16.01.2019 Views

Bæjarlíf 1. tbl. - janúar 2019

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Bæjarlíf</strong><br />

<strong>1.</strong> <strong>tbl</strong>. . 19. árg. . Janúar <strong>2019</strong><br />

12:00-15:00<br />

BERGVERK<br />

VÉLSMIÐJA I NÝSMÍÐI I VIÐGERÐIR<br />

Unubakki 10-12 . Sími 893 0187<br />

Hellisheiðarvirkjun er jarðvarma virkjun<br />

á sunnanverðu Hengilssvæðinu.<br />

Virkjað er með því að bora um 30 borholur,<br />

að jafnaði 2000 metra djúpar.<br />

Úr holunum streymir jarðhitavökvi,<br />

sem er blanda af gufu og vatni. Þessum<br />

vökva er safnað í skiljustöð. Þaðan<br />

fara svo gufa og vatn eftir tveimur<br />

aðskildum aðveituæðum í stöðvarhús<br />

virkjunarinnar. Það er tvískipt, annars<br />

vegar rafstöð og hins vegar varmastöð.<br />

GLEÐILEGT ÁR<br />

Hellisheiðarvirkjun í skammdeginu<br />

Gufan knýr túrbínur til raforkuframleiðslu<br />

og fer rafmagnið inn á dreifikerfi<br />

Landsnets. Upphaflega var farið í<br />

virkjunina í tengslum við samning við<br />

álver Norðuráls á Grundartanga um<br />

kaup á raforku hennar. Framleiðsla<br />

rafmagns í Hellisheiðarvirkjun hófst <strong>1.</strong><br />

október 2006. Virkjunin var stækkuð í<br />

213 MW uppsett afl í nóvember 2008,<br />

en áætlað er að afl hennar verði 300<br />

MW í rafmagni.<br />

Heita vatnið verður leitt í varmastöð<br />

þar sem það verður notað til að hita<br />

upp kalt ferskvatn. Upphitaða vatnið<br />

verður leitt í leiðslum neðanjarðar til<br />

höfuðborgarsvæðisins. Varmastöðin<br />

var gangsett árið 2009.<br />

Orkuveita Reykjavíkur er eigandi og<br />

ábyrgðaraðili Heillisheiðarvirkjunar.<br />

Virkjunin hefur valdið brennisteinsvetnismengun<br />

yfir heilsuverndarmörkum<br />

á Höfuðborgarsvæðinu.<br />

Wikipedia.org<br />

Tónlistarnám og námskeið - fyrir fólk á öllum aldri<br />

Örfá laus pláss í: Gítar, bassa,<br />

hljómborði og söng.<br />

NÝTT (fyrir yngstu kynslóðina)<br />

Tónagull - rannsóknargrundað<br />

tónlistaruppeldi<br />

Sími 483 3993<br />

Raflagnateikningar og tölvuviðgerðir<br />

Tónsmiðja Suðurlands er í samvinnu við:<br />

Árborg, Ásahrepp, Bláskógabyggð, Flóahrepp, Hrunamannahrepp, Hveragerðisbæ,<br />

