12.01.2013 Views

EES-viðbætir - EFTA

EES-viðbætir - EFTA

EES-viðbætir - EFTA

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Nr. 9/46 <strong>EES</strong>-<strong>viðbætir</strong> við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins<br />

22.2.2007<br />

IV. VIÐAUKI<br />

SAMANTEKT<br />

Í samantektinni skulu mikilvægustu upplýsingar útboðs- og skráningarlýsingarinnar settar fram, á nokkrum blaðsíðum,<br />

og skulu a.m.k. eftirfarandi atriði koma fram:<br />

— nöfn stjórnarmanna, æðstu stjórnenda, ráðgjafa og endurskoðenda,<br />

— tölfræðilegar upplýsingar um útboð og væntanleg tímaáætlun,<br />

— helstu upplýsingar varðandi valin fjármálagögn, eigið fjármagn og skuldastöðu, ástæður fyrir útboðinu og notkun<br />

ágóðans, áhættuþættir,<br />

— upplýsingar um útgefandann,<br />

— saga og þróun útgefandans,<br />

— yfirlit yfir viðskiptastarfsemi,<br />

— yfirlit yfir rekstur og fjármál og framtíðarhorfur,<br />

— rannsóknir og þróun, einkaleyfi og leyfi o.s.frv.,<br />

— horfur,<br />

— stjórnarmenn, æðstu stjórnendur og launamenn,<br />

— stærstu hluthafar og viðskipti tengdra aðila,<br />

— fjárhagslegar upplýsingar,<br />

— samstæðureikningsskil og aðrar fjárhagslegar upplýsingar,<br />

— mikilvægar breytingar,<br />

— ítarlegar upplýsingar um útboð og skráningu,<br />

— útboð og skráning,<br />

— áætlun um dreifingu,<br />

— markaðir,<br />

— hluthafar sem vilja selja,<br />

— þynning (einungis hlutabréf),<br />

— útgáfukostnaður,<br />

— viðbótarupplýsingar,<br />

— hlutafé,<br />

— stofnsamþykktir,<br />

— skjöl til skoðunar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!