12.08.2013 Views

Lokaskýrsla í Eðlisfræði II vor 2008. - Háskóli Íslands

Lokaskýrsla í Eðlisfræði II vor 2008. - Háskóli Íslands

Lokaskýrsla í Eðlisfræði II vor 2008. - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Inngangur<br />

Frá örófi alda hafa menn velt fyrir sér eðli ljóss. Hvernig berst ljós til augna okkar? Er<br />

ferðahraði þess óendanlegur? Ef hann er ekki óendanlegur, er hann alltaf sá sami? Þetta<br />

eru merkilegar spurningar sem margir hafa gert atlögu að með tilraunum. Lengst af var<br />

árangurinn af skornum skammti vegna takmarkaðrar tækni sem mönnum stóð til boða.<br />

Nút<strong>í</strong>ma eðlisfræðingar og eðlisfræðinemar eru örl<strong>í</strong>tið betur settir en félagar okkar <strong>í</strong> fornöld,<br />

nákvæm mælitæki hafa gert það mögulegt að komast að þv<strong>í</strong> að ljóshraðinn sé endanlegur<br />

og meira að segja að koma tölum á gildi hans.<br />

Hér á eftir verður fjallað um tilraun sem framkvæmd var við Háskóla <strong>Íslands</strong> <strong>vor</strong>ið 2008,<br />

með áherslu á að finna brotstuðla mismunandi efna við mismunandi aðstæður og tengingu<br />

brotstuðuls við hraða ljóss <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> efni.<br />

L<strong>í</strong>kön<br />

Maxwell<br />

Samkvæmt jöfnum Maxwells má lýsa ljóshraða <strong>í</strong> efni út frá ljóshraða tómarúms með<br />

v = 1<br />

√ µε =<br />

1<br />

n √ µ0ε0<br />

þar sem ε er rafsvörunarstuðull efnisins og µ er segulsvörunarstuðull þess. Raf- og seg-<br />

−12 F<br />

ulsvörunarstuðlar tómarúms eru ε0 = 8.85 · 10 m og µ0<br />

−7 N<br />

= 4π · 10 A2 (auk þess sem<br />

brotstuðull tómarúms er n = 1), en þar nær ljósið þeim hámarkshraða s<strong>í</strong>num sem kallaður<br />

er c og er skilgreindur sem 299792458 m<br />

s [1].<br />

Lögmál Snells<br />

Þegar ljósgeisli fer úr einu efni yfir <strong>í</strong> annað getur ljósbrot átt sér stað. Þv<strong>í</strong> er lýst með<br />

lögmáli Snells,<br />

n1 sin(θ1) = n2 sin(θ2) (2)<br />

þar sem ni eru brotstuðlar efnanna og θi eru stefnuhorn inn- og útfallsgeislanna miðað<br />

við l<strong>í</strong>nu sem liggur þvert á skurðflöt efnanna. Þetta gefur frekari hugmynd um hvað átt<br />

er við með brotstuðli.<br />

Samband brotstuðuls og þrýstings<br />

Breyting á rákafjölda <strong>í</strong> v<strong>í</strong>xlmæli Michelsons (sjá uppstillingu s<strong>í</strong>ðar) er gefin með<br />

ds = −2L<br />

dλ.<br />

λ2 þar sem s er rákafjöldi, λ er bylgjulengd ljóss og L er lengd hylkis sem ljósið ferðast um.<br />