Rangárþing Eystra, Skeiða- og Gnúpverjahrepp & Sveitarfélagið Ölfus.<br />

Nánari upplýsingar og skráning á: www.tonsmidjan.net<br />

Frá 2001<br />

ThinkGeoEnergy


2 <strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað Valverk ehf.<br />

Desember var að mestu tileinkaður<br />

jólunum, börnin föndruðu jólaskraut<br />

og gerðu jólagjafir handa foreldrum<br />

sínum. Málaðar voru piparkökur og<br />

jólalögin sungin við hvert tækifæri<br />

sem gafst. Það sem bar þó helst af<br />

í desember er jólaballið sem var í<br />

Versölum 12. desember. Öllum foreldrum<br />

var boðið á ballið og var mæting<br />

góð, skólalúðrasveitin sá um tónlistarflutning,<br />

ásamt söngkonum úr<br />

grunnskólanum undir stjórn Gests.<br />

Þeir kjötkrókur og Skyrgámur mættu<br />

á svæðið og gáfu börnunum gjafir og<br />

sungu og dönsuðu í kringum jólatréð.<br />

Virtust allir skemmta sér prýðisvel,<br />

þökkum við öllum þeim sem að þessu<br />

komu og gestum fyrir komuna.<br />

Einn morguninn rétt fyrir jólin voru<br />

við með huggulega stund úti í lóð en<br />

hann Ásgeir var búin að hita súkkulaði<br />

sem við drukkum úti í kuldanum<br />

og borðuðum piparkökur. Við fórum<br />

líka í heimsókn í kirkjuna eins og við<br />

gerum gjarnan í desember.<br />

Í desember voru svo 2-3 dagar sem<br />

börnin voru sérlega spennt og glöð en<br />

það var að sjálfsögðu þegar snjórinn<br />

lét loksins sjá sig. Mikil eftirvænting<br />

var að komast út að renna sér eða leika<br />

í snjónum. Svo er nú alltaf jafn vinsælt<br />

að smakka á honum líka.<br />

Framundan er svo að koma öllu aftur<br />

í eðlilega rútínu með heimsóknum frá<br />

Félagi eldriborgara, tónlistarskólanum<br />

og grunnskólanum. Einn af okkar stóru<br />

viðburðum er svo alltaf í <strong>janúar</strong> en<br />

það er Þorrablótið sem er á bóndadaginn.<br />

Bjóðum við þá feðrum og öfum í<br />

þorramat í hádeginu og eigum notalega<br />

stund saman. Foreldraviðtalsdagur<br />

og starfsdagur verða svo í lok <strong>janúar</strong>.<br />

Kveðja Elsa aðstoðarleikskólastjóri<br />

Tónlistarárið á Hendur í höfn er<br />

í undir búningi og innan skamms<br />

verður vetrartónleikaröðin kynnt en<br />

þar verður mikið um dýrðir. Í dag<br />

fáum við smjörþefinn af þeirri röð því<br />

tónlistarmaðurinn KK kynnir tónleikaröð<br />

sína og þar mun hann einmitt<br />

koma við í Þorlákshöfn, en hann<br />

spilaði ásamt systur sinni fyrir jólin og<br />

féll algjörlega fyrir veitingastaðn um<br />

Hend ur í höfn og þeim góðu tónleikagestum<br />

sem þar voru. Svo nú snýr<br />

hann aftur umvafinn föruneyti skipað<br />

stórskotaliði íslenskra tónlistarmanna<br />

sem eru Eyþór Gunnarsson á<br />

Munum eftir<br />

smáfuglunum<br />

hljóm borð, Guðmundur Pétursson á<br />

allskyns gítara, Kristinn Snær Agnarsson<br />

spilar á trommur og síðast en ekki<br />

síst sonur KK, Sölvi Kristjánsson á<br />

bassa.<br />

Þetta mun vera í fyrsta sinn í langan<br />

tíma sem KK fer um landið ásamt<br />

hljóm sveit en fram að þessu hefur<br />

hann oftast verið einn á ferð með<br />

gítar og munnhörpu sér til halds og<br />

traust. Nú vill hann leyfa bastörðum<br />

sínum að hljóma, þ.e.a.s. lögum sem<br />

hann hefur ekki verið mikið að taka<br />

þegar hann kemur einn fram og njóta<br />

sín betur með hljómsveit. Þetta er því<br />

einstaklega spennandi viðburður fyrir<br />

aðdáendur KK og alla aðra tónlistarunnendur.<br />

Miðasala er hafin og þeir vita sem það<br />

þekkja að sætaframboð á Hendur í<br />

höfn er takmarkað og því borgar sig að<br />

tryggja sér miða fyrr heldur en síðar!<br />

Járnkarlinn ehf.<br />

Vélsmiðja<br />

Vöruflutningar<br />

Þorlákshöfn - Reykjavík- Þorlákshöfn - Og allt þar í kring<br />

Ódýr og góð þjónusta alla daga<br />

Unubakka 25<br />

Sími 483 3270<br />

Marteinn Óli. Sími: 893-0870


<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – <strong>1.</strong> tölublað <strong>2019</strong><br />

