12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

56 • Sumarlandið Sumarlandið • 57Allt orðið vel græntundir EyjafjallajökliVissir þú aðnotaðir voruyfir 1,5 milljónlítrar af vatni viðhreinsunarstörfundir Eyjafjöllum.Það hefur varla fariðframhjá nokkrum hér álandi að eldgos hefur staðiyfir í Eyjafjallajökli. Nú,nokkrum vikum eftir aðgosið var sem stærst rýkurenn eilítið úr katlinumen öskufall er með öllubúið <strong>og</strong> sveitirnar í kringorðnar iðjagrænar. Í Rangárþingrieystra, heimasveitEyjafjallajökuls máfinna margar sígildar sem<strong>og</strong> óvæntar náttúruperlursem geta komið hverjumsem er á óvart, hversu velsem maður telur sig þekkjaSuðurland.„Í raun er magnað að upplifasvæðið í dag, svona rétt eftirgosið,“ segir Þuríður HalldóraAradóttir kynningastjóri Rangárþingseystra. „Það er reyndarkannski ekki hægt að segja aðgosinu sé lokið, vísindamennsegja að nú sé Eyjafjallajökulleins <strong>og</strong> nokkurs konar háhitasvæði,það er hiti í honum <strong>og</strong>gufubólstrar svo ekki er hægtað setja goslok á jökulinn.“„Við höfum orðið svolítið vörvið að fólki haldi enn að allt ségrátt hérna, enda búið að sjáótalmargar myndir af öskufallinu,af gráu mistri yfir öllu. Enraunin er aldeilis önnur, hér erallt orðið vel grænt <strong>og</strong> maðurþarf að skoða grassvörðinn veltil þess að sjá öskuna. Raunarhafa sumir orðið vonsviknirað upplifa ekki öskugrámannen jökullinn minnir á sig meðgufubólstrunum,“ segir Þuríður.Upplýsingamiðstöðinn áHvolsvelli var stækkuð til munaí kjölfar gossins <strong>og</strong> færð í félagsheimilistaðarins Hvol. „Þar erhægt að nálgast allar upplýsingarbæði um svæðið <strong>og</strong> gosið,í raun erum við að safna öllummögulegum upplýsingum umgosið sem <strong>og</strong> allar þær aðgerðirsem í kringum það var,“ segirÞuríður.„Í júlí mun verða sett upp einskonar sýning um gosið, semkemur upplýsingum á framfæritil ferðalanga á aðgengilegan<strong>og</strong> skemmtilegan hátt. Þanniggetur fólk skoðað núna, rétt eftirað þetta allt gerðist hverniggosið var, hver undanfarinn var<strong>og</strong> svo framvegis.“Að auki verður ljósmyndasýningundir berum himni opnuðnúna í lok júní á Hvolsvelli.Þar verður hægt að sjá nokkrarmyndir frá gosinu en þó einnahelst af mannlífi <strong>og</strong> náttúrusvæðisins sem ekki liggur svoopið við þegar keyrt er í gegnumsveitafélagið.Þórsmörk <strong>og</strong> Fimmvörðuhálshafa eðlilega verið áberandií umræðunni í kjölfargossins enda einhverjir mestsóttu ferðamannastaðir landsins.„Þórsmörk er víst vel orðingræn, þrátt fyrir allt öskufalliðsem dundi yfir hana, öskuna ermest að sjá á aurunum, en ekkieins á vinsælum áningastöðumeins <strong>og</strong> Húsadal, Langadal <strong>og</strong>Básum,“ segir Þuríður. „Þar erbyrjað að slá tjaldstæðin <strong>og</strong> allttilbúið fyrir sumarið.