12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

26 • Sumarlandið Sumarlandið • 27Snorrastofa, menningar- <strong>og</strong> miðaldasetur í ReykholtiReykholt í Borgarfirði ereinn merkasti sögustaðurlandsins, ekki síst vegnaþeirra menningarminja,sem tengjast búsetu SnorraSturlusonar á staðnum áfrá árinu 1206 <strong>og</strong> þar tilhann var drepinn af óvínumsínum 23. september1241.Mikill fjöldi fólks heimsækirReykholt árlega. Stóra aðdráttarafliðeru afar merkar fornminjar,m.a. Snorralaug, forn göng <strong>og</strong>miðaldasmiðja. Gamla kirkjan íReykholti (vígð 1887) er nú hlutiaf húsasafni Þjóðminjasafns <strong>og</strong>sér ferðamóttaka Snorrastofuum að kynna hana fyrir gestum<strong>og</strong> gangandi. Þá býður Snorrastofaupp á sýningar um Snorra<strong>og</strong> sögu staðarins í safnaðarsalReykholtskirkju. Í Snorrastofuer síðan öflug bóka- <strong>og</strong> minjagripaverslun,sem vakið hefurathygli fyrir vandað vöruval.Stöðugt vaxandi starfsemiSnorrastofu, hin árlega Reykholtshátíð<strong>og</strong> tónleikahald alltárið í kirkjunni hafa vakiðathygli á Reykholti. Þá býðurFosshótel Reykholt í samvinnuvið Snorrastofu upp á aðstöðufyrir hvers kyns samkomur,fundi <strong>og</strong> ráðstefnur. Í húsnæðiSnorrastofu, sem formlega vartekið til notkunar þann 29. júlí2000, er síðan góð les- <strong>og</strong> vinnuaðstaða,rannsóknarbókasafn,Stöðugt vaxandistarfsemiSnorrastofu,hin árlegaReykholtshátíð <strong>og</strong>tónleikahald alltárið í kirkjunnihafa vakið athygliá Reykholti.bókasafn, gestaíbúð fyrir fræðimenn<strong>og</strong> rithöfunda <strong>og</strong> vinnuaðstaðafyrir fræðastörf. Á vegumSnorrastofu eru haldin námskeið,ráðstefnur <strong>og</strong> fundir <strong>og</strong>settar upp sýningar er tengjastþessum viðfangsefnum. Meðalannars er stuðlað að fjölþjóðlegum<strong>og</strong> þverfaglegum rannsóknumer tengjast Íslandi, <strong>og</strong> þáekki síst hvað varðar SnorraSturluson.Snorrastofa veitir ferðamönnumþjónustu <strong>og</strong> fræðslu.Ferðamóttakan hefur aðstöðuí tengibyggingu kirkjunnar <strong>og</strong>Snorrastofu, en þar er selduraðgangur að sýningum, rekinminjagripaverslun <strong>og</strong> veitt ýmisþjónusta við ferðamenn.Snorrastofa gegnir lykilhlutverkií uppbyggingu Reykholts,en með stuðningi <strong>og</strong> í samvinnuvið fjölmarga aðila er henni ætlaðað beita sér fyrir viðgangiReykholts sem menningar- <strong>og</strong>miðaldaseturs.almenningsbókasafn <strong>og</strong> aðstaðafyrir minni fundi.Unnið er af fullum krafti aðþví að efla Reykholt enn frekar.Stoðum er rennt undir einstakaþætti, auk þess sem staðnumeru lögð til ný verkefni. Semdæmi má nefna að búið er aðefla öll útsvæði <strong>og</strong> með samvinnunokkurra aðila hefur tekistað byggja upp fallegan skógá staðnum, þannig að Reykholter orðinn kjörinn staður fyrirútivist. Sá mikli áhugi sem aðundanförnu hefur verið, bæðihjá Íslendingum <strong>og</strong> erlendumgestum okkar, á að heimsækjaReykholt <strong>og</strong> jafnvel dvelja ástaðnum vegna rannsókna eðafunda er einungis upphafið aðþví sem koma skal.Snorrastofa er rannsóknastofnuní miðaldafræðum, semkomið hefur verið á fót til minningarum Snorra Sturluson.Stofnuninni er ætlað að sinna <strong>og</strong>stuðla að rannsóknum <strong>og</strong> kynninguá miðaldafræðum <strong>og</strong> söguReykholts. Húsnæði stofnunarinnarer við hlið hinnar nýjukirkju í Reykholti, en þar eruskrifstofur stofnunarinnar, gott

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!