12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

50 • Sumarlandið Sumarlandið • 51Breiðdalsvík:Breiðdalur …brosir við þérÝmis afþreying er í boðiá Breiðdalsvík hvort semfólk ætlar að dvelja þarum lengri eða skemmritíma. Áhugaverða staði máheimsækja í þorpinu eða íBreiðdal þar sem finna máfjölbreyttar gönguleiðir.Þegar Páll Baldursson, sveitarstjóriBreiðdalshrepps, er beðinnum að lýsa Breiðdalsvík segirhann: „Lítið, vinalegt þorp.“Um 210 manns búa í sveitarfélaginuen um þriðjungur býrekki í þorpinu sjálfu.Ýmislegt er að skoða í þorpinu<strong>og</strong> sveitinni í kring. Páll nefnirsteinasafn í þorpinu. „Segjamá að safnið hafi þá sérstöðuað það er fræðilegra en önnursteinasöfn en safnið er vel flokkað<strong>og</strong> skipulega uppsett; raðaðupp eftir steindum <strong>og</strong> flest sýnitegundagreind <strong>og</strong> merkt meðfræðiheitum.“Breiðdalssetur er í Gamlakaupfélaginu sem er elsta húsiðí þorpinu. Því er ætlað að veramiðstöð menningar, sögu <strong>og</strong>þekkingar. Þar er meðal annarssýning tengd jarðfræði - í Jarðfræðisetrinusem er fyrsti hlutisetursins sem er opnaður - <strong>og</strong> erhún byggð á verkum jarðfræðingsinsdr. George P. L. Walkers.Jarðfræði Austurlands erþar í aðalhlutverki.Í júlí er áætlað að opna í húsinusýninguna „Þorp verður til- brot úr sögu Breiðdalsvíkur1850 – 2010“.Upplýsingamiðstöð er rekin íGamla kaupfélagshúsinu.Ás Handverkshús er handverks-<strong>og</strong> gjafavöruverslun<strong>og</strong> kvenfélagskonur rekaútimarkað á sumrin <strong>og</strong> seljabakkelsi.Páll nefnir að mikil uppbygginghafi verið í ferðaþjónustuá síðustu árum en ísveitarfélaginu eru fjögur hótel,sveitagisting, sumarhúsagisting<strong>og</strong> frítt tjaldstæði. „Hóteliná staðnum heita Hótel Bláfell,sem er lítið rómantískt hótel áBreiðdalsvík þar sem boðið erupp á alíslenskan mat í hádeginu,Hótel Staðarborg, en þaðanliggja fallegar gönguleiðir <strong>og</strong> þarer hestaleiga, Veiðihúsið Eyjar,sem er fyrsta flokks heilsárshótel<strong>og</strong> veiðirétthafi fyrir Breiðdalsá,<strong>og</strong> Café Margret sem erfallegt, lítið heilsárshótel meðfyrsta flokks gistingu <strong>og</strong> veitingum.Ferðaþjónustan Skarði leigirsumarhús <strong>og</strong> er með bændagistingu.Sumarhúsin standa áfögrum stað í Gilsárstekksskógií mynni Norðurdals.“Sundlaugin í þorpinu erútilaug með heitum potti enþar geta gestir einnig nýtt sérvel útbúna líkamsræktarstöð ásama stað.Kraftakeppnin, Austfjarðartröllið,er haldin árlega í ágúst<strong>og</strong> hefð er fyrir því að lokadagurkeppninnar sé á Breiðdalsvík.Þeir sem til Breiðdalsvíkurkoma geta náttúrlega nýtt sérnáttúruna allt í kring. „Búiðer að stika leiðir yfir fjöll <strong>og</strong>hálsa. Það er til dæmis stutt <strong>og</strong>skemmtileg gönguleið á Streitishvarfisem er nesið á milliDjúpav<strong>og</strong>s <strong>og</strong> Breiðdalsvíkur.Hún liggur að sérstöku jarðfræðilegufyrirbrigði í fjöruborðinu.“Páll nefnir fjöruna við þorpið<strong>og</strong> bendir á kílómeters langasandeyri sem hann segir verafrábært útivistarsvæði. „Jafnframter rétt að nefna eyðibýlinJórvík <strong>og</strong> Lindarbakka. Um erað ræða jörð í eigu Skógræktarríkisins í Suðurdal. Húsin hafatalsverðan sjarma þó þau séu íniðurníðslu en unnið hefur veriðað því að bæta aðgengi að jörðinnisem útivistarsvæði.“ Hægter að tjalda víðar í dalnum <strong>og</strong>á nokkrum stöðum eru borð <strong>og</strong>bekkir þar sem er tilvalið aðborða nesti.Þá má nefna Breiðdalsá þarsem hægt er að stunda silungs<strong>og</strong>laxveiði <strong>og</strong> útivistarsvæði er ílandi Eydala við <strong>Land</strong>nyrðingsskjólbakka<strong>og</strong> við Staðarborg.Fossinn Beljandi er í Suðurdalsem vert er að skoða.„Að Heydölum hefur veriðkirkja frá fornkristni. Sr. EinarSigurðsson er þekktastur prestannaen hann orti jólasálminnNóttin var sú ágæt ein. Minnisvarðium sr. Einar er í kirkjugarðinum.