12.07.2015 Views

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

Sumarlandið - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

10 • Sumarlandið Sumarlandið • 11Sandvík <strong>og</strong> er við þjóðveg 425.Þarna gefst fólki kostur á aðhreinlega ganga á milli heimsálfaí jarðfræðilegu tilliti.Á svæðinu er einnig að finnaReykjanesvirkjun en þar á bæer merkileg sýning að nafni„Orkuverið jörð“ sem lýsir ímáli <strong>og</strong> myndum hvernig orkajarðar hefur orðið til, hvernighún brýst fram <strong>og</strong> er svo nýttaf manninum. Frá Reykjanesvirkjunrennur einnig mikiðaf heitum sjó, álíka mikið <strong>og</strong>meðalrennsli Elliðaánna. Þaðstendur mögulega til að nýtaþetta heita vatn til að mynda ylströndá svæðinu. Á svæðinu ereinnig hið svokallaða Gráa Lónsem er svipað Bláa Lóninu nemagrátt að lit. Það lón býr einnigyfir miklum möguleikum til nýtingarsem heit náttúrulaug fyrirferðamenn.Margt er að sjá í Reykjanesgarði,svo margt að ekki ermögulegt að gera því tæmandiskil hér. Því gildir hið forkveðnaað sjón er sögu ríkari.Göngu- <strong>og</strong> ökuferðir umReykjanesiðReykjanesið er afar hentugtbæði þeim sem vilja sjá sem flestí góðum bíltúr sem <strong>og</strong> þeim semlangar að kynnast landinu ágöngu. Kjörið er að aka Reykjaneshringinnfrá Reykjanesbæ ígegnum Garð, Sandgerði, niðurað Reykjanestánni, til Grindavíkur<strong>og</strong> svo aftur til baka aðReykjanesbæ.Þessi hringur er bæði tilvalinnsem hin besta dagsskemmtunþar sem kíkt er á einhver afsöfnum svæðisins auk þess semstórbrotnar strendur <strong>og</strong> sögufrægirstaðir eru skoðaðir. Eneinnig er kjörið að gefa sér fleiridaga á þessum hring ef vilji erfyrir henda að skoða hina ótalmögustaði sem fyrir eru.Sé stiklað á stóru um áhugaverðastaði til þess að skoða ígóðum bíltúr, mætti fyrst nefnasmábátahöfnina í Gróf í Keflavíkþaðan sem haldið væri áfram íátt að Garði <strong>og</strong> jafnvel fjörurnará leiðinni skoðaðar. Í Garði erkjörið að heimsækja byggðasafnið<strong>og</strong> Garðskagavita svo dæmiséu nefnd. Síðan er ferðinnihaldið áfram að Sandgerði þarsem er til dæmis kjörið að gistaá góðu tjaldsvæði bæjarins. Þarer tilvalið að heimsækja Fræðasetrið<strong>og</strong> fræðast um flóru <strong>og</strong>fánu Reykjanesskaga eða heimsækjaHvalneskirkju þar semHallgrímur Pétursson bjó.Sé haldið áfram er komið aðHöfnum sem var á öldum áðurmikill útgerðastaður eins <strong>og</strong>svo margir aðrir staðir við vesturströndinaá Reykjanesi. Réttsunnan við Hafnir geta göngufólksvo hafið fjögurra tímaþægilega göngu á hinum fornaPrestastíg, yfir hraunbreiðurnar<strong>og</strong> endað rétt vestan viðGrindavík.Næst er komið að Hafnabergi,þar sem sjá má mikið af sjófuglií varpi. Hægt er að ganga þarniðureftir <strong>og</strong> tekur það um 40mínútur. Síðan er hægt að faraað Sandvík sem er falleg sandfjaraþar sem ræktað hefur veriðmelgresi til að hefta sandfok.Svo tekur Reykjanesgarðurinnvið, þar sem hægt er að eyðamiklum tíma að skoða öll jarðfræðiundrin.Þegar ekið er með suðurströndinnií átt til Grindavíkurer farið yfir hraun frá Eldvarpagígaröðinnisem gaus á 13.