„„Vegurinn inn í Þórsmörk varlagaður eftir flóðin <strong>og</strong> er raunarorðinn mun mýkri en hannvar vegna allar öskunnar, <strong>og</strong> svomá einnig segja um marga aðravegaslóða á svæðinu, askanhafði þó einnig einhver jákvæðáhrif,“ segir Þuríður. „Hamrafjarðarheiði<strong>og</strong> Skógaheiðiverða þó ekki opnaðar í sumarvegna náttúruverndar þar semþeir eru illfærir vegna snjó- <strong>og</strong>öskulaga. Aðrir hálendisslóðará svæðinu eru opnir vel búnumökutækjum en vissara er aðleita upplýsinga um færð áðuren haldið er af stað, þar sembreyttar aðstæður á svæðinuhafa leitt til breyttra áhersla ásumum slóðum.Á Fimmvörðuhálsi hafamyndast ný fjöll sem hafa fengiðnöfnin Magni <strong>og</strong> Móði. Enþað munu hafa verið nöfn sonagoðsins Þórs, sem Þórsmörkindregur nafn sitt af.. Einnighefur myndast nýtt hraun aðnafni Goðahraun. Gönguleiðinhefur því eðlilega breyst <strong>og</strong>segir Þuríður hana færa velgöngufæru fólki en undirbúningursé mikilvægur áður enlagt sé af stað á hálsinn, þarsem þykkt öskulag liggi yfirstórum hluta leiðarinnar yfirSkógaheiði. Auk þess sé ávalltkjörið að fara upp að nýju fjöllunummeð þeim ferðafélögumsem hafa aðsetur í Þórsmörk <strong>og</strong>bjóða upp á slíkar ferðir undirleiðsögn staðkunnugra.Margir af þekktustu ferðamannastöðumlandsins eru íMargir afþekktustuferðamannastöðumlandsinseru í Rangárþingieystra, allt frájarðfræðilegumnáttúruundrumsem eldgosiðhefur vakiðmikla athygliá, til söguslóðaNjáls sögu þarsem Gunnar áHlíðarenda féll íbardaga í staðinnfyrir að gerastútlagiRangárþingi eystra, allt frá jarðfræðilegumnáttúruundrumsem eldgosið hefur vakið miklaathygli á, til söguslóða Njálssögu þar sem Gunnar á Hlíðarendaféll í bardaga í staðinnfyrir að gerast útlagi <strong>og</strong> þurfaað yfirgefa land. Þess á millimá finna þekktar náttúruperlureins <strong>og</strong> Skógafoss <strong>og</strong> Seljalandsfoss.Fyrir utan hinar þjóðþekktuperlur eru einnig ótalmargiráhugaverðir <strong>og</strong> líttþekktir staðirtil að skoða. Ótalmarga fossaer þar að finna sem <strong>og</strong> fjöldanallan af hellum, sem sumumhverjum hefur verið breytt íútihús.„Maður verður kannski svolítiðvar við að það eru margirsem telja sig þekkja Suðurland,eftir að hafa keyrt hér oft í gegn<strong>og</strong> farið á Gullfoss <strong>og</strong> Geysi <strong>og</strong>þessa fallegu staði. En ég getvottað fyrir það að suðurlandiðkemur manni sífellt á óvart meðnýjum fossum <strong>og</strong> fjöllum semvert er að kynna sér á hverjusvæði fyrir sig.Hún bendir einnig á að viljimaður fá gott útsýni yfir jökulinn<strong>og</strong> sjá afleiðingar flóðsinssé sniðugt að fara upp Þórólfsfell.Þegar skyggnið er gott séstvel til jökulsins. Þar að auki séþar að finna áhugaverðan helli,Mögugilshelli sem sé afar sérstakurblágrýtisdropahellir.„Að fara um þetta svæðinúna er merkilegt að því leytiað þú ert að upplifa söguna ámeðan hún er að gerast, sögusem áður hefur bara verið til ísögubókunum,“ segir Þuríður.Það er enn líf í katlinum, maðursér gufustrókinn, <strong>og</strong> ummerkigossins á sjálfum jöklinum. Þúert að upplifa náttúruna á alltannan hátt en þú hefur annarstækifæri á,“ segir Þuríður aðlokum.Vissir þú að eittstærsta spóavarpí Evrópu er áMarkarfljótsaurum.Vissir þú aðDrumbabót eruminjar eftir stórthamfarahlaupVissir þú að þaðeru til sögurum skrímslií skötulíki íMarkarfljóti.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!