stækkuð til munaí kjölfar gossins <strong>og</strong> færð í félagsheimilistaðarins Hvol. „Þar erhægt að nálgast allar upplýsingarbæði um svæðið <strong>og</strong> gosið,í raun erum við að safna öllummögulegum upplýsingum umgosið sem <strong>og</strong> allar þær aðgerðirsem í kringum það var,“ segirÞuríður.„Í júlí mun verða sett upp einskonar sýning um gosið, semkemur upplýsingum á framfæritil ferðalanga á aðgengilegan<strong>og</strong> skemmtilegan hátt. Þanniggetur fólk skoðað núna, rétt eftirað þetta allt gerðist hverniggosið var, hver undanfarinn var<strong>og</strong> svo framvegis.“Að auki verður ljósmyndasýningundir berum himni opnuðnúna í lok júní á Hvolsvelli.Þar verður hægt að sjá nokkrarmyndir frá gosinu en þó einnahelst af mannlífi <strong>og</strong> náttúrusvæðisins sem ekki liggur svoopið við þegar keyrt er í gegnumsveitafélagið.Þórsmörk <strong>og</strong> Fimmvörðuhálshafa eðlilega verið áberandií umræðunni í kjölfargossins enda einhverjir mestsóttu ferðamannastaðir landsins.„Þórsmörk er víst vel orðingræn, þrátt fyrir allt öskufalliðsem dundi yfir hana, öskuna ermest að sjá á aurunum, en ekkieins á vinsælum áningastöðumeins <strong>og</strong> Húsadal, Langadal <strong>og</strong>Básum,“ segir Þuríður. „Þar erbyrjað að slá tjaldstæðin <strong>og</strong> allttilbúið fyrir sumarið.„„Vegurinn inn í Þórsmörk varlagaður eftir flóðin <strong>og</strong> er raunarorðinn mun mýkri en hannvar vegna allar öskunnar, <strong>og</strong> svomá einnig segja um marga aðravegaslóða á svæðinu, askanhafði þó einnig einhver jákvæðáhrif,“ segir Þuríður. „Hamrafjarðarheiði<strong>og</strong> Skógaheiðiverða þó ekki opnaðar í sumarvegna náttúruverndar þar semþeir eru illfærir vegna snjó- <strong>og</strong>öskulaga. Aðrir hálendisslóðará svæðinu eru opnir vel búnumökutækjum en vissara er aðleita upplýsinga um færð áðuren haldið er af stað, þar sembreyttar aðstæður á svæðinuhafa leitt til breyttra áhersla ásumum slóðum.Á Fimmvörðuhálsi hafamyndast ný fjöll sem hafa fengiðnöfnin Magni <strong>og</strong> Móði. Enþað munu hafa verið nöfn sonagoðsins Þórs, sem Þórsmörkindregur nafn sitt af.. Einnighefur myndast nýtt hraun aðnafni Goðahraun. Gönguleiðinhefur því eðlilega breyst <strong>og</strong>segir Þuríður hana færa velgöngufæru fólki en undirbúningursé mikilvægur áður enlagt sé af stað á hálsinn, þarsem þykkt öskulag liggi yfirstórum hluta leiðarinnar yfirSkógaheiði. Auk þess sé ávalltkjörið að fara upp að nýju fjöllunummeð þeim ferðafélögumsem hafa aðsetur í Þórsmörk <strong>og</strong>bjóða upp á slíkar ferðir undirleiðsögn staðkunnugra.Margir af þekktustu ferðamannastöðumlandsins eru íMargir afþekktustuferðamannastöðumlandsinseru í Rangárþingieystra, allt frájarðfræðilegumnáttúruundrumsem eldgosiðhefur vakiðmikla athygliá, til söguslóðaNjáls sögu þarsem Gunnar áHlíðarenda féll íbardaga í staðinnfyrir að gerastútlagiRangárþingi eystra, allt frá jarðfræðilegumnáttúruundrumsem eldgosið hefur vakið miklaathygli á, til söguslóða Njálssögu þar sem Gunnar á Hlíðarendaféll í bardaga í staðinnfyrir að gerast útlagi <strong>og</strong> þurfaað yfirgefa land. Þess á millimá finna þekktar náttúruperlureins <strong>og</strong> Skógafoss <strong>og</strong> Seljalandsfoss.Fyrir utan hinar þjóðþekktuperlur eru einnig ótalmargiráhugaverðir <strong>og</strong> líttþekktir staðirtil að skoða. Ótalmarga fossaer þar að finna sem <strong>og</strong> fjöldanallan af hellum, sem sumumhverjum hefur verið breytt íútihús.