3<br />

í Versölum 2. febrúar <strong>2019</strong><br />

Annáll ársins<br />

Þorramatur Svarta sauðsins<br />

Veislustjóri enginn annar en Júróvísíon stjarnan Jónsi<br />

Hljómsveitin „Allt þaÐ besta“ sjá svo um dansleikinn<br />

Húsið opnar kl. 19:00<br />

Fordrykkur<br />

Matur kl. 20:00<br />

Matur og ball kr. 7.500 Ball kr. 3.000 Uppfærður fjárveitingarvagninn kr. 1000<br />

FORsala MIÐA fer fram 24.-25. <strong>janúar</strong> kl. 19:00-20:00 í Ráðhúsinu.<br />

einnig miÐasala á ballið viÐ innganginn | 18 ára aldurstakmark | Pokaball! | #þolloblot19


4<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað<br />

Áform um friðlýsingar<br />

Umhverfisstofnun og Skeiða- og Gnúpverjahreppur kynna hér með áform<br />

um friðlýsingu svæðis í Þjórsárdals sem nær m.a. til Gjárinnar, Háafoss og<br />

nágrennis í samræmi við 50. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.<br />

Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Ölfusi, Hveragerðisbæ og um ráðendum<br />

ríkisjarða, að höfðu samráði við Ríkiseignir, kynnir hér með áform<br />

um friðlýsingu Reykjatorfunnar í Ölfusi.<br />

Áform um friðlýsingu eru kynnt í samræmi við 2. mgr. 38. gr. náttúruverndarlaga.<br />

Gert er ráð fyrir að svæði sem ekki eru á framkvæmdaáætlun<br />

náttúruminjaskrár skuli kynnt sérstaklega.<br />

Frestur til að skila athugasemdum við áform um friðlýsingu er til og með<br />

18. febrúar <strong>2019</strong>. Athugasemdum má skila á heimasíðu Umhverfisstofnunar,<br />

með tölvupósti á netfangið ust@ust.is eða senda með pósti til Umhverfisstofnunar,<br />

Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Nánari upplýsingar má finna<br />

á www.umhverfisstofnun.is


<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – <strong>1.</strong> tölublað <strong>2019</strong><br />