Vel þekkt er að<br />

n = c<br />

v<br />

1<br />

= λ0<br />

λ<br />

(1)


sem leiðir til<br />

dn = −λ0<br />

dλ.<br />

λ2 Með þv<strong>í</strong> að sameina jöfnur fyrir ds og dn fæst (ef gert er ráð fyrir þv<strong>í</strong> að l<strong>í</strong>nulegt samband<br />

sé á milli ds og dp, þ.e.a.s. að<br />

ds = k · dp (3)<br />

að<br />

⇒<br />

⇒<br />

(p = 760 mmHg = 76 cmHg)<br />

⇒<br />

⇒<br />

n<br />

1<br />

ds = 2L<br />

dn (4)<br />

λ0<br />

dn = kλ0<br />

2L dp<br />

dn = kλ0<br />

2L<br />

p<br />

0<br />

n − 1 = kλ0<br />

2L p<br />

n = kλ0<br />

p + 1 (5)<br />

2L<br />

sem gefur möguleika á að reikna brotstuðul n út frá lengd hylkis, þrýstingi, bylgjulengd<br />

og sambandi ds og dp.<br />

Samband rákafjölda og færslu spegils<br />

Samband rákafjölda sem sést <strong>í</strong> v<strong>í</strong>xlmæli Michelsons s, bylgjulengdar λ og færslu spegils<br />

z er gefið með jöfnunni<br />

s = 2z<br />

λ<br />

sem snúa má upp <strong>í</strong> jöfnu til að lýsa λ:<br />

þar sem k er hlutfall s og z.<br />

Uppsetning<br />

Prisma og hornamælir<br />

λ = 2<br />

k<br />

Í fyrri hluta tilraunar er geislabeinir notaður til þess að beina ljósgeisla frá kvikasilfurslampa<br />

að prisma sem komið er fyrir á hornamæli. Í prismanu brotnar ljósgeislinn, svo<br />

stefnubreyting á sér stað, braut geislans breytist sem nemur horninu δ, kallað vikhorn.<br />

Sjónp<strong>í</strong>pu er stillt up á þann hátt að hún geti numið geislann sem brotnar. Í sjónp<strong>í</strong>punni<br />

má þá sjá l<strong>í</strong>nulitróf kvikasilfurs, sem er þekkt.<br />

2<br />

dp<br />

(6)


Mynd 1: Táknmynd af uppsetningu hornamælis. Vikhorn δ (stefnubreyting ljósgeislans)<br />

er sýnt.<br />

Mynd 2: Ferill ljósgeisla <strong>í</strong> gegn um prisma. Vikhorn δ og topphorn α eru sýnd.<br />

Þar sem markmið þessa liðar er að finna samband brotstuðulsins n og bylgjulengdarinnar<br />

λ er nauðsynlegt að hafa jöfnu sem lýsir sambandi n og vikhornsins δ. Sú jafna er gefin<br />

fyrir þær aðstæður sem reiknað er með (prisma stillt upp svo að ferill ljósgeislans inni <strong>í</strong><br />

prismanu verði samhverfur um miðl<strong>í</strong>nu eins topphorns geislans) og hún er<br />

n =<br />

sin( α+δ<br />

2 )<br />

sin( α<br />

2 )<br />

þar sem α = 60 ◦ 00 ′ ± 1 ′ er hér topphorn prismans.<br />

Frekari lýsingu á framkvæmd þessa liðar má sjá <strong>í</strong> undirkafla 2.3 <strong>í</strong> vinnuseðli [2].<br />

V<strong>í</strong>xlmælir Michelsons<br />

V<strong>í</strong>xlmælir Michelsons ber saman tvo ljósgeisla sem leggja af stað samt<strong>í</strong>mis frá sömu uppsprettu,<br />

en borist hafa eftir mismunandi leiðum. Geislarnir eru aðskildir með hálfspegli A<br />

sem settur er upp á þann hátt að annar geislinn berst beint <strong>í</strong> gegn um spegilinn að spegli<br />

C, endurkastast að spegli A og þaðan að mælitæki staðsett <strong>í</strong> E. Hinn geislinn endurkastast<br />

af A á spegil D eftir ferli sem myndar 90 ◦ horn við l<strong>í</strong>nu milli ljósgjafa og spegils C, og af<br />

