18.10.2018 Views

Bóndavarðan, apríl 2014

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

17<br />

PÁSKAR <strong>2014</strong><br />

Á DJÚPAVOGI<br />

DAGSKRÁ<br />

SKÍRDAGUR,<br />

17. APRÍL:<br />

Fermingarmessa kl.<br />

14.00 í Djúpavogskirkju.<br />

AUJA OG STEINÞÓR VERÐLAUNUÐ<br />

FYRIR ÚRVALSMJÓLK<br />

Auja og Steinþór á Hvannabrekku voru nú á dögunum verðlaunuð þriðja árið<br />

í röð fyrir úrvalsmjólk. Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í<br />

1. flokki A í öllum mánuðum ársins. Hvannabrekka var í ár eina kúabúið á<br />

Austurlandi sem hlaut þessa viðurkenningu.<br />

Það er metnaður allra mjólkurframleiðenda að viðhalda miklum gæðum í<br />

íslenskri mjólkurframleiðslu. Það eru gerðar mjög strangar gæðakröfur til<br />

allrar mjólkur sem er lögð inn. Það eru tekin sýni úr allri mjólk sem er sótt.<br />

Kannað er hvort um lyfjaleyfar geti verið að ræða og vikulega eru mældir<br />

hinir ýmsu þættir, s.s. gerlamagn (líftala), frumutala og fitusýrur sem ákvarða<br />

síðan hvort mjólkin stenst gæðakröfur.<br />

Ef hún stenst ekki gæðakröfur er hún verðfelld og/eða sett er á sölubann frá<br />

viðkomandi búi. Þeir sem aftur á móti koma allra best út í þessum mælingum<br />

fá greitt sérstakt álag á mjólkurverðið eftir hvern mánuð fyrir úrvalsmjók.<br />

Á hverju ári eru það alltaf nokkrir sem ná því að vera með úrvalsmjólk alla<br />

mánuði ársins.<br />

Flokkunarreglur frumutölu<br />

1A fl. 0 -220,000 1A fl: 0-25<br />

Flokkunarreglur líftölu<br />

1 fl. 220,000-400,000 1 fl. 25- 200<br />

2 fl. 400,000-500,000 2 fl. 200-400<br />

3 fl. 500,00- 3 fl. 400-3000<br />

4 fl. 3000-<br />

Meðaltal frumutölu á Hvannabrekku fyrir síðasta ár var: 127,000 Meðaltalið<br />

á Austurlandi var: 200,000 Meðaltal líftölu á Hvannabrekku fyrir síðasta ár<br />

var: 6 Meðaltalið á Austurlandi var: 17<br />

FÖSTUDAGURINN LANGI<br />

18. APRÍL:<br />

Hjáleiguhlaupið 3, 6<br />

eða 12 km. Mæting við<br />

Íþróttahúsið kl. 10:00.<br />

Bryndís Reynisdóttir<br />

mun hita okkur upp<br />

fyrir hlaupið. Skráning<br />

fer fram í Íþróttahúsinu<br />

eða á olafur@austur.is<br />

Lestur Passíusálma sr.<br />

Hallgríms Péturssonar kl.<br />

11:00 í Djúpavogskirkju.<br />

LAUGARDAGINN<br />

19. APRÍL:<br />

Langabúð:<br />

Opið frá 16- 18.<br />

Sala á kaffi og kökum.<br />

21:00 – 01:00<br />

Pub Quiz a la Natan.<br />

PÁSKADAGUR<br />

20. APRÍL:<br />

Hátíðarguðsþjónusta<br />

kl. 09.00 í Djúpavogskirkju.<br />

Morgunverður<br />

eftir guðsþjónustu.<br />

Ferðafélag Djúpavogs<br />

verður með óvissuferð.<br />

Mæting kl. 13:00<br />

fyrir utan Geysi.<br />

Við sem hér búum vitum að við eigum framúrskarandi bændur í öllu sveitarfélaginu,<br />

en það er hins vegar afskaplega ánægjulegt að sjá þá fá verðskuldaða<br />

viðurkenningu fyrir vel unnin störf.<br />

Við óskum Auju og Steinþóri innilega til hamingju með árangurinn.<br />

ÓB

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!