18.05.2022 Views

Tjarnapóstur 2022

Skólablað Stórutjarnaskóla

Skólablað Stórutjarnaskóla

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Birna Davíðsdóttir, skólastjóri frá 2021

1) Hvernig finnst þér að vera skólastjóri í

Stórutjarnaskóla?

Skemmtilegt en mjög krefjandi a.m.k. svona fyrsta árið.

2) Hvernig sérðu skólann fyrir þér eftir 5-10 ár?

Ég held að Stórutjarnaskóli verði ennþá flottari skóli eftir

5-10 ár. Þá verða fleiri nemendur í skólanum og meira af

frábærum þemaverkefnum þar sem allir, bæði nemendur

og kennarar eru með verkefni við sitt hæfi.

3) Hvernig eru árshátíðarnar núna í skólanum?

Við höfum bara haldið eina árshátíð síðan ég tók við sem

skólastjóri. Hún var hefðbundin nema af því leiti að hún

var haldin að hausti en ekki í mars eins og venja var.

4) Hvernig eru öskudagar núna í skólanum?

Öskudagurinn er líka hefðbundinn, búningar, kötturinn

sleginn úr tunnunni, leikir og marsering. Eldri nemendur

halda svo sína öskudagsskemmtun á fimmtudagskvöldi á

félagsmálakvöldi.

5) Hvernig eru sprengidagar núna í skólanum?

Saltkjöt og baunasúpa og allir borða á sig gat.

6) Hvernig lítur skólinn út núna?

Aclltaf jafn flottur.

7) Hver var kokkurinn þegar þú varst skólastjóri?

Sardar Davoody er og verður vonandi áfram, hann er

flottur kokkur

33. bls.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!