12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

22 • Sumarlandið Sumarlandið • 23Ferðafélag Íslands - Fjal lamennska fyrir fólkiðHyggist maður fara á fjöllí sumar, vilji maður kynnasér nánar óbyggðir landsinssem <strong>og</strong> byggðir þess,hlýtur Ferðafélag Íslandsað vera kjörinn vettvangurtil slíkrar iðkunar. Ekkieinungis búa félagsmennþess yfir meira en 80 árareynslu af ferðalögum umlandið heldur býður þaðeinnig upp á fjölbreyttúrval af ferðum <strong>og</strong> námskeiðumsem <strong>og</strong> aðgengiað skálum á einhverjumfallegustu stöðum landsins.Rótgróið ferðafélagFerðafélag Íslands var stofnað27. nóvember 1927 <strong>og</strong> hefurfrá upphafi haft þann tilgangað greiða leið fólks um landið<strong>og</strong> þannig stuðla að <strong>og</strong> hvetjatil frekari ferðalaga um landið.Um það leyti sem félagið varstofnað var vakning að hefjasthvað varðar fegurð náttúrunnarí sjálfri sér, ekki aðeins meðtilliti til nytsemi hennar. Þar afleiðandi óx áhugi á óbyggðumlandsins <strong>og</strong> hefur farið sífelltvaxandi, meðal annars vegnadyggrar þátttöku Ferðafélagsins.Auk þess hefur ávallt vakaðfyrir félaginu að efla vitundferðalanga um nauðsynlegavarfærni úti í náttúrunni, bæðiút frá hag ferðamannsins sem<strong>og</strong> náttúrunnar.Margir kannast eflaust viðársrit Ferðafélags Íslands semfylla heilu hillurnar á bókasöfnumlandsins, svo umfangsmikileru þau. Þar er án efa að finnaeinhverjar viðamestu upplýsingarum landið sjálft sem hægter að komast í. Nú í júní kemurút ársrit þessa árs <strong>og</strong> er þemaðFriðland að fjallabaki. Sé maðurfélagi í Ferðafélagi Íslands færmaður þessa ágætu árbók sem<strong>og</strong> félagsskírteini sem veitir afsláttí skála <strong>og</strong> ferðir félagsinssem <strong>og</strong> afslætti í útivistarverslunum.Árgjaldið í Ferðafélagiðer 5800 krónur.Ferðafélag Íslands hefur þarað auki 9 sjálfstæðar deildirfyrir hina mismunandi hluta Íslands.Reka þessir deildir einnigskála <strong>og</strong> standa fyrir hinni ýmsuferða- <strong>og</strong> útgáfustarfsemi.Fjölbreytt úrval ferðaÁ hverju ári er farið í ótalmargar ferðir á vegum FerðafélagsÍslands. Geta þessarferðir verið afar ólíkar að stærð<strong>og</strong> gerð, allt frá dagsferð uppá Esjuna til 10 daga göngu umHornstrandir. Þess á milli erhægt að finna jógaferðir <strong>og</strong>fjölskylduferðir svo eitthvað sénefnt. Sumar þessara ferða erufarnar aðeins einu sinni á ári ení aðrar er farið oftar.Sumarsólstöðuganga á Snæfellsnesier ágætt dæmi um einstakaferð sem er farin í þeimtilgangi að njóta sólarinnar ámiðnætti á tindi Snæfellsjökulsþann 18. júní. Þessi ferð er afarvinsæl, ávallt um 100 mannsGeta þessar ferðirverið afar ólíkarað stærð <strong>og</strong> gerð,allt frá dagsferðupp á Esjuna til10 daga göngu umHornstrandir. Þessá milli er hægt aðfinna jógaferðir <strong>og</strong>fjölskylduferðirsvo eitthvað sénefnt.sem kemur saman á toppinumá þessum bjartasta tíma ársins.