20.03.2019 Views

Opal_690Q_IS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Handvirk hnappagöt<br />

Einnig er hægt að sauma hnappagötin handvirkt þrep fyrir<br />

þrep án þess að nota “sensor” hnappagatafótinn með<br />

nemanum. Notið afturábak til að ákvarða lengd hnappagatsins.<br />

1 Setið saumfót C á vélina.<br />

2 Setjið efnið og stöðugleikaefnið undir saumfótinn. Notið<br />

merkinguna á vinstri tá fótarins til að staðsetja fótinn frá<br />

jaðrinum. Staðsetjið jaðar efnisins við miðjumerkið sem<br />

gefur 15mm bil frá jaðrinum að hnappagatinu. Setjið<br />

saumfótinn niður.<br />

3 Byrjið að sauma hnappagatið Saumavélin saumar vinstri<br />

legginn á hnappagatinu afturábak.. Tákn fyrir afturábak<br />

<br />

<br />

hnappagatinu. Þegar hnappagatið er komið í þá lengd sem<br />

þið viljið hafa það ýtið þið á afturábak. Saumavélin saumar<br />

nú heftingu fyrir endann og saumar síðan seinni eða hægri<br />

legginn á hnappagatinu.<br />

4 Saumið að byrjun fyrri leggsins og ýtið þá á afturábak til<br />

að seuma seinni heftinguna. Stígið á fótmótstöðuna þar til<br />

<br />

stöðvast sjálfkrafa þegar hnappagatið er fullsaumað.<br />

5 Endurtakið hnappagatið með því að snerta STOP<br />

hnappinn.<br />

Handvirkt hnappagat 650<br />

A<br />

A<br />

Handvirkt hnappagat 670(<strong>690Q</strong><br />

Hnappagat með undirleggsþræði (teygjanleg efni).<br />

Þegar þið saumið hnappagöt í teygjanleg efni mælum við með<br />

að setja undirleggsþráð undir leggina til að tryggja styrkleika og<br />

að ekki togni á þeim.<br />

<br />

hnappagatafætinum C.<br />

<br />

þráðinn.<br />

3 Stöðvið að sauma áður en seinni heftingin hefur klárast.<br />

<br />

að lykkjan fari inn í fyrri heftinguna.<br />

4 Krossið þræðina fyrir fram nálina og klárið nú seinni<br />

<br />

Saumað -49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!