5<br />

Frá sólardegi sumarið 2018


6<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað<br />

Vantar þig aðstoð við sölu á þinni fasteign?<br />

• Frítt söluverðmat<br />

• Frí fasteignaljósmyndun<br />

• Ráðgjöf vegna sölu fasteigna<br />

• Traust og fagleg vinnubrögð<br />

HÓLMAR BJÖRN SIGÞÓRSSON<br />

Löggiltur fasteignasali: holmar@helgafellfasteignasala.is - Sími 893 3276<br />

Pálsbúð 25<br />

Nýtt glæsilegt 4-5 herbergja einbýlishús<br />

á einni hæð með innbyggðum bílskúr.<br />

Fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús.<br />

Einstaklega góð staðsetning með fall egu<br />

útsýni. Birt stærð eignar er 260 fm. þar<br />

af er íbúðarhluti 194,1 fm. og innbyggður<br />

bílskúr 65,9 fm. Í húsinu eru 3 svefnherbergi<br />

og mögulegt er að bæta við 1-2<br />

tveimur svefnherbergjum til viðbótar. Eignin<br />

er að hluta til komin á byggingarstig<br />

T-bær, veitingahús og<br />

tjaldstæði, Selvogi<br />

Gissurarbúð 4 Ísleifsbúð 22-28<br />

Nýtt glæsilegt 5 herbergja einbýlishús<br />

á einni hæð með innbyggðum bílskúr.<br />

Burðarvirki hússins er úr timbri. Útvegg ir<br />

eru klæddir að utan með ljósu og dökkbrúnu<br />

steni. Stærð 192 fm. þar af er íbúðarhluti<br />

141 fm. og innbyggður bílskúr 51 fm.<br />

Í húsinu eru 4 svefnherbergi. Eignin afhendist<br />

á byggingar stigi 5. Hægt að fá það<br />

Gissurarbúð 2<br />

Nýtt glæsilegt 5. herbergja einbýlishús<br />

á einni hæð með innbyggðum bílskúr.<br />

Burðarvirki hússins er úr timbri. Útveggir<br />

eru klæddir að utan með ljósu og<br />

dökkbrúnu steni. Stærð 192 fm. þar af er<br />

íbúðarhluti 141 fm. og innbyggður bílskúr<br />

51 fm. Í húsinu eru 4 svefnherbergi. Eignin<br />

afhendist á byggingarstigi 4 eða 5. Hægt<br />

er að fá það fullklárað. Afhendingarfrestur<br />

á byggingarstigi 4 er sex mánuðir og átta<br />

Brynjólfsbúð 11<br />

Einstaklega glæsilegt 224,3 fm. 5 herbergja<br />

einbýlishús á fallegum stað innst í Brynjólfsbúð.<br />

Um er að ræða vandað og vel<br />

skipulagt einbýlishús á einni hæð. Húsið<br />

skiptist í forstofu, rúmgóða stofu/borðstofu,<br />

eldhús, sjónvarpshol, fjögur góð svefnherbergi,<br />

baðherbergi með sturtu, gestasalerni,<br />

þvottahús og bílskúr. Lóðin er öll<br />

hin glæsilegasta, bílaplan og gönguleið að<br />

húsi er hellu lögð, tvær stórar verandir og<br />

Sambyggð 4<br />

Björt og vel skipulögð 3 herbergja íbúð á<br />

3. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stærð<br />

70,1 fm. þar af er íbúðarhluti 66 fm. og<br />

geymsla 4,1 fm. Eignin skiptist í forstofu,<br />

gang, stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús,<br />

baðherbergi og geymslu. Í sameign<br />

er sameiginlegt þvottahús og vagna- og<br />

hjólageymsla. Góð eign sem vert er að<br />

5 og selst í því ástandi sem hún er samkvæmt<br />

fyrirliggjandi stöðumati. Eignin er<br />

tilbúin til afhendingar. Möguleiki er á að<br />

taka minni íbúð upp í.<br />

Verð: 56.5 milljónir<br />

fullklárað. Afhendingarfrestur er 2 mánuðir.<br />

Vel skipulagt fjölskylduhús.<br />

Verð: 45.9 m.<br />

mánuðir á byggingarstigi 5. Vel skipulagt<br />

fjölskylduhús.<br />

Verð á byggingarstigi 4: 39 milljónir<br />

Verð á byggingarstigi 5: 45.9 milljónir<br />

9 fm. garðhýsi. Frábær staðsetning, leikskóli,<br />

grunnskóli og sundlaug/heilsurækt<br />

steinsnar frá.<br />

Verð: 67.5 milljónir.<br />

skoða - tilvalin fyrstu kaup.<br />

Verð: 18.5 milljónir.<br />

Um er að ræða reksturinn í einkahlutafélaginu<br />

T-bær, um 1 he. eignarlóð, 100<br />

fermetra timburhús með stórri verönd og<br />

tæki og borðbúnaður sem tilheyra veitingarekstrinum.<br />

Í húsinu er veitinga salur<br />

fyrir 60 manns, eldhús, snyrtingar, köld<br />

geymsla, þvottahús og starfsmannaaðstaða.<br />

Miklir möguleikar eru á að auka<br />

við núverandi starfsemi og að bæta nýjum<br />

stoðum undir reksturinn. Frábært<br />

viðskipta tækifæri. Möguleiki er á að taka<br />

minni íbúð upp í.<br />

Verð: 34.9 milljónir.<br />

Ísleifsbúð 22<br />

Um er að ræða fallegt og vel skipulagt endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Birt stærð<br />

eignar er 193,1 fm. þar af er íbúðarhluti 153 fm. og innbyggður bílskúr 40.1 fm. Í húsinu<br />

eru 4 svefnherbergi. Eignin skilast á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttinga. Hægt er að<br />

fá hana fullbúna. Verð: 43.5 milljónir.<br />

Ísleifsbúð 24<br />

Um er að ræða fallegt og vel skipulagt miðjuraðhús. Birt stærð eignar er 120.1 fm. Í<br />

húsinu eru 3 svefnherbergi. Eignin afhendist á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttinga.<br />