Önnur áhugaverð ferð, farinþann x er Fegurð friðlands aðfjallabaki þar sem skoðað er þaðsvæði sem fjallað er um í næstuárbók.Hinar margvíslegustu ferðireru farnar á Hornstrandir áhverju ári, enda njóta þessareyðistrandir stöðugra vinsældameðal ferðafólks. Í ár geta unglingarskoðað þetta ágæta landsvæðií tveimur ólíkum ferðum:Nokkrir dagar án Facebook!, íjúlí <strong>og</strong> Unglingar á ferð <strong>og</strong> flugi,sem á sér stað um verslunarmannahelgina.Gott dæmi um ferðir sem erufarnar nokkrum sinnum á sumrier María María, fjölskylduferð íÞórsmörk. Skáli Ferðafélagsinsí Þórsmörk er stæðilegur, rúmar75 manns <strong>og</strong> stendur á sannkölluðumsælureit á þessumgróðursæla stað sem Þórsmörkiner. Meginmarkmið Maríuferðarinnarer að endurvekja þáfjölskyldustemningu þegar allirkoma saman í kringum varðeldinn,syngja lög á borð viðÞórsmerkurljóð <strong>og</strong> njóta þessað vera án rándýrra fellihýsa áerlendum lánum.Auk fjöldans alls af ferðumbýður Ferðafélagið upp á ýmisnámskeið í fjallamennsku.Margt þarf að athuga áður enhaldið er upp á fjöll með alltsem þarf á bakinu, það geturreynst eilítið slungið að beraeins lítinn þunga <strong>og</strong> hægt er,en hafa samt allar nauðsynjarmeðferðis. Ferðafélagið býðurupp á almenn ferðanámskeiðsem <strong>og</strong> sérhæfðari námskeiðá borð við GPS námskeið <strong>og</strong>fjallaskíðagöngu.Skálar út um allt landEf fólk kýs að fara í göngur áeigin vegum en sleppa tjaldinueru hinir ýmsu skálar hálendisinsgóður kostur. FerðafélagÍslands sem <strong>og</strong> undirfélög þessreka skála út um allt land, alls34 skála. Hægt er að panta plássannað hvort í gegnum tölvupósteða símleiðis. Það byrjarþó snemma að fyllast í skálana,sérstaklega þá á fjölfarnari leiðumeins <strong>og</strong> Laugaveginum.Gisting í skála er kannskienginn lúxus í hefðbundnumskilningi þess orðs, enda ferðastmaður eflaust eigi um óbyggðirÍslands sæki maður í slíkt. Umgengnisreglureru mikilvægar ískálanum til þess að sambúðinvið aðra ferðalanga gangisnuðrulaust fyrir sig.Að búa sér náttstað í skálabýður upp á samskipti við aðraferðalanga sem bjóðast varthvergi annars staðar. Að deilalitlu en notalegu rými með fólkisem maður er í þann mundað kynnast, sem <strong>og</strong> að sumuleyti takmörkuðum þægindum,skapar oftar en ekki samkenndEf fólk kýs að faraí göngur á eiginvegum en sleppatjaldinu eru hinirýmsu skálarhálendisins góðurkostur. FerðafélagÍslands sem <strong>og</strong>undirfélög þessreka skála út umallt land, alls 34skála. Hægt er aðpanta pláss annaðhvort í gegnumtölvupóst eðasímleiðismeðal ferðamanna sem endarkannski í góðri en óvæntrikvöldvöku fullri af sögum <strong>og</strong>söngvum.Skálarnir eru misjafnir aðstærð eins <strong>og</strong> vera ber eftirmisvinsælum leiðum; skálarnirí <strong>Land</strong>mannalaugum <strong>og</strong> Þórsmörktaka 75 manns í svefnplássá meðan þeir minnstutaka um 10 manns. Í stærriskálunum hittir maður ennfremurfyrir landverði sem búayfir fróðleik um svæðið semliggur framundan.Nánari upplýsingar umFerðafélag Íslands <strong>og</strong> undirfélögþess má finna á Fi.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!