12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

34 • Sumarlandið Sumarlandið • 35Steinrunni tröllkarlinn Hvítserkur er eittþekktasta kennimerki í Húnaþingi vestra(Helgi Guðjónsson).Á Selaslóðumar er margt í boði. Hægt er aðfara á hestbak, skella sér í fjallgöngu,sund eða fjöruferð, skoðafjölmörg söfn, sýningar <strong>og</strong> handverkshús,fara í siglingu, rennafyrir fisk eða heimsækja sveitamarkað.Á haustin eru göngur<strong>og</strong> réttir, en þeim ferðamönnumsem vilja taka þátt í réttarstarfi,svo sem stóðsmölun í Víðidalstungurétteða Þverárrétt fjölgarört. Að auki eru fjölmargar fjárréttirá svæðinu sem gaman erað heimsækja <strong>og</strong> víða er hægt aðkomast í skotveiði á haustin.Hrafnhildur bendir á aðHúnaþing vestra sé fyrst <strong>og</strong>fremst landbúnaðarhérað meðríka matvælaframleiðsluhefð,en mikil vakning er í heimaframleiðslusem m.a. er seld ásveitamarkaði í Grettisbóli áLaugabakka allar helgar í sumar.„Þarna kemur heimafólk meðbæði handverk <strong>og</strong> mat,“ segirHrafnhildur.Hvað héraðshátíðir varðar ernóg um að vera því þrjár árlegarhátíðir eru haldnar í Húnaþingivestra yfir sumartímann. Fyrstber að nefna hátíðina Bjartarnætur sem haldin er seinnihluta júní en þar er fjöruhlaðborðá Vatnsnesi aðalaðdráttaraflið,þar sem boðið er upp áóhefðbundinn mat, afurðir úrsel, hval <strong>og</strong> ýmiss konar fuglum.„Þetta er óhefðbundinn matur ídag þó að einhvern tímann hafihann ekki verið talinn óhefðbundinn,“segir hún.Önnur í röðinni er UnglingahátíðinEldur í Húnaþingisem er skipulögð <strong>og</strong> framkvæmdaf ungu fólki á svæðinu síðustuhelgina í júlí ár hvert. Dagskráin,sem er mjög fjölbreytt, miðastvið ungt fólk þar sem hápunkturinneru flottir útitónleikar íBorgarvirki. Sjá nánar heimasíðunawww.eldur.hunathing.is. Á sunnudeginum þessa sömuhelgi fer svo fram Selatalninginmikla á Vatnsnesi þar sem sjálfboðaliðarganga samtals yfir 100kílómetra strandlengju <strong>og</strong> teljaseli, en talið hefur verið árlegafrá 2007.Sú þriðja er Grettishátíð semhaldin er á Laugabakka í ágústen sú hátíð er tengd Grettisterka, en þar er meðal annarskraftakeppni þar sem keppt erum Grettisbikarinn.Allar nánari upplýsingar umgistingu <strong>og</strong> afþreyingu í Húnaþingivestra má finna á síðunniwww.visithunathing.isMargt er í boði á selaslóðumí Húnaþingi vestra;stórkostleg náttúra, fjölbreyttafþreying <strong>og</strong> þjónusta.Á selaslóðum er selurinní fyrirrúmi endaauðvelt að sjá þar villtaseli í sínu náttúrulega umhverfi.Húnaþing vestra er landfræðilegafjölbreytt svæði alltfrá grösugum heiðum, um fallegfjöll <strong>og</strong> dali niður að v<strong>og</strong>skorinnistrandlengjunni. Auðugt dýralífsvæðisins skapar kjöraðstæðurtil ýmis konar náttúruskoðunarauk þess sem fjölmargirveiðimöguleikar eru í ám <strong>og</strong>vötnum. Ýmsar náttúruperlureru á selaslóðum, en þar erHvítserkur einna þekktastur.Að auki má svo telja staði eins<strong>og</strong> Borgarvirki <strong>og</strong> Kolugljúfur.Gistimöguleikar eru fjölbreyttirá svæðinu, eða allt frá fjölmörgumtjaldstæðum til fyrsta flokksinnigistingar. Kaffihús <strong>og</strong> veitingastaðirsvæðisins sjá svo umað enginn fari svangur í bólið.Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttirverkefnisstjóri kynningarátaksinsÁ selaslóðum segir að hægtsé að stunda selaskoðun bæði aflandi <strong>og</strong> sjó, en auk sellátrannaá Vatnsnesi er boðið upp á siglingarúr Hvammstangahöfn.„Við höfum reynt að einblínaá sjálfbæra þróun í náttúrutengdriferðaþjónustu. Samhliðaþví erum við að gera rannsóknir<strong>og</strong> skoða til dæmis hvaða áhrifferðamennska hefur á villtdýr <strong>og</strong> náttúru. Við reynum aðskipuleggja ferðaþjónustunaþannig að sem minnst röskunverði á dýraríkinu. Einnig hvetjumvið ferðamenn til að sýnatillitssemi <strong>og</strong> aðgát í kringumvillt dýr, segir Hrafnhildur <strong>og</strong>bendir á að Selasetur Íslands áHvammstanga sé góður upphafspunkturferðar á selaslóðum, enþar er Upplýsingamiðstöðin áHvammstanga til húsa.Óhefðbundinn maturHvað aðra afþreyingu varð-Selasetur Íslands/Upplýsingamiðstöðin á Hvammstanga er staðsett ísögufrægu verslunarhúsi Sigurðar Pálmasonar niður við Hvammstangahöfn(Pétur Jónsson).Sellátur á Vatnsnesi eru talin ein bestu selaskoðunarsvæði í Norður Evrópu(Pétur Jónsson).SKELLTU ÞÉRÍ LAUGARNAREFTIR LEIKINNwww.itr.is ı sími 411 5000

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!