“Hótel Bláfell á Breiðdalsvík:Íslenskur heimilismaturúr hráefni frá heimabyggðBreiðdalsvík er á milliHafnar í Hornafirði <strong>og</strong> Egilsstaða<strong>og</strong> margir fara þarí gegn hvort sem þeir gistaeða ekki á leið sinni umAusturland. Breiðdalsvíker að mörgu leyti frábærviðkomustaður í ferðalaginu.Á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvíker rekinn veitingastaður þarsem lögð er áhersla á íslenskanheimilismat í hádeginu yfirsumartímann. „Það getur veriðgott að breyta til á ferðalaginu<strong>og</strong> fá sér staðgóðan hádegismatí fallegu <strong>og</strong> þægilegu umhverfi,“segir Friðrik hótelstjóri. „Á HótelBláfelli er meðal annars boðiðupp á plokkfisk, kjötsúpu <strong>og</strong>fiskisúpu <strong>og</strong> þar ættu allir í fjölskyldunniað finna eitthvað fyrirsinn smekk.“Á kvöldin er boðið upp á hlaðborðmeð úrvals réttum þar semhráefið er að miklu leyti sótt ínágrennið hvort sem er haf eðahagi. Réttirnir eru svo útbúnirá ýmsan hátt allt frá klassískulambalæri, pottrétt með marókóskuívafi, fiskirétti <strong>og</strong> grænmetisréttiásamt réttum meðtælensku ívafi. Ef hlaðborðiðer ofhlaðið þá er líka boðið uppá léttan matseðil með ýmsumkrásum allt frá hamborgurum<strong>og</strong> pítsum yfir í djúpsteiktanfisk <strong>og</strong> franskar eða nautasteik.Hamborgararnir á Bláfelli eru120 gr gerðir á staðnum eruúr úrvals nautakjöti frá Kleif íBreiðdal.„Í vetur var veitingasalurinná Hótel Bláfelli tekinn algerlegaí gegn þar sem leitast var viðað nota að hluta til efnivið úrumhverfinu. Breiðdalsvík <strong>og</strong>Breiðdalurinn eru vel þekktfyrir jarðfræðisögu sína. Því varnotað grjót úr fjörunni á Austurlandiásamt fleiri bergtegundumfrá svæðinu á andyrið, nýjabarborðið <strong>og</strong> móttökuna. Því ernotarleg <strong>og</strong> heimilisleg tilfiningað koma inn á Hótel Bláfellþar sem öllum ætti að líða vel íbjörtu <strong>og</strong> hlýlegu umhverfi.“Á Hótel Bláfelli eru tveir salir,annar tekur um 120 manns ísæti en hinn um 30. Því hentarstaðsetningin að mörgu leytiýmiss konar fundum eða mannfögnuðum.Nú eða það má barataka frá smá tíma <strong>og</strong> njóta þessað sitja í bjálkastofunni viðsnarkandi eldinn eftir góðandag.Hótel Bláfell var opnað árið1982, þá með átta gistiherbergi<strong>og</strong> litla matsölu. Árið 1998 varþað stækkað <strong>og</strong> ný bygging vartekin í notkun. Í dag eru herberginorðin 25, öll með baðherbergi,sjónvarpi <strong>og</strong> síma <strong>og</strong>interneti. Hægt er að fá deluxeherbergi eða junior svítu þarsem eru meðal annars flatskjár<strong>og</strong> DVD tæki.„Hótel Bláfell er rómantísktsveitahótel í faðmi Breiðdalsinssem er umlykinn af fjöllum<strong>og</strong> hafinu. Þar er gott að njótanáttúrunnar <strong>og</strong> láta svo líða úrsér eða bara slaka á eftir góðandag.Til að gera dvölina sem eftiminnilegastaer ýmistlegt hægtað gera. Á Breiðdalsvík er öllhelsta þjónusta <strong>og</strong> þar á meðalskemmtileg útisundlaug <strong>og</strong>íþróttahús. Þetta er barnvæntumhverfi með leikvöllum <strong>og</strong>góðri fjöru <strong>og</strong> skemmtilegti náttúruí kring. Breiðdalurinn hefurlíka upp á margt að bjóða <strong>og</strong> þará meðal hestaferðir <strong>og</strong> skipulagðargönguferðir eða veiði hvortsem er lax í Breiðdalsá, vatnaveiðieða örlítið stærri villibráð.Við á Hótel Bláfelli viljum einnigleggja okkur fram við að geradvölina sem ánæglulegasta <strong>og</strong>leggjum okkur því fram við aðaðstoða gesti okkar með að geradvölina sem besta, hvort sem ermeð persóulegri þjónustu eins <strong>og</strong>gjafakörfur inn á herbergið eðaaðstoð með afþreyingu á meðaná dvölinni stendur. Það er okkarvon að allir njóti viðkomunar áBreiðdalsvík.“

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!