12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

44 • Sumarlandið Sumarlandið • 45Skapaðu minningar með Vina Maipo...Vínin frá Vina Maipo hafaátt miklum vinsældum aðfagna hér á landi síðustuár <strong>og</strong> verið með söluhæstuvínum í verslunum Vínbúðannaí gegnum árin.Það má segja með vissu aðvínin hafi vakið verðskuldaðaathygli fyrir gæði <strong>og</strong>gott verð.Vínin frá Vina Maipo erutilvalin, til dæmis í sumarbústaðinn<strong>og</strong> ferðalagið <strong>og</strong> auðvitaðmeð grillmatnum, enda áeinstaklega hagstæðu verði.Vina Maipo ChardonnayEinstaklega ferskt vín í góðujafnvægi búið til úr vínþrúgunniChardonnay. Fallega ljósgult álit. Létt <strong>og</strong> mjúk fylling, þurrt<strong>og</strong> ferskt með léttgrösugumávaxtakeim sem endar í ljúfueftirbragði. Epli <strong>og</strong> suðrænirávextir einkenna þetta góða vínsem er mjög gott eitt <strong>og</strong> sér semfrískandi fordrykkur <strong>og</strong> meðléttum réttum. Verð í Vínbúðunum5.490 krónur.Vina Maipo CabernetSauvignonFerskt <strong>og</strong> frekar létt <strong>og</strong> þurrtvín með fíngerðri ávaxtasætu <strong>og</strong>léttum eikarkeim. Vínið er búiðtil úr vínþrúgunum CabernetSauvignon (85%) <strong>og</strong> Merlot(15%). Bragðið einkennist afplómum, brómberjum <strong>og</strong> vanillu.Þetta er frábært rauðvín <strong>og</strong>passar einstaklega vel með grilluðulambakjöti. Verð í Vínbúðunum5.490 krónur.Vina Maipo Chardonnay er þurrt <strong>og</strong>ferskt með léttgrösugum ávaxtakeimsem endar í ljúfu eftirbragði.Vina Maipo SauvignonBlanc / ChardonnayEinstaklega ferskt vín búiðtil úr vínþrúgunum SauvignonBlanc (85%) <strong>og</strong> Chardonnay(15%). Fallega ljóssítrónugultá lit með grænum tónum. Léttfylling, þurrt <strong>og</strong> ferskt meðVina Maipo CabernetSauvignon einkennist afplómum, brómberjum <strong>og</strong>vanillu.keim af sítrónu, melónu <strong>og</strong>peru. Þetta er hið fullkomnasumarvín, gott eitt <strong>og</strong> sér semfordrykkur <strong>og</strong> passar mjögvel með sjáfarfangi <strong>og</strong> léttumgrænmetisréttum. Verð í Vínbúðunum1.390 kr.Vina Maipo SauvignonBlanc / Chardonnay er hiðfullkomna sumarvín <strong>og</strong>passar vel með sjáfarfangi<strong>og</strong> léttum grænmetisréttum.Sumaruppskriftir frá HumarhúsinuÍ uppskriftunum sem hérfylgja er ferskleikinn ífyrirrúmi. Hráefnið eríslenskt. Upplagt á grillið.Verði ykkur að góðu.Grilluð Bleikja með Skessujurt,humarhölum <strong>og</strong> krækiberjasalatiBleikja er er tekin í heilu,helst ný veidd úr nálægum vötnumeða ám.Tekið er innan úr fiskinum,skornar renndur í roðið alveg innað beini <strong>og</strong> fiskurinn saltaður<strong>og</strong> pipraður vel. Skessujurtiner gróf söxuð <strong>og</strong> henni makað áfiskinn innan sem utan. Þettaer sett í álpappír <strong>og</strong> grillað 4 -8 mín á hvorri hlið eftir stærðfisksins.Humarinn er klipptur meðskærum upp i skelina, penslaðurmeð hvítlauksolíu <strong>og</strong> grillaður ákjöthliðinni í 1-2 mín.Ferskt slatat að eigin vali erborið fram með fiskinumKrækiberja dressing í salatið.0,5 dl krækiber1 msk edik2 msk sykur3 msk vatnÖllu blandað saman sett ísalatið rétt fyrir framleiðsluEyjafjalla MOJITO10 stk bláber1 cl íslenskt brennivík3 cl Reyka vodka½ lime2 msk hrásykuríslenskt blóðbergMulin ísFyllt upp með SpriteMarið í glas <strong>og</strong> drukkið meðbros á vör.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!