„Maður verður kannski svolítiðvar við að það eru margirsem telja sig þekkja Suðurland,eftir að hafa keyrt hér oft í gegn<strong>og</strong> farið á Gullfoss <strong>og</strong> Geysi <strong>og</strong>þessa fallegu staði. En ég getvottað fyrir það að suðurlandiðkemur manni sífellt á óvart meðnýjum fossum <strong>og</strong> fjöllum semvert er að kynna sér á hverjusvæði fyrir sig.Hún bendir einnig á að viljimaður fá gott útsýni yfir jökulinn<strong>og</strong> sjá afleiðingar flóðsinssé sniðugt að fara upp Þórólfsfell.Þegar skyggnið er gott séstvel til jökulsins. Þar að auki séþar að finna áhugaverðan helli,Mögugilshelli sem sé afar sérstakurblágrýtisdropahellir.„Að fara um þetta svæðinúna er merkilegt að því leytiað þú ert að upplifa söguna ámeðan hún er að gerast, sögusem áður hefur bara verið til ísögubókunum,“ segir Þuríður.Það er enn líf í katlinum, maðursér gufustrókinn, <strong>og</strong> ummerkigossins á sjálfum jöklinum. Þúert að upplifa náttúruna á alltannan hátt en þú hefur annarstækifæri á,“ segir Þuríður aðlokum.Vissir þú að eittstærsta spóavarpí Evrópu er áMarkarfljótsaurum.Vissir þú aðDrumbabót eruminjar eftir stórthamfarahlaupVissir þú að þaðeru til sögurum skrímslií skötulíki íMarkarfljóti.


58 • Sumarlandið Sumarlandið • 59Samlífi listar <strong>og</strong> lystar -Glæsilegt handverkskaffihús á HvolsvelliVið Austurveg á Hvolsvelli,í húsi sem var áðurpósthús bæjarins, hefurallsérstætt kaffihús veriðrekið síðustu ár af listrænumhjónakornum. EldstóCafé býður nefnilega ekkiaðeins upp á gæðakaffi, te<strong>og</strong> veitingar, heldur spilarhandverk ekki síðri rulluinnan veggja kaffihússins.Unnendur leir- <strong>og</strong>myndlistar ættu því ekkiað hika við að leggja leiðsína til Guðlaugar Helgu<strong>og</strong> Þórs í Eldstó Café semhafa ekki slegið slöku við írekstrinum þrátt fyrir erfittárferði <strong>og</strong> langdregnarnáttúruhamfarir.Hjónin á bakvið Eldstó eruengir nýgræðingar þegar kemurað listsköpun. Þór Sveinssoner annálaður leirkerasmiður <strong>og</strong>hefur skapað sér gott orð fyrirfagmannlega <strong>og</strong> fallega unniðkeramik <strong>og</strong> kona hans, GuðlaugHelga Ingadóttir, er fullnumasöngkona sem einnighefur mikla reynslu af málun <strong>og</strong>hönnun. Saman hafa þau látiðsig flest horn hönnunarheimsinsvarða <strong>og</strong> eru löngu orðin þekktfyrir þær fjölmörgu vörur semþau hanna, búa til <strong>og</strong>selja síðan í galleríi semer tengt kaffihúsinu.Nú nýlega hefur kaffihúsiðtekið þó nokkrumbreytingum sem er ætlaðað efla starfsemina<strong>og</strong> bjóða gestum upp áenn ríkari þjónustu <strong>og</strong>útvíkkaðan matseðil.Stærri <strong>og</strong> glæsilegrimatseðillÞó að mikið hafigengið á í grennd viðHvolsvöll upp á síðkastiðeins <strong>og</strong> alþjóð veit,hafa Eldstóarhjóninengu að síður staðið ístórræðum. Eftir að þau ákváðuað kaupa restina af húsinu semþau hafa hingað til starfræktkaffihúsið í hluta af, hafa þausíðan í febrúar unnið að því aðbreyta litla kaffihúsinu í stærðarinnarmatstað sem getur tekiðallt að 80 manns í sæti <strong>og</strong> verðuropnaður á ný með pompi <strong>og</strong>pragt 19. júní.Eldstó hefur fram að breytingumboðið upp á indælisheimabakaðar kökur <strong>og</strong> gæðakaffifrá Te & kaffi, en mun fráenduropnun að auki bjóða uppá ýmsar nýjungar á borð við ísrétti,brunch, ýmis konar snarl<strong>og</strong> kvöldmat frá klukkan sex.