D til mælitækisins. Geislinn ADA verður fyrir auka ljósbroti ef miðað er við geisla ACA<br />

og er Spegill B er notaður til að leiðrétta þau áhrif.<br />

Á leið ADA-geislans er komið fyrir hylki sem má fylla með h<strong>vor</strong>t heldur sem er lofti<br />

eða CO2, en ACA-geislinn fær að halda áfram óáreittur og þjónar þv<strong>í</strong> sem viðmið fyrir<br />

3<br />

(7)


Mynd 3: Táknmynd af uppsetningu v<strong>í</strong>xlmælis Michelsons.<br />

ADA-geislann. Vegna mismunandi aðstæðna við ferð geislanna kemur fram fasamunur<br />

milli þeirra sem mælitækið getur numið sem rákamynstur.<br />

Spegill D er tengdur við m<strong>í</strong>krómæli á þann hátt að sé m<strong>í</strong>krómælirinn færður færist spegillinn<br />

um fimmtung þeirrar vegalengdar, þ.e.a.s.<br />

x = z<br />

5<br />

þar sem z er færsla spegils og x er færsla m<strong>í</strong>krómælis. Frekari lýsingu á framkvæmd<br />

liðarins má sjá <strong>í</strong> kafla 3 <strong>í</strong> vinnuseðli.[2]<br />

Mælingar og niðurstöður<br />

Prisma og Hornamælir<br />

Til að reikna brotstuðul n þarf að nota jöfnu (7) sem og upplýsingar um vikhorn. Sl<strong>í</strong>kar<br />

upplýsingar má finna á gröfum 4 og 5. Valdar eru tvær bylgjulengdir (577,1 nm og 404,7<br />

nm) til að reikna hraðamun <strong>í</strong> efnunum tveimur, gleri og vatni. Með þv<strong>í</strong> að nota jöfnu (1)<br />

fást eftirfarandi stærðir:<br />

Við λ = 577,1 nm fæst<br />

sem er hraði ljóss <strong>í</strong> vatni,<br />

vvatn = 2251 · 10 5 5 m<br />

± 7 · 10<br />

s<br />

vgler = 1851 · 10 5 5 m<br />

± 2 · 10<br />

s<br />

sem er hraði ljóss <strong>í</strong> gleri og að lokum<br />

sem er mismunur á hraða ljóss <strong>í</strong> gleri.<br />

Við λ = 404,7 nm fæst á sama hátt<br />

vvatn − vgler = 400 · 10 5 5 m<br />

± 9 · 10<br />

s<br />

vvatn = 2232 · 10 5 5 m<br />

± 7 · 10<br />

s<br />

4


Mynd 4: Brotstuðull n sem fall af bylgjulengd λ <strong>í</strong> gleri. Óvissumörk n eru sýnd. λ er gefið<br />

<strong>í</strong> vinnuseðli og er litið svo á að óvissa þess sé hverfandi.<br />

Mynd 5: Brotstuðull n sem fall af bylgjulengd λ <strong>í</strong> vatni. Óvissumörk n eru sýnd. λ er<br />

gefið <strong>í</strong> vinnuseðli og er litið svo á að óvissa þess sé hverfandi.<br />

5


sem er hraði ljóss <strong>í</strong> vatni,<br />

vgler = 1816 · 10 5 5 m<br />

± 2 · 10<br />

s<br />

sem er hraði ljóss <strong>í</strong> gleri og að lokum<br />

vvatn − vgler = 416 · 10 5 5 m<br />

± 9 · 10<br />

s<br />

sem er mismunur á hraða ljóss <strong>í</strong> gleri.<br />

Hraðamismunur á bláu og rauðu ljósi (λ = 404,7 nm og λ = 577,1 nm) er þá<br />

<strong>í</strong> vatni og<br />

<strong>í</strong> gleri.<br />

V<strong>í</strong>xlmælir Michelsons<br />

Bylgjulengd ljóss<br />

19 · 10 5 5 m<br />

± 14 · 10<br />

s<br />

35 · 10 5 5 m<br />

± 4 · 10<br />

s<br />

Reikna skal λ út frá gögnum um hvernig rákafjöldi sem sést <strong>í</strong> Michelson-mælinum breytist<br />

eftir þv<strong>í</strong> sem spegillinn færist. Gögn má sjá á mynd 6. Hlutfallið k sem fram kom <strong>í</strong> jöfnu<br />

