12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

54 • Sumarlandið Sumarlandið • 55IðntréVinna við byggingar í ferðaþjónustuSmíðafyrirtækið Iðntréhefur meðfram öðru tekiðað sér viðhald <strong>og</strong> innréttingará alls um 30 hótelum<strong>og</strong> gistiheimilum. Iðntréhefur víða komið við hjáfyrirtækjum tengdumferðaþjónustu <strong>og</strong> einnigtekið að sér smíði inntréttingafyrir veitingahús.Það er mjög skemmtileg <strong>og</strong>gefandi vinna að taka þátt íuppbyggingu ferðaþjónustunnará Ísland,“ segir HermannGunnarsson, framkvæmdastjóriIðntré.Auk þess að vinna viðbyggingar í ferðaþjónustu tekurfyrirtækið að sér flest þausmíðaverkefni sem viðskiptavinirkoma með inn á borð til starfsmannanna.Iðntré var stofnaðárið 2002 en allir starfsmennirnirstörfuðu áður hjá Ingvari<strong>og</strong> Gylfa. „Hér starfa einungisfínir fagmenn sem geta smíðaðallt á milli himins <strong>og</strong> jarðar. Viðsérsmíðum líka húsgögn.“ Hermannsegir að þrátt fyrir kreppuhafi verið heilmikið að gera hjáfyrirtækinu en alltaf sé hægt aðbæta við verkefnum.Þjóðveldisbærinn opnardyr að fortíðinniNeðan Sámsstaðamúla íÞjórsárdal er Þjóðveldisbærinnsem reistur var ítilefni af 1100 ára afmæliÍslandsbyggðar <strong>og</strong> er hannopinn gestum <strong>og</strong> gangandialla daga á tímabilinufrá 1. júní – 1. septemberkl. 10:00 - 12:00 <strong>og</strong> 13:00– 18:00. Við gerð Þjóðveldisbæjarinsvar það einkumhaft í huga að byggja einsnákvæmlega <strong>og</strong> unnt varmeð hliðsjón af bæjarrústumsem fundist höfðu viðfornleifauppgröft á Stöngsem er innar í dalnum.Tilgangurinn með smíðibæjarins var að gera hannað eins konar safni sýnishornaaf smíð <strong>og</strong> verkmenntsem vitað er meðöruggri vissu að hefur veriðiðkuð á þjóðveldisöld.Talið er að í vikurgosi úrHeklu árið 1104 hafi vart færrien 20 bæir í Þjórsárdal farið íeyði. Meðal þeirra var fornbýliðStöng neðan við Gjána í Þjórsárdal.Við uppgröft norrænnafornleifafræðinga á staðnumárið 1939 fékkst mikill fróðleikurum hvernig skipan bæjarhúsa<strong>og</strong> útihúsa hefur verið áseinni hluta 11. aldar.Fljótlega eftir að Þjóðhátíðarnefndhóf störf sín kom framsú hugmynd að fá Hörð Ágústsson„fornhúsafræðing“ til að sjáum smíði líkans sem byggðistá rannsóknum hans á fornumhúsakosti. Jafnframt var stefntað því að reistur yrði bær í fullristærð fyrir þjóðhátíðarárið 1974.Svo fór að smíði Þjóðveldisbæjarinshófst það ár en ekki varlokið við að reisa hann fyrr enárið 1977. Kostnaður við gerðbæjarins var greiddur af forsætisráðuneytinu,<strong>Land</strong>svirkjun <strong>og</strong>Gnúpverjahreppi.Þjóðveldisbænum var valinnstaður í grennd við rústirSkeljastaða <strong>og</strong> skiptist hann ískála, stofu, búr, anddyri, klefa<strong>og</strong> kamar. Skálinn var aðalhúsiðÞjóðveldisbærinn Stöng. Mynd: Rögnvaldur Guðmundssoná bænum. Þar unnu menn ýmisdagleg störf, en öðru fremurvar skálinn svefnstaður heimilisfólksins.Hins vegar er taliðað stofan hafi verið allt í senn,vinnustaður kvenna, dagstofa <strong>og</strong>veisluhús. Bærinn ber þess vitniað húsakynni fornmanna voruekki ómerkilegir moldarkofar,heldur vandaðar <strong>og</strong> glæsilegarbyggingar.