Ætlunin er, að sögn GuðlaugarHelgu, að hafa kvöldmatinn mismunandieftir dögum <strong>og</strong> auglýsarétti hvers dags á heimasíðuEldstóar <strong>og</strong> á Facebook.Mikið hefur verið lagt í réttina,til dæmis verður boðið uppá fimm rétta brunch frá hálftólf,<strong>og</strong> er ekki við öðru að búast afþessum listfengu hjónum en aðjafnmikið hafi verið lagtupp úr útliti matarins<strong>og</strong> bragði, enda markmiðEldstóar að gleðja bæðimunn <strong>og</strong> auga.Listin í fyrirrúmiEkki aðeins hefur veriðaukið við matseðilinnheldur kemur stækkunstaðarins einnig listunnendumtil góða. GuðlaugHelga segir að galleríiðhafi einnig verið stækkað<strong>og</strong> nú sé betri aðstaða tilmyndlistar- eða handverkssýninga<strong>og</strong> jafnvelsé hægt að halda tónleika.Víst er að rýmiðverður nýtt til fullnustu.Að sjálfsögðu verður áframhægt að nálgast handverk þeirrahjóna á staðnum, en margt afþví sem þau hafa búið til hefureinmitt verið notað á kaffihúsinu.Tekatlar, bollar, skálar,ljóskúplar <strong>og</strong> fleira er meðal þesssem Þór hefur hannað <strong>og</strong> rennt áverkstæði sínu <strong>og</strong> er mælt meðað fólk kíki á handverkið umleið <strong>og</strong> það gæðir sér á einhverjuhnossgætinu.Guðlaug Helga hefur lagtáherslu á skartgripi sem húnhannar <strong>og</strong> býr til sjálf, en þauhjónin hafa notað svæðisbundiðhráefni að miklu leyti í gripisína, þar á meðal sérstakan eldfjallaglerungsem þau rannsökuðu<strong>og</strong> þróuðu í samstarfi viðBjarnheiði Jóhannsdóttur <strong>og</strong>er unninn úr vikri úr Heklu <strong>og</strong>Búðardalsleir.HátíðaropnunOpnunin sjálf, 19. júní, verðursannkölluð listahátið. Samfaraþví að nýja rýmið verður vígtverður sýning á myndverkumKatrínar Óskarsdóttur, grafískshönnuðar, opnuð <strong>og</strong> hinirýmsu tónlistarmenn munukoma fram, til dæmis BluessveitÞollýar, Íris Lind Verudóttir <strong>og</strong>Þórunn Sigurðardóttir, píanisti.Það er líka aldrei að vita nemahúsfreyjan taki lagið, en GuðlaugHelga er eins <strong>og</strong> áður sagðimenntuð söngkona.Húsið verður opnað klukkanhálftólf með nokkurra réttabrunch á boðstólum, en klukkantvö mun dagskráin sjálf hefjast.Um kvöldið verður svo í fyrstasinn boðið upp á kvöldmat áEldstó. Það er því stór dagur ívændum á þessum endurbætta<strong>og</strong> fallega stað.Það er óhætt að segja aðEldstó Café bjóði upp á einstaktsamlífi listar <strong>og</strong> matar sem svíkurengan <strong>og</strong> er því hægt að mælameð að fólk gefi sér nógan tímatil að skoða, borða <strong>og</strong> drekka,á meðan það upplifir sérstakastemningu á þessum glæsilegastað. Hvort sem menn eru áhöttunum eftir myndlist, handverki,góðum mat eða þægileguumhverfi ætti Eldstó að getasvalað hverri fýsn.Frekari upplýsingar má finnaá heimasíðu Eldstóar: www.eldsto.isDömuhjól– fyrir stelpur á öllum aldriVerkstæði <strong>og</strong> varahlutir í miklu úrvali.Bronco WindsorKlassískt dömuhjól með3 gírum <strong>og</strong> fótbremsu.Bretti, bögglaberi <strong>og</strong>karfa fylgja með.Verð 49.900Bronco Elegance21 gíra Comforthjól meðálstelli, dempara á framgaffli<strong>og</strong> í sæti. Verð 59.900 kr.Tilboð 49.900www.markid.is • sími 553 5320 • Ármúla 40


60 • Sumarlandið Sumarlandið • 61Sumarið er ístíminnÞegar sólin skín, streymirlandinn í ísbúðina til aðkaupa sér eitthvað kalt <strong>og</strong>svalandi. Ísinn hressir <strong>og</strong>kætir í sumarhitanum.Ísvertíðin lítur vel út í sumar,að mati Valdimars Hafsteinssonar,framkvæmdastjóraKjöríss. Íssalan fylgir sólinni<strong>og</strong> Valdimar er sannfærður umað sumarið verði gott <strong>og</strong> þaðverði sólríkt <strong>og</strong> hlýtt í sumar,að minnsta kosti einhvers staðará landinu. Og þá stóreykstíssalan hjá Kjörís.Nokkuð jöfn neysla er ádolluís <strong>og</strong> heimilispakkningum,yfir árið en salan á sumarvörunum,til dæmis vélarísnum <strong>og</strong>öllu sem honum tengist, stóreykstyfir sumarið. Einnig salaá frostpinnum <strong>og</strong> sömuleiðissala í ísbúðum.