12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• SumarlandiðSaltfisksetrið Grindavík –Lifandi uppsetning á fiskilífi fyrri tímaÍ nýlegri byggingu með útsýniyfir Grindavíkurhöfner staðsett sannkölluðmenningarmiðstöð bæjarinssem hýsir meðal annarsSaltfisksetur Íslands. Ígegnum sýninguna Saltfiskurí sögu þjóðar kynnistmaður á lifandi hátt ölluí kringum saltfiskinn sem<strong>og</strong> lífi <strong>og</strong> aðstæðum fólks ítengslum við þennan fyrrummikilvæga útflutning.Þar að auki má með sannisegja að Saltfisksetrið ségáttin að upplifun fólks aðfiskilífi dagsins í dag meðtengslum sínum við eina afstærstu höfnum landsins.Safna- <strong>og</strong> listsýningahúsGrindavíkurbæjar var opnað2003 í glæsilegri byggingu <strong>og</strong>hefur yfir að geyma rúmgóðanmóttökusal, upplýsingamiðstöðGrindavíkurbæjar, veitingasölu,listsýningasal <strong>og</strong> Saltfisksetriðsjálft.„Það er mikið líf í húsinu, ífyrra komu um 16 þúsund mannsað heimsækja okkur, helmingurinngagngert til þess aðheimsækja Saltfisksetrið,“ segirÓskar Sævarsson forstöðumaðursetursins. „Auk þess sjáumvið um fjölbreytta viðburðadagskrámeð Grindavíkurbæ, tilað mynda er hátíðin Sjóarinnsíkáti nýaflokin <strong>og</strong> talið er aðrétt um 20 þúsund manns hafikomið.“Saltfisksetrið er byggtupp sem setur allra landsmannaum saltfisk <strong>og</strong> er mikið lagt uppúr lifandi <strong>og</strong> myndrænu sýningarrýmien rýmið var hannað affyrirtækinu SagaFilm. Sýninginfylgir sögu saltfisksútgerðar alltfrá því að Englendingar komuhingað með salt í tunnum 1770<strong>og</strong> kenndu Íslendingum að saltafisk, þangað til 1965 þegar fyrstivélbúnaðurinn kom í fiskverkunina.„Hugmyndin er að láta gestinafá þá tilfinningu að það sé aðlabba inn í lítið sjávarþorp frá1930. Á sýningunni sjá gestiraðbúnað fólks á þessum tímum,hvernig það lifði <strong>og</strong> bjó, hvernighlutir voru búnir til í höndunum,fræðist um róður <strong>og</strong> sjómennskusem <strong>og</strong> fiskvinnslustörf kvenna ílandi. Auk þess er sýnd söguþróunsaltfiskvinnsluaðferðinnarsjálfrar, svo sem hvernig fiskurinnvar þurrkaður. Síðan ertíminn eftir 1965 náttúrulegahelgaður fiskvinnslunni hérnaí Grindavík, sem er stærsti saltfiskframleiðandilandsins,” segirÓskar.„Fólkið sem man þessa tímanefnir strax gúmmístígvélinþegar það er spurt hver hafi veriðmesta byltingin í vinnuaðferðum.Maður getur rétt ímyndaðsér, það er ekki fyrr en um 1950sem gúmmíklæðnaður kemur.Fyrir þann tíma stendur fólk íhverri spjörinni á fætur annarrií bleytu. Þetta hefur verið algervosbúð, en fólk gerði þetta samtsem áður,“ segir Óskar.„Þar af leiðandi er þetta munsterkari upplifun en nútímafiskvinnslabýður upp á í sínutæknivædda umhverfi. Endanefnir fólk gjarnan hve sterkupplifunin er <strong>og</strong> hve hugmyndinkemst vel til skila.“„Auk þess erum við afar velstaðsett með geysifallegt útsýniyfir höfnina. Raunar getur maðurbara setið með kaffibollannfyrir framan setrið <strong>og</strong> horft ástrákana landa fiskinum,“ segirÓskar. Hann minnist á aðGrindavíkurhöfn sé þriðja öflugastaútgerðarhöfn landsins,hefur 70 skipa flota <strong>og</strong> þar afleiðandi er mikið líf í kringumhana. Þessi tengsl við höfninabúa til sérstakt andrúmsloft íkringum húsið, efla upplifuninaaf Grindavík sem sjávarþorpi <strong>og</strong>opna gátt að þessum undirstöðuútflutningsvegiþjóðarinnar.Nánari upplýsingar má finnaá saltfisksetur.isÞarfaþingUpplögð gjöfhanda vinumheima <strong>og</strong>erlendisKortaboxin eru nýjung á Íslandi. Hvert boxgeymir 20 mismunandi tvöföld kort <strong>og</strong>jafnmörg umslög. Textinn á baki kortannaer á fjórum tungumálum: íslensku, ensku,þýsku <strong>og</strong> frönsku.ICEBOX - 20 gullfallegar jöklamyndireftir Helga Björnsson, jöklafræðing.ERRÓBOX - 20 bráðskemmtileg portrettmálverkeftir meistara Erró.HORSEBOX - 20 stórkostlegar myndir afíslenskum hrossum sem Ragnar Th.Sigurðsson ljósmyndari tók.Það er einkar þægilegt að hafa þessargersemar við höndina til að grípa í þegartilefni gefst.Sumarlandið • B ó k a ú t g á f a n O p n a · S k i p h o l t i 5 0 b · 1 0 5 R e y k j a v í k · s í m i 5 7 8 9 0 8 0 · w w w . o p n a . i s

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!