20.03.2019 Views

Opal_690Q_IS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SPÓLAÐ Á SPÓLUNA MEÐ TVINNANUM Í<br />

ÞRÆDDRI VÉLINNI.<br />

Fullvissið ykkur um að saumfóturinn sé uppi og nálin í sinni<br />

efstu stöðu.<br />

<br />

C<br />

1 Setjið tóma spólu á spólarann ofan á vélinni. Spóluna er<br />

aðeins hægt að setja á einn veg á spólarann og þannig að<br />

vörumerkið á henni snúi upp. Notið eingöngu ”original”<br />

HUSQVARNA ® spólur .<br />

2 Togið tvinnann frá nálinni undir saumfótinn og til hægri í<br />

gegn um tvinnastýringuna (C).<br />

3 Þræðið tvinnann í gegn um gatið á spólunni (D) innan frá<br />

og út.<br />

® spólum<br />

sem ekki eru með gati á, vindið þá nokkra hringi á spóluna til að geta<br />

byrjað spólunina.<br />

4 Ýtið spólaranum til hægri. Sprettigluggi kemur upp á<br />

skjáínn. Haldið aðeins við tvinnaendann á meðan vélin<br />

byrjar spólunina. Stígið á fótmótstöðuna til að byrja<br />

spólunina. Þegar spólan er byrjuð að spóla getið þið klippt<br />

tvinnann sem stendur út úr spólunni. Þegar spólan er<br />

orðin full stöðvast spólarinn sjálfkrafa. Ýtið spólaranum<br />

aftur til vinstri, fjarlægið spóluna og klippið tvinnann í<br />

tvinnahnífnum ofan á vélinni.<br />

D<br />

SPÓLAÐ Á SPÓLUNA FRÁ LÓÐRÉTTA<br />

KEFL<strong>IS</strong>PINNANUM.<br />

1 Setjið tóma spólu á spólarann ofan á vélinni. Spóluna er<br />

aðeins hægt að setja á einn veg á spólarann og þannig að<br />

vörumerkið á henni snúi upp. Notið eingöngu “original”<br />

HUSQVARNA ® spólur.<br />

<br />

<br />

A<br />

<br />

<br />

hjá forspennunni (A) og niður í kring um spennudiskana<br />

(B) og síðan í gegn um tvinnastýringuna (C) eins og sýnt er<br />

á myndinni.<br />

B<br />

C<br />

4 Þræðið tvinnann í gegn um gatið á spólunni (D) innan frá<br />

og út.<br />

5 Ýtið spólaranum til hægri. Sprettigluggi kemur upp á<br />

skjáínn. Haldið aðeins við tvinnaendann á meðan vélin<br />

byrjar spólunina. Stígið á fótmótstöðuna til að byrja<br />

spólunina. Þegar spólan er byrjuð að spóla getið þið klippt<br />

tvinnann sem stendur út úr spólunni. Þegar spólan er<br />

orðin full þá stöðvast spólarinn sjálfkrafa. Ýtið spólaranum<br />

aftur til vinstri, fjarlægið spóluna og klippið tvinnann með.<br />

tvinnahnífnum ofan á vélinni.<br />

D<br />

Ath: Þegar þið notið eldri gerðir af HUSQVARNA ® spólum sem<br />

ekki eru með gati á spólunum, þá vindið nokkra hringi utan um<br />

spóluna og setjið hana síðan á spólarann.<br />

20 Byrjað .að sauma

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!