12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

38 • Sumarlandið Sumarlandið • 39Skagafjörður:Matur <strong>og</strong> menning í fyrirrúmiSkagafjöður hefur veriðmeð blómlegri héruðumallt frá því að land byggðist.Í Skagafirði er hægt aðskoða sögustaði Sturlunguásamt því að gæða sér ákræsingum heimamannasem þeir sækja sjálfir úrfirðinum.Skagafjörður varð strax áfyrstu öldum Íslandsbyggðarhöfuðból. Staða fjarðarinsstyrktist síðan til muna þegarHólar urðu biskupsstóll straxá tólftu öld. Nálægðin við Hóla,sem voru ásamt Skálholti valdamiðjurlandsins, hafði blómlegáhrif á sveitirnar í kring. ÁHólum var til dæmis starfrækturskóli <strong>og</strong> fyrsta prentsmiðjalandsins var staðsett á Hólum.Í dag er háskóli á Hólum þarsem meðal annars er kenndferðamálafræði sem er í nánumtengslum við sveitirnar í kringvarðandi þróun <strong>og</strong> kynningu ánýjungum í greininniHólar voru ekki eingöngu aðseturfyrir upphafningu andansað fornu <strong>og</strong> nýju, heldur einnigmikilla átaka á Sturlungaöld.Á 13.öld sölsuðu ÁsbirningarSkagafjörðinn undir sig. Aðrarvaldaættir hreiðruðu um sigannarstaðar á landinu <strong>og</strong> laustþeim brátt saman í baráttu umvöldin í landinu. Í Skagafirðinumfóru fram einar nafnkunnustublóðúrshellingar Íslandsögunnar,Örlygsstaðabardagi <strong>og</strong>Flugumýrabrenna.Í ágústmánuði árið 1238 varðþar fjölmennasti bardagi Íslandssögunnarað Örlygsstöðumþegar þrjár voldugustu ættirlandsins með um 3000 mannaher börðust um völdin í landinu.Annarsvegar Sturlungar, enhinsvegar sameinaðir Ásbirningar<strong>og</strong> Haukdælir.Félagið Á Sturlungaslóðí Skagafirði stendur fyrir þvíverkefni að merkja <strong>og</strong> gera þessasögustaði aðgengilega. Á söguslóðumSturlungu í Skagafirðieru upplýsingaskilti sem greinafrá atburðum <strong>og</strong> sum staðar eraðstaða til að setjast niður, borðanestið sitt <strong>og</strong> njóta náttúrunnar.Í boði eru göngu- <strong>og</strong> rútuferðirá sögustaðina, með leiðsögn, <strong>og</strong>fleiri staði sem tengjast þessutímabili. Hópar geta einnigpantað leiðsögn. Einnig hefurverið gefin út bókin Á Sturlungaslóðí Skagafirði sem tilvalið erað kippa með sér á ferðalag umSagafjörðinn. RithöfundurinnEinar Kárason hefur einniggefið út tvær skáldsögur, Ofsa<strong>og</strong> Óvinafagnað, sem byggja áSturlungu <strong>og</strong> segja frá atburðunumí Skagafirði á lifandi <strong>og</strong>nýstárlegan hátt, en Einar fékkeinmitt bókmenntaverðlaun Íslands2008 fyrir Ofsa.Sturlungaöldin er þó ekkiþað eina úr íslenskum sagnaarfisem gerist í Skagafirðinum.Ein magnaðasta afturganga Íslandsögunar,Miklabæjar-Solveigátti samkvæmt sögunniað ganga aftur í Miklabæ íBlönduhlíð. Solveig þessi semvar vinnukona á Miklabæ lagðisvo mikla ofurást á Séra Oddað hún skar sjálfa sig á hálsþegar hún fékk ekki að eigahann. Hún gekk svo aftur <strong>og</strong>birtist fólki í draumi <strong>og</strong> ekkerthefur til séra Odds spurst síðanhann messaði á Silfrastöðumárið 1786.En Skagafjörður er líka annað<strong>og</strong> meira en sögustaður. Þeirsem vilja gera vel við bragðlaukanaá ferð um landið ísumar er sérstaklega bent á aðkeyra hægt <strong>og</strong> rólega í gegnumSkagafjörð <strong>og</strong> stoppa sem oftast.Best er að byrja á að minnastá bakaríkið á Sauðrárkróki,en þar eiga að fást bestu snúðarlandsins. Svo góðir eru þeirað brottfluttir Sauðkrækingarfá oftar en ekki senda snúða aðheiman, sé von á einhverjum afKróknum. En matarmenningSkagfirðinga nær lengra en íbakaríið á Sauðárkróki.Skagafjörður er mikið matvælahéraðen þar mætast fjölbreytturlandbúnaður <strong>og</strong> öflugvinnsla sjávarafurða. Veitingahús<strong>og</strong> verslanir leggja sig framvið að kynna fyrir ferðamönnumskagfirskar afurðir <strong>og</strong> réttiunna úr skagfirskum hráefnum.