05.09.2017 Views

Bæjarlíf ágúst 2017

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6 <strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 8. tölublað <strong>2017</strong> F.E.B.Ö. heldur haustfund sinn að Egilsbraut 9<br />

F.E.B.Ö.<br />

Félag<br />

eldri borgara<br />

í Ölfusi<br />

fimmtudaginn 7. september kl. 14:00.<br />

Dagskrá fundarins: Vetrarstarfið kynnt.<br />

Stjórnin<br />

Barnabókahátíð<br />

Föstudagur 22. sept.<br />

Þórdís Gísladóttir<br />

barna- og unglingabókahöfundur<br />

les upp úr bókum sínum.<br />

Kl. 14:00 í Bókasafninu í Hveragerði<br />

Kl. 15:00 í Bókasafni Árborgar, Selfossi<br />

Kl. 16:00 í Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn<br />

Laugardagur 23. sept.<br />

Söngfélag<br />

Þorlákshafnar<br />

auglýsir eftir körlum &<br />

konum í allar raddir.<br />

Vetrarstarfið mun hefjast á næstunni.<br />

Æfingar eru einu sinni í viku;<br />

á þriðjudagskvöldum frá kl. 19:30 - 21:30.<br />

Söngstjórinn heitir Örlygur Benediktsson.<br />

Upplýsingar gefa<br />

Alda í s. 892 7200 og Gunna í s. 861 2307<br />

Kl. 13:00 Versalir Þorlákshöfn.<br />

Birgitta Haukdal setur hátíðina,<br />

les og kynnir bækur sínar,<br />

syngur og gefur plaköt.<br />

Kl. 14:00 Smiðjur<br />

Semdu leikrit<br />

orð/setningar klippt úr bókum<br />

og límt í þitt eigið leikrit.<br />

Föndursmiðja<br />

föndrað úr bókum og hlustað á hljóðbók<br />

Kósýhornið<br />

komið sér vel fyrir með bók og púða<br />

Búningahornið<br />

klætt sig upp í búninga,<br />

athugið að börnin geta líka mætt<br />

í eða með eigin búninga.<br />

Kl. 15:30 Úrslit úr<br />

smásögusamkeppni<br />

Kl. 16:00 Hátíðarlok<br />

Við hvetjum<br />

káta krakka að búa til<br />

skemmtilega smásögu og senda<br />

okkur fyrir 18. september á netfangið<br />

leikfjelag@gmail.com.<br />

Smásögusamkeppni<br />

Dómnefnd mun svo lesa sögurnar og<br />

velja bestu smásöguna og veita<br />

verðlaun á barnabókahátíðinni.<br />

Taka þarf fram nafn<br />

og aldur höfundar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!