Árið 2000 var vígð lítil torfklæddstafkirkja við Þjóðveldisbæinní Þjórsárdal. Kirkjanvar smíðuð með hliðsjón afkirkju sem fannst við fornleifarannsóknirá Stöng 1986 - 1998,en við smíði hennar var einnigstuðst við ýmsar aðrar heimildirum kirkjur á fyrstu öldum kristniá Íslandi. Kirkjan er útkirkja fráStóra - Núpsprestakalli. Sömuaðilar kostuðu smíði kirkjunnar<strong>og</strong> gerð Þjóðveldisbæjarins, þ.e.forsætisráðuneytið, <strong>Land</strong>svirkjun<strong>og</strong> Gnúpverjahreppur.Þjóðveldisbærinn <strong>og</strong> kirkjaneru eign íslenska ríkisins<strong>og</strong> fer forsætisráðuneytið meðyfirstjórn <strong>og</strong> eigendaforræðiyfir þeim. Lengst af byggðistrekstur Þjóðveldisbæjarinsá innkomnum aðgangseyri <strong>og</strong>aðstoð frá <strong>Land</strong>svirkjun <strong>og</strong>Gnúpverjahreppi eftir atvikum.Með máldaga sem forsætisráðuneytið,Þjóðminjasafn Íslands,Skeiða- <strong>og</strong> Gnúpverjahreppur<strong>og</strong> <strong>Land</strong>svirkjun gerðu með sérárið 2002 um rekstur <strong>og</strong> viðhaldÞjóðveldisbæjarins varmeð formlegum hætti gengiðfrá málefnum bæjarins með þvíað ráðuneytið leggur árlega 2/3til rekstrar <strong>og</strong> viðhalds bæjarinsauk endurbóta <strong>og</strong> <strong>Land</strong>svirkjunleggur fram 1/3 árlega. Þar meðlauk því óvissuástandi sem ríkthafði um hann frá upphafi.Einnig kveður máldaginn áum að <strong>Land</strong>svirkjun leggi semfyrr til ígildi tveggja stöðugildafyrir það tímabil sem Þjóðveldisbærinner opinn gestum í þvískyni að veita þeim nauðsynlegafræðslu <strong>og</strong> þjónustu eins<strong>og</strong> <strong>Land</strong>svirkjun hefur gert fráþví starfsemi í bænum hófst.Þjóðminjasafnið leggur til ráðgjöf<strong>og</strong> aðra faglega aðstoðvegna viðhalds bæjarins <strong>og</strong>þeirrar starfsemi sem þar ferfram án endurgjalds, <strong>og</strong> Skeiða<strong>og</strong> Gnúpverjahreppur leggur tilalla nauðsynlega aðstoð vegnaskipulagsmála sem tengjastÞjóðveldisbænum <strong>og</strong> annast allarmerkingar <strong>og</strong> uppbyggingugönguleiða. Jafnframt leggurhreppurinn til fjármagn þegarsérstaklega stendur á.Varðveisla <strong>og</strong> dagleg stjórnÞjóðveldisbæjarins <strong>og</strong> kirkjunnarer í höndum hússtjórnarsem hefur umsjón með bænum<strong>og</strong> ber ábyrgð á allri starfsemií honum, rekstri <strong>og</strong> fjármálum.Í samræmi við máldagafyrir kirkju Þjóðveldisbæjarinsannast hússtjórnin umsjá kirkjunnar,rekstur <strong>og</strong> viðhald. Hússtjórniner skipuð til fjögurraára í senn.Opið alla daga frá 1. júní - 31.ágúst kl. 10 -18 .www.þjodveldisbaer.issími 488 7713

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!