30.07.2015 Views

10. tölublað 2011 - Norðurál

10. tölublað 2011 - Norðurál

10. tölublað 2011 - Norðurál

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ganga.isÍvor hóf Norðurál þátttöku í verkefni UMFÍ,„Hættu að hanga, komdu að hjóla, syndaeða ganga!“. Því verkefni lauk 15. septembersíðastliðinn. Ágætis þátttaka var meðalstarfsmanna Norðuráls og þeir sem voru meðtóku þátt af miklum móð. Alls voru 95 mannsfrá 16 deildum sem tóku þátt í verkefninu.Alls skiluðu þessir 95 einstaklingar 1993hreyfingardögum og þar af 188 fjallgöngum!Sá aðili sem skilaði flestum hreyfingardögum,eða 94 hreyfingardögum var Bjarni BorgarJóhannsson starfsmaður A-vaktar í steypuskálaog sá aðili sem skilaði flestum fjallgöngum,eða 38 fjallgöngum var Þröstur Vilhjálmssonliðsstjóri á C-vakt í kerskála.Til að auka þátttöku starfsmanna í þessuverkefni var ákveðið að greiða starfsmönnumvissa upphæð fyrir vissan fjölda hreyfidagaBjarni Borgar Jóhannsson starfsmaður A-vaktar í steypuskála skilaði flestum skráðumhreyfingardögum.Lið Upphæð GóðgerðarmálA-vakt kerfóðrun 15.000 LAUF (landssamtök áhugafólks um flogaveiki)A-vakt kerskála 23.500 óákveðiðA-vakt steypuskála 85.500 Unicef og Félag áhugafólks um DownsB-vakt kerskála 31.500 MS-félagiðC-vakt kerskála 59.000 Krabbameinsfélag Akraness og nágrennisD-vakt kerskála 35.000 Styrktarfélag krabbameinssjúkra barnaFjármálasvið 104.000Grunnnám ístóriðjuNýfrágenginn launaliður kjarasamnings felur í sér aðNorðurál mun setja á fót stóriðjunám og mun námiðhefjast 7. janúar 2012. Að undanförnu hafa verið haldnir13 kynningarfundir í Búrfelli um grunnnám í stóriðju.Áhuginn á náminu virðist vera mikill þar sem ríflega150 manns sóttu fundina. Upplýsingar um uppbyggingunámsins og námsskrá má finna á kaffistofum og á innrivef Norðuráls. Umsóknartímabilið er frá 7. október tilog með 18. nóvember. Umsóknareyðublöð má finna ákaffistofum og á innri vef. Umsækjendur fá skriflegt svarvið umsókn sinni um miðjan desember.Brian D. Marshall fræðslustjóri.Umhyggja – langveik börnKrabbameinsfélag Akraness og nágrennisMæðrastyrksnefnd VesturlandsKerfóðrun 3.000 Styrktarfélag krabbameinssjúkra barnaKerstjórn Íslands 25.000 Styrktarfélag krabbameinssjúkra barnaMannauðssvið 21.000 UnicefMötuneyti/Ræsting 18.000 óákveðiðNorðurál ehf 4.500 Styrktarsjóður SÁÁSkautsmiðja 47.500 Barnahúsið og Einstök börnUmhverfis- og verkfræðisvið 39.000 LjósiðVerkvirkjar/Rafveita 11.500 Langveik börnÖryggissvið 8.000 Reykjadalur, sumarbúðir fyrir fötluð börnBesti árangur liðsins (meðaltal)Besta þátttakan í liðinu, þ.e. hlutfall vaktarinnar/deildarinnar sem tekur þáttBesti einstaklingsárangurC-vakt kerskálaFjármálasviðBjarni Borgar Jóhannsson, A-vakt steypuskáliog gat hver starfsmaður safnað allt að4500 krónum. Þessi greiðsla er ætluðgóðgerðarfélagi/félögum sem hver hópur velurfyrir sig.Taflan hér að neðan sýnir hvaða góðgerðafélögdeildir og vaktir Norðuráls styrkja:Til viðbótar því sem hver einstaklingur gatsafnað eru greidd sérstök liðsverðlaun aðupphæð 50.000 krónur fyrir eftirtalda flokka:Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrirþátttökuna og framlag ykkar til góðgerðarmála.Ester Björk Magnúsdóttir, Mannauðssvið.SkyndihjálparnámskeiðinLiður í því að auka öryggi starfsmannaNorðuráls er að fyrirtækið býður upp áskyndihjálparnámskeið. ForsvarsmennNorðuráls og starfsmenn eru sammála ummikilvægi þessara námskeiða. Frá aprílbyrjun ívor hafa verið haldin á þriðja tug námskeiða,sem Rauði krossinn hefur staðið fyrir ogstafsmenn Norðuráls sótt. Stefnt er aðþví að áður en febrúarmánuður 2012 erliðinn hafi allir stafsmenn Norðuráls lokiðskyndihjálparnámskeiðum. Framvegis erstefnan sú að starfsmenn sæki endurmenntuní skyndihjálp á tveggja ára fresti.Brian D. Marshall fræðslustjóri.Þröstur Vilhjálmsson liðsstjóri á C-vakt íkerskála skilaði flestum fjallgöngum.8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!