12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

52 • Sumarlandið Sumarlandið • 53Ríki Vatnajökuls í fararbroddimeð mat úr héraðiSeljavellir - fyrstir á Íslandií framleiðslu á Sauðaosti<strong>og</strong> eini andabóndinn álandinu er með andaræktí ríki Vatnajökuls sem nærfrá Lómagnúp í vestri aðHvalnesi í austri <strong>og</strong> heyrirundir SveitarfélagiðHornafjörð.„Fjölbreytt gisting er í Hornafirði<strong>og</strong> mörg góð tjaldsvæði. Ásvæðinu frá Skaftafelli að Höfneru mörg fín tjaldsvæði þannigað ekki ætti að væsa um neinn.Á tjaldsvæðunum er alltaf laustþó oft hafi verið erfitt að fá inniá svæðinu svona yfir hásumarið.Nú hafa fjölmargir ferðaþjónustuaðilarsem bjóða uppá gistingustækkað við sig <strong>og</strong> bætt viðgistirými, einnig hafa einhverjirbæst við, segir Rósa Björk Halldórsdóttir,framkvæmdastjóriRíkis Vatnajökuls í Hornafirðisem er ferðaþjónustu-, matvæla<strong>og</strong> menningarklasi Suðausturlands.Ekki hefur fallið öskuarða ásvæðið innan sveitarfélagsinsHornafjarðar þannig að náttúraner þar öll í miklum blóma<strong>og</strong> ný fyrirtæki hafa bæst í flóruferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu.Hornfirðingar fengu í fyrranýja <strong>og</strong> stórglæsilega sundlaugmeð gufubaði <strong>og</strong> ævintýralegumrennibrautum á Höfn en þar varnýlega steinasafn opnað í gömlusundlauginni.„Gamla sundlaugarbygginginvar keypt af framsæknum hjónumsem búa á Höfn <strong>og</strong> þau hafastaðið að breytingum á sundlauginnií allan vetur. Þau eigastórt <strong>og</strong> glæsilegt steinasafn,hafa gengið mikið á fjöll <strong>og</strong> safnaðólíklegustu steinum síðustuáratugina. “ Það er ævintýraheimurað skoða steinasafniðí þessu umhverfi, segir RósaBjörk.Auðvelt að sjá seli <strong>og</strong>hreindýrBoðið er upp á fjórhjólaferðireftir gömlum árfarvegi inn aðHoffellsjökli. Einnig hefur veriðopnaður nýr húsdýragarðurí Hólmi á Mýrum. Þar er hægtað komast nálægt íslensku húsdýrunum,til dæmis geitum <strong>og</strong>kindum, auk þess sem fjölbreyttsafn er af íslenskum <strong>og</strong> erlendumfuglum, kanínum af öllumstærðum <strong>og</strong> gerðum. Þá er auðveltað sjá hreindýr hvarvetna íHornafirði.„Þau eru á sumrin inni í dölunumen alltaf er eitt <strong>og</strong> eitt nálægtbyggðinni <strong>og</strong> í Jökulsárlónier nánast undantekningalausthægt að sjá seli,“ segir Rósa.Unnið er að því að laða aðfleira göngufólk í þessa mögnuðunáttúru sem er í RíkiVatnajökuls, jöklar <strong>og</strong> há fjöll.Ekki gera allir sér grein fyrirþví að Sveitarfélagið Hornafjörðurtelst til Suðurlands <strong>og</strong> erfært þangað allt árið enda ekkisnjóþungt svæði yfir vetrartímann.?„Helstu perlur svæðisins eruSkaftafell, Skeiðarársandurinnmikli, Jökulsárlónið <strong>og</strong> allirskriðjöklarnir. Svo er það hiðeinstaka Þórbergssetur til minningarum rithöfundinn okkarÞórberg Þórðarson, líf hans <strong>og</strong>störf en einnig er vert að benda ámeð því að heimsækja Þórbergsseturfræðist þú líka um lífiðí Suðursveitinni <strong>og</strong> nágrannasveitirnaren þetta var einangraðastalandsvæði Íslands áðuren að jökulárnar voru brúaðar.Hvet einnig göngufólk að skoðanýju gáttina að Vatnajökulsþjóðgarði,Heinabergsvæðið.Skemmtilegt er að heimsækjaHvalnesið <strong>og</strong> fyrir göngufólk eryndislegt að fara upp í Lón <strong>og</strong>í Lónsöræfi <strong>og</strong> í raun allt þettafrábæra fjalllendi allt í kringumokkur, segir Rósa Björk.MatarkistaVakning hefur orðið í matarmenningunnií Hornafirði. Ífyrrasumar var opnuð heimamarkaðsbúðþar sem á boðstólumeru matur <strong>og</strong> afurðir úr ríkiVatnajökuls eða úr heimahéraði.Þarna eru afurðir frá bændum <strong>og</strong>smáframleiðendum, trillukörlum<strong>og</strong> sjávarútvegsfyrirtækjum.Verkefni matvælaklasans umheimamarkaðsbúð hefur bættaðgengi að ferskum matvælumá svæðinu en einnig skapaðmarkað fyrir hráefni <strong>og</strong> afurðirúr héraði. Hér á Suðausturlandier ein mesta matarkista Íslandssegir Rósa Björk.Heimamarkaðsbúðin er íPakkhúsinu á Höfn <strong>og</strong> er opinalla daga nema sunnudaga enþað er hægt óska eftir opnun áöðrum tímum. Þar er hægt aðkaupa afurðir sem eiga upprunasinn á svæðinu <strong>og</strong> eru framleiddarþar. Sem dæmi má nefnareyktan makríl <strong>og</strong> andakjöt.„Það er mikil upplifun að faraí búðina <strong>og</strong> kíkja á þessar afurðir.Þar er til dæmis á boðstólumeini sauðaosturinn sem er framleiddurá Íslandi en einnig er ásvæðinu eini andabóndi landsins.Hér er mikil flóra af góðumveitingastöðum <strong>og</strong> það ættu allirað finna eitthvað við sitt hæfi hérí <strong>og</strong> við lendur stærsta þjóðgarðsEvrópu Vatnajökulsþjóðgarðs,segir Rósa Björk.P10.02.873.OD.001-P1 útg. 1 (07.05.2010 16:06) - Prentað 07.05.2010 15:58

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!