12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

18 • SumarlandiðSandgerði:Saga <strong>og</strong> náttúrufegurðÁ norðvesturhorni Reykjanesskagaer kaupstaðurinnSandgerðisbær, semer sjávarútvegsbær meðmeiru. Stærðarinnar höfnsetur svip sinn á bæinn sem<strong>og</strong> hið fróðlega Fræðaseturþar sem gott er að fræðastum allt sem viðkemurflóru <strong>og</strong> fánu svæðisins<strong>og</strong> sjávarins. Auk þess erumargir sögulegir staðirsem tengjast útgerð <strong>og</strong>verslun í kringum Sandgerðisem <strong>og</strong> margslunginnáttúra eins <strong>og</strong> hinarsendnu fjörur sem bærinndregur nafn sitt af.Sandgerði var á öldum áðurmikil útvegsjörð þar sem fiskurinnvar í fyrirrúmi. Nú ádögum er Sandgerðisbær hinsvegar sveitarfélag sem nær yfiralla vesturströnd Miðness, allaleið að Garðskaga. Íbúar sveitarfélagsinseru um 1700 <strong>og</strong> eruaðalatvinnuvegirnir enn sjávarútvegur<strong>og</strong> fiskvinnsla.Mikil höfn er í Sandgerði <strong>og</strong>setur hún mikinn svip á bæinn.Gott skjól er í höfninni í öllumáttum auk þess sem hún er staðsettvið hjarta bæjarins nálægtallri helstu þjónustu. Báðummegin við höfnina er svo sjávarströndinsem er lág, víða sendin<strong>og</strong> mjög skerjótt. Áður fyrrvar mikið um sandfok á svæðinuen um miðja síðustu öld vargert átak <strong>og</strong> sandfokið heft meðmelgresi. Auk þess var hlaðinnharðgerður varnargarður út meðsjónum.Sandgerði er snyrtilegur bærmeð góða þjónustu, til dæmiser þar að finna glænýtt tjaldsvæði,en auk þess er í bænumsundlaug, golfvöllur <strong>og</strong> ýmsirmatsölustaðir. Þetta gerir bæinnbæði kjörinn áningarstað á leiðmanns um Reykjanesið <strong>og</strong> til aðstaldra þar lengur við <strong>og</strong> njótaverunnar í þessum mikla sjávarútvegsbæ.Þyrsti mann í fróðleik umnáttúru Íslands er Fræðasetriðí Sandgerði rétti staðurinn tilað heimsækja. Safnið er fyrst<strong>og</strong> fremst náttúrugripasafn semgefur manni kost á að skoðaýmsa hluta náttúrunnar betur.Þar er að finna ýmsar lífverur <strong>og</strong>jurtir í ferskvatns- <strong>og</strong> sjóbúrum,safn íslenskra <strong>og</strong> erlendra steina<strong>og</strong> fræðsla um sögu Sandgerðis.Fræðasetrið er ásamt HáskólasetriVestfjarða <strong>og</strong> NáttúrustofuSandgerðis, staðsett í gömlufrystihúsi <strong>og</strong> hefur að geymafimm sýningarsali.Eina uppstoppaða rostunginná landinu er að finna í Fræðasetinuen mikið var um rostunga ásvæðinu á öldum áður. Rostunger þess vegna að finna í bæjarmerkiSandgerðis <strong>og</strong> hét alltsvæðið áður fyrr Rosmhvalaneseftir þessum miklu dýrum.Einnig er í Fræðasetinu aðfinna sögusýninguna „Heimskautinheilla“ um franska vísindamanninnJean-BaptisteCharcot <strong>og</strong> skipið Pourquoi Pas?sem fórst við Íslandsstrendur1936. Er sýningin í tveimursölum <strong>og</strong> kynnist maður lífi <strong>og</strong>störfum þessa mikla vísindamanns.Fuglalíf setur svip sinn áSandgerði en þar verpa stórirhópar af kríum <strong>og</strong> æðarfugli svofátt eitt sé nefnt. Í Fræðasetrinumá líta helstu fugla svæðisinsuppstoppaða í sýningaskáp, envilji maður líta þá í sínu náttúrulegaumhverfi er hægt er aðfá lánaða sjónauka í safninu tilslíks brúks.Síðast en ekki síst verður aðminnast á sjóbúr Fræðasetursinsþar sem gestum gefst kosturá að fylgjast með atferli ýmissasjávardýra. Margir hafa eflaustaldrei áður barið slík dýr augum<strong>og</strong> getur það verið afar lærdómsríkreynsla. Auk þess eru ýmsirhlutir í safninu sem tengjastnáttúrulífinu sem velkomið erað snerta <strong>og</strong> prófa eins <strong>og</strong> mannlystir til þess að fá almennilegatilfinningu fyrir þeim.Í kringum Sandgerði er einnigað finna marga merkilegastaði, sem flestir hafa vissulegasterka tengingu við hafið. Þegarbandaríski herinn var á svæðinuvar raunar ekki hægt að skoðasvæðið sunnan Sandgerðis ennú hafa margir merkilegir staðiropnast ferðamönnum. Einn afþeim stöðum eru Básendar semvar mikill verslunar- <strong>og</strong> útgerðarstaðurfrá 15. öld þangað tilað verslun lagðist þar af í miklusjávarflóði 1799. Þar var konungsútgerðsem þó var lögð niður1769 en danskir einokunarkaupmennvoru á staðnum þar tilBásendaflóðið gekk yfir <strong>og</strong> voruþeir margir hverjir illa liðnir.Annað fornt höfuðból er Stafnessem var raunar fjölmennastaverstöð á Suðurnesjum á17. <strong>og</strong> 18. öld. Skerin við Stafneshafa verið hættuleg skipum <strong>og</strong>hafa þau mörg farist þar, þar ámeðal t<strong>og</strong>arinn Jón forseti, 1928.Þetta strand varð til stofnunarslysavarnafélagsins Sigurvonarí Sandgerði <strong>og</strong> vísir að stofnunslysavarnafélaga víðsvegar álandinu.Hvalnes er sunnan við Sandgerði<strong>og</strong> hefur frá fornu fari veriðmikill kirkjustaður. Sú kirkjasem stendur nú í Hvalnesi varvígð árið 1887 <strong>og</strong> er vafalaust einfegursta steinkirkja landsins, úrhöggnu grágrýti úr Miðnesheiði.Hvalnes er þekkt fyrir þær sakirað eitt frægasta sálmaskáld Íslands,Hallgrímur Pétursson,bjó þar frá 1644 til 1651. Þó ertalið að Hallgrími hafi líkaðvistin í Hvalnesi fremur illa enþar fæddist þeim hjónum dóttir,Steinunn, sem dó ung að aldri <strong>og</strong>syrgði Hallgrímur hana mikið.Í kirkjunni er varðveittur legsteinnSteinunnar sem talið erað skáldið hafi sjálft höggvið.Nánari upplýsingar má finnaá sandgerði.is <strong>og</strong> 245.isFerðirvið allra hæfiSkráðu þig inn – drífðu þig út!Ferðafélag ÍslandsDagsferðir – Helgarferðir – SumarleyfisferðirHornstrandir – Laugavegurinn – FimmvörðuhálsHéðinsfjörður – Fjörður – Víknaslóðir – Kjalvegur hinnforni – Arnarvatnsheiði – Sunnanverðir VestfirðirVonarskarð – Jarlhettuslóðir – Þjórsárver – LónsöræfiÞórsmörk – <strong>Land</strong>mannalaugarwww.fi.isSögumiðlun ehf

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!