30.07.2015 Views

10. tölublað 2011 - Norðurál

10. tölublað 2011 - Norðurál

10. tölublað 2011 - Norðurál

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Öruggt atferliEins og fram kom í síðasta blaðiNorðurljósa erum við að hefja nýttferli í öryggismálum sem mun hjálpaokkur öllum við að tileinka okkur öruggarvinnuvenjur. Ferlið felur í sér að við athugumhversu oft ákveðnir hópar starfsmannaframkvæma tiltekin störf á sérlega örugganhátt. Sérhver hópur mun fá endurgjöf umhversu vel þeim gengur (sem hópur) oghópurinn mun setja sér markmið um hvernigþeir geta bætt sig enn frekar. Þetta ferli legguráherslu á jákvæða athygli til að hjálpa okkurað auka öryggi. Hér á eftir er stiklað á stóruum ferlið.• Kjarnateymin, sem samanstandaaf starfsmönnum, stýra ferlinu enframkvæmdastjórar og aðrir yfirmenn eru íhlutverki aðstoðarmanna.• Kjarnateymið velur viðfangsefnin sem oftaren ekki eru hegðunarbundin.• Atferlið þarf að vera mjög vel skilgreint svoallir skilji fullkomlega hvert hið örugga atferli er.• Mæla þarf sérhvert atferli sem á að taka fyrirþannig að fyrir liggi hversu öruggt eða óöruggtatferli hópurinn sýndi áður en hafist var handavið að breyta atferlinu• Allir þurfa að leggjast á sveif með að sýnaatferlið sem oftast þar til hún er orðin að vana.• Setja þarf upp undirmarkmið fyrir hvert atferli.• Við fögnum þegar hverju undirmarkmiði ernáð og þegar lokamarkmiðinu er náð.• Lokamarkmiðið er sterkur ávani. Sterkurávani er skilgreindur sem 100% árangur ástöðukortunum í a.m.k. þrjár til fjórar vikur.• Meðlimir kjarnateymisins gera athuganir áhverjum degi, en það tekur aðeins nokkrarmínútur á dag. Upplýsingunum er komið íhendur upplýsingasafnara sem er meðlimurkjarnateymisins. Niðurstöðurnar eru færðar inná endurgjafarlínuritin daglega (eða vikulega, efþað er valið). Athuganirnar eru háðar nafnleyndog engin nöfn eru skráð.• Starfsmenn fá endurgjöf (bæði jákvæða ogneikvæða) og styrkingu. Athugaðu að þessiendurgjöf er frá jafningjum.• Byrjum strax að tileinka okkur öruggt atferliog ástundið það.Trausti Gylfason öryggisstjóri.2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!