„Ástæðan er sólin <strong>og</strong> hitinn.Fólk vill kæla sig niður <strong>og</strong>gleðja,“ segir Valdimar.Undanfarið hefur Kjörísverið að markaðssetja skyrísí samvinnu við Latabæ. Skyrísinner nýjung, barnvænn íssem er hollari fyrir börnin enhefðbundinn ís.Skyrísinn vinsæll„Það er 25 prósent skyr íhonum <strong>og</strong> því minni sykur <strong>og</strong>ekkert súkkulaði. Hann mælistmjög vel fyrir það sem af er<strong>og</strong> er vinsæll, bæði hjá yngstukynslóðinni <strong>og</strong> ekki síður hjámæðrunum. Þær velja skyrísinnfyrir börnin <strong>og</strong> borðahann svo gjarnan sjálfar sýnistmér,“ segir Valdimar.Kjörís er með ýmsar nýjungará döfinni. Nýr hlunkur,frostpinni með kirsuberjabragði,er kominn á markað <strong>og</strong>svo er væntanlegur nýr toppur,tiramisu toppís. „Við vinnum ívöruþróun allt árið <strong>og</strong> komumalltaf með einhverjar nýjungará sumrin.“Íslendingar eru ísfólkÍslendingar borða talsvertmikið af ís <strong>og</strong> Íslendingarsækja ísfyrirmyndir sínar frekartil Bandaríkjanna en Evrópu<strong>og</strong> velja gjarnan ís með súkkulaði,karamellu <strong>og</strong> lakkrís, framyfir klakaís <strong>og</strong> frostpinna meðberjabragði. Vélarís er ekkijafn algengur á meginlandiEvrópu <strong>og</strong> hér.Við vinnum ívöruþróunallt árið <strong>og</strong>komum alltafmeð einhverjarnýjungar ásumrin.“„Á ferðamannastöðum hér álandi sjáum við líka að kúluísúr borði er vinsælli en vélarísinnmeðal túrista.“Kjörís dreifir út um allt land.„Við teljum okkur vera meðgóða sölustaði í öllum landshornum,“segir Valdimar. “Fólkætti að geta fundið Kjörís <strong>og</strong>Kjörís úr vél á flestum stöðum<strong>og</strong> notið sumarsins sem við eigumí vændum.“Draugabarinn á Stokkseyri-heilsað upp á Brennivínsdrauginn <strong>og</strong> djáknann á MyrkáDraugasetrið á Stokkseyribýður gestum upp á aðtylla sér niður á Draugabarnum,skoða Íslandskortaf heimkynnum allraþekktra drauga á landinu,fá sér léttar veitingar <strong>og</strong>heilsa upp á Brennivínsdrauginn<strong>og</strong> djáknann áMyrká. Á barnum má líkaheilsa uppá Kampholtsmóraen honum er daglegagefið að borða á barnum.Draugasafnið er á 1000fermetra svæði <strong>og</strong> þvímargt að skoða. Boðið erupp á ýmis konar fræðslu,skemmtun <strong>og</strong> óvæntaruppákomur.Á jarðhæðinni á Draugasetrinuer safn um álfa, tröll <strong>og</strong>norðurljós. Þar er gengið inn íævintýraheim álfa <strong>og</strong> trölla <strong>og</strong>íslensk náttúra skoðuð út fráöðru sjónarhorni en venja ertil. Í miðju þessu 1200 fermetrasvæði finnst svo Ísbarinn, þarsem hægt er að sjá Norðurljósiní vetrarbúningi. Opnunartímisafnanna yfir sumartímann erfrá kl. 13 til 18 á Draugasafninu<strong>og</strong> kl. 10 til 20 á Álfa-,trölla-,<strong>og</strong> norðurljósasafninu.Tónleikahald<strong>og</strong> töfragarðurÍ sumar er ætlunin að hefjarekstur tónleikastaðar á Stokkseyri,þar sem reglulega verðurboðið upp á tónleika. Það erutveir tónleikasalir í boði <strong>og</strong> þaðfer eftir stærð hljómsveita hvaðasalur verður notaður hverjusinni. Annarskonar menningarviðburðirverða einnig í boði. ÍLista-<strong>og</strong> menningarverstöðinnieru vinnustofur listamannaopnar um helgar frá kl. 14 til 18<strong>og</strong> eftir samkomulagiHúsdýrin er hægt að kíkja áí Töfragarðinum. Þar má hittafyrir hreindýr, refi, geitur, gæsir,hænur <strong>og</strong> grísi. Litla sæta kaffihúsið,Kaffi Sól, er í Töfragarðinum.Leiktæki eru í garðinum<strong>og</strong> þrautir fyrir alla aldurshópa.Á Stokkseyri er líka hægt aðkomast í kajakferðir <strong>og</strong> í hinaeinstöku Stokkseyrarfjöru.Á jarðhæðinni áDraugasetrinu ersafn um álfa, tröll<strong>og</strong> norðurljós.Þar er gengið inní ævintýraheimálfa <strong>og</strong> trölla <strong>og</strong>íslensk náttúraskoðuð út fráöðru sjónarhornien venja er til.