Hægt er að fá hana fullbúna. Verð: 33 milljónir<br />

Ísleifsbúð 24.B<br />

Um er að ræða fallegt og vel skipulagt miðjuraðhús. Birt stærð eignar er 12<strong>1.</strong>6 fm. Í<br />

húsinu eru 3 svefnherbergi. Eignin afhendist á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttinga.<br />

Hægt er að fá hana fullbúna. Verð: 33 milljónir<br />

Ísleifsbúð 26<br />

Um er að ræða fallegt og vel skipulagt miðjuraðhús. Birt stærð eignar er 120.1 fm. Í<br />

húsinu eru 3 svefnherbergi. Eignin afhendist á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttinga.<br />

Hægt er að fá hana fullbúna. Verð: 33 milljónir<br />

Ísleifsbúð 28<br />

Um er að ræða fallegt og vel skipulagt endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Birt stærð<br />

eignar er 193,1 fm. þar af er íbúðarhluti 153 fm. og innbyggður bílskúr 40.1 fm. Í húsinu<br />

eru 4 svefnherbergi. Eignin afhendist á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttinga. Hægt er<br />

að fá hana fullbúna. Verð: 43.5 milljónir.<br />

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun eigna hjá:<br />

Hólmar Björn Sigþórsson, löggildur fasteignasali í síma: 893 3276 eða holmar@ helgafellfasteignasala.is


<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – <strong>1.</strong> tölublað <strong>2019</strong><br />

7<br />

Jólalýsing í kirkjugarði<br />

Sóknarnefnd Þorláks og Hjallasóknar<br />

heldur áfram gjaldtöku fyrir rafmagn<br />

og aðstöðu vegna ljósa í kirkjugörðum<br />

sóknanna.<br />

Ekki verða sendir út greiðsluseðlar eða<br />

sett á stofn innheimtuferli heldur eru<br />

þeir sem voru með ljós í görðunum<br />

beðnir að greiða kr. <strong>1.</strong>500 inn á reikning<br />

kirkjunnar í Landsbankanum í<br />

Þorlákshöfn.<br />

Gámasvæðið<br />

við Hafnarskeið<br />

Sími 483 3817<br />

Reikningsnúmer og bankaupplýsingar<br />

eru: 0150-26-5490 kt. 621182-0219.<br />

Um leið og sóknarnefnd sendir ykkur<br />

öllum nýárskveðjur er það von okkar<br />

að þetta fyrirkomulag mælist vel fyrir<br />

og takist vel.<br />

Á gámasvæði er tekið á móti flokkuðum úrgangi.<br />

Vinsamlega gangið vel um og losið ekki úrgang<br />

af neinu tagi utan gámasvæðis.<br />

Opnunartími gámasvæðisins:<br />

olfus.is<br />

Sorp- og endurvinnsluflokkar á gámasvæðinu eru:<br />

Blöð, tímarit, sléttur pappi, skrifstofupappír, bylgjupappír, raftæki smá, raftæki stór, tölvur,<br />

tölvuskjáir, flatskjáir, ljósaperur, kælitæki, föt og klæði, garðaúrgangur, hjólbarðar,<br />

rafhlöður, spilliefni, steinefni (gler, postulín, flísar, múrbrot og fl.), málmar, ómálað timbur,<br />

málað timbur og grófurúrgangur s.s. dýnur, sóf ar, gólfteppi og fl. sem erfitt er að pressa.<br />

