12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

32 • Sumarlandið Sumarlandið • 33Kaldrananes -Milli vestfirskra fjallaen steinsnar frá bænumEitt minnsta sveitafélaglandsins, Kaldrananeshreppur,býr yfir ótrúlegummöguleikum fyrirferðalanginn. Hvort semmaður kýs sögulegar minjar,slökun í heita pottinumeða að skoða náttúru <strong>og</strong>dýralíf.Svæðið er kjörið fyrir þá semvilja ró <strong>og</strong> næði við íslenskarstrendur en um leið að kynnastskemmtilegu littlu sjávarplássiþar sem allir vinna saman að þvíað halda hina glæsilegu Bryggjuhátíðí júlí. Margir telja eflaustað til staðar á Vestfjörðum séafar langur akstur frá höfuðborgarsvæðinuen raunin er sú að aðeinstekur þrjá klukkutíma aðaka að þessum heillandi stað.Það má með sanni segja aðsvæðið hafi upp á margt aðbjóða; á góðum degi getur maðurséð hval beint af ströndinni,fornleifauppgröft frá því aðBaskar ráku þar hvalastöð á 17.öldinni <strong>og</strong> heita potta við ströndinaen mikinn hita er að finna íKaldrananeshreppi. Svo ekki séminnst á hið góða samfélag innanum vestfirska firði <strong>og</strong> fjöll.Kaldrananeshrepp er að finnaá norðurhluta Vestfjarða, nálægtHólmavík <strong>og</strong> hefur að geymaþorpið Drangsnes. Sjávarútvegurer mikilvægur staðnum<strong>og</strong> fólkinu sem þar býr <strong>og</strong> hefurgrásleppan leikið lykilhlutverk ígegnum tíðina.„Ferðaþjónustan hefur veriðað vaxa <strong>og</strong> dafna hér á Kaldrananesiþar sem svæðið býðurupp á marga möguleika <strong>og</strong> erþess að auki ansi úrkomulítið <strong>og</strong>sumrin hér björt,“ segir JennýJensdóttir oddviti hreppsins.„Margir möguleikar eru í boðifyrir ferðamenn varðandi hafið,hér er hægt að fara í siglingar,hvalaskoðun, sjóstöng sem <strong>og</strong>ferðir til Grímseyjar í Steingrímsfirðiþar sem miklar lundabyggðireru staðsettar.“„Auk þess er hér að finna góðagistimöguleika bæði í Drangsnesi<strong>og</strong> lengra inn í Bjarnafirði.Svo má þess geta að við erummeð tvær sundlaugar í hreppum,á þessum tveimur stöðum <strong>og</strong> ersú í Bjarnafirði byggð 1947 <strong>og</strong>nálægt því að vera náttúrulaugþar sem hiti er í Bjarnafirði. Súí Drangsnesi er nýleg <strong>og</strong> minni<strong>og</strong> er verulega notaleg,“ segirJenný.Hitinn á svæðinu er notaðurá skemmtilegan hátt í því aðtveimur heita pottum hefur veriðkomið fyrir á strandlínunni, opniröllum sem eiga leið hjá. „Heittvatn fannst í Drangsnesi árið1996 <strong>og</strong> var þá maður á svæðinusem gaf krökkunum fiskkörtil að busla í við ströndina.Brimið, sem er kröftugt hér viðstrendur tók körin einn veturinnút á haf með sér en þá ákáðumvið að koma fyrir almennilegumpottum fyrir á ströndinni,“ segirJenný.Jenný segir heitu pottanavera mikið notaða af íbúumDrangsness. „Allir í þorpinu eigasinn baðslopp <strong>og</strong> skó fyrir heitupottana <strong>og</strong> þú munt áreiðanlegasjá einhvern íbúanna í sloppnumgóða á leiðinni til eða frápottunum. Þú gætir jafnvel séðeinhvern í búðinni á sloppinm,enda ekki óalgengt að fólk kaupií