öld <strong>og</strong>er 10 km löng. Einnig er hægt erað ganga niður að Háleyjabungusem er mjög formfagur gígur ásjávarkambinum.Í Grindavík er mikla þjónustuað finna, bæði í formigistingar <strong>og</strong> veitinga en þar ereinnig Saltfisksetrið sem hefurí hávegum sjávarútveginn semspilar svo stóran þátt á svæðinu.Frá Grindavík er svo bæðihægt að aka í átt að Krýsuvík<strong>og</strong> Kleifarvatni eða aftur í átt aðReykjanesbæ <strong>og</strong> skella sér í BláaLónið í leiðinni. Þá er hægt aðheimsækja Víkingaheima í InnriNjarðvík eða nálgast ýmsa þjónustu,svo sem gistingu <strong>og</strong> upplýsingamiðstöðí Ytri Njarðvík.Vilji maður ná beinnitengslum við náttúruna er hægtað ganga ótal leiðir bæði fornar<strong>og</strong> nýjar á Suðurnesjum. FyrrnefndurPrestastígur er vinsæl<strong>og</strong> skemmtileg ganga í gegnumáhugavert svæði en af fornumslóðum mætti einnig nefnaÁrnastíg <strong>og</strong> Skipstíg.Þetta eru fornar þjóðleiðir ámilli Njarðvíkur <strong>og</strong> Grindavíkur<strong>og</strong> eru stígarnir víða markaðir íharða hraunhelluna. Skipstígurbyrjar á svipuðum stað <strong>og</strong> Preststígurendar, vestan við Grindavíken Skipstígur aðeins norðanvið Grindavík. Þeir sameinastsvo á miðju nesinu <strong>og</strong> liggjayfir Njarðvíkurheiði <strong>og</strong> enda viðFitjar í Njarðvík. Þetta eru tiltölulegagreiðfærar gönguleiðirsem eru mest á sléttu hrauni.Árnastígur er um 4 tíma gangaen Skipastígur 6 tímar.Frá Grófinni í Keflavík máeinnig ganga tvær gamlar leiðir,Garðastíg í átt að Garði <strong>og</strong> Sandgerðisvegí átt að samnefdnumkaupstað. Báðar þessar leiðirhafa upp á margt að bjóða varðandisögu, náttúru <strong>og</strong> umhverfi.Hægt er að kaupa gönguleiðabæklingafyrir allar þessar leiðirhjá Ferðaþjónustu Suðurnesja.Frá fuglalífi til fjallgangnaReykjanesið skartar miklu <strong>og</strong>áhugaverðu fuglalífi en þúsundirsjófugla hreiðra um sig á hverjusumri í björgum svæðisins. ÍHafnarbergi <strong>og</strong> Krýsuvíkurbergieru algengustu tegundirnarlangvía, álka, stuttnefja, rita,lundi, teista, fýll <strong>og</strong> skarfur.Algengasti fuglinn á Reykjanesinuer þó án efa krían <strong>og</strong> erhana að mestu að finna í Kríuvörpumá Reykjanesoddanum,austur af Grindavík <strong>og</strong> milliGarðs <strong>og</strong> Sandgerðis. Á meðalspörfugla má nefnda skógarþröst<strong>og</strong> snjótittling en einniger starri á landinu allt árið umkring. Æðafuglinn finnst víða áSuðurnesjum <strong>og</strong> er fjárhagslegamikilvægur bændum á svæðinusem týna verðmætan dúninn úrhreiðrum þeirra.Ein stærsta súlubyggð í heimier í hinnni stórbrotnu móbergseyjuEldey sem rís þverhnípt úrhafi fjórtán kílómetra suðvesturaf nesinu. Súlan er stærstisjófugl í Norður Atlantshafinu<strong>og</strong> um 16 þúsund pör gera sigheimakomin á eynni sem ermjög smá, aðeins 0,03km² <strong>og</strong>77 metra há. Þar af leiðandi ereyjan nánast þakin súlum semMargt er að sjá íReykjanesgarði,svo margt að ekkier mögulegt aðgera því tæmandiskil hér. Því gildirhið forkveðnaað sjón er