Mánudag – fimmtudag er opið frá 15.00 – 18.00.<br />

Föstudagar frá 13.00-18.00.<br />

Laugardagar frá 12.00 – 16.00.<br />

Sóknarnefnd<br />

Stjörnumerki eru merkileg… merki!<br />

Vatnsberi 20. <strong>janúar</strong> - 18. febrúar<br />

Láttu ekki vatn úr hendi renna – berðu eins mikið vatn og… um vatnsbera væri<br />

að ræða - ef ekki þá þarftu bara að róa á önnur mið.<br />

Fiskar 19. febrúar - 20. mars<br />

Þú ferð í heita pottinn og ofsýður, ferð uppúr alveg sjóðandi og kvartar við<br />

umsjónarmann í sundlauginni – en kemst aðþví að hann á engan hlut í þessu<br />

máli... þú ert heima hjá þér !!<br />

Hrútur 2<strong>1.</strong> mars - 19. apríl<br />

Þú munt fá þér göngutúr.. langan göngutúr... reyndar rosalangan göngutúr –<br />

gengur svo langt að það þarf að ná í þig ... á bíl !<br />

Naut 20. apríl - 20. maí<br />

Vinur eða vinkona fór í langan göngutúr í s.l mánuði – lendir á þér að ná i<br />

göngugarpinn (sjá ofar )<br />

Tvíburar 2<strong>1.</strong> maí - 20. júní<br />

Kemst að því að þú ert Tvíburi - ja það er skárra en að vera tvíbaka – ekki satt!<br />

Krabbi 2<strong>1.</strong> júní - 22. júlí<br />

Þú munt kaupa þér skíði og göngustafi og áður en lengra er haldið, þá er nú<br />

gott að fá sér sæti og hugsa um það hvernig í andsk. þér datt í hug að versla<br />

göngustafi!<br />

Ljón 23. júlí - 22. ágúst<br />

Það eru sko engin ljón á vegi þínum – óóónneii !Fulla ferð áfram!<br />

Meyja 23. ágúst - 22. september<br />

Að vera Meyja er nú ekki alslæmt - svo mikið var það.!!<br />

Vog 23. september - 22. október<br />

Að voga sér er orðatiltæki eins er Skútuvogur gata og Selvogsbanki ..er ekki<br />

banki eins gæti vog verið ..hafnavog nema hún sé með vogskálum – óttalegt<br />

bull er´etta – vogun vinnur vogun tapar<br />

Sporðdreki 23. október - 2<strong>1.</strong> nóvember<br />

Þú ert „d“rekinn... sem er alveg fáránlegt – varast að horfa á Fóstbræður!<br />

Bogmaður 22. nóvember - 2<strong>1.</strong> desember<br />

Nú er rétt að opna Netflix og sjá „Hungergames“ gætir lært eitthvað!<br />

Steingeit 22. desember - 19. <strong>janúar</strong><br />

Steingeit steingeit–hvað rímar við STEINGEIT–alveg steinhissa að finna ekkert!<br />

Vatnsberi 20. <strong>janúar</strong> - 18. febrúar<br />

Bíddu nú við! Varstu ekki búin að fá… HA!<br />

Fiskar 19. febrúar - 20. mars<br />

JÁÁÁ og þú LÍKA! Meira síðar!<br />

Þorlákshafnar<br />

prestakall<br />

Sóknarprestur: Baldur Kristjánsson<br />

Símar: 483 3771 og 898 0971<br />

Netfang: bk@baldur.is (www.baldur.is)<br />

Viðtalstími: Eftir samkomulagi<br />

Djákni: Guðmundur Brynjólfsson<br />

sími 899 6568 (gummimux@simnet.is)<br />

Organisti: Ester Ólafsdóttir<br />

ÞORLÁKSKIRKJA, sími: 483 3616<br />

Kirkjuvörður: Rán Gísladóttir, símar<br />

483-3829 & 865-1044 (ran@olfus.is).<br />

HJALLAKIRKJA, sími: 483 4509<br />

Kirkjuvörður: Sigurður Hermannsson<br />

Formaður sóknarnefndar Þorláksog<br />

Hjallasóknar: Hjörleifur Brynjólfsson<br />

STRANDARKIRKJA<br />

Sóknarprestur svarar fyrir Strandarkirkju<br />

ásamt neðangreindum.<br />

Kirkjuvörður: Silvía Ágústsdóttir,<br />

sími: 483 3910<br />

Formaður sóknarnefndar Strandarsóknar:<br />

Guðrún Tómasdóttir<br />

Messur eru auglýstar í <strong>Bæjarlíf</strong>i, Dagskránni, Sunnlenska og Morgunblaðinu.<br />

Einnig á vef Þorlákskirkju og á vef Sveitarfélagsins Ölfuss.