matinn á leiðinni heim frá pottunum,“segir Jenný.Kaldrananes heldur hátíð árlegaað nafni Bryggjuhátíðin <strong>og</strong>varir hún ávallt einn laugardag,sem er 17. júlí þetta árið. Alliríbúar svæðisins vinna í sjálfboðavinnutil þess að gera hátíðinaeins skemmtilega <strong>og</strong> fjörlegaeins <strong>og</strong> hugsast getur. „Þetta erfjölskylduhátíð þar sem foreldrar<strong>og</strong> börn skemmta sér saman,“segir Jenný <strong>og</strong> bætir við að í ár séBryggjuhátíðin haldin í 15 sinn.„Dagurinn byrjar á dorgveiði ábryggjunni fyrir krakkana en viðhöfum einnig söngvarakeppni <strong>og</strong>fullt af öðru skemmtilegu handakrökkunum.„Aðalsmerki hátíðarinnar erán efa sjávarréttasmökkuniná planinu fyrir framan frystihúsiðen kvenfélagið á staðnumstendur fyrir henni. Við bjóðumupp á alls konar sjávarétti til aðmynda, hrefnukjöt, selkjöt, grásleppu<strong>og</strong> lunda af grillinu.Viðreynum bæði að bjóða fólki upp áþessi hráefni elduð á hefðbundinhátt auk þess að prófa okkuráfram með nýjar leiðir til þessað bera fram þetta dýrindis sjávarfang,“segir Jenný.Menning <strong>og</strong> listir eru í hávegumhöfð á bryggjuhátíðinni meðlista- <strong>og</strong> ljósmyndasýningum.„Við sýnum iðulega eldri myndirfrá svæðinu <strong>og</strong> er þemað í ár„Snjóaveturinn mikli árið 1995“en þá var snjóþungi á svæðinugríðarlegur eins <strong>og</strong> fólk mankannski eftir. Síðan þá hefurvarla snjóað!“ segir Jenný.Hátíðarhöldin halda svoáfram fram á kvöld <strong>og</strong> enda ágóðu íslensku sveitaballi. „Ég vileinnig nefna fuglahræðukeppninasem setur lit sinn á bæinnsem <strong>og</strong> nýju nöfnin á göturnar<strong>og</strong> húsin sem nefnd eru eftirhinum ólíku fiskimiðum semfarið var á til veiða í gamla daga<strong>og</strong> elstu menn muna enn eftir.Þessir þættir lífga vissulega uppá þorpið.“Grímsey er ekki langt frálandi <strong>og</strong> á Bryggjuhátíðinniþreyta hraustir menn <strong>og</strong> konurGrímseyjarsund en synt verðurúr Grímsey í land. Ekki svo löngleið en krefjandi.Í Hveravík má finna fornleifauppgröftþar sem grafin erupp hvalastöð frá 17. öld Taliðer að Baskar hafi rekið útgerðina<strong>og</strong> að hún hafi verið hálfgerðstóriðja þess tíma. „Fundist hafaminjar brennsluofns <strong>og</strong> múrsteinagólfssem eru taldar elstuminjar múrsteins á Íslandi.Einnig er talið að Íslendingarhafi fyrst kynnst tóbaki af Böskunumþannig að þeir hafa virðsthafa mikil áhrif,“ segir JennýEf leitast er eftir frið <strong>og</strong> ró eneinnig mörgum áhugaverðumstöðum að skoða <strong>og</strong> hlutum aðgera, er góð hugmynd að heimsækjaþennan einn minnstahrepp landsins <strong>og</strong> það skemmtilegasamfélag sem hann hefurað geyma.Hótel Djúpavík 25 áraHótel Djúpavík á stórafmæliá þessu sumri <strong>og</strong>stendur afmælisfagnaðurinní allt sumar með listsýningum,tónleikum <strong>og</strong>fleiri skemmtilegheitum.