20.03.2019 Views

Opal_690Q_IS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ef þið eruð að sauma mjög þykkt efni eða ef loftrásar vélarinnar<br />

<br />

þegar vélin hefur kólnað aftur<br />

Stilling á “sensor” hnappagatafætinum - stillið hvíta svæðið á<br />

hjólinu á móts við hvíta svæðið á fætinum.<br />

Þegar þið setjið efnið undir hnappagatafótinn getur hjólið færst til.<br />

Sprettiglugginn minnir ykkur á að láta hvíta merkið á hjólinu vera á<br />

móts við hvíta merkið á fætinum. Látið hvitu merkin standast á og<br />

lokið sprettiglugganum með OK.<br />

“Sensor” hnappagatafóturinn tengdur<br />

“Sensor” hnappagatafótinn með nemanum er eingöngu hægt að<br />

nota fyrir þau hnappagöt sem hann er ráðlagður fyrir. Ef “sensor”<br />

hnappagatafóturinn er tengdur við vélina og þið veljið hnappagat<br />

sem hentar ekki fyrir fótinn þá munu þessi skilaboð koma upp.<br />

Fjarlægið fótinn eða veljið hnappagat sem hægt er að sauma með<br />

honum. Lokið sprettiglugganum með því að ýta á OK.<br />

Vélin stillt fyrir fríhendis sauma (<strong>690Q</strong>).<br />

Þessi skilaboð koma farm þegar vélin er stillt fyrir fríhendis sauma<br />

þegar kveikt er á henni. Lokið sprettiglugganum með því að ýta á<br />

OK hnappinn.<br />

Byrjið hnappagatið á ný.<br />

Ef þið eruð að sauma hnappagat og stöðvið til að stilla lengdina<br />

þá kemur þessi spurning upp á skjáinn þegar þið byrjið að sauma<br />

á ný. Ef þið völduð “” mun vélin byrja upp á nýtt og sauma<br />

hnappagatið frá byrjun með breyttum stillingum. Ef þið völduð<br />

“”verður breytingin afturkölluð og vélin heldur áfram að sauma<br />

hnappagatið með fyrri stillingum. Á vél 650 notið þið örvarnar til<br />

að velja “” eða “” og staðfestið með OK. Á vélum 670 og <strong>690Q</strong><br />

snertið þið “” eða “” til að framkvæma valið.<br />

Ekki er hægt að forrita þennan saum.<br />

Skilaboðin eru sýnd ef þið reynið að forrita eða bæta hnappagati,<br />

heftingu eða mjókkandi/breikkandi sporum (670/<strong>690Q</strong>) eða<br />

töluáfestingu inn í forritið. Það er hægt að forrita alla aðra sauma í<br />

vélinni nema bara þessa. Lokið sprettiglugganum með því að ýta á<br />

OK.<br />

Sprettigluggar -57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!