8 <strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað SÍMI<br />

PIZZERIA<br />

GRILL | BAR<br />

HEIMILISMATUR<br />

Í HÁDEGINU<br />

Það er gott að búa í Ölfusi! Fyrir því<br />

eru margar ástæður og er ein þeirra<br />

sú að íþrótta- og tómstundastarf<br />

er mjög fjölbreytt hér og aðstæður til<br />

að iðkunar með því besta sem gerist á<br />

landinu. Það þarf því ekki að undra að<br />

við erum að sjá margt af okkar unga<br />

fólki blómstra í hinum ýmsu íþróttagreinum<br />

og öðru félagsstarfi.<br />

Gildi þess að stunda íþróttir og tómstundastarf<br />

er óumdeilt og því teljum<br />

við mikilvægt að stuðla að því að virkja<br />

enn frekar þátttöku unga fólksins okkar<br />

í íþrótta- og tómstundastarfi. Það<br />

þarf ekki að skoða þessi mál lengi til að<br />

sjá að hugsanlega getum við gert enn<br />

betur en nú er.<br />

Svipað fyrirkomulag hefur verið á<br />

íþróttastarfinu okkar svo áratugum<br />

skiptir og teljum við tilefni til að þróa<br />

það í átt til betri vegar með því að stuðla<br />

að því að enn fleiri börn og unglingar<br />

geti stundað íþróttir og félagsstarf.<br />

Það er stórt lýðheilsumál. Þrátt fyrir<br />

að æfingagjöld í sveitarfélaginu teljist<br />

ekki há miðað við annars staðar þá<br />

getur verið erfitt fyrir fjölskyldu með<br />

t.d. þrjú börn að standa undir kostnaði<br />

ef börnin hafa áhuga á að vera í<br />

fleiri en einni grein eða tómstundum.<br />

Fyrir vikið geta ekki öll börn tekið þátt<br />

og má segja að þau búi þá við ákveðna<br />

mismunun auk þess að fá ekki að njóta<br />

ávinnings þess að taka þátt.<br />

Aðstaðan hér til íþrótta- og heilsueflingar<br />

hefur þróast í mjög góða átt og<br />

því ber að fagna. Aðstaða sem byggð<br />

hefur verið upp með hagsmuni íbúa í<br />

huga, ekki síst barna og unglinga. Næsta<br />

skref er bygging fjölnota íþróttahúss<br />

Bæjarskrifstofur Ölfuss<br />

Hafnarbergi 1, sími 480 3800, olfus@olfus.is Opið: 9-12 og 13-16<br />

Elliði Vignisson bæjarstjóri, ellidi@olfus.is<br />

Guðni Pétursson bæjarritari, gudni@olfus.is<br />

Sigurður Ósmann Jónsson skipulags- og byggingarfulltrúi, sigurdur@olfus.is<br />

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir markaðs- og menningarfulltrúi, katrin@olfus.is<br />

