30.07.2015 Views

10. tölublað 2011 - Norðurál

10. tölublað 2011 - Norðurál

10. tölublað 2011 - Norðurál

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hópurinn í kerstýringunum. Frá vinstri talið í aftari röð: Pétur Ottesen, Ragnar Ólason, Heiðar Sveinsson, Andri Ísak Þórhallsson ogBjarni Benedikt Gunnarsson. Fremri röð: Baldur Bjarnason, Birna Björnsdóttir, Svava Hrund Einarsdóttir og Halldór Guðmundsson.Framleiðslustýring í kerskálaOft við kynningu á deildum hér íNorðurljósum hefur verið minnst ámikilvægi hinna og þessara deilda,sem allar mynda sterka keðja í framleiðsluog starfsemi Norðuráls. Sú deild sem núer kynnt til sögunnar gegnir lykilhlutverkigagnvart framleiðslunni. Þetta er deildin„Framleiðslustýring í kerskála.”Halldór Guðmundsson er deildarstjóriFramleiðslustýringar. Blaðamaður Norðurljósafór á fund Halldórs á dögunum til aðforvitnast um deildina. Halldór sagði aðþað væri meginhlutverk þessarar deildarað vera ráðgefandi varðandi framleiðslunaí kerskálanum. Framleiðslustýringin bæri íraun ábyrgð á því að áætlanir stæðust meðframleiðsluna. “Það er okkar hlutverk aðhámarka framleiðslu í kerskálanum, með tillititil nýtingar og hagkvæmni,” segir Halldór.Í Framleiðslustýringunni eru átta starfsmennLaunaliður kjarasamningssem hafa vel skilgreind ábyrgðarsvið semtengjast framleiðslunni og umhverfisþáttumhennar. Halldór segir að auk þeirra verkefnahafi þeir skipt með sér eignarhaldi á kerjunumí kerskálanum sem eru alls 520. Það séuþví 50-100 ker á ábyrgð hvers starfsmannsdeildarinnar.„Eignarhald á kerjum tryggir að þau fáihnitmiðaðar stillingar en kerin geta veriðmisgóð í rekstri. Það geta verið mörgvandamál sem koma upp í sambandi viðkerin sem dregur framleiðsluna niðurþannig að hún sé ekki samkvæmt áætlun.Þá þarf að finna fljótt út úr því og hjálpakerjunum að komast upp í fulla framleiðslu.Vaktastarfsmenn þjónusta kerin með áltöku,skautskiptum og öðrum föstum verkum. Þeirkoma líka auga á vandamál í rekstri og grípainn í. Starfsmenn framleiðslustýringar rýnaí rekstur kerjanna og reyna að fyrirbyggjaÞann 23. september síðastliðinn skrifuðu stjórnendur hjá Norðuráli og fulltrúar starfsmannaog stéttarfélaganna undir nýjan launalið kjarasamnings sem tekur gildi 1. janúar <strong>2011</strong>. Óhætter að segja að báðir samningsaðilar hafi verið orðnir langeygir eftir niðurstöðu. Kynningar tilstarfsmanna og kosning fór fram í beinu framhaldi. Niðurstaða lá fyrir 3. október og hún varsú að 68% þeirra sem kusu samþykktu nýjan launalið, 30,5% höfnuðu nýju samkomulagi ogauðir seðlar og ógildir voru 1,5%. Kosningaþátttaka var um 73%, þ.e. 422 kusu af 580 semvoru á kjörskrá. Á kjörskrá voru allir þeir sem eru með tengingu við kjarasamninginn þann 23.september bæði fastir starfsmenn og afleysingamenn. Fyrir lok október verða greidd út leiðréttlaun skv. samkomulaginu.Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs.eða leysa viðvarandi vandamál. Þegar velgengur þarf að nýta meðbyrinn og hámarkaframleiðsluna með fínstillingum á spennukersins, hitastigi og efnasamsetninguraflausnar. Þegar illa gengur þarf að finnarót vandans og stundum er einungis hægt aðlágmarka skaðann, t.d. þegar vandann er aðrekja til hráefna. Stundum getur þetta líkatengst vinnubrögðum eða viðhaldsmálum.Í öllu falli krefst þetta mikillar samvinnu ogsamhæfingu allra starfsmanna í kerskála.”Raunhæfar áætlanirHalldór segir að framleiðslustýringin byggistá góðri samvinnu og samráði margra, ekkibara þessara átta starfsmanna, vaktstjóra,liðsstjóra og rafgreina. “Við erum í góðusamráði við marga, ekki síst birgjana semsenda okkur hráefni. Okkar markmið er alltafað auka framleiðsluna eins og mögulegter, að tryggja hámarksárangur í verkferlum,framleiðslu og tæknibúnaði framleiðslunnar.Að bregðast hratt við með úrbætur og stuðlaað stöðugum umbótum með verkfærumgæðastýringar.”Halldór segir að markmiðin byggistá áætlunum sem líka þurfi að veraraunhæfar þótt stefnan sé tekin upp á viðí framleiðslunni. “Það eru alltaf einhverþróunarverkefni í gangi hjá okkur semmiða að því að auka hagkvæmni, öryggiog skilvirkni,” segir Halldór Guðmundssondeildarstjóri Framleiðslustýringar.4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!