söguríkari.virðast úr fjarlægð vera smáarhvítar doppur á svörtum grunnieyjunnar.Hafnaberg er eins <strong>og</strong> áðursegir vinsæll íverustaður fuglaen bergið er 43 metra hátt <strong>og</strong>áætlað er að þar dvelji um 6.000pör. Oft má einnig sjá seli <strong>og</strong>hvali fyrir landi hjá Hafnabergi.Krýsuvíkurbjarg er 50 metrahátt berg með um 57.000 pör<strong>og</strong> langstærsta fuglabjarg skagans.Skammt frá þessu miklafuglabjargi er gamla Krýsuvíken sá bær tók af þegar Ögmunarhraunrann yfir mikið af gróðurlendijarðarinnar. Nú stendurKrýsuvík innar í landinu, þrjákílómetra í suð-vestur af Kleifarvatni.Þar stendur fallegkirkja sem vert er að skoða. Semfyrr segir er mikið jarðhitasvæðií Krýsuvíkurlandi auk þess sembrennisteinsnáma var þar umskeið.Á milli Krýsuvíkur <strong>og</strong> Grindavíkurmá svo finna friðlýst svæðisemheitir Selartangar. Þar varmikið útræði fyrr á öldum, meðalannars frá Skálholtsbiskupi.Miklar verðbúðarústir eru þarsem <strong>og</strong> hraunhella sem vermennnotuðu.Í nágrenni Krýsuvíkur máfinna fyrrnefnt Kleifarvatn semer um 10 km2 <strong>og</strong> eitt af dýpstuvötnum landsins. Munnmæliherma að skrímsli lifi í vatninu<strong>og</strong> sé svart ormskrímsli á stærðvið stórhveli. Sveifluháls fellurmeð bröttum hömrum niður aðKleifarvatni en þar er stikuðgönguleið <strong>og</strong> er útsýni mikið <strong>og</strong>sérstætt á leiðinni. Sunnan til íhálsinum að austanverðu er svomikill jarðhiti <strong>og</strong> það hverasvæðisem kennt er við Krýsuvík.Af fleiri fjöllum skagans mánefna Fagradalsfjall á miðjumReykjanesskaga, <strong>og</strong> rís það hæst385 metra. Raunar er um litlaLjósmyndir: Olgeir Andressonhásléttu að ræða með nokkrumhnjúkum. Einnig mætti nefndaEldvörpin sem er 10 kílómetralöng gígaröð sem eru hluti afReykjanesgarði. Gígarnir erustórir <strong>og</strong> í einum þeirra er mikilljarðhiti <strong>og</strong> gufuuppstreymi.Fyrr á dögum bökuðu grindvískarkonur brauð í gígnum <strong>og</strong> liggurþví brauðstígur þangað fráGrindavík.Að lokum er vert að nefnaKeili sem er án efa best þekktafjallið á svæðinu en sérstöklögun fjallsins vekur eftirtektvíða frá. Keilir er 379 metramóbergsfjall <strong>og</strong> er strýtumyndunarlögun fjallsins komin tilvegna gígtappa eða bergstandsá fjallinu miðju sem ver þaðgegn veðrun. Af tindi fjallsins erútsýni afar gott yfir Reykjanesskagann.Hvort sem mann þyrstir íútiveru, göngur, fuglaskoðun,jarðfræðiundur, söfn, menningueða hvaðeina þá má finnaþað á Suðurnesjum. Stórbrotið,sérstakt landslag tekur á mótiþér með sínum hverum <strong>og</strong> gufustrókum<strong>og</strong> mosagrónu hraunbreiðum.Fuglarnir setja einnigsinn svip á landslagið sem <strong>og</strong>brimið ólgandi.Út um allt má finna gamlarminjar útgerðar sem <strong>og</strong> merkilegarkirkjur sem allar hafa sínasögu að segja. Söfnin í bæjunumeru einnig uppfull af sagnfræðileguheimildum <strong>og</strong> sjónrænniframsetningu á öllu frá fiskilífinutil hinna smæstu sjávarlífvera.Nánari upplýsingar má finnaá Reykjanes.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!