Þróunarverkefnið MatarkistanSkagafjörður sem unnið erí samvinnu við ferðamáladeildHáskólans á Hólum miðar að þvíað auka þátt skagfirskrar matarmenningarí veitingaframboðiá svæðinu þannig að gestir getinotið gæðahráefnis <strong>og</strong> upplifaðmenningu svæðisins. Merki Matarkistunnarer ætlað að dragaathyglina að mat sem framleiddurer frá grunni eða að hluta íSkagafirði.Veitingastaðir sem eru þátttakendurí verkefninu sérmerkjaþá rétti á matseðli sem eru aðstærstum hluta úr skagfirskuhráefni. Þar má nefna nautakjöt,rækjur, lambakjöt, hrossakjöt,fisk s.s. þorsk <strong>og</strong> bleikju,brauð <strong>og</strong> ost, t.d. mozarellaost.Þarna leiða því saman hestasína bændur, aðilar í ferðaþjónustunni<strong>og</strong> framleiðslufyrirtæki.Í verslunum í héraðinu ertil að mynda hægt að finna fjölbreyttúrval af skagfirskummatvörum.Gott dæmi um veitingastaðsem vinnur út frá hugmyndinnium að sækja hráefni heimaí hérað er veitingastaðurinnSölvabar á gistihúsinu Lónskotiá Hofsósi, þar sem eldað er úrmatarkistu Skagafjarðar; t.d. úrfiski úr firðinum, fugli úr bjarginu,dýrindis jurtum <strong>og</strong> grösumúr náttúrunni <strong>og</strong> aðalbláberjumúr berjalandi Lónkots, sem kitlabragðlaukana.Markmið staðarins er að fólknjóti umhverfisins <strong>og</strong> neyti ljúffengrarmatargerðar<strong>og</strong> eigi eftirminnilega stund íLónkoti, en þar gefur einnig á aðlíta myndlist flakkarans SölvaHelgasonar, betur þettur semSólon Islandus. En veitingastaðuriner nefndur Sölvabar í höfuðiðá Sólon.Sölvabar, líkt <strong>og</strong> margir aðrirstaðir í Skagafirðinum hafaunnið að því undanfarin ár aðþróa hugtakið ”matarferðaþjónusta”,en í því felst að leggjaáherslu á gildi matar sem upplifuná ferðalögum. Hingað tilhafa flestir tengt matarupplifuná ferðalögum um landiðvið sveitta hamborgara í vegasjoppumen fyrir Sagfirðingaer matur annað <strong>og</strong> meira. Hugmyndinbyggir á ”Slow-Food”hugmyndafræðinni, þ.e umhverfisvænnimatarstefnu sembyggir á verndun staðbundinnamatarhefða <strong>og</strong> menningu semsett er til höfuðs ”Fast-Food”matarmenningunni sem hefurtröllriðið Vesturlöndum umárabil.Á Hofsósi var einnig verið aðopna nýja <strong>og</strong> glæsilega sundlaugþar sem hægt er að sitja í pottunum<strong>og</strong> horfa til Drangeyjar.Þeir hörðustu geta jafnvel látiðsig dreyma um Drangeyjarsundí anda Grettis, en það er meðerfiðustu sundleiðum landsins.Á Hofsósi er einnig Vesturfarasetriðá Hofsósi sem var stofnað1996 til heiðurs Íslendingumsem fluttust til Norður Ameríkuá árabilinu 1850-1914. MarkmiðSetursins er að segja sögufólksins sem fór <strong>og</strong> efla tengslinmilli afkomenda þeirra <strong>og</strong>frændfólksins á Íslandi. Vesturfarasetriðbýður upp á fjórarsýningar í þremur húsum aukættfræðiþjónustu, bókasafn,íbúð fyrir fræðimenn <strong>og</strong> fleira.Sýningar Setursins varpa ljósiá erfiða stöðu fólksins í landinu<strong>og</strong> skýra ákvörðunina umað flytjast búferlum til Vesturheims.Gestir Setursins fátækifæri til að afla sér upplýsingaum málefnið <strong>og</strong> fræðastaf starfsfólki <strong>og</strong> sérfræðingumsem starfa á Setrinu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!