62 • Sumarlandið Sumarlandið • 63Icelandic Times í þriðja sinn<strong>Land</strong> <strong>og</strong> <strong>saga</strong> hefur nú gefið út annað eintaksitt af ferðaþjónustutímaritinu IcelandicTimes. Líkt <strong>og</strong> nafnið gefur til kynna er blaðiðskrifað upp á enska tungu <strong>og</strong> því ætlað þeimmikla fjölda ferðamanna sem sækja okkurheim allt árið um kring. Í blaðinu má finnayfirlit yfir fjölda þeirra tækifæra sem ferðamönnumstanda til boða hér á landi, hvortsem það eru náttúruperlur Íslands, gistimöguleikar,veitingahús, skipulagðar ferðireða önnur þjónusta. Blaðinu er einnig ætlaðað kynna lesendum þess nánar fyrir landi <strong>og</strong>þjóð. Má því þar finna áhugaverðar greinarum allt frá hreindýrum að baðvenjum Íslendinga.Annan hvern mánuðBlaðið mun koma út annan hvern mánuðí sumar <strong>og</strong> er blaðið aðgengilegt á flestumþeim stöðum sem ferðamenn eiga leið um,s.s. samgöngumiðstöðvum, gistiheimilum <strong>og</strong>verslunum. Einnig er blaðinu dreift á yfir 300staði erlendis.VefútgáfaIcelandic Times er líka í netútgáfu <strong>og</strong> hafaerlendar heimsóknir vaxið stöðugt milli mánaða.Fyrsta tölublað Icelandic Times dreifðisttil 150 erlenda ferðaskrifstofa <strong>og</strong> seinnatölublaði er dreift á 300 ferðaskrifstofur umDyrhólaey, ljósmynd Tim Vollmerallan heim.Nýtt blað í júlí4 tbl. Icelandic Times kemur út í lok júlí.Blaðið verður mun efnismeira <strong>og</strong> upplagiðaukið. Þeir sem hafa áhuga að kynna sig eðakoma með efni í blaðið hafi samband við ElínuBjörg Ragnarsdóttur markaðstjóra í síma 534-1880 eða elin@icelandictimes.com Blaðið máeinnig lesa í heild sinni á www.icelandictimes.comICELANDICTIMESTourism, Culture and BusinessIssue 2, March 2010 www.icelandictimes.is-The Geol<strong>og</strong>y of Iceland<strong>Land</strong> of Contrasts-AkureyriA Piece of Everything-JökuldalurIn Reindeer CountryIssue 1 November 2009 www.icelandictimes.is-Arnarfjörður baySea Monsters and Outlaws-The Reykjanes peninsulaA Phot<strong>og</strong>rapher’s paradise-Commercial WhalingA Controversial Industry-The Icelandic HorseAn Essential Servant-New IndustryWater is Life-Herbal SupplementsAngelica – The Green GoldICELANDICTIMESTourism, Culture and BusinessIssue 3, Mai 2010 www.icelandictimes.com-The Geol<strong>og</strong>y of Iceland<strong>Land</strong> of Contrasts-AkureyriA Piece of Everything-JökuldalurIn Reindeer Country-New IndustryWater is Life-Herbal SupplementsAngelica – The Green Gold-Unique ToursInside the Volcano...and many more

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!