07.09.2013 Views

Sögurammi: Prinsessan í hörpunni

Sögurammi: Prinsessan í hörpunni

Sögurammi: Prinsessan í hörpunni

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Sögurammi</strong>: <strong>Prinsessan</strong> <strong>í</strong> <strong>hörpunni</strong> Jarþrúður Ólafsdóttir, 2000<br />

Söguþráður Lykilspurningar Vinna nemenda Bekkjarskipulag<br />

7. Þrautirnar<br />

þrjár<br />

Kennari les kaflann á<br />

bls. 36-40<br />

Hvers vegna brunnu brauðin?<br />

Hvernig brást Ragnar við<br />

þegar hann frétti af brenndu<br />

brauðunum?<br />

Hvað ákveður Ragnar að gera<br />

til að kynnast Kráku nánar?<br />

Hverjar voru þrautirnar þrjár?<br />

Hvernig leysti Áslaug<br />

þrautirnar?<br />

Getið þið leyst þrautir? En<br />

samið þrautir fyrir aðra?<br />

Kennari og nemendur<br />

ræða efni frásagnar<br />

Nemendur skrifa niður<br />

þrautirnar sem Áslaugu<br />

var ætlað að leysa.<br />

Nemendur teikna mynd<br />

sem sýnir hvernig<br />

þrautirnar voru leystar<br />

Kennari og nemendur<br />

ræða hvað felst <strong>í</strong><br />

hugtakinu þraut.<br />

Allur<br />

bekkurinn<br />

Allur<br />

bekkurinn<br />

Einstaklingsvinna<br />

Hópvinna<br />

Allur<br />

bekkurinn<br />

Efni og gögn Afrakstur<br />

Vinnubækur<br />

Papp<strong>í</strong>r, litir<br />

Endursögn<br />

Veggmyndir<br />

Hugmyndir<br />

um þrautir<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!