„Þetta er merkilegur áfangi,25 ára afmælið,“ segir EvaSigurbjörnsdóttir, hótelstýraá Hótel Djúpavík. „Við erumbúin að vera með eina tónleika<strong>og</strong> höfum nú þegar sett uppfyrstu listsýninguna. ListsýningSmára <strong>og</strong> Nínu frá Ísafirðivar sett upp í byrjun mánaðarinsen þau eru mörgum kunnfyrir skemmtilegar myndir.Sýningin heitir 25 <strong>og</strong> er tileinkuðhótelinu. Þetta eru teikningar<strong>og</strong> blönduð tækni.“Eva Sigurbjörnsdóttir, hótelstýra áHótel Djúpavík.Sýningar <strong>og</strong> tónlistFjölbreytilegt dagskrá verðurá vegum Hótels Djúpavíkurí sumar. Um miðjan júlí tekurB<strong>og</strong>i Leiknisson við keflinu afSmára <strong>og</strong> Nínu <strong>og</strong> verður meðljósmyndasýningu í matsal hótelsins.Í Síldarverksmiðjunniverður sýningin Áfram meðsmjörlíkið eftir Hlyn Hallsson<strong>og</strong> Jónu Hlíf Halldórsdóttur enþau eru með gjörninga <strong>og</strong> innsetningar.Sú sýning er í framhaldiaf sýningu sem nýveriðvar opnuð í Listasafni ASÍ.Sýningunni á Djúpavík verðurhinsvegar fram haldið í Berlín íhaust.Þá verður ljósmyndarinnClaus Sterneck með sýningu íSíldarverksmiðjunni.Þá verður spennandi tónlistardagskráí sumar. SvavarKnútur <strong>og</strong> Kristjana Stefánsdóttirhafa þegar verið meðtónleika. Helgina 18.-20. júníer haldið skákmót í samvinnuvið Hrókinn. Því lýkur meðkaffihlaðborði. Hinn landsfrægiTómas R. Einarsson<strong>og</strong> Ómar Guðjónsson munuhalda tónleika 3. júlí á hótelinu.Hápunkturinn verðursvo á Djúpavíkurdögum þriðjuhelgina í ágúst þar sem minnsttvær þekktar hljómsveitir komafram, Hraun <strong>og</strong> Blood Group.Allskyns gistingHótel Djúpavík byrjaði starfsemisína með sextán rúmum<strong>og</strong> nú hefur það tvöfaldast, boðiðer upp á gistingu í 32 rúmumí þremur húsum. Boðið er uppá allar tegundir af gistingu,bæði uppábúin rúm á hótelinu<strong>og</strong> uppábúið eða svefnpokagistinguí Lækjarkoti <strong>og</strong> Álfasteini.„Allir geta borðað hjá okkur áhótelinu eftir því sem þeir vilja,alveg sama hvar þeir gista,”segir Eva.Þegar stórir hópar koma þáer boðið upp á nágrannagistingu<strong>og</strong> þá er stundum gist ísex húsum í þorpinu eða jafnvelfleirum. „Gistigestum fjölgarstöðugt,“ segir hún.Hótel Djúpavík gerir út ámenningartengda ferðaþjónustu<strong>og</strong> því er fléttað inn ístarfsemina ýmsum atburðum.Möguleikarnir eru ótæmandi.Boðið er upp á gönguferðir meðleiðsögn, leiki fyrir krakka,siglingar út á fjörðinn, sjóstangveiðiauk þess sem boðið erupp á fastar ferðir með leiðsögnum Síldarverksmiðjuna tvisvará dag, klukkan 10 <strong>og</strong> 2. Leiðsögniner á þýsku, ensku <strong>og</strong>íslensku.„Við veitum líka ókeypis ráðgjöf.Við erum alltaf að hjálpafólki að skipuleggja hvað þaðá að gera í sumarfríinu sínu<strong>og</strong> hvernig það getur skipulagtbetur ferðalög sín um Ísland,“segir hún.Á Hótel Djúpavík er boðiðupp á fjölbreytilegt úrval afgóðum mat. Kaffihlaðborð er áhótelinu aðra hvora helgi í alltsumar. Á Djúpavíkurdögumverður mismunandi hlaðborðbæði kvöldin.Gert er út á menningartengda ferðaþjónustu á Hótel Djúpavík.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!