(6) kemur fram sem hallatala bestu l<strong>í</strong>nu á þeirri mynd.<br />

Með þv<strong>í</strong> að nota jöfnu (6) og skylda jöfnu fæst:<br />

og þar með<br />

k = 3, 53 ± 0, 80 1<br />

µm<br />

λ = 0, 57µm ± 0, 13µm<br />

Vitað er að græn litrófsl<strong>í</strong>na kvikasilfurslampa hefur bylgjulengdina 546, 1nm, sem er innan<br />

óvissumarka s<strong>í</strong>ðustu mælistærðar.<br />

Ljóshraði <strong>í</strong> lofftegundum<br />

Að lokum er að finna hina mismunandi brotstuðla sem ljós hefur <strong>í</strong> lofti og CO2. Til þess<br />

eru ds og dp teiknuð upp og stuðullinn k úr jöfnu (3) fundinn með þv<strong>í</strong> að túlka hann sem<br />

hallatölu. Þá má finna brotstuðul n út frá jöfnu (5) með þv<strong>í</strong> að nota k og aðrar þekktar<br />

stærðir, þv<strong>í</strong>næst jöfnu (1) til að finna ljóshraðann.<br />

Ef valið er k = 0.65 ± 0.09 fyrir loft er brotstuðullinn þannig<br />

nloft = 1.000270 ± 0.000039<br />

Einnig, með þv<strong>í</strong> að velja k = 0, 90 ± 0.20 fyrir CO2 fæst<br />

nCO2 = 1, 00037 ± 0.00008<br />

6


Mynd 6: Fjöldi ráka sem fall af færslu spegils. Óvissumörk og besta l<strong>í</strong>na <strong>í</strong> gegnum<br />

mælipunktana með hallatölu k eru sýnd.<br />

Mynd 7: Breyting á rákafjölda ds sem fall af þrýstingsbreytingu dp <strong>í</strong> lofti. Hallatala bestu<br />

l<strong>í</strong>nu k nýtist við að reikna brotstuðul n <strong>í</strong> lofti.<br />

7


Mynd 8: Breyting á rákafjölda ds sem fall af þrýstingsbreytingu dp <strong>í</strong> CO2 l<strong>í</strong>kt og á fyrra<br />

grafi fyrir loft. ATH að framkvæmd þessa liðar tókst ekki eins og best væri á kosið, svo<br />

“besta” l<strong>í</strong>nan gengur ekki <strong>í</strong> gegnum alla mælipunktana.<br />

Samkvæmt þessum tölum er<br />

og<br />

vloft ≈ c − 80, 9 km<br />

s<br />

vCO2 ≈ c − 111 km<br />

s<br />

=≈ 299711535m<br />

s<br />

=≈ 299681575m<br />

s<br />

ef c = 299792458 m<br />

s . Báðar mælingarnar koma heim og saman við gefnu gildin nloft =<br />

1.000293 og nCO2 = 1.00045.<br />

Heimildir<br />

[1] Bureau International des Poids et Mesures. 2008, 10. apr<strong>í</strong>l. “Unit of length (metre)”<br />

Vefslóð:<br />

http://www.bipm.org/en/si/si_brochure/chapter2/2-1/metre.html<br />

[2] <strong>Háskóli</strong> <strong>Íslands</strong>. 2008, 10. apr<strong>í</strong>l.“Brotstuðull og ljóshraði.” Vefslóð:<br />

http://www.raunvis.hi.is/~ario/e2/brotst.pdf<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!