Bókasafn<br />

Sími 480 3830, bokasafn@bokasafn.is<br />

Opið alla virka daga frá kl. 12:30 til 17:30<br />

Íbúðir aldraðra<br />

Sími 483 3614, Sigrún Theódórsdóttir forstöðukona, sigrunth@olfus.is<br />

Þjónustumiðstöð Ölfuss<br />

Sími 483 3803<br />

Davíð Halldórsson umhverfisstjóri david@olfus.is<br />

Vangaveltur í upphafi árs<br />

Hvað getum við gert betur? Hvað finnst þér ?<br />

sem myndi nýtast öllum í samfélaginu,<br />

ungum sem öldnum.<br />

Unga kynslóðin okkar er stundum<br />

kölluð „ skjá kynslóðin ´´ Þessum<br />

krökkum þarf að standa til boða bestu<br />

mögulegu tækifæri til hreyfingar og<br />

þátttöku. Það getum við til dæmis<br />

gert með því að allar deildir sem reka<br />

íþrótta- og tómstundastarf taka höndum<br />

saman og horft er til þess að allir<br />

nemendur grunnskólans og elstu börn<br />

leikskólans séu þátttakendur í íþróttaog<br />

tómstundastarfi og nýtum sem best<br />

aðstöðuna sem við höfum.<br />

Það módel sem er líklega okkar besti<br />

kostur í stöðunni er að vera með íþrótta-<br />

og tómstundaskóla sem grunnskólinn<br />

kemur sterkt að í samvinnu við<br />

félögin. Íþrótta- og tómstundaskóla<br />

þar sem allar greinar sem við erum<br />

með eru æfðar. Greitt yrði eitt gjald<br />

Selvogsbraut 41 | 815 Þorlákshöfn<br />

fyrir þátttöku í skólanum með það að<br />

markmiði að virkja betur þátttöku allra<br />

barna og unglinga, og þannig aukum<br />

við hreyfifærni þeirra og samskiptafærni<br />

svo eitthvað sé nefnt.<br />

Hér er ekki verið að finna upp hjólið.<br />

Samskonar módel eru við líði hérlendis,<br />

sem hafa gengið mjög vel. Þetta er<br />

áhugaverð hugmynd að þróun á skipulagi<br />

íþrótta- og tómstundastarfs sem<br />

ætti að geta verið öllum til hagsbóta.<br />

Lykilinn er að allir komi að borðinu<br />

og vinni saman. Það er ljóst að mikil<br />

þekking og reynsla liggur hjá þeim<br />

sem þjálfa og kenna okkar iðkendum í<br />

dag. Nú er spurningin hvort að það sé<br />

ekki þess virði að setjast niður og ræða<br />

málin. Það yrði í það minnsta gott<br />

fyrsta skref.<br />

Grunnskólinn<br />

Sími 480 3850, skolinn@olfus.is<br />

Ólína Þorleifsdóttir skólastjóri, olina@olfus.is<br />

Leikskólinn Bergheimar<br />

Sími 480 3660, leikskóli@olfus.is<br />

Dagný Erlendsdóttir leikskólastjóri, dagny@olfus.is<br />

Íþróttamiðstöð Ölfuss<br />

Sími 480 3890<br />

Ragnar Sigurðsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, ragnar@olfus.is<br />

Hafnarvogin<br />

Sími 480 3601, hafnarvog@olfus.is<br />

Hjörtur Jónsson hafnarstjóri. hjortur@olfus.is<br />

Mbkv.<br />

Sveinbjörn Ásgrímsson<br />

olfus.is<br />

483 5950 / 892 2207<br />

OPIÐ<br />

ALLA DAGA<br />

frá kl. 11:30 - 21:00<br />

Tölvuviðgerðir<br />

Sími 483 3993<br />

Raflagnateikningar og tölvuviðgerðir<br />

VELKOMIN<br />

Í ÍÞRÓTTA-<br />

MIÐSTÖÐINA<br />

Í ÞORLÁKSHÖFN<br />

SÍMI 480 3890<br />

Eru meindýrin að angra þig?<br />

Sími:<br />

892-0502<br />

Gunnar Þór Hjaltason<br />

meindýraeyðir, Bjarnastöðum Ölfusi<br />

<strong>Bæjarlíf</strong><br />

brosandi blað!<br />

<strong>Bæjarlíf</strong> – óháð blað frá 2001<br />

Ritstjórn og ábyrgð:<br />

Róbert Karl Ingimundarson<br />

Stefán Þorleifsson<br />

Útgefandi: RS-útgáfan<br />

Heimasíða: www.baejarlif.net<br />

Netfang: baejarlif@gmail.com<br />

Blaðinu er dreift ókeypis á öll heimili<br />

Sveitar félagsins Ölfuss. Upplag: 1000 eintök.<br />

Skilafrestur í febrúarblað:<br />

Fös. <strong>1.</strong> feb <strong>2019</strong><br />

Útgáfudagur:<br />

Mið. 6. feb